Vísir - 03.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1944, Blaðsíða 4
VlSIR ts aMLA BÍO Kölski í sálnaleit (Ali That Money Can Buy). JAMES CRAIG SIMONE SIMON EÐWARD ARNOLD WALTER HUSTON. Sýnd kl. 7 og 9. Hver er morðinginn? (Sweater Girl). Eddie Bracken. Betty Jane Rodes. Jane Preisser. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnuni innan 12 ára VctMPl^ fJtLAGSPRENTSffiÐJUNMR ÖCSTIfT Félagslíf SKIÐAFELAG REYKJAVIKUR ráðgerir að fara skíðaför næs t- Jkomandi sunnudagsmorgun kl. 59 frá Austurvelli. Farmiðar seldir á laugardaginn hjá L. H. Muller til félagsmanna til kl. 4, en kL 4—6 til utanfélags- manna, ef afgangs er. Félagið ráðgerir að hafa skíðakennslu næstu sunnudaga. Nánari upp- lýsingar og listi íijá Múller. (32 SKÍÐAFERÐ í Þrymheim á laug- ardag. Farmiðar í kvöld kl. 6—6,30 i Aðalstræti 4, uppi. Æfing í kvöld kl. 10: Hand- Scnattleiksmenn. Síðasta æfing fyrir mót. — Læknisskoðun fer fram i kvöld kl. 7—8 hjá iþrótta- lækni, Óskari Þórðarsyni. Mjög áriðandi að aMir mæti. (34 SIUÐADEILD K. R. — Skemmtifundur verð- ur haldinn í Oddofel- lowhúsinu, uppi, kl. 8,30 í lcvöld. Afhent verða verðlaun frá inn- anfélagsmótinu, sýmdar skíða- myndir, spilað og dansað. Að- eins fyrir skiðafólk K. R. Skíðanefndin. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Stúkan SEPTIMA heldur fund í k röld Id. 8,30. Páll Ein- arssson, fyrrv. hæstaréttardóm- ari, flytur erindi. Gestir vel- Áomnir. (38 IHEIÐ-niNUfil KVEN-ARMBANDSÚR með stálarmbandi hefir tapazt. Skil- ist á Njálsgötu 29, kjallara. — Fundarlaun. (24 DÍVAN-PULLA liefir tapazt á leiðinni úr Pósthússtræti á (Hringbraut 191. Finnandi er vinsamlega beðinn að tillcynna það í síma 1440. (3 FUNDIZT liefir karlmanns- armbandsúr nálægt höfninni. — U.pplýsingar á Framnesveg 14, eftir kl. 5. (5 GLERAUGU fu'ndin i Nýja Bíó, á laugardagskvöldið. Vitjist á skrifstofuna. 8 TAPAlZT hefir peningaveski með peningum o. fl. Heíðarleg- ur finnandi gjöri aðvart hjá lög- reglunni. Júlíus Þorláksson. (12 GRÁKÖFLÓTTUR frakki var tekinn í misgripum s.I. sunnu- dagskvöld þ. 27. f. m. í Félags- heimili V. R. í Vonarstræti. — Óskast skilað á Bergþórugötu 13, gegn frakkanum, sem skilinn var eftir. (16 MERKT vindlingaveski úr silfri fannst síðastliðinn sunnu- dag. A. v. á. (17 GULBRÖNDÓTTUR köttur með hvíta bringu í óskilum. — Upplýsingar á Skólavörðustíg 45. Sími 3841. (18 ARMBAND tapaðist siðastl. sunnudag. Skilist á Laugaveg 21. Sími 4458. (46 NÝJAR silfurdósir, ómerktar, töpuðust nýlega. Sá, sem hefir fundið þær, er vinsamlega beð- inn að slcila þeim á afgr. Vísis, gegn góðum fundarlaunum. (43 ARMBANDSÚR tapaðist frá Karlagötu að Smiðjustíg. Finn- andi vinsamlega skili því í Shell við Lækjargötu, gegn fundar- launum. (45 GLERAUGU töpuðust í Aust- urbænum í gær. Finnandi vin- saml. beðinn að skila þeim á Grettisgötu 20 B. Sími 5868. — • (49 .tlCJSNÆEI. SÁ, sem vill leigja 2 herbergi og eldhús með góðum kjörum, getur fengið gefins nýjá Singer- saumavél (stigna). Uppl. í sírna 3521, frá kl. 10—1 og 7—9 eftir hádegi. (20 HERBERGI til leigu i nýju húsi, nálægt Sundhöllinni. Til- boð, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“ sendist blaðinu fyrir þríðjudag. (766 TIL LEIGU strax hornstofa í nýjum kjallara, 200 kr. á mán- uði (aulc ljóss og hita). Fyrir- framgreiðsla. Nöfn í lokuðu um- slagi leggist jnn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Austurbær“. (15 IIERBERGI óskast 14. mai 1 stofa og eldliús í rólegu liúsi, 2 í heimili, eldri hjón. — Tilboð, merkt: „Rólegt“ leggist á afgr. Vísis. (770 HÚSNÆÐI. Ungur reglusam- ur maður í góðri atvinnu óskar eftir herbergi nú þegar. Góð umgengni. Tilboð ásamt leigu- kjörum sendist afgr. blaðsins fyrir 3. þ. m., merkt: „550“. (775 2—3 HERBERGI og eldhús óskast nú þegar eða 14. maí. l’ilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. marz, merkt: „Þ. I4.“ (14 STIGNA Singer-saumavél get- ur sá fengið upp í leiguna, sem leigir mér 1—3 herbergja íbúð. Tilboð, merkt: „Saumavél“ sendist afgr. Vísis. (761 Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Simi 2656. (302 ALLSKONAR rafmagnsiðn- aður. Raftækjaverkstæðið Norð- urstíg 3 B. • (638 SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sendum. Sækjum LEICA EF einhver vildi leigja út- varpstæki í 2 mánuði, þá hringi liann í síma 5445. (37 GEYMSLUPLÁSS til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins, merkt „Bílskúr“. (42 Límið myndir ykkar í Myndasaín barna og unglinga. GERUM I4REINAR skrifstof- ur yðar og íbúðir. Sími 4129. — ___________________________(428 BÓKIIALD, endurskoðún, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________________(707 STÚLKA ekki í ástandinu óskar eftir einhverslags vinnu í vor, ekki vist, húsnæði þarf að fjdgja. Tilboð sendist blaðinu, merlct „Maí“ fyrir 7. marz. (767 ST|ÚLKA óskast á barnlaust heimili. Sérlierbergi. Hátt kaup. Uppl. á Bergsstaðastræti 67, niðri. Sími 4147. (743 AFGREIÐSLU STÚLK A ósk- ast nú þegar á kaffistofu. Hús- næði getur fylgt. Hátt kaup. — Upid. i síma 3609. (746 KONA, vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu lijá ein- lileypum eða lítilli fjölskyklu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- nis fyrir 7. marz, merkt: 100. (762 LAGHENTUR maður um jn-ítugt óskar eftir góðrí ;at- vinnu. Upplýsingar i síma 2195, frá kl. 5—7 e. h. (23 STÚLKA óskast nolckra tíma á dag. Uppl. í síma 3829. (13 Tarzan og eldar Þórs- borqar. Nr. 18 f m í Wv** B TJARNARBÍÓ í víking (Close Quarters). Ævintýri brezks kafbáts. Leikið af foringjum og liðs- mönnum i brezka flotanum. Aukamynd: ORUSTULÝSING (með íslenzku tali). Kl. 5, 7 og 9. KONA óskast til að baka vöfl- ur. Ennfremur vantar sendi- svein 1—2 tíma að morgninum, gott kaup. Upplýsingar á vinnu- miðlunarskrifstofunni. (28 ST|ÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Herbergi kemur til greina. Ujjpl. Njálsgötu 30 B. ______________________(29 STÚLKA óskast í létta vist á lílið heimili innan við bæinn. Sérherbergi. Umsókn sendist af- greiðslu Vísis, merkt: „Sérher- bergi 13“. (30 GÓÐ stúlka óskast sem ráðs- kona. Sérherbergi. Öll þægindi. Kaup eftir samkomulagi. Upp- lýsingar i síma ’5032. (9 VEGNA forfalla vantar eld- hússtúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 REGLUSAMAN mann vantar þjónustu, helzt sem gæti ræstað herbergi líka. Tilboð merkt 3342 sendist Vísi. (39 DUGLEG stúlka óskar eftir atvinnu. Herbergi áskilið. Til- boð, merkt „33“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (41 IKAIPSKIPIJKI OTTOMAN, 2ja manna, tvi- liólfa gassuðutæki, til sölu. — Ivarlagötu 12.________(25 NÝR pels til sölu. Sími 4032. ______________________(26 MIÐSTÖÐARELDAVÉL til sölu. Sími 4032. (27 FERMINGARKJÓLL og nýr guitar til sölu. Smiðjustíg 6, uppi. (7 FERMINGARKJÓLL á stóra telpu óskast til kaups. Upplýs- ingar i sima 4370. (1 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu. Baldursgötu 7, niðri ______________________(21 TIL SÖLU lítið notað, fjórfalt kasmírsjal, á Grundarstíg 15 A. Verð kr. 200.00.______(33 PELS til sölu á meðalkonu. Uppl. á Laugavegi 49, III. liæð, ld. 8—10 e. h,________(35 DÍVAN, notaður, til sölu. — Finnur Ólafsson, Austurstræti 14.___________________(36 RITVÉL, Remington, til sölu Óðinsgötu 21. Verð kr. 400.00. (50 NÝJA BÍÓ Hefðarfrúin svonefnda („Lady for a Night“). Jonan Blondell. John Wayne. Ray Middelton. Sýnd ld. 5, 7 og 9. SEM NÝ fermingarföt til sölu á Barónsstig 11 A.______(2 HARMONIKUR. Nokkrar pianoharmonikur fyrir byrjend- ur til sölu. Verð frá kr. 750.00. Kaupum einnig harmonikur liáu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 2A_____________________J47 ! BORÐ til sölu Vesturgötu 19, bakhús.________________(48 1 4 ELDHÚ5KOLLAR til sölu og sýnis á Vífilsgötu 18, kjallara, frá kl. 5—7 í kvöld. (44 BOLLASTELL til sölu. jHverf- isgötu 92 C. (19 TIL SÖLU tvö borð og stand- lampi á Bakkastig 4.__(22 GÓÐ gasvél til sölu á Lindar- götu 63 A. (6 j FEBMINGARKJÓLL lil sölu. Hringbraut 141. (10 TIL SÖLU ný kvenkápa, meðalstærð, ódýr. Saumastofan Bergstaðastíg 10 A. (H i TVlSETTUR klæðaskápur, póleraður, til sölu. Ennfremur barnavagn. Sími 9236, til kl. 7. __________(773 j VIL KAUPA dökkt gólfteppi nálægt 3x3*4 m. stórt. Tilboð , með tilgreindri stærð og verði j sendist afgr. fyrir fimmtudags- ; kvöld, merkt: „Gólfteppi“. — j ______________________(776 I4NAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530.________________ (421 BARNAKERRA óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 1219 eftir kl. 8 á kvöldin. (763 GÓÐUR barnavagn eða kerra óskast. Uppl. sími 2317. (764 RAFMAGNSVÉL, Westing- house, 4ra hellu ný og 2ja hellu „Rafha“ borðplata ný til sölu. Tilboð, merkt: „Rafmagnselda- vél“ sendist afgr. fyrir 7. marz. ______________________(765 STOFUSKÁPUR, sem nýr, til sölu. Uppl. Suðurgötu 39, kjall- ara (Valhöll) frá kl. 9—10 e. h. ______________________(768 ÚTVARPSTÆKI, 4ra lampa Telefunken, til sölu, Klappar- stíg 11, miðliæð. (769 NÝLEGUR fermingarkjóll til sölu. Sigríður Halldórsdóttir, Bræðraborgarstíg 53. (771 STÆKKUN ARVÉL, fyrir 6x9 filmur óskast til kaups. — Helzt Zeiss-Ikon. Sími heima 3129. — Loftur. (772 „Þessir djöflar eru fráir á fæti eins og steingeitur,“ bætti D’Arnot við. „Við verðum að berjast," sagði Perry O’- Rourke, másandi af hlaupunum. „Stanz- ið þá,“ kallaði Tarzan. „Við skulum mynda hring um stúlkuna. Allir karlmennirnir i hópnum höfðu byssur að vopni, nema Tarzan, sem eins og fyrri daginn treysti bezl tygil- hníf sínum. Allir skutu i cinu á villi- mennina, og þrír þeirra féllu samtim- is til jar'ðar. En hinir geystust áfram, og þrátt fyrir riffilskot og skammbyssuskot höfðu þeir á skammri stundu umkriiígt hópinn. Tröllaukinn villimaður réðist að Tarzan. Apamaðurinn vék sér fim- lega undan, en rak síðan í hann hnifinn. Guli maðurinn rak upp óp og féll dauður ofan á Tarzan, og áður en kon- ungur frumskóganna gat vikið sér und- an, hafði líkamsþungi risans þrýst hon- um til jarðar, og lá hann þar varnar- laus, meðan hinir gulu þustu að. 2 stúlkur vantar i Kaffistofuna á Skólavörðustíg 8. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni kl. 5—8 daglega. Verzlun Lítil verzlun, í fullum gangi, óskast keypt. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Verzl- un“, fyrir mánudagskvöld. Forstofuherbergi er til leigu í Norðurmýri nú þegar. Tilboð, merkt: „Póst- box 994“, sendist fyrir sunnudagskvöld. Rennilásar VERZL^ Grettisgötu 57. tofustfl óskast. Þarf rtð kunna vélritun. Eggert Claessen Einar Ásmundsson liæstréttarmálaflutningsm. Oddfellowhúsinu. Sími: 1171. Vantar pilt eða stúlku til innheimtu félagsgjalda. Upplýringar í síma 2165. Skíðadeildin. Skíðaferðir að Kol- viðarhóli: Á laugar- dag kl. 2 og 8. Far- miðar seldir í ÍR- húsinu i kvöld kl. 8—9. Á sunnu- dag ld. 9 f. h. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff á laugardag kl. 12—3. Bilfært alla leið að Kol- viðarlióh. — Innanfélagskeppni í svigi, C- flokki, fer fram á sunnudag. — Þátttaka tilkynnist á staðnum. Ármenningar! íþróttaæfingar félags- ins i kvöld þannig í íþróttahúsinu: I minni salnum: 7— 8 öldungar, fimleikar. 8— 9 Handknaltleikur kvenna. 9— 10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með ykkur útiíþróttabún- ing.) í stærri salnum: 7— 8 II. fl. kvenna, fimleikar. 8— 9 I. fl. karla, fimleikar. 9— 10 II. fl. lcarla B, fimleikar. Ármenningar! Skiðaferðir i Jósepsdal á laugar- dag kl. 2 og kl. 8 og sunnudags- morgun kl. 9. Farið verður frá íþróttahúsinu. Farmiðar i Hell- as, Tjarnargötu 5. Handknattleiksflokkur karla:— Mjög áríðandi að allir mæti í læknisskoðun í kvöld kl. 7 hjá Óskari Þórðarsyni. (40 Stjórn Ármanns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.