Vísir - 09.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 09.03.1944, Blaðsíða 4
VISIR 11 GAMLA BÍÓ HB Ziegfield stjörnur <ZIEGFELÐ GIRL). James Stewart Lana Turner Judy Garlaivd Hedy Lamarr Sýnd kí. QYt og 9. 0 Aðaldansieikur íþróttafélags Reykjavíkur verður í T jarnarcafé laugardaginn 11. inai’z kl. 9 eftir lvádegi. Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins, fimmtu- daginn 9. marz kl. 6—9 og í Bókaverzlun Isafoldar föstudag og laugardag. SLÉTTURÆNINGJARNIR (Pirates on the Prairie). T i m H 0 11. Sýnd kl. 5. Böra innan 12 ára fá ekki aSgang. j Leikfélag 'Reykjavíkur: „Ég he! komið hér áflnr“ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. ■ Eldhússtúlka óskast nú þegar. Café Holt, Laugavegi 126. í TÓNLISTARFÉLAGIÐ. Tríó Tónlistarskólans Árni Kristjánsson, Björn Ólafsson, Heinz Edelstein. ISIjj ómleikar Sunnudaginn 12. marz í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Grieg og Tsjaikovsky. Ágóðinn rennur til Tónlistarhallarinnar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sigríði Helgadótt- ur og H1 jóðfærahúsinu. K.F.U.K. A.-D., U.-Ð. og Y.-D. Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. Þar verður upplestur, söVigur og pianó- sóló. Sira Bjarni Jónsson lalar. Tekið á móti gjöfum til starfsins. — Allir velkomnir. Bazarinn Ixefst í dag kl. 4. ! Þar verða góðir og ódýrir munir. l.K. Damsleiknr í Alþýðuhúsinu í Icvöld Id. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgönguiniðar frá kl. 6. Sínxi 2826. Hljónisveit Óskars Cortes. BÍLL Er kaupandi að 4ra eða 5 manna bíl i góðu standi. — Tilboð, ' merkt; „G. K. Í3“, sendist afgr. Vxsis fyrir 11. þ. m. Bílstjörar og bílaeigendur I j jj i Límið myndir ykkar í Myndasafn barna og unglinga. Erum aftur byrjaðir að sauma bílaáldæði (Cover) i allar tegundir af bílum. Miljið og goll úrvat af góðum efnum. Vönduð vinna. Sími 4891. æ ÞAÐ BORGAR SIG gg AÐ AUGLtSA í VIS I! Qg Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 nncisNÆEúri HERBERGI eitt eða tvö óska tvær stúlkur að fá leigð nú þeg- ar. Saumaslcapur eða einhver létt heimilishjálp stendur til boða. Tilboð, merkt: „Hei\bergi“ afehndist afgr. blaðsins. (203 lUEfcfrfliNDKJ GULLARMBAND (keðja) tapaðist laugardaginn 26. febrú- ar. Fundarlaun. Áslaug Bene- diktsson, Fjólugötu 1. (120 .. PAPPAKASSAR töpuðust í dag af bíl á Skúlagötu. Finnandi beðinn að gera aðvart i sima 4288. (202 Bi TJARNARBÍÓ ■ Æskan vill syngja. (En trallande jánta). Sænsk söngvamynd. NÝJA BÍÓ Heíöarfrúin svonefnda („Lady for a Night“). Alice Babs Nilsson. Nils Kihlberg. Anna-Lisa Ericson. Joan Blondell. John Wayne. Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 9. TAPAZT lxefir litill brúnn sjálfblekungur merktur: „Krist- ján Benjamínsson.“ — Fundar- laun. Sími 4952. (207 SKÍÐAGORMAR töpuðust á sunnudaginn á Kirkjutorgi við Iv.R.-bílinn. Uppl. i síma 3076. (209 Draugaskipið („Whispering Ghosts“). BRENDA JOYCE MILTON BERLE. Aukamynd: VIÐHORFIÐ Á SPÁNI. (March of Time). Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. SAUMASKAP eða einhverja létta hjálp á heimili bjóða tvær stúlkur gegn því að fá leigð eitt eða tvö hei-bergi, lielzt nú þeg- ar. Tilboð, merkt: „Saumaskap- ur“, afhendist afr. blaðsins. (204 RÖSKUR og hreinlegur mað- ur, vanur mjöltum, og annai-ri sveitavinnu, óskast um lengri eða skemmri tíma á heimili i Reykjavík. Uppl. á Ráðningar- stofu Reykjavíkuihæjar. (162 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________________(707 VEGNA forfalla vantar eld- liússtúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í hreinlega verksmiðju- vinnu. Uppl. i síma 3162. (101 ST,ÚLKA óskast til að hnýta net. Uppl. í síma 4607. (195 MAÐUR í hreinlegri vinnu óskar eftir þjónustu. Tilboð, mei-kt: „Þjónusta", sendist blað- inu fyrir laugardag. (198 STÚLKA getur tekið að sér hreingerningar og þvo.tta. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Vinna“ ___________________________(201 STÚLKA óskast á fámennt heimili í grennd við Reykjavík. — Hát kaup. Má liafa með sér barn. Uppl. á Vatnsstíg 10. Sími 3593._____________________ (188 STÚLKA óskast til að sauma kjóla. Ifátt kaup. Uppl. Hvex-fis- götu 59, bakhúsið. (192 STÚLKA óskast i vist vegna foi-falla annarar. — Valgei’ður Stefánsdóttir, Garðastræti 25. ___________________________(210 SJÓMENN vantar. Þurfa bæði að vei-a vanir línu og netum Upplýsingar i Vinnumiðlunar- skrifstofunni. (211 STÚLKA óskast 1—2 tíma á dag, fyrir hádegi. Uppl Njáls- götu 84, 1. liæð, eftir kl. 6 síð- degis. (178 STÚLKA óskast til frammi- stöðu. Hátt kaup. Fæði og hús- næði. Leifs-café, Skólavörðu- stíg 3. (205 RÁÐSKONA ÖSKAST. Stúlka óskast til að sjá um lítið heiin- ili utan við bæinn. Gjarnan ekkja eða eldri kona. Mætti liafa með sér barn. Tilboð óskast send blaðinu fyrir lxádegi á laugardag, merkt: „20—20“. ^ (191 MAÐUR óskast á býli við bæ- inn. Uppl. í sima 4029. (197 úmmm HARMONIKUR. Iföfum oft- ast litlar og stórar harmonikur' til sölu. Kaupum einnig harm- onikur háu verði. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (76 INNRÖMMUN. — Ramma- gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 DÖKK föt og dökkur frakki á meðalmann til sölu. Upplýs- ingar Þingholtsstræti 1 (3 hring- ingar), kl. 6—8 í kvöld. (194 NÝR brókaði-kjóll til sölu. — Njálsgötu 50, kjallaranum, frá kl.4—7._______________(196 VANDAÐ skrifborð til sölu. Til sýnis á afgi’eiðslu J. Þor- láksson & Noi’ðmann. (200 FAI.LEGT svart kaslimirsjal til sölu. Vonarstræti 4. (199 PELS til sölu. Gott vei’ð. Til sýnis á Bergstaðastræti 19. (187 VANDAÐ bárnarúm úr birki (sundui’dregið) til sölu. — Til sýnis Njálsgötu 5 (kjallara). “ (189 NÝR PELS til sölu. — Uppl. á Vifilsgötu 17. Sirni 5421, (190 FERMINGARKJÓLL, skór og sokkar á stóra stúlku til sölu á Mánagötu 23. (193 SUMARKÁPA og svagger selst mjög ódýrt. Amtmanns- stig 5, þriðju hæð.___(194 TIL SÖLU litið notað karl- mannsreiðhjól. Uppl. á Bjarn- arstíg 9, milli 7—8 í kvöld. (208 m — Tarzan 09 «ldar Þórs- borgar. Nr, 22 Um leið og Per.ry O’Rourke sökk undir yfirborð fljótsins, varð dr. Wong litið upp í tré skamint frá, og má vera að haon hafi aðeins verið að biðjast fyrir. lin allt í einu hvíslaði. hann (il stúlkuunar: „Sko, l>arna.“ Stúlkan og Burton litu upp og sáu hvar Tarzan stóð á inikilli grein, er slútti út yfir fljótið. Tarzan greip við- artág og sveiflaði sér á hcnni niður undir yfirborð fljótsins á miklum hraða, í sama bili og O’Rourke skaut upp. Perry kom sem snöggvast auga á krókódílinn, sem virtist glenna upp ginið til að gleypa hann, og bjóst við dauða sínum. En þá var hann allt í einu gripinn stálklóm, sem þrifu hann samstundis upp úr vatninu. Tarzan hafði gott tak á Perry með fótunum, og klifraði hann nú sem skjót- ast með hann upp i tréð aftur. Gulu mennirnir létu ófriðlega, er þeir sáu aðra bráð sína hverfa, en hér varð við ekkert ráðið. Mennirnir hurfu. »1 Ethel Vance: 18 aldar brag og honum var tekið þar, eins og hann væi’i mikill maður, en þó fannst honum eittlivað dularfullt eða grun- samlegt við allt. Þegar haan liafði sýnt vegabréf sitt var hon- um vísað inn í stórt lierbergi, en þar voru rauð tjöld dregin fyrir gluggana. Gríðarstórt rúm var í herberginu og baðklefi, sem í var baðker úr gljáandi nikkeli. Hann læsti dyrunum á eftir sér, opnaði töskur sínar, tók upp tannbursta sinn, sápu og baðskikkju. Hann ætlaði sér að fara í bað, en fyrst settist hann niður til þess að reykja einn vindling. Hann stakk liendinni i innri vasann á jakka sínum og tók bréf, sem skrifað var utan á með einkennilegri, útlendings- legri rithönd. Bréfið var til hans. Hann tólc ekki bréfið úr umslag- inu. jHann var búinn að lesa það svo of t, að hann kunni það utan að. Hann starði á umslagið, rif- ið og máð orðið, vonleysis- og ráðleysilega. Það var ógerlegt að sjá af póststimplinum hvar bréfið hafði verið sett í póst. Letrið var svo dauft. Hafði liann notað stækkunargler og spurt marga ráða, en enginn vissi neitt. Þegar hann fékk áritun- ina á vegabréf sitt í ski’ifstofu þýzka ræðismannsins annað- hvort gátu menn eða vildu ekki segja honum hvar bréfið hafði verið sett í póst. Og í bréfinu sjálfu var ekki neitt, sem gaf nokkrar upplýsingar urn hvar það liefði verið skrifað eða sett í póst. Orðsendingin var á smá- pap'pírslappa, skrifuð með ann- ari ritliönd, en nafn lians og heimilisfang á umslaginu. En bréfið var svo hljóðandi: Di’engurinn minn — Þú hafðir rétt fyrir þér, eg hefði ekki átt að reyna að selja þeása eign. Eg gex-ði það þó. Peningana átti að leggja inn í Park-bankann í þínu nafni. Hefurðu fengið þá? Eg er i nokkrum vanda hér, en þú skalt ekki aðhafast eitt, því að það mundi aðeins gei’a illt verra. Mundu að leita til Millers læknis varðandi Sa- binu. Mundu: Miller læknir. Hann er beztur. Kannske allt fari vel um það er lýkur .... Svo var eitthvað ólæsilegt, enda verið dregið blýantsstrik yfir það, og var liklegast, að ætlunin hafi verið að bæta ein- hverju við, en einhverra or- saka vegna hafi það ekki verið hægt. |Hann lcunni þetta utan að. Hann mundi hvern drátt í þessu bréfi, sem augsýnilega hafði verið skrifað í mesta flýti. Því oflar sem hanii las þess- ar linur, því ljósara vax-ð lion- unx í live mikilli hugarangist þær voru ritaðai’. Og nú, — þótt liann hefði lesið þúsund sinnum, það sem á lappann var skrifað, rann það upp fyrir honum enn einu sinni og enn greinilegar en áður, að þegar móðir hans skrif- aði þetta liafði hún enga liug- mynd haft unx hversu öllu myndi reiða af, örvænt — það var líkast því, sem henni hefði aðeins gefizt tækifæri til þess að hvísla að lionum, á fleygi- ferð, að hún væi’i á leið eitthvað út í buskann og vonlaust, að hann myndi nokkurntíma ná henni, þótt hann reyndi að veita lxenni eftirför. Hann stakk bréfinu i vasann og studdi höndum að enni sér. í tösku hans voru nokkur bréf, og hann hafði leitað í þeim að einliverju, sem hann gæti byggt einlxvei’jar vonir á. Eitt bréfið var fi’á dómara, annað frá foi’- seta félags, sem hafði það að markmiði að bæta samvinnu þjóða milli, það þriðja frá kunnum listmálara, það fjórða frá leikhússtjóra. Hann hafði aflað sér þessara bréfa til þess að standa betur að vigi að hjálpa móður sinni. Bréfin voru var- færnislega orðuð, en í sunxum kom fram gremja og furða yfir því, að nióðir hans skyldi hafa fengið að fara sinna ferða óá- reitt. í bréfununx var harmað, að þessi kona, senx stuðlað hafi að bættri sambúð og aukinni vinátlu beggja þjóðanna, slcyldi vera hart leikin, og svo fram- vegis, en vitanlega var ekkert gagn í þessunx bréfum, það var bréfriturunum vel Ijóst sjálfum. Hann fór að ganga um gólf í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.