Vísir - 28.02.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1944, Blaðsíða 3
VÍSIR Miðstöðvarofiiav’ fyrirliggjandi Á Einarsson & Funk Bestwall gipsveggplötur. Höfum fengið gips-veggjaplötur í 3 þykktum: 1/4”, 3/8” og 1/2”. Lengdir 8, 9 og 10 fet. , BESTWALL Má nota jafnt á loft sem veggi. Má mála eða veggfóðra eftir vild Eru eldtraustar. VEGGJA- Eru sveigjanlegar. Halda nöglum. • Verpast ekki. Má sníða niður í hvaða stærðir sem vera vill. FLÖTUR Eru ódýrasta efnið til þiljunar, sem nú er völ á. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími 1280. Sigurgeir Sigurjónsson ; hcestaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Siml 1043 Blöðrur Hringlur Flugvélar Rellur Púslespil Barnaspil Orðaspil Asnaspil Myndabækur Lúðrar Dúkkubörn Armbandsúr kr. 0.50 — 2.00 — 3.00 — 1.00 — 4.00 — 2.00 — 1.50 — 1.00 — 1.00 — 4.50 — 3.50 — 3.00 It, Einarsson «& Björnison rrri ''fSTm ar sem birtast eiga Vísi Mtmdægurs, þarfa að vera komnar fyrir UB. 11 árd. „Esja” fer austur um land til Siglu- fjarðar og Akureyrar um miðja þessa viku. Tekið á móti flutningi til hafna frá Húsavík til Norð- fjarðar í dag og til liádegis á morgun. Til hafna frá Norðfirði til Fáskrúðsfjarðar síðdegis á morgun, eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. Reglusamur kennari óskar eftir stofu 14. maí í rólegu húsi. Góð umgengni og ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „Kennari“. BARNA- ullarsokkarnir góðkunnu frá Leo eru þegar orðnir þjóðfrægir. Margir litir. Allar stærðir. Úrval af allskonar ullarvörum. Leó Árnason & Co. Laugavegi 38. Skúr í Kringlumýri, stór og vandaður, panel- klæddur og stoppaður, til sölu. Uppl. á Skólavörðustig 17 B, kjallara. Bókamenn Árbækur Ferðafélagsins 1928—1942, Islenzk fornrit, þau sem út hafa komið, til sölu (óinnbundið). — Enn- fremur Biskupasögur Bók- menntafélagsins í góðu bandi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Góðar bækur“. 2ja til 214 tons vörubíll óskast til kaups. — Uppl. í sima 5898 og 5783. Kristján Guðlaugsson Hæstarétlarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. ITafnarhúsið. Sími 3400. Einstakt tækifæri! Athugið að bókamarkaðmrinn í Bókaverzlun Guðm. Gamalí- elssonar, stendur aðeins yfir til næstkomandi fimmtudágs og þvi betur farið en heima setið. Látið ekki þetta einstaka tæki- fseri til öflunar góðra, ódýrra bóka yður úr hendi sleppa. Til viðbótar áður auglýstu er eftirfarandi: Vér héldum heim, eftir Erik Maria Remarque......... 8.00 Sveitaómenningin í skuggsjá skáldsins frá Laxnesi. Guðm. Friðjónsson .................................... 2.00 Dulsjá, islenzkar þjóðsögur ....................... 4.50 Leikir fyrir heimili og skóla, Aðalsteinn Hallsson. 4.50 Líðandi stund, ritgerðir, Sigutður Einarsson .... 6.00 og 8.00 Lif annarra, skáldsaga, Þórunn Magnúsdóttir........ 6.00 Allt, ástarsaga frá 18 öld ................ 6.00 og 8.00 Um verzlunarmál, Jón Ólafsson, Sveinn Björnsson, o. fl. 3.00 Þar, sem grasið grær, Sigurjón Friðjónsson......... 3.50 Skuggarnir af bænum, Ól. Jóli. Sigurðsson......... 6.00 í vargaklóm, skáldsaga, Charles Garvice.....>.. . ib. 8.00 Farfuglar, R. Tagore .............................. 4.50 Hrafnhildur, Jón Björnsson........................ 6.50 Örlögin spinna þráð, Birgir Vagn 4.00 Sýn mér trú þína af verkunum, Gunnar Benediktsson . . 4.00 Ströndin blá, Kristmann Guðmundsson ............... 3.95 Skilningstré góð og ills, Gunnar Benediktsson ..... 5.00 Fmigrantar, Sigurður Iiaraldz ..................... 3.00 Þórbergur Þórðarson fimmtugur, Stefán Einarsson 3.50 og 5.50 Dauðinn á þriðju liæð, Halídór Stefánsson......... 5.00 Gerzka æfintýrið, H. K. Laxness . .............ib. 14.00 Orð í tíma töluð, skrítlur og skopsögur ........... ^.50 Alríkisstefnan, Ingvar Sigurðsson ................. 6.50 Kristur á yegum Indlands, Stanley Jones . .. ...... 5.00 Tindar, Guðm. Gunnarsson.......................... . 4.00 Ljóðmæli, Guðlaugur Guðmuhdsson .................. 6.00 Flugmál Islands.................................... 3.50 Sóknin milda, Gunnar Benediktsson ................. 4.50 Rauðir pennar, I. bindi....................... ib. 12.00 Hamar og sigð, Sigurður Einarsson ................. 7.00 FöstUræður, Friðrik Friðriksson .............. ib. 6.00 Tveir látnir læknar .......................... ib. 6.00 Ennfremur: Eldingin eftir Torfhildi Hólm, örfá eintök, og Dvöl, complett, Timarit Þjóðræknisfélagsins, Samtíðin, öll complett, ásamt miklu úrvali af öðrum tímaritum. Bókav, Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6 A. — Sími 3263. \ izt samtökum um að halda starfi hans áfram, eftir því sem föng eru á, og er því útlit fyrir að safn hans muni enn aulcast til muna. Munu fáir samtimamenn eiga sér jafntraujtan minnis- varðá, þegar tímar líða, og víst er um það, að engan myndi Markús sjálfur hafa kosið sér betri. RG. íréWi Mishermi var þaS í Vísi í fyrradag, aS borg- arstjóra hefSi veriS falið aS útvega mann til aS gera viS dæluvélarnar á Reykjum. HiS sanna var, aS borg- arstjóra var faliS aS fá tvo dóm- kvadda menn til aS athuga skemmd- irnar á vélunum og fá úr því skor- iS, hvort um er aS ræÖa galla á vélunum eSa hvort uppsetningunni er um aS kenna. Slys. I.O.O.F. 3. = 1252288 = Næturakstur B.S.R., sími 1720. Útvarpið í kröld. Kl. 20.30 Erindi: Tíminn og ei- lífSin II (dr. phil. GuSmundur Finnbogason). 20.55 Hljómplötur: Leikið á bajalaika. 21.00 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson al- þingism.). 21.20 Útvarpshljómsveit- in: Hollenzk þjóSlög. Einsöngur (ungfrú Sigrún Magnúsdóttir) : Lög úr leikritunum „Apakötturinn“ og ,,NeiiS“. 21.50 Fréttir. Dag- skrárlok. 5000 krónur til fyrirhugaSrar tónlistarhallar hafa Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. gefiS. 60 ára er í dag Jóhannes M. Sandhólm, fyrrum kaupmaSur á Sandi, nú til heimilis á Vatnsstíg 4. Árshátíð lögreglumanna var haldin aS Hótel Borg siSastl. miSvikudag. Margar snjallar ræÖur voru þar fluttar, en helztu ræÖu- menn voru: Bjarni Benediktsson, borgarstjóri, Ingólfur Þorsteinsson fulltrúi, Erlingur Pálsson yfirlög- reglu])jónn og GuÖbjörn Hansson varÖstjóri. Á hófinu var afhentur verÖlaUnabikar, sem ríkisstjórnin gaf lögreglumönnum til innbyrÖis keppni í björgunarsundi. Var þar og afhent boðsundshorn þaÖ, sem Jón- atan HallvarÖsson sakadómari gaf á sínum titna. Nú siðast vann vakt- sveit Matthíasar Sveinbjörnssonar hornið á mettíma. I gær vildi það slys til við Skíðaskálann í Hveradölum, að maður, sem var á skfðum i brekkunni við skálann, rakst á annan mann og við það rakst oddur á skíðastaf í augað á hon- um, og særði hann mikið. Maðurinn var sem skjótast fluttur í híl niður að Lögbergi, en þangað kom annar bíll úr Reykjavík og flutti hann í Landsspítalann, þar sem var gert að sári mannsins en síðan var liann fluttur í Landakots- spítalann. Maðurinn heitir Jóhann Gíslason, Frakkastíg 22. Hann hefir fengið gat á augað við á- reksturinn, en talið er að takast muni að bjarga auganu. Bretar gera áhlanp hjá Anzio. Kyrrðin á Anzio-svæðinu hef- ir staðið í viku og er orðin lengri en búizt var við í fyrstu. Bretar gerðu þó lítið áhlaup í gær og tóku tvö hús, sem Þjóð- verjar höfðu breytt í virki og brezkt heitiskip skaut á fall- byssustæði Þjóðverja skammt frá Anzio. Brezkir tundurspill- ar á Adriahafi liafa skotið á stöðvar Þjóðverja hjá Villa Luca. ALFRÆÐIORBABÚKIN Encyclopædia Britannica Juniot. Ný sending komin. BÓKABlJÐl LÍRU8AR BLANDJJLi SkólavörSustíg 2. — Sími 5650. Grænar baunir í sekkjum höfum við til sölu. Mjög ódýrar. Gerið pantanir sem fyrst. Niðursuðuverksmiðja S.E.F. Símar: 1486 og 5424. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. AÐALFUNDUR í kvöld (mánudag 28. fehr.) kl. 8.30 i Kaupþingssalnumu 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fuiltrúa á landsþing S. V. I. Lyftan í gangi. STJÖRNIN. Mikið úrval af Ljósaskálum Forstofulömpum Borðlömpum Skrifborðslömpum IJergamentskermum RaKirkiun Skólarörðustíg 22. — Sími 5387. Sumarbústaður forskallaður, 3 herbergi og eldhús, til sölu. — Sölts- verð kr. 18.000.00. — Uppl. í sírniun: 4315 og 4201 næstu daga. Faðir okkar og tengdafaðir, Valdimar Guðbrandsson frá Lambanesi andaðist að Elliheimilinu Grund 27. þ. m. Börn og tengdahöm. Jarðarför móður minnar, Ingibj »rgar D i 9ó>e.u9a.rdóttu«*, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, þriðjudag 29. þ. m. og Iiefst mcð húskvcðju á Ellihcimilinu kl. íy2 e. li. Hanna Karlsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.