Vísir


Vísir - 14.03.1944, Qupperneq 1

Vísir - 14.03.1944, Qupperneq 1
ttltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun ' Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 34. ár. Ritstjórar Blaðamenn Slmli Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla . 60. tbl. Þjóðverjum verður til- kynnt hvar og hvenær loftárás verður gerð. Brezkar flngvclar taka I vor þátt í dagfárá§nnnm. Flugher bandamanna ætlar að eyðileggja þýzka flugherinn, hversu margar flugvélar sem hann verður að leggja í sölumar 4il þess. Frá þessu hefir yfirstjórn hans skýrt í London og hún bæt- ir því við, að ef þýzku flugvél- arnar gefi ekki færi á sér í loft- bardögum, þá sé ekki annað að gera en að ráðast á þær á jörðu og jafnframt verksmiðjur þeirra. Kemur þetta til af því, að Þjóðverjar hafa verið ófúsir til að senda orustuvélar sínar til bardaga við flugvélar þær, sein j gert hafa árásir að degi til að undanförnu, nema veður liafi verið mjög gott, svo, að víst var, að skilyrði til sprengjukasts voru góð. Þannig var til dæmis, þegar ráðizt var á Berlin síðast. Þá sáust að vísu þýzkar orustu- vélar, en þær gættu þess að ráð- ast eingöngu á þær af amerísku vélunum, sem höfðu laskazt og drógust aftur úr. Á leiðinni til Berlínar var heldur ekki reynt að dylja, hver árásarstaðurinn væri, því að Læði var stefnan tekin heint og flugmennirnir töluðu milli flugvélanna um á- rásarstaðinn. „Ef þessu heldur áfram“, segir flugstjórnin enn- fremur, „verður ef til vill gripið til þess ráðs, til að fá Þjóðverja til bardaga, að tilkynna þeim formlega fyrirfram, hvar og hvenær sé áformað að gera árás næst.“ Gert er ráð fyrir því í London, að stórar enskar sprengjuflug- vélar muni verða látnar fara að Bandaríkjamenn taka tvær Admiralty-eyjar. Bandaríkjamenn hafa gengið á land á tveim Admiralty-eyj- anna, en voru áður aðeins á Los Negros. Komið hefir lil harðra har- daga á Bougainville-eyju í Salo- monseyjum, en þar liefir verið heldur rólegt undanfarnar vilc- ur. Hafa Japanir gert gagná- fclaup, í þeirri veiku von, að þeir geti með því móti skapað sér tækifæri til undankomu. Amerískar flugvélar hafa gert ársáir á Wake, Nauru og þrjú hringrif í Marshall-eyjum. taka þátt í dagárásum á Þýzka- land, þegar kemur fram á vorið. U.S. neitar Eire um skip. Flutningum e.t.v. hætt með brezkum skipum. Bandaríkjamenn hafa neitað að selja Eire flutningaskip. Neitunin var hyggð á því, að Eire væri ekki hlutlaust í stríð- inu, þar sem það hefði áður fengið skip frá Bandarikjunum, en þegar Þjóðverjar liefði sökkt þeim, þá hefði eklci verið hreyft neinum mótmælum. Þingmaður Belfast-háskóla í Norður-íriandi mun bera fram i neðri málstofu brezka þingsins í dag þá fyrirspurn, hvort rétt sé að brezkum sjómannalifum sé stofnað í liættu fyrir Eire með flutningum á kolum og öðrum nauðsynjum þangað. Amerísk hlöð segja, að sam- göngubannið hafi verið sett á vegna óska Eisenhowers, sem taldi það nauðsynlegt. Llewellyn í eftir- litsför í Fleet- wood. Landburður af fiski þar. Llewellyn, maívælaráðherra Breta, hefir verið í eftirlitsferð í Fleetwood. Ráðherrann tók sér för þessa á hendur, til þess að ganga úr skugga um kvartanir þær, sem fram hafa komið frá fiskimönn- um og fiskkaupmönnum þar á staðnum um ólag á dreifingar- fyrirkomulagi á fiskinum, en það hefir viljað brenna við, þegar mikið hefir borizt á land, að ekki hefir verið unnt að koma fiskinum til allra mark- aðsborganna. Undanfarna tvo sunnudaga hefir verið meiri landburður af fiski úr enskum og íslenzkum logurum en dæmi eru til áður. Ilafa jafnvel drengir, sem eru 16 ára, unnið sér inn fjögur sterlingspund fyrir vinnu til há- degis. Llewellyn hét verkamönnum í Fleetwood ýmsum fríðindum og endurbótum á kjörum þeirra. Rússar hafna boðum Finna Rússar hafa hafnað gagn- J tilboðum Finna í friðarmál- unum, herma fregnir frá Stokkhólmi. Segir í fregnum þessum ennfremur, að Rússar hafi einungis haft tilboð Finna til athugunar örskamma stund, áður en ákvörðun var tekin um að svara þeim þannig, að þau væru með öllu óaðgengi- leg. Er þess nú beðið með enn meiri óþreyju en áður í Stokkhólmi, að eitthvað ger- ist í málum þessum, svo að Finnar losni úr stríðinu. Róm verður vígvöllur ef Þjóðverjar verjast þar. Hull hefir svarað blaðamönn- um, sem spurðu um afstöðu bandamanna til ræðu páfa á sunnudag. Páfi bað liernaðaraðilja að gæta þess, að Rómaborg yrði ekki gerð að vígvelli. jHull svar- aði því, að Þjóðverjar hefði gert sér virki úr ýmsuiri helgi- húsum og gömlum byggingum, en bandamenn tæki aðeins tillit lil hernaðarnauðsynjar. Ef Þjóð- verjum væri eins annt um menningarverðmæti og þeir lála i veðri vaka, mundi ekki þurfa að berjast í Rómaborg. 17. júní: Hátíðarnefnd skipuð. Forsætisráðherra liefir slcip- að fimm manna nefnd til að undirbúa hátðahöldin 17. júní, — fjóra skv. tilnefningu stjórnmálaflokkanna, en hinn ' fimmta, formanninn, án til- nefningar. I nefndinni eru: Dr. phil. Alexander Jóhann- esson, prófessor, formaður. Jóhann Hafstein, lögfr., til- nefndur af Sjálfstæðisfloklcn- um. Ásgeir Ásgeirsson, alþm., tilnefndur af Alþýðuflokknum. Einar Olgeirsson, alþm., til- nefndur af Sameiningarflolcki alþýðu. — Sósíalistaflokknum. Guðlaugur Rósinkranz, kenn- ari, tilnefndur af Framsóknar- flokknum. Bandamenn eru farnir að nota Spitfire-vélar til sprengjuárás.i á Ítalíu. Myndin hér að ofan sýnir slíka flugvél og er spreng an fest undir hana. Hitler rekur hershöfðingja Mið- og Norður-vígstöðvanna. Samsöngur fjögurra karla- kóra fyrir söfnunina handa Dönum. Hann verður haldinn á sunnudaginn. Rússar draga að sér mikið lið hjá Murmansk. 20.000 Þjóðverjar felldir í 7 dag sókn Rúðsa til Kerson. Fjórir karlakórar bæjarins liafa orðið við tilmælúm fjár- söfnunarnefndar vegna danskra flóttamanna, umáð halda sam- söng í fjáöflunarskyni fyrir söfnunina og fér liann frám sunnudaginn 19. þ. m. kl. 214 • síðd. í Gamla Bíó. Kórar þeir, sem liér um ræðir erú Karla- körinn FÖstbræður, söngstjóri Jón Halldórsson, Karlakór Reykjavíkur, söngstjóri Sigurð- ur Þórðarson, Karlakór Iðnað- armanna, söngstjóri Robert Abraham og Karlakórinn Kátir félagar, söngstjóri Hallur Þor- leifsson. Er hér um mikla fórnfýsi og velvild að ræða af hálfu kór- anna, með þvi að senn líður að þeim tíma, sem þeir eru variir að halda árlegar söngskemmt- anir sínar fyrir bæjarbúa. Mun marga fýsa að hlýða á kóranna, með því að þeir hafa ekki sung- ið saman frá þvi árið 1934 er síðasta söngmót Sambands is- lenzkra karlakóra var haldið. Mun liver kór syngja þrjú lög, en því næst sameiginlcga þjóð- söngva íslands og Danmerkur. í kórunum munu samtals vera um 150 menn. Eigendur Gamla Bíós hafa jafnframt sýnt þá rausn að láta húsið í té endurgjaldslaust og verða af venjulegri sunnudags- sýningu á þessum tima dags. Stntt ®>$p laggott Kanadiskur liðsforingi af frönskum ættum hefir verið sæmdur Viktoríukrossinum fyrir hreysti á Ítalíu. ★ Vichy-útvarpið liefir tilkynnt þvingunarbrottflutning frá Brest á því fólki, sem þarf ekki nauðynlega að vera þar. ★ Wildress, fyrsti sendiherra Kanada í Moskva, gekk í gær á fund Molotovs utanríkismála- ráðherra. ★ Þrjú ríki, Mexiko, Kolumbia og Venezuela, öll i S.-Ameríku, hafa tekið upp stjórnmálasam- band við Badoglio-stjórnina. ★ Rúmlega sjötug kona i Banda- ríkjunum kveðst ætla að bjóða sig fram til forseta. Segist sú gamla hafa verið að búa sig und- ir þetta starf alla ævi og nú sjái hún fram .á það, að liún. muni geta innt það miklu betur af hendi en núverandi forseti. ★ Ellefu kaupskipum var hleypt af stokkunum i Bandaríkjunum í gær, eða alls 315 frá striðbyrj- un. ★ Bandarikjamenn eru farnir að nota nýa gerð flisasprengja á Ítalíu. Vegur hvcr sprengja um 20 pund. 85.51 i eint ni útsium iiirir 1843. Innheimta útsvara er mikil- vægur þáttur í tekjuöflun bæj- arfélagsins til almennra fram- kvæmda. Ríður því mikið á að borgararnir láti ekki sinn hlut eftir liggja í greiðslu þessara fjárhæða. Vísir hefir innt borgarritara eftir innlieimtu útsvarsgjalda fyrir árið 1943. Tjáði borgarrit- ari blaðinu að um mánaðamótin febrúar og marz þetta ár hefði verið búið að innheimta 9514%» eða um 19,000,000 króna af á- ætluðum útsvörum fyrir árið 1943. Á sama tíma í fyrra var búið að innheimta 97V2%, eða 10,5 milljónir króna af áætluð- um útsvörum fyrir árið 1942. Borgarritari sagðist gera ráð fyrir, að enn ætti eftir að koma inn talsvert af eftirstöðvum út- svaranna frá 1943. JXitler hefir sett tvo af ** marskálkum sinum af, segir i frégnum sem horizt hafa til Lundúna, og hsékk- að tvo undirménn þéirra upp í stöður þei ira. ' - Marskálkar þessiri eru Kúcli- ler, sem hefir haft á héndi að undanförnu stjórnina á norður- hluta austurvigstöðvanna, það er hjá Leningrad og þar fyrir sunnan, og Kluge, sem liafði stjórn á liendi þar fyrir sunnan, milli Kuchlers og Mannsteins. í stað Kúchlers hefir komið Moder, hershöfðingi, sem áður stjórnaði 9. þýzka hernum, og í stað Ivluge Busch, sem var áð- ur yfirmaður 16. hersins. Liðssafnaður nyrzt í Rússlandi. Finnskar fregnir herma, að Rússar sé að draga að sér mikið lið hjá Murmansk og muni þeir hafa í liyggju að hefja sókn á næstunni gegn herdeildum Diells liersliöfðingja, áður en hann hefur brottflutning liðs- ins og hefir gefizt tími til að eyðileggj a nikkelnámurnar. Handknattleiksmótið. Önnur umferð handknattleiks- mótsins hélt áfram i gærkveldi. Fóru leikar þannig, að kven- flokkur Ilauka vann FH mcð 16:6 mörkum, ennfremur vann 2. fl. jHauka FH með 15:8, en i meistaraflokki vann Valur Fra.ni með 16:12 mörkum. í kvöld kejjpa ÍR og KR i kvenflokki, FII og ÍR í 1. flokki og Haukar og KR í meistarafl. Aímælissundmót K.R. Afmælissundmót KR fór fram í Sundhöllinni í gærkveldi. Unn- ust þar tVeir bikarar til fullrar eignar. Annan vann Stefán Jóns- son (Á) í 100 m. frjálsri aðferð á 1:06.4 mín., en hinn vann Sig- urður Jónsson (KR) á 200 m. bringusundi á 3:03.2 mín. 50 m. baksund drengja vann Halldór Bachmann (Æ) 38.4 sek., i 100 m. bringusundi kvenna sigraði Unnur Ágústs- dóttir (IÍR) á 1:39.8 min., i 300 m. frjálsri aðferð karla Ari Guðmundsson (Æ) á 4:17.4 mín., i 50 m. baksundi karla Guðmundur Ingólfsson (ÍR), 36.2 sek., í 50 m. frjálsri aðferð drengja Halldór Bachmann (Æ) á 31.7 sek. og i 50 m. bringu- sundi drengja Guðmundur Ing- ólfsson (ÍR) á 38.5 sek. Þá viar ennfremur keppt í tveimur boðsundum og vann KR bæði. Annað var 4x50 m. bringusund kvenna, á 3:07.5 mín. og liitt 3x50 m. þrísuhds- boðsund á 7:43.8 mín. Loks var sundsýning 16 sund- meyja úr KR, sem tókst með á- gætum vel, enda vöktu þær mikla hrifningu áliorfenda. \ Taka Kerson. Dagskipan var gefin út í gær um töku Kerson, eftir sjö daga sókn Malinovskis. Sóltu lier- sveitir lians fram 70 km. veg tvo síðustu dagana, en frá því að sóknin hófst liafa Rússar fellt þarna 20,000 Þjóðverja og telcið 2500 höndum. Herfang Rússa hefir einnig verið mikið. Þeir hafa tekið 87 skriðdreka, 64 sjálfakandi fall- byssur, 336 fallbyssur annara tegunda, auk 5000 bila og 240 járnbrautarvagna. Þeir hafa einnig eyðilagt gríðarmikið af hergögnum fyrir Þjóðverjum. i Sókn Konievs Zukovs. jHættan færist nú óðum nær Proskurov, þv íað flótli hersveit- anna þýzku, sem liörfa undan 2. Ukrainuhernum, verður æ ó- skipulegri. Skilja þær eftir nær öll þung hergögn, en margir Iier- manna létta einnig á sér á flótt- anum, með því að skilja eftir riffla sína. I Vinnitsa-héi’aði hafa Rússar sótt fram og tekið 60 bæi, með- al annars Nikovets. Fyrir suðatistan Tarnopol tóku Rússar í gær borgina Skal- at. Eru þeir þar aðeins um 70 km. frá bökkum Dnjestr og landamærum Rúmeníu. Blaðamönnum og nokkrum öðrum gestum var í gær boSið aS sjá sænska kvik- mynd, sem Tjarnarbíó hefir nýlega fengiS hingaS til landsins, ásamt nokkrum öðrum sænskum myndum. Danski leikarinn Poul Reumert leik- ur sænskan krónprins í þessari mynd og mun marga fýsa aS sjá hann í því hlutverki, þegar fariS verSur aS sýna myndina hér opinberlega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.