Vísir - 12.04.1944, Síða 1

Vísir - 12.04.1944, Síða 1
toltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slml 1 Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 iirsur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 12. apríl 1944. 81. tbl. Þjóðverjar xii^rðá Dana. Þjóðverjar hafa lálið myrða þekktan Dana á líkan hátt og Kaj Munk. Maður þessi hét Albert Ibsen. Hann var lektor við báskólann i Kaupmannahöfn og skipti sér ekki af stjórnmálum, þótt það væri á allra vitorði, að liann væri social-demokrati. Lík II)- sens fannst á afskekktum stað og hafði hann verið skotinn i vinstra gagnauga. Tilræði við Camacho. Camacho forseta Mexikó var sýnt banatilræði í gær, en hann slapp ómeiddúr. Camacbo var staddur í böll sinni, er tilræðismaðurinn komst inn til bans. Maðurinn er lierforingi og kvaðst eiga brýnt erindi við forsetann. Dró hann upp skammbyssu og skaut upp nokkurum skotum á bann, en liæfði ekki. Camacbo hélt mann- ínum meðan bann var afvopn- aður. Marshalleyjar: Mkmm taka Bandaríkjamenn hafa enn fært út kvíarnar á Marshall-eyjum og tekið fleiri hringrif. í gær tóku þeir Medgit-eyja og fjögur hringrif að auki, svo að nú eru alls 18 liringrif eyja- klásans á valdi Bandarikja- manna. Hringrifin eru alls 32, en á þeim, sem Japanir bafa enn á valdi sínu, eru aðeins fjór- ar meiri báttar bækistöðvar. Flugvélar, undir yfirstjórn McÁrthurs, bafa enn gert harð- ar árásir á bækistöðvar Japana á norðurströnd Nýju-Guineu og víðar við Bismarkshaf. Amerísku bersveitirnar á Bougainville liafa sótt enn um 3 km. inn í land frá Empress Augusta-flóa. Hafa 5000 fallnir 'Japanir verið taldir í valnum þar. Manntjón Bandarikja- manna á Nýja-Bretlandi nemur rúmlega 1500 manns síðan i des- ember. Þjóðverjar flytja lið frá Grikklandi. Loftsóknin að vestan fer hraðvaxandi. Rússar sækja inn á Krím úr 2 áttum. Þj óð verj ar styrkj a aðstöðu sína í Ungverjalandi og Búlgaríu. Rússar reyna að ná sambandi við Tito. regnir frá Ankara herma, að Þ.jóðverjar sé farnir að flyt.ja mikið lið frá Grikklandi norður til Rúmeníu og Ungver.ja- lands. 1 fregnum þessum segir, að á- kvarðanir liafi verið teknar um þetta á ráðstefnum, sem haldn- ar voru í aðalbækistöðvum Hitlers um páskana og áslæðan sé engin önnur en sú, að Þjóð- verjar hafi ekki svo mikið lið. að þeir geti varið þær löngu víglínur, sem þeir hafa nú. Talið er ennfremur, að Þjóð- verjar geri sér vonir um að geta komið sér upp varnalínu þvert yfir Balkanskaga frá Eyja- liafi að Adríahafi, rétt fyrir norðan gömlu landamæri Al- baníu. En að austan vonast þeir til að geta stöðvað Rússa milli Dónár og Karpatafjalla og hindrað það, að þeir komist vestur yfir Karpatafjöllin niður á ungv.ersku sléttuna, þvi að ef þeim tækist það, þá mundu nær allar tilraunir þeirra til að koma sér upp nýjum varnakerfum reýnast árangurslausar. Sótt í áttina til Titos. Einn af fyrirlesurum brezka útvarpsins er þeirrar skoðunar, að Rússar muni ætla sér að leggja mesta áherzlu á sókn suður á bóginn, helzt með það fyrir augum, að ná sambandi við Tito. Rússar munu einnig hafa það fyrir augum, að auka áhrif sin þar suður frá, telja jarðveg- inn betri en alinars staðar í Ev- rópu, og vilja þvi komast mcð her þangað til að búa um sig. Búizt vid að Japanir taki Ii ipal. Þeir segjast hafa tekið Koima. Hota siömu krögö- in ogr I Burma. réttaritari sá, sem Lund- * únablaðið Times hefir i Nýu-Delhi, er vonlítill um, að Bretum takist að ver.ja Japönum leiðina til Impal. I skeyti, sem fréttaritarinn sendi blaði sinu um viðureign- ina austur þar síðastliðinn sunnudag -— páskadag — segir, að Japanir tefli fram miklu liði, svo að sýnilegt sé, að þeir ætli sér að hrekja Brela bæði frá Koima og Impal, áður en mon- súninn skellur á, en það er eftir nokkrar vikur. Fréttaritarinn bælir því við, að það verði að reikna með þeim möguleika að Japönum takist að gera þetta og muni ])á > ekki verða bægt að lireyfa við þeim þar fyrr en að bausti. Japanir bafa þegar tilkynnt að þeir bafi tekið bæinn Koima, sem er í beinu vegasainbandi við Impal og Bretar kannast við það, að japanskir berflokkár geri áblaup víðast livar á þess- um vígstöðvum. Brezka herstjórnin í Indlandi skýrði frá því fyrst eftir að vil- 'að var unj» inm*ás Japana í Assam, að þeir liefði enga flug- vélavernd og mundi það verða þeim að falli. Það befir þó ekki getað stöðvað ])á enn og liafa þeir getað náð betri aðstöðu en Brelar að mörgu leyti, þrátt i fyrir flugvél Vegahöftin aftur. Eitt af þvi, sein Bretar verða að gera, til þess að geta haldið hrHva eOa stökkva. Annar§ hafn- hann á þá. Búizt er við að bandamenn ætli sér að setja hlutlausu þjóð- unum nokkurskonar úrslita- kostiji næstunni. , Það er ræða Ilulls, utanríkis- málaráðherra Bandarikjanna, ’ sem hann hélt um lielgina, sem vekur þessa skoðun bjá ýmsum blöðum í löndum bandamanna. Stjórnmálaritstjóri Lundúna- blaðsins Daily Express segir meðal annars í gær, að ræða Hulls sé skilin á þá leið, að bandamenn ætli sér að stöðva alla flutninga til Eire, Portúgals, Spánar, Svíþjóðar og Tyrklands. ef þau gangi ekki að þeirri kröfu að relca alla sendimenn Þjóðverja úr landi og u])præta starfsemi þeirra. Fyrsta skréfið hefir raun- verulega verið tekið i þessu með því að Bandaríkin liafa bannað sölu á skipum til Eire. Stettinius, aðstoðarutanrikis- ráðberra Bandaríkjanna, sem er um þessar mundir i London ræddi í gær við Churchill. Er lalið, að þeir bafi m. a. rætt um afstöðuna gagnvart möndul- veldunum, vandamálin i lier- npmdu löndunum og afstöðuna lil útlagastjórnanna, sem sitja í London og víðar. Aldrei annar eins landburður í Fleetwood. Á páskadag var svo mikill landburður af fiski í Fleetwood, að annað eins hafði aldrei átt sér stað í sögu borgarinnar. Mikið af fiskinum var úr ís- lenzkum botnvörpungum, en ensk og færeysk skip lögðu og mikið á land. Gefið var leyfi til þess, að fisksalar í Bii'mingbam mættu hafa opið á páskadag og liefir það aldrei lcomið fyrir í sögu borgarinnar, að fiskbúðir væri opnar á sunnudegi. Iibpal, er að ryðja burt vegar- böftum, sem Japanir hafa get- að komið á veginn þaðan. IJefir japanskur lierflokkur komizt á snið við varnir Breta, komizt á veginn frá Impal vestur til As- sam og lokað bonum. Þenna leik léku þeir bvað eftir.annað, er þeir sóttu eftir bersveitum Alexánders og Stilwells i Burma forðúm og befði BiTtar átt að !æra af þeirri reynslu, því að það voru ])essar sniðgöngur Jaþana og vegaböftin, sem állu mestan þátl i því, að vörnin fór út um þúfur þar. Slegið hefir i allliarða bar- daga fyrir norðvestan Koima, en aðstaðan er óglögg þar eins og viðar á vígstöðvunum. 3000-flng:véIa- árásir orðnar daglegt hraað. Ráðizt á flutninga- miðstödvar - vegna innrásarinnar. IJfin stórani vaxandi loft- ** sókn"bandamanna frá Bretlandi virðist ótvírætt gefa til kynna, að innrásin sé nú alve^ „á næstu grös- um“. Senda Bandaríkjamenn livað eftir annað 2000 flugvélar í árás- ir á einum degi. (Ilinar stóru flugvélar Banda- ríkjamanna beita sér sem fyrr einkum gegn miðstöðvum flug- vélaiðnaðar Þjóðverja, en Bret- ar eru liinsvegar farnir að gera stórkostlegar árásir á flutninga- miðstöðvar i Frakklandi og Niðurlöndum. Það er skilyrði fyrir því, að bandamönnum geti heppnazl innrásin, að þeim tak- ist að koma ólagi á flutninga og loftvarnir Þjóðverja. t árásum sínum í fyrrinótt — er varpað var niður 3600 smál. sprengja, réðust um 900 stórar brezkar sprengjuvélar m. a. á járnbrautastöðvar á þrem aðal- brautunum frá París norður til Ermarsunds. Um þær brautir fara nær öll þau hergögn, sem Þjóðverjar framleiða í Paris og Mið-Frakklandi. Ráðizt á flugvélaverksmiðjur. Bandaríkjamenn réðust i gær á flugvélaverksmiðjur, sem þeii' liafa oft heimsótt áður. Þær eru í Bernberg, Aschersleben og’ Rostock. Fóru 800—1000 sprengjuvélar i þessar árásir og var skyggni svo gott, að flug- mennirnir sáu öll skotmörkin. Segja þeir, að árangur hafi orð- ið mikill. Þjóðverjar sendu upp mikinn sæg orustuvéla, eins og venju- lega, þegar skilyrði til sprengju- kasts eru góð. Tókst þeim að granda 64 sprengjuvélum og 16 orustuvélum, en misstu 126 or- ustuvélar sjálfir. Niu af amer- ísku sprengjúvélunum nauð- lentu í Sviþjóð. Svefn- og matarlitlir. ;Sá tími mun koma, þegar flugmenn bandamanna munu verða að fljúga myrkranna á milli vikum saman, svefn- og matarlitlir, til þess að sigra Þjóðverja í lofti. Þessu spáði Eisenliower í gær, er hann kom í heimsókn á einn af flugvöll- um Bandat'íkjamanna á Bret- landi. í nótt fóru brezkar flngvélar í ái'ás- ir á meginlandið. Þjóðverjar til- kynntu, að brezkar flugvélar befði komið inn yfir Þýzkaland 'fyrir miðnætti og útvaýpsstöðin i París bætti útsendijigum í gær- kveldi. Er í Loodon Anglia heldur 7? fund sinn á vetrinum . annað kvöld kl. 8.45, að Hótel Borg.- Dr. Cyril Jackson flytur erindi um í enska tonlist og verða bljómplötur leiknar til. skýringar. Síðan verður dansað til kl. 1. Adolf Berle, aðstoðarutan- ríkisráðberra Bandaríkjanna, situr nú f lugmálaráðstef n u i London. Pollurinn á Akureyri friðaður. 900 Akureyringar hafa und- irritað áskorun til bæjarstjórn- arinnar þar um að friða Poll- inn fyrir fugladrápi. Vilja þeir að friðun komizt á þegar á þessu vori, og að Pollurinn verði eftirleiðis friðsvæ|Bi fuglanna, ennfremur að eggjataka verði óheimil í löndum þeim, sem að Pollinum liggja. Ungmennasamband Eyja fjarðar liefir nýlega lialdið 23. ársþing sitt. Þar var m. a. á- lcveðið að ráða fastan íþrótta- kennara er hefði á hendi um- ferðarkennslu vetur, vor og haust. Hann yrði jafnframt ráðunautur santbandsins i í- þróttamálum. Samþýkkt var að skora á fé- lög sambandsins, að beita sér fyrir söfnun Jivers konar þjóð- legra verðmæta er kynnu að geymast á liverju félagssvæði. Ákveðið var að efna til sam- keppni um að yrkja sérstakt ljóð, sem tileinkað væri Eyfirð- ingum og ltéraði þeirra. Þá var tekið upp s'kýlaust vínbindindi i samræmi við lög U.M.F.Í. Formaður sambandsins er Haraldur Magnússon skólastjóri á Dalvík. Skákþmgið á Akureyri. I keppni i meistaraflokki á skákþinginu, sem háð er þessa dagana á Akureyri, urðu úrslit þessi: Guðmundur F. Guðmundsson ltefir 31/2 vinning, Kristján Syl- veriusson 3, Jóltann Snorrason 2V2, Sturla Pétursson 2V2> Júli- us Bogason 2, Margeir Stein- grímsson U/2 vinnirig. í 1. flokki eru fimm umferðir búnar. Þar eru 2 umferðir eftir, sem sennilega veður ekki lok- ið fyrr en í vikulokin. Rússar hafa tekið Kerch og Dsan- koi. Sækja lengra inn í Rúmeniu. Eftir fjögurra Krím-skaga daga sókn á hafa Rússar náð á vald sitt mikilvægustu járnbrautarstöð á skaganum. Gefnar voru út tvær dagskip- anir í gær. Fjallaði önnur um töku þessarar borgar, Dsankoi, en hin um töku Kerch, austast á skaganum. Um Dsankoi liggja báðar járnbrautirnar norður til meginlandsins og greinast þær í fjórar brautir, sem liggja með- al annars til Sevastopol og aust- ur til Kerch. Samgöngur gela ekki farið fram eftir járnbraut- um milli þessara tveggja borga skagans nema um Dsankoi. Rússar liafa sótt fram alls 60—65 km. á þessum slóðum. Það er Svartahafsher Yere- menkos, sem liafið hefir sókn- ina á Kerch-tanga. I fárra daga sókn Iiefir honum tekizt að ná borginni og virkinu og hefir sótt 30 km. vestur á bóginn. I 1 Rúmeníu og við Dnjestr. Rússar hafa haldið áfram sókn sinni i áttina til Galats- hliðsins frá Seret og sækist all- skjótt. Austar liafa þeir tekið um 100 bæi i grennd yið, Tiras- ])ol og berjast í úthverfum borgarinnar. Þeir sækja einnig eftir Þjóðverjum neðar við Dnjestr. ' Þjóðverjum hefir lekizt að ná sambandi við hið innikró- aða lið sitt hjá Skala. Hafði það verið króað inni dögum sanían og mannfall orðið mikið. I fyrrinótt gerðu Rússar harða árás á Lwow, en um þá borg fara nú fram miklir her- flutningar. Aðalárás Breta í nótt var á Aachen (Aix-la-Chapelle) i V.-Þýzkalandi. Hún er ein mikilvægasta flutningamiðstöð Þjóðverja við landamærin. uGullna hliðiðu sýnt á Akureyri. „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefánsson var sýnt á Akureyri á annan í páskum í fyrsta sinn. Höfundurinn las formálann að leiknum og var hann hylltur af áheyrendum að lestrinum loknum. Jón Norðfjörð leikur óvininn og jafnframt hefir liann leik- stjórn á bendi. Kerlinguna leik- ur frú Arndís Björnsdóttir, Jón hónda loikur Björn Sigmunds- son og frú Sigurjóna Jakobs- dóttir leikur grasakonuna. Söng- stjórn annast Jakob Tryggva- so’n, en Vigfús Jónsson málari hefir gert leiktjöldin. Leikritinu er tekið með miklum fögnuði á Akurevri. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.