Vísir - 14.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1944, Blaðsíða 3
V I S I R annars flolcks kermenn undir stjórn sinni. - Ein af ástæðunum fyrir því, hvað Bretar liafa gert miklar árásir á Berlin, er sú, að undan- farna mánuði hefir farið um borgina nær óslitinn straumur herflutningalesta frá Rússlandi. Og i j>essum lestum liafa verið harðskeyttustu og reyndustu herdeildir Þjóðverja, sem eiga að manna varnirnar á vestur- ströndinni. Fregnir þær, sem borizt hafa til Stokklióhns, henda einnig til Jiess, að siðferðisþrek her- mannanna i Yestur-Evrópu sé enn í bezta lagi og miklu betra en hersveita Þjóðverja annars Staðar í Evrópu. 1 Noregi hafa hermennirnir gerzt þunglyndir og allmargir reynt að strjúka og í Eystra- saltslöndunum liafa hermenn horfið, til þess að ganga i lið með skærusveitunum, sem nefnast „grænu sveitirnar“. Hefir þetta farið i vöxt eftir þvi, sem Rússar hafa nálgast. þessi lönd. Aðvörun. I Berlín hafa hermenn verið varaðir við því, að vera lengur heima, en þeir hafa leyfi til. Hafa talsverð brögð verið að þessu. Er tilkynnt í götuauglýs- ingum, að l>að teljist engin af- sökun, þótt hermenn dragi brottför sína, til l>ess að hjálpa fjölskyldu sinni, sem hefir misst liúsnæði sitt i loftárásum. En allt bendir til þess, að her- sveitirnar i Vestur-Evrópu biði þess með óþreyju aðþreytafang- brögð við bandamenn. Þær virð- ast gunnreifar likt og Bretar 1940, l>egar innrás vofði yfir Bretlandseyjum og þeir stóðu einir uppi. Þjóðverjar gera allt, sem þeir geta, til þess að viðlialda þessum siðferðisþrótti og þótt almennir borgarar á meginlandinu hafi ekki séð súkkulaðistöng eða annað slíkt góðgæti mánuðum eða árum saman, þá skortir her- mennina í Vestur-Evrópu það aldrei. Það er ekki svo langt síð- BarDasokkarnir góðkunnu, í mörgum litum pg öllum stærðum, komnir aftur. Sportföt. Skíðapeysur, röndóttar. Skíðasokkar. Kvenkápur. Leð írnason & Co. Laugavegi 38. Fyrir vorhreingerningamar: Qnilliiratirkir Ofnsverta Húsgagnaáburður: Renel, Goddard’s Liquid Venneer Sítrónu húsgagnaolía Sflvo silfurfægilögur Brasso fægilögur Bon Ami, gluggasápa Red Seal vítissódi Bón, Mansion Burstar: Miðstöðvarburstar Panelburstar Hreingerningarkústar Skrúbbur Kústsköft Gólfklútar an Þjóðverjar sáu i dagblöðum sínum myndir af hermönnum, sem voru að liandleika. súkku- laðistengur. Á þær var letrað stórum stöfum: „Einungis fyrir hermenn á vígvöllunum“. Geymt til framtíðarinnar. Þjóðverjar virðasl liafa gætt þess vandlega að eyða ekki öll- um forða sínum af orustuflug- vélum, til þess að eiga þær, þeg- ar nauðsynin verður mest. Á sama liátt lireyfá Þjóðverj- ar ekki við rakettubyssum sín- um, til þess að geta notað þær og notið hinna óvæntu áhrifa af þeim, þegar bandamenn leggja í innrásina. Þeir liafa aðeins notað minni gerð í tilrauna- skyni í Rússlandi. Allar vonir Þjóðverja byggj- ast á því, að innrásin misheppn- ist, eða að minnsta kosti, að innrásarherinn bíði ægilegt manntjón, lielzt svo að yfir- mönnum hans lirjósi hugur við að Iialda blóðbaðinu áfram. En munu þeir, sem heima sitja og eru að bila fyrir loft- árásunum, geta veitt liernum nægilegan stuðning, þegar til lokahriðarinnar kemur ? Næst: SEXÞÆTT ÁÆTLUN TIL AÐ KOMAST HJÁ ÓSIGRI. □ Edda 59443147 =R.*. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: de Gaulle og uppgjöf Frakklands (Eiríkur Síg- urbergsson viðskiptafræðingur). 21.05 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Debussy. b) Rondo í G-dúr eftir Mozart. (Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson). 21.25 Tónlistar- fræðsla fyrir unglinga (Róbert Abraham). 21.55 Fréttir og dag- skárlok. Næturakstur. B. S. í., sími 1540. Húsbyggingasjóði Í.R. barst á aðaldansleik félagsins s.I. laugardag 45 þús. kr. gjöf frá nokk- urum eldri félögum. Leggur félag- ið allt kapp á að efla húsbyggingar- sjóðinn sem mest, til að unnt verði að koma húsinu upp sem fyrst. Konur í bazarnefnd Kvenfélags Frjálslyndasafnaðar- ins, eru beðnar að mæta í Kirkju- stræti 6 kl. 8^2. Háskólafyrirlestur Hjöi'varður Árnason flytur annan háskólafyrirlestur sinn í kvöld kl. 8.30 í hátíðasal Háskól- ans. Efni: Frá rococo til realisma. Málaralist i Evrópu og Ameríku á 18. öld og fyrri helmiugi 19. aldar. Skuggamyndir sýndar til skýringar. öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Hjónaefni. Á laugardaginn var opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Vig- fúsdóttir og Jón Níelsson frá Svefn- eyjurn, bæði til heimilis að Þjórs- árgötu XI. Flugsveitin Ernir - heitir kvikmyndin, sem Nýja bíó sýnir um þessar mundir. Er hún byggð á sögu flugsveitar amerískra sjálfboðaliða, sem barðist með brezka flughemum, áður en Banda- ríkin drógust inn í styrjöldina, en vafið er í ástamálum og öðrum æv- intýrum. Myndin er spennandi og eftirtektarverð. Aðalhlutverkin leika Robert Stack, Diana Barrymore og Jon Hall. Blaðamannafélagið. 1 frásögn af fundi félagsins í gær var talað um Minningarsjóð þess, en átti að vera Mennmgar- sjóðnr. — Skúli Skúlason baðst mjög eindregið undan endurkosn- ingu í formannssæti, en hann hefir verið formaður undanfarin tvö ár, og verið lífið og sálin í félaginu. Nafnlaus bréf. Að gefnu tilefni, skal þess getið enn einu sinni, að blaðið birtir ekki greinar undir dulnefnum, nema það viti deili á höfundi. Asgerður Þórðardóttir. Kveðja frá skólasystkinum í Verzlunarskólanum. Þrátt fyrir skamman aldur, og þar af leiðandi stutta skóla- samveru, munum við skóla- systkini hennar seint gleyma henni. Framkoma hennar í einu og öllu, hefir markað svo djúp- ar minningar í hugum okkar, að þær munu aldrei afmást. Hún var alllaf glöð og ánægð, stundaði lærdóminn af kappi og var alltaf reiðubúinn til að leggja fram krafta sína, hvenær svo sem félagssamtök beklejar- systkinanna þurftu á að halda. Hún var ein af oklcur. Því varð stórt skarð fyi’ir skildi, er hún fyrir tveim árum varð að hætta námi vegna veikinda. Við gerðum okkur vonir um, að við mundum endurheimta hana vorið eftir, en svo varð ekki, Við hættum samt ekki að láta okkur dreyma, en nú er draumurinn úti. Hún er horfin. Þótt mörg okkar liafi ekki séð hana frá því liún hætti i skólan- um, er hún samt jafn ljós í hug- um okkar nú, og daginn sem hún hætti. Yfir minningu hennar livílir birta, sem mun lýsa um ókomna daga, birta, sem mun lýsa okkur félögum hennar, sem leiðarljós í framtíðinni, birta samvizku- seminnar og skyldurækninnar, birta kærleikans og ástúðleik- ans. Ásgeröur Þópðapdóttip. Ljódblik. Hvaðan er ljósið, sem barnssálin ber, bros frá þeim heilaga leyndardómi? Hvaðan er ándinn, sem kemur og fer? Hvaðan er allt það, er hugurinn sér? Samhljómasköpun frá Algeislans ómi .... Hvaðan er lífið, sem dafnar og deyr, draumur og minning, höfgi og vaka? Hvaðan er ástin, hinn þagnblíði þeyr, þráin til lifsins, hinn ilmandi reyr mannslíf, sem kemur og hverfur til haka? Hver var hún Ásgerður? Engill, sem er til upphafsins mikla í himininn stíginn, er minningin heilaga saknar og sér, send til að vitna um stjarnanna her niður til Jarðar frá háhveli hnigin? Hvað ert þú, efni, þú, tími, þú, tál? Töfrandi blekking? Já ertu þá meira: aldanna skuggi með eilífa sál, alheima viljamagns hljómandi stál, maðurinn Guð háður holdi og dreyra? * Eg spyr, og eg kveð, og eg salcna, syng, og sé aðra standa með tárvota hvarma. En vér skyldum lita á hnattkerfa liring og horfa til ljóssins, þótt dimmt sé um kring, unz sál vor af fögnuði full er og varma .... Eg veit þótt eg spyrji um göfugan gest, sem genginn er, liðinn til Ríkis heima, þar hitti á verði sinn heilaga Prest. I lximninum englinum líður víst bezt .... Skyldmennum Ásgerður aldrei mun gleyma. Þvi bið eg þig, eilífa Alheimsljós, þig, Andi, þig, Máttur, Kærleikur, Vilji, að skína í mildi á mjallhvíta i’ós, og myrkrinu dreifa við jarðneskau ós, þótt efnið þinn sannleik: helgidóm hylji. Ó, flæð nú um Jörðina, frumsólna Líf, Fullveldið himneska, þvo hennar steina. Til Ásgerðar byggða i bæn minni svíf. Hún biður þig, Drottinn, þig, skjöld vorn og hlíf. Hún krýpur, til vígslu, við Altarið eina. Sigfús Elíasson. LeiSrétting. Sú villa slæddist inn í greinina um Stjórnarráðshúsið í „Bænum okkar“ í gær, að byggingarkostn- aður hússins var birtur 800 í stað 8000 ríkisdalir. Þetta leiðréttist hér- með. H. B. Bridg-ekeppnin lieldur áfram í kvökl að Hótel Borg og hefst kl. 8. Öllum heimill aðgangur, jafnt utanfélagsmönnum sem félögum. Er þetta 5. umferð keppninnar. Samvinnan, 1. hefti 1944, er nýkomið út. — Með þessu hefti hefir tímaritið stækkað tun helming og hefir Jón Eyþórsson veðurfræðingur verið ráðinn ritstjóri ritsins, auk þeirra, sem fyrir voru. Þetta nýja hefti Samvinnunnar flytur mikinn fróð- leik um ýms efni m. a. um húsa- byggingar, söfnun lausavísna, þætti úr ferðabók Sveins Pálssonar og margt fleira. Anglíu-fundur verður haldinn að Hótel Borg næstk. fimmtudag kl. 8.45 e. h. Vig- fús Sigurgeirsson ljósmyndari sýn- ir litkvikmynd af íslandi og Dr. Cyril Jackson skýrir myndina. Á eftir verður dansað. Þessi fundur er einungis fyrir félagsmenn og verður húsinu lokað kl. 9 e. h. Bezt aö auglýsa 1 VISL AÐVÖRUN. Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli á því, að bannað er að bera á tún og garða, sem liggja á almanna- færi, nokkurn þann áburð, er MEGNAN ÖÞEF leggur af, svo sem fiskúrgang, svínasaur o. s. frv;. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. marz 1944- Agnar Kofoeá-Hansen. Geymslupláss, ;; rúmgott, þurrt og rakalaust, óskast nú þegar. A. v. á. Orðsending Þeir áskrifendur Vísis er kunna að verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega beðnir að snúa sér s t r a x til afgreiðslu _ blaðsins í síma 1660, eða kl. 10—12 fyrir há- degi næsta dag. Eikarskrifborð fyrirliggjandi. Trésmlðavinnnstofaii Mjölnisholti 14. — Simi 2896. Árshátíð Handíðaskólans. Nemendur Handíðaskólans efna til ársskemmtunar sinnar í Oddfel- lowhúsinu næstk. fimmtudag. Með- al skemmtiatriða er upplestur á goðakvæðinu Hamarsheim, er segir frá viðskiptum Jóns við jötuninn Þrym. Samhliða upplestrinum verð- ur efni kvæðisins lýst með litmynd- um, sem nemendur myndlistadeild- arinnar hafa gert. — Ennfremur verður sýnd mjög skemmtileg’ teiknikvikmynd úr „Þústtnd og ehmi nótt“. Er þetta tal- og hljómmyná með litum. — Aðgang að þessari skemmtun hafa bæði núverandi og fyrri nemendur skólarts, jafnt nem- endur fastri deilda sem nemendur námskeiða. Áskriftalisti liggur frantmi i Bókav. Sigf. Eymunds- sonar. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.