Vísir - 13.03.1944, Page 1
Ritstjórar
Blaðamenn Slmii
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
Tvær Baltimore-vélar úr flugher S.-Afrikumanna á leið til
árásar á flugvöll Þjóðverja við Frosinone. Á leiðinni leitast
þær við við að njóta skjóls af skýjum eftir megni.
Hitler talaði
Og Þjódvepjum var
ekki Ireitið eigpi.
I gær var hetjuminningardag-
ur Þjóðverja, en Hitler talaði
ekki eins og hann er vanur, held-
ur Dönitz flotaforingi.
1 ræðu sinni, sem var útvarp-
að, minntist Dönitz ekki á það,
að allar tilraunir kafbátaflota
hans til sóknar hafi farið út um
þúfur og hann gat þess heldur
ekki, að bandamenn telja sig
hafa sökjkt 200 af kafbátum
hans. Hann gerði lieldur ekki hið
sama og Hitler á tveim undan-
förnum lietjuminningardögum,
er liann lofaði Þjóðverjum sigri.
Brezka útvarpið segir, að um
tvo ræðumenn liafi verið að
velja, úr því að Hitler veigraði
sér við að tala í gær og voru
það þeir Dönitz og Göring.
Hinn fyrrnefndi varð fyrir val-
inu, því að magnleysi flotans er
ekki eins áberandi og magnleysi
flughersins þýzka.
Þjóðvexjar spara
orustuvélax sínar,
Amerískar Liberator-vélar
fóru til N.-Frakklands í gær til
árásar á nágrenni Calais.
Að þessu sinni fóru engar or-
ustuvélar með þeim, en það kom
ekki að sök, þar sem engar þýzlc-
ar orustuvélar létu sjá sig. Eru
Þjóðverjar nú alvarlega að
spara flugher sinn lil úrslita-
stundarinnar.
Flugvélar á Ítalíu hafa byrjað
árásir á jafnstóran mælikvarða
og áður, þar sem veður hefir nú
stórum batnað. Á laugardag
voru gerðar árásir á járnbrauta-
stöðvar i Pavia og Florens, en
aðrar flugvélar fóru til minni
borga. Stórar flugvélar fóru auk
þess í árás á höfnina í Toulon
og sökktu þar tundurspilli.
Það er skoðun hemaðarsér-
fræðinga í Svíþjóð, að banda-
menn muni beita um 300 her-
deildum í innrásinni á megin-
landið, símar Stokkhólms-frétta-
ritari Daily Express.
Gegn þeim munu Þjóðverjar
hafa 175 herdeildir og telja Sví-
ar þá ekki þær 250 lierdeildir,
sem þeir álíta að Hitler hafi
gegn 350 rússneskum herdeild-
um á austurvígstöðvunum.
Einn hernaðarsérfræðingur
þeirra, sem blaðamaðurinn tal-
aði við, var Kleen ofursti, sem
or talinn einna slyngasti hern-
aðarsérfræðingur Svía. Hann er
þeirrar skoðunar, að banda-
menn muni liefja sókn gegn
Balkanskaga og Vestur-Evrópu
um leið og Rússar byrji alls-
herjarsókn i austur. Með því
móti muni flitler annaðhvort
Tékkar livattir
til upiircistar.
Tékkneska stjórnin í London
hefir hvatt þjóðina til sameigin-
legra vopnaðra átaka gegn Þjóð-
verjum.
Eftir stjórnarfund i gær var
gefið út ávarp til Tékka, þar
sem þeim er sagt að hætta að
berjast sem einstaklingar, en
skipuleggja þess í stað sameig-
inleg átök. Þá benti stjórnin
mönnum á það, að betra væri
að skipuleggja smáskæruhern-
að í liinum liálendari liéruðurii
í austurhluta landsins, enda væri
; þangað stytzt fyrir rússneska
herinn.
Páfi hefir bætt 1000 mönnum
í lifvörð sinn, svo að nú eru i
honum 3000 menn.
verða að dreifa svo varaliði sínu,
að það komi að litlu liði á hverj-
um stað, eða senda svo mikið
af því á einn eða tvo staði, að
hinir verði að sitja á hakan-
um.
Kleen býst við því, að Búlgar-
ar og Rúmenar muni eltki halda
baráttunni lengi áfram, þegar ó-
vígur her bandamanna verði
kominn að landamærum þeirra.
Hann gerir ráð fyrir því, að alls-
herjarsóltn bandamanna verði
iiafin alveg á næstunni.
Einn þekktasti kaupsýslu-
maður Svía, Jacob De Geer bar-
ón, býst ekki við innnás fyrr en
i apríl í fyrsta lagi. Hann spáir
því, að Þjóðverjar muni ekki
gefast upp, fyrr en herir banda-
mann verði komnir inn i sjálft
Þýzkaland, en það heldur hann
að verði í nóvember.
Bandaríkjamenn færa
út kvíarnar í Mar-
shall-eyjum.
Bandaríkjamenn hafa tekið
enn eitt hringrif í Marshall-eyj-
um.
Að þessu sinni tóku þeir hring-
rif, sem heitir Wotheau-hring-
rifið og er það um 100 ltm. fyr-
ir norðvestan Kwajalein-eyju.
Enginn Japani fannst á eynni.
Þá liafa amerískar flugvélar
gert árásir á fjögur hringrif
auslarlega í Marshall-eyjum. —
Veittu Japanir engirmótspyrnu.
Kröfeiffffliig:.'!
kún^i.
I gær voru farnar kröfugöng-
ur í Neapel og þess krafizt, að
Italíukóngur segði af sér.
Þrír stjórnmálaflokkanna
Iiéldu opinberan fund með sam-
þykki herstjórnarinnar og var
þess krafizt á fundinu, að Viktor
Emanuel segði af sér og jafn-
framt yrði lýðræðisstjórn látin
taka við völdunum.
M .fll.viljja fá scr-
| lcyfi til líí sirsi.
Strætisvagnar Reykjavíkur
hafa farið þess á leit við bæjar-
stjórn, að félaginu verði veitt
sérleyfi til strætisvagnareksturs
til ársloka 1953.
Að öðrum kosti hefir aðal-
fundur í félaginu veitt stjórn
þess heimild til að selja bænum
eða öðrum vagna félagsins. Tel-
ur félagið, að það verði að ráðast
í svo fjárfrekar framkvæmdir á
næstunni, að það geti ekki lagt
í þær, nema það hafi tryggingu
fyrir þvi„ að það fái að starfa
í friði, en raddir hafa komið
upp um það, að bærinn ætti að
taka að sér rekstur vagnanna.
Hefir félagið sent bæjarráði
erindi um þelta efni.
------------------------
Franco hefir ákveðið, að ekki
skuli fullnægt fleiri dauðadóm-
um fyrir að berjast með stjórn-
arhernum i borgarastríðinu. —
Slepjja því 800 fangar við líflát.
300 herdeildir banda-
manna í innrásinni,
telja Svíar
ÍMCgfit ficim H5 þý§kar
Russar komnir í Odessahérað.
fHcureyrðrbier vlll byooia
sjúkraiiðs íyrir lioröur-
Ig.
Fer fram á samvinnu
Eyjafjarðar- og Þing-
eyjarsýslu um málið.
Á fundi bæjarstjórnar Akur-
eyrar 7. þ. m. var samþykkt
svohljóðandi ályktun frá fjár-
hagsnefnd og sjúkrahússnefnd:
„Þar sem AlJjingi hefir ekki
viljað verða við kröfu bæjar-
stjórnar Akureyrar um að rikið
taki að sér að reisa og reka
sjúkrahús á Akureyri fyrir
Norðurland, þá beinir bæjar-
stjórn þeirri fyrirspurn til
sýslunefnda Eyjafjarðar og
Þingeyjarsýlu livort J)ær vilji
taka að sér að reisa og reka i fé-
lagi við Akureyrarbæ sjúkrahús
fyrir bæinn og sýslunnar, á þeim
grundvéiíi að bæði kostnaður
við sjúkrahúsið og Jxkttlaka i
stjórn þess skiptist milli aðila
sem næst eftir fjölda legudaga
sjúklinga þeirra.
Sjái sýslunefndirnar sér ekki
fært að verða við framangreind-
um tilmælum bæjarstjórnar,
neyðist liún til að miða bygg-
ingu hins væntanlega sjúkra-
húss við þarfir Akureyrarbæj-
ar.“
Job.
Hðaiíundus: B. í.
Aðalfundur Blaðamannafélags
Islands var haldinn að Hótel
Borg í gær.
Slcúli Skúlason, formaður fé-
lagsins, skýrði m. a. frá því á
fundinum, að í Minningarsjóð
félagsins væri nú um 12,000 kr.
Sljórn félagsins skipa nú:
Valtýr Stefánsson, formaður, en
meðstjórnendur Sigurður Guð-
mundsson, Jón Magnússon, Jón
(Ilelgason og Hersteinn Pálsson.
I félaginu eru nú alls 31 blaða-
maður.
S. í. B. S. kaupir larid
fyrrir vinnuhæli.
í Samband íslenzkra berkla-
sjúklinga hefir nú fest kaup á
landi fyrir vinnuhæli sitt.
Eins og Vísir skýrði frá fyrir
nokkuru hafi S.Í.B.S. ákveðið að
hef jast handa um framkvæmdir
á þessu ári og var J>á á hnotskóg
eftir hentugu landsvæði. Varð
að ráði að kaupa landspildu á
Reykjum.
Ætlunin er að þarna rísi upp
smáþorp og verður fyrst ráðizt
verður læknir búsettur og sumt
af sjúklingunum.
Mjólkurskammturinri i Bret-
landi v.erður aukinn úm fjórð-
ung i næsta mánuði, cn á sama
tíma verður ostaskammturinn
minnkaður um þriðjung.
★
Moskito-vélar réðust á börgir
i Vestur- og Siiðvestur-Þýzka-
landi i nótt.
★
Þrjú hundruð þúsund hol-
lenzkir verkamenn eru nú
starfandi í verksmiðjum í
Þýzkalandi.
i
Bretar loka
samgöngum
við Eire.
*
Vilja hindra njósnir ai
innrásarundirbúningi.
Bretar hafa bannað allar
samgöngur milli Stcra-Bret-
lands og írlands. Er þetta
gert af hernaðarástæðum í
sambandi við neitun Eire
um að loka sendisveitarskrif-
stofum Japana og Þjóðverja.
Þeir einir geta fengið leyfi
til að ferðast milli landanna,
sem gegna mikilvægum opin-
Iberum embættum eða mjög
nauðsynlegum kaupsýslu-
störfum. Undanþágu er einn-
ig hægt að fá, ef nógu Veiga-
| miklar einkaástæður eru fyr-
ir hendi, en hermenn eða írsk-
ir verkamenn fá ekki hin
venjulegu orlof sín.
Samgöngubann þetta þyk-
ir ótvírætt benda til þess, að
nú dragi óðum að innrásinni.
Verzlunin:
Óhagstæður
jöfnuður um
400 þús. kr.
Verzlunarjöfnuðurinn í febrú- ;
armánuði var óhagstæður um
j kr. 411 þúsund. Innflutningur- j
inn nam kr. 16,639,000, en út-
flutningurinn kr. 16,228,000.
Verzlunarjöfnuðurinn, það, j
sem af er þessu ári, er óhagstæð-
ur úm 7,5 milljónir króna. Út-
flutningurinn liefii^ numio kr.
23,900,000, en innflutningurinn
31,400,000 millj. kr. Á sama
tíma í fyrra nam útfhitningur- j
inn lcr. 14,9 millj., en innflutn-
ingurinn kr. 35,5 millj. þannig
að þá var verzlunarjöfnuðurinn j
óhagstæður um 20,6 millj. kr.
eftir fyrstu 2 mánuði ársins j
Gjafír til barnaspítal-
ans skattfrjálsar
Kvenfélaginu Hringnum mun
verða úthlutað lóð fyrir vænt-
anlegan barnaspítala á Land-
spítalalóðinni.
Hafa félagskonur safnað hátt
á annað hundra^ð J)ús. krónum
á undanförnu hálfu öðru ári, og
er það bæði félagsstjórnin og
sérstök fjáröfhmarnefnd, sem
unnið hafa að fjársöfnuninni.
Fjárliagsnefnd N.D. hefir einnig
sýnt málinu þann góðvilja og
skilning, að bera fram frv., sem
náð hefir samþykki, um að
gjafir iil spítalans skuli verða
skattfrjálsar.
Nú hafa félagskonur ákveðið
að efna til bazars til ágóða fvr-
ir barnaspítalann og halda fjár-
söfnuninni jafnframt áfram.
Unnið er að teikningu barna-
spítalans.
Kalundborgarútvarpið skýrir
frá því, að verksmiðja ein í
Danmörku, sem framleiðir ein-
angrunarefni, bafi brunnið í gær
með grunsamlegum hætti.
Eru um 30 km.
frá Kerson og
Nikopol.
Rúmenar hyattir
til að eyðileggja
brýrnar á Dnjestr.
Ukrainuherinn mætir
■ svo að seg.ja engri
mótspyrnu í sókn sirini suð-
ur af tlman og í gærkveldi
hafði hann brotizt- inn i
Odessa-herað að nórðán og
tekið þar eina borg:1
Rússar tóku alls um 200 bæi
á 800 km. langri sóknarlínu í
Ukrainu, og sá mikilvægasti
þeirra var Gaivoron, sem er um
60 km. fyrir suðveslan Urnan og
stendrir á bökkum Bug, um
miðja leið milli upptalcánna og
sjávar. Þjóðverjar játa, að Rúss-
ar sé koinnir að bölckum Bug
þarna, en reyna að draga úr
mikilvægi þess með því að segja
frá því, að þeim liafi misheppn-
azt að brjótast yfir ána. Rússav
liafa þó komizt yfir ána skammt
frá upptölcunum. .
Þjóðverjar tilkynntu í gær, að
þeir hefði stölckt Rússum á brott
frá Tarnopol, eftir grimmilega
götubardaga. I herstjórnartil-
kynningu Rússa í gærlcveldi er
hinsvegar sagt, að bardagar
Jiessir haldi áfram og sé þeir eins
hlóðugir og harðir og bardag-
arnir í Stalingrad og SeVasto-
pol forðum.
Síðasta leiðin
til Póllands.
1 gær tólcst Rússum einnig að
lolca síðustu leiðinni fjTÍr Þjóð-
verja til Póllands. Var það aulca-
braut, sem lá í suður og vestur
frá Proskurov til Tarnopol.
Tókst Rússum að sælcja suður
á bóginn og síðan lítið eitt aust-
ur á bóginn, unz járnbrautin
var rofin. Má gera ráð fyrir þvi,
að Proskurov falli bráðlega.
30 km. frá Nikopol.
Fyrsti Ukrainulierinn tólc
flesta af þeim 200 bæjum, sem
Rússum féllu i hendur, eða sam-
tals 140. Þeim tólcst að komast
yfir Ingulets-ána á einum stað
og sælcja síðan niður með henni,
svo að Jieir eru nú aðeins um
30 lcm. fyrir norðan Nilcopol.
Þeir hafa einnig getað nálgazt
Kerson og eru elclci miklu lengra
þaðan en frá Nikopol.
1
Tækifæri Rúmena.
í útvarpi frá Bretlandi eru
Rúmenar sífell't livattir til að
grípa það tælcifæri, sem þeim
gefst nú til að losna úr strið-
inu og „róa til lands með sigur-
vegurunum“. Er þeim bent á
það, að með því að sprengja upp
brýrnar yfir Dnjestr geti þeir
lokað undanhaldsleiðum Þjóð-
verja og hindrað það, að þeir
geri landið að vígvelli og svíði
það alll og eyði.
Vinnan.
3. tbl. 2. árg. flytur: í verk-
smiðjuhverfinu (þýtt lcvæði). Höll
dauðans (kvæði eftir Sig. Einars-
son). Betri heimur (Stefán Ög-
tnundsson). Þættir úr sögu verka-
lýðshreyfingarinnar (Sv. Kristj.).
Verkamannafélagið Fram á Sauðár-
króki, Lokaþátturinn úr Niels Ebbe-
sen (Kaj Munk). Við megum ekki
sofna enn á ný (Finnur Jónsson).
Sammngar o. fl.