Vísir - 13.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1944, Blaðsíða 4
V I S I B Hi GAMLA Bíó BH Ziegfield stjörnur (ZIEGFELD GIRL). James Stewart Lana Tnrner Judy Garland Hedy Lamarr Sýnd kt. GVt og 9. • > I írrr-’ CTLAGAR EYBIMERK URINN AR. (Outlows c4’ Uve Deserl). Wiffiaw Boyd. Sýnd kL 3 0£S. Börn innan 12 ára fá ekki aðgftng. iHlent vanlar mig strax. Kristján Slggeirsson LESID Bri«l;?e-l»ókiiia, og spilið betur. Magnús Thorlacius hæslaréttarlögmatSur, ‘V.ftalstræti 9. — Sími: 1875. vs* kzeinar og góðaz kaupir hæsta vezði Félassprentsmiðjan hf. VERZL^ Grettisgötu 57. Relief- íaumálning og peuslar. Pcii^illiiiu JLaugavegi 4. Reimilásar 45 ára afmæli verður haldið hátíðlegt, með samsæti og dansleik, að Hótel Borg, laugardaginn 18. þ. m. kl. 7 siðd. — Að- göngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða seldir á mánudag til fimmtudagskvölds í Verzl. Ham- borg, Laugavegi, Haraldarbúð h.f. og Silla og Valda, Vesturgötu 29. Tryggið yður miða í tíma. STJÓRN K.R. Afmælissundmót K.R. verður háð i Sundhöllinni i kvöld klukkan 8.45. — Fjölmennasta sundmót, sem haldið ehfir verið liér um margra áraskeið. Margar spennandi keppnir. Skrautsýning kvenna úr K. R. Aðgöngumiðar seldir i dag i Sundhöllinni og í Rókav. S. Eymundsson, Austurstræti. STJÓRN K. R. MM TJARNARBÍÓ Rauðhærða konan (Lady with tlie Red Hair). Amerisk kvikmynd byggð á endurminningum leikkon- unnar frú Leslie Carter. Miriam Hopkins. Claude Rains. Richard Ainley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K.F.U.K A. D. — Fundur verður annað kvöld: Biblíulestur: Bjami Eyj- ólfsson. Allt kvenfólk velkomið. (280 Ullargarn, grátt Treflar Kragar Sloppar Sokkar Barnabuxur Ermablöð Bendlar Flauelsbönd Leggingar Hárkambar Hárspennur, stál, o. fl. Venlunin Dyngja Laugaveg 25. FUHDIR TÍLKYHHm Sigurgeir Sigurjónsson ScDstaréttarmálaflutningsmaður . ; SicrihtofutinO 10-12 og 1-6. Áðalstrœti 8 Sími 1043' með húsgrunni í Kópavogi til sölu. Sölumiðstöðin KÍapparstíg 16. Sími 3323. Stúkan ÍÞAKA. Fundur ann- að kvöld i Góðtemplaraliúsinu. Kosning fulllrúa til Þingstúk- unnar. Br. Felix Guðmundsson flytur erindi: „Hvað liöfðingj- arnir liafast að“. (268 wnmmM Takið eftir! Prjónavél getur sá fengið gefins, sem getur leigt 2 herbergi og eldhús. Til- boð leggist inn á afgreiðsluna, merkt „Prjónavél“. (282 UNGUR, reglusamur maður, í fastri atvinnu, óskar eftir herbergi, helzt með hús- gögnum. Tilboð, merkt „1 —6“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (291 SÁ, sem getur leigt ungri, reglusamri stúlku í fastri at- vinnu, getur fengið stúlku í vist 1. júní. Tilboð merkt „1. júní“ sendist afgr. fyrir 15. þ. m. — (290 ;,..v. ar sem birtast eiga Vísi samdægurs, þnrfa að vera komnar fyrir kf. II ár«l. Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 nAFAfrfUNDlfil SÁ, sem tók grábláan ryk- frakka í misgripum á rakara- stofunni í Veltusundi 1, skili honum og laki sinn á sama stað. (279 TAPAZT hefir smekldáslykill og bíllykill á festi. Skilist Lauf- ásveg 48. Fundarlaun. (285 GARÐASTR.2 SÍMM899 * H nýja Bió Flugsveitiii „E)rnirt( (Eagle Squadron). Mikilfengleg stórmynd. ROBERT STACK DIANA BARRYMORE JON HALL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 3. Raddir vorsins með DEANNA DURBIN. Sala hefst kl. 11 f. h. wfsmAm BÓKiiALD, endurskoðun, ' skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170.______________[707 VEGNA forfalla vantar eld- hússtúlku nú þegar. Veitinga- stofan Yesturgötu 45. (31 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í lireinlega verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 3162. (101 STÚLKA getur fengið atvinnu nú þegar í Kaffisölunni Hafn- arstræti 16. Hátt kaup. Húsnæði cf óskað er. UppL á staðnum og Laugaveg 43, L hæð. (235 STÚLKA með 3ja mánaða dreng, hraustan og þægan, óskar eftir vist. Tilboð sendist Vísi, merkt „H. J.“______(271 STÚLKA óskast í vist 2ja mánaða tíma. Guðrún Georgs-' dóttir, Lokastíg 28 A. (277 STÚIJKU vantar ú veitinga- stofuna Laugavegi 81. Herbergi fylgir.____________(278 STÚLKA óskast til vinnu við ' skriftir og í efnagerð. Þarf ekki að kunna bókhald. Uppl. í sinia 5716.______________ (281 STÚLKA óskast í vist vegna forfalla annarar. Gott sérher- bergi. Valgerður Stefánsdóttir, Garðastræti 25. (227 iKAl'PSKAPUI^ FERMINGARFÖT á frekar | lítinn dreng óskast keypt. Uppl. 1 í sima 3057. (286 PLÖTUSKIPTARI (skiptir 10 plötum), til sölu. Uppl. í síma 3064, milli 8 og 9 i kvöld. (000 FERMINGARKJÖLL til sölu Þingholtsstræti 11, uppi. (287 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi sótthreinsunar- vökvi, nauðsynlegur á hver ju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, símaá- höldum, andrúmslofti o. s. frv. Fæst í öllum lyf jabúðum og snyrtivöruverzlunum. ________________________(288 PELS til sölu, afar ódýrt á Laugavegi 27. Sími 1438. (289 HARMONIKUR. Höfum oft- ast litlar og stórar harmonikur til sölu. Kaupum einnig harm- onikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (76 INNRÖMMUN. — Ramma- gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar slærðir. Gerum hnappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. ‘_______________________(93 MATVÖRUR — smávörur — hreinlætisvörur. Eyjabúð. Simi 2148._________________(236 Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnugtofan, Baldursgötu 30. Simi 2292,________(374 NÝ amerísk skíðaföt til sölu. Hattabúð Reykjavíkur, Lauga- vegi 10. (240 BORÐSTOFUBORÐ með tvö- faldri plötu og 4 stólar (nær nýtt) til sölu fyrir 1400 kr. — Uppl. á Bjargarstíg 3, kjallar- anum, kl. 6—8. (270 STÓR kolaofn til sölu Linnets- stíg 3, |Hafnarfirði. (272 NÝR OTTOMAN til sölu Bolla- gölu 16, uppi. Til sýnis frá 6—8. (273 BARNAVAGGA og rafmagns- ofn til sölu á Laugavegi 163, niðri. (274 2 FERMINGARF ÖT, á stóran og lítinn dreng, til sölu. Fata- pressun P. \V. Biering. Af- greiðsla Traðarkotssundi 3. — SJÚKRA-gúmmíhringur ósk- ast keyptur. Uppl. í síma 4762, kl, 5—7._______________(276 4ra LAMPA Philips tæki til sölu. Brávallagölu 26. Verð 325 krónur. Til sýnis eftir kl. 6. (283 / ERFÐAFESTULAND óskast til kaups. Má vera með skúr eða litlum bústað. Tilboð merkt „Nágrenni Reykjavíkur“ sendist Visi. (284 *--------“N Tarzan og eldar Þórs- borgar. Nr. 25 Nú gcrðist allt með skjótri svipan. Perry náði taki á borðstoknum um leið og króködíllinn' glcnnti upp giniS til að gleypa hann. Skotið, sem Janelte hafði hLeypt af, gerði eklci annað en æsa dýr- iÖl Cn þrír bátverja töku til sinna ráða. Eurton major greip í öxl Perrys og innbyrti hann. I sömu svipan laust D’- Arnot krókódílinn heljarhöggi með ár- inni, en Janette hæfði hann öðru skoti. Perry var bjargað, en Tarzan var enn J)á í feluleiki við hina gulu villimenn. Þegar hann sá, að Perry yar kominn heilu og höldnu um borð, stakk hanii sé þegar til sunds, og með því að hann var vanari en Pery að fást við krókó- dila, gat hann forðazt þá með sundfimi sinni og komizt um borð í bátinn. Hann greip þegar ár og var nú róinn lífróður niður eftir fljótinu til að forð- ast gulu óvættina, sem eltu þá allt hvað fætur toguðu á öðrum bakkanum. Tar- gat sé til, að villimennirnir hefðu ein- hverja ástæðu til þess að elta þá. Ethel Vance: 21 Á flótta Mark var fámáll. „Eruð þér í einhverjum vand- ræðum ?“ spurði maðurinn. Marlt jáiaði að svo væri. Maðurinn spurði hann ekki neins frekara, en þegar þeir æd- uðu að fara að standa upp, sa^B hann: „Biðið andartak. Eg ætla ai skrifa á spjald fyrir yður til vinar mms. Lað er ekki vist, að það komi yður að nokkru gagrd, en það mun ekki spilla fyrir yður.“ Hann tók upp stórt nafn- spjald. „Þessi náungi hefir leiðu hlut- verki að gegna“, sagði hann i af- sökunartón, „en hann er vold- ugur, og þér kunnið einmitt að þurfa á aðstoð sliks manns að haída. Annars er hann listavin- ur, liefir mætur á málverkum og fer oft i leikhús. Eitt sinn samdi hann leikrit i bundnu máli — miklú betra en það, sem nú kemur fram á sjónarsviðið, en það var ekki leyft að sýna það á leiksviði.“ (Hann rétti Mark spjaldið og allt i einu gerbreyttist maðurinn á svipinn, hann varð hikandi, og það mátti lesa út úr svip hans, að hann vildi helzt fá spjaldið aftur, en Mark var fljótur að stinga þvi á sig. „Eg er yður mjög þakklátur“, sagði hann. „Jæja“, sagði maðurinn, „en notið það ekki nema í brýnustu nauðsvn Það getur orðið yður að liði, eins og eg sagði áðan. Hittumst heilir síðar. Góða ferð.“ Þegar Mark kom heim, leit hann aftur á spjaldið. Það var stílað til yfirmanns leynilögregl- unnar og fyrstu orðin voru: „Kæri Rudi. . . . “ Morguninn eftir að Mark sett- ist að í gistihúsinu „Fjórar árs- tiðir“, fór hann á fætur snemma, drakk morgunkaffið sitt og fór að gæta að nafni Hennings í símaskránni. Þegar hann liringdi dyrabjöllunni í húsi lians kom þerna til dvra og sagði: „Herra Henning er veikur. Hann er nýkominn heim úr sjúkraliúsi og getur ekki leyft neinum að tala við sig.“ „Segið fvonuni, að eg sé irá Bandarihr.iunum,“ sagði Mark, „■og.að eg komi í áríðandi cr- indum.” „Herra Henning getu-r ekki sinnt störfum,“ sagði þernan ákveðin. „Llann getur ekki veitt yður viðtal.“ Mark greip þá lil þess ráðs að skrifa herra jHenning. I umslag- ið lagði hann og orðsendingu frá manni í New York. Fékk liann sendil þess til að fara með bréf- ið og fr svo inn í skenkistofuna og beið átekta. Hann fór að blaða þar í simaskrá, eins og hann gerði sér von um, að rekast þar á nafn einhvers, sem hann kannaðist við, eða nafn ein- hvers, sem kynni að verða hon- um að liði. Hann liugsaði eitt- hvað á þá leið, að nú í’iði á að fara gætilega að llöu, fika sig áfram og forðast öll mistök. Nú, er hann hafði hafizt handa, var hann betur á verði, hugur hans beindist allur að viðfangsefn- inu, og liann var viðbúinn að - grípa hvert tækifæri sem biðist, til þess að ná markinu. Leitin í símaskránni baé ekki neinn á-rangur. Hann fann þar ekkert nafn, sem liann kannað- | ist við, en hann rakst þar á simanúmer ameríska ræðis- mannsins, en honum var ekki um, að elita aðstoðar hans. Ef honum yrði ekkert lið í áhrifa- mönnum, sem hann var með bréf til, f allt misheppnaðist, mundi liann verða að láta sem minnst á sér bera, og þá kannske bezt, að ræðismaðurinn vissi ekkert um hann. Sendillinn kom nú aftur með þau skilaboð, að Henjing mál- flutningsmaður væri reiðubú- inn að tala við liann þegar i stað. Mark liafði hálft í hvoru búist við neitun, eftir viðtökurnar hjá þernunni. jHann ályktaði, að liyggilegt væri að leita að- stoðar lögfræðings, en þó var einhver vafi undir niðri um að það væri liyggilcgt. Og þegar hann var á leiðinni, en hann ók til húss Hennings í bíl, sagði bann við sjálfan sig, að hann ætti ekki að gera sér neinar vonir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.