Vísir - 12.04.1944, Síða 3

Vísir - 12.04.1944, Síða 3
1 VISIR Bmiiililii Snpl tilkynnir Þeir, sem ætla að hafa börn sín á vegum félagsins í sumar, láti innrita þau fyrir Miðbæ, Vesturbæ og Gríms- staðaholt í Tjarnarborg, sími 5798, og fyrir austurbæ- inn, Höfðaborg og Kirkjusand í Suðurborg, sími 4860. Viðtalstími daglega kl. Í3.30 til 14.30. Stjórnin. Tvær íbúðir 3—4 herbergja, í Norðurmýri eða nálægt Rauðará, óskast nú þegar. Tilboð, merkt: ,,Austmaður“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. fimmtudagskvöld. Innheimtumaður Unglingspiltur, röskur og ábyggilegur, vel kunnug- ur í bænum, óskast sem fyrst til að innheimta mánaðar- reikninga. Þarf að hafa reiðhjól. Tilboð, auðkennt: „Innheimtumaður 101“, sendist Vísi fyrir 15. þ. m. Ntúlka óskast á Ilelii Kali . Herbergi getur fylgt. Ranðlteður i glösum Síml 1884. Klapparstíg 30. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafitarhúsið. Sími 3400. Bridgfe - bókln kennir ySur að spila betur. sem birtast eiga Vísi - bamdægurs, þurfa að vera komnar fyrir kl. 11 árd. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Siml: 1875. 2 landmenn vanir flatningu, óskast til Sandgerðis. Uppl. á Óðins- götu 13, uppi. Miðaltíra maður óskar að kynnast góðri stúlku á aldrinum 25—35 ára. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nafn sitt og heimilisfang á af- greiðslu Yísis, merkt: „Til- hugalíf“. Sumarhústaður óskast til leigu. — Tilboð, merkt: „Sumarbústaður 1944“ sendist dagbl. Vísi. — Sumarbústaður í Kópavogi. Tilboð óskast i húsgrunn 5,4x7,8. Timbur- klæðning á 150—200 ferm. 300 fet 2x 4. Tilboð óskast send til afgr. Vísis fyrir 15. þ. m., merkt: „Bústaður X9“. Góður sumarbústaður lielzt nálægt strætisvagna- leið, óskast til leigu í sumar. Tilboð, merkt: „Edda“, send- ist blaðinu fyrir laugardag. núinæði Ef þér viljið greiða nú þeg- ar fyrirfram tveggja ára húsaleigu, getið þér fengið nýtízku íbúð í vor. Þeir, sem vilja atliuga þetta, leggi nafn og heimilis- fang inn á afgr.'Visis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Austurbær—100“. Ráðskona óskast á heimili ekki alllangt frá Reykjavík. Má liafa með sér stálpað barn. — Uppl. í síma 5038, milli kl. 8—10 í kvöld. 80 ára. Hallgrímur Þorsteinsson. Á annan í páskum, þann 10. þ. m. varð áttræður Hallgrím- ur Þorsteinsson, söngkennari Sólvallagötu 6, Reykjavík. Ilann er fæddur 10. apríl 1864, að Gotu i Hrunamanna-hrepiii, sonur hjónanna Þorsteins Jóns- sonar og Guðrúnar Jónsdóttur, sem lengi bjuggu í Gröf i sömu sveit. Þriggja ára gamall fluttist Hallgrímur að Hruna, til síra Jóhanns Briem prófasts og ólst liann þar upp, til fermingarald- urs, en fluttist þá þaðan um skeið, en um tvítugt gerðist bann orgelleikari í kirkunni i Hruna og liafði það starf á hendi 1 6 ár, eða þar til að hann flutt- ist alfarinn burt frá þessum stöðvum. En þá fór hann til Sauðárkróks og dvaldist hann þar í 14 ár. Og allan þann tíma var hann orgelleikari i kirkjunni á Sauðárkróki, og liafði auk þess á liendi ýmsa aðra söng- stjórn þar. Árið 1906 fluttist Hallgrimur til Reykjavíkur og hefir dval- izt liér mest megnis síðan og oftast stundað söng- og mús- ikkennslu og í fjölda mörg ár var hann söngkennari við harnaskólann í Reykjavík. En auk þcss liefir hann stjórnað morgum söngflokkum. Árið, 1909 stofnaði Hallgrim- ur hornaflokkinn „IIarpa“ og stjórnaði lionum um nokkurt skeið. Eftir það fékkst liann mikið við stjórn ýmsra horna- flokka, hæði í Reykjavík og úti um land, og síðast árið 1930 stofnaði hann hornaflokkinn „Sv.anur“ og stjórnaði honum um nokkurt skeið, en það sama ár hætli hann söngkennslu við barnaskólann í Reykjavík. Árið 1896 kvæntist Hallgrímur Margréti Bjölrnsdóttur, og er liún fædd í Skagafifði, en ætt liennar að mestu úr Eyjafirði. Þau Hallgrímur og Margrét eiga 2 dætur og einn son, sem öll eru húsett í Reykjavik. Þrátt fyrir liáan aldur er Hallgrimur vel ern, að öðru leyti en því að síðustu árin hefir hann tapað sjón, svo að hann má nú heita alve.g blindur, á áttatíu ára afmælinu og er honum það mikil raun, þar sem hann getur nú ekki lengui’i vegna sjónleys- is, lesið og skrifað nótur, sem um langa tíð hefir verið lians mesta ánægja og yndi. Sextugur í dag: Wm [insrsson Sextugur er í dag Þórarinn Einarsson bóndi i Höfða á Vatnsleysuströnd. (' Þórarinn er fæddur í Stóra- Nýjabæ í Krísuvík, þar sem faðir hans, Einar Einarsson, hjó um langt skeið. Einar var hinn mesti dugnaðar- og frísk- leikamaður. Um þrjátíu ára skeið var hann sigmaður í IÁrísuvíkurbergi og' voru ekki aðrir til þess valdir en þeir, sem kunnir voru að snarræði og karlmennsku og skjótleik hæði í hugsun og athöfnum. Innan við fermingu fluttist Þörarinn með foreldrum sínum frá Krísuvík til Grindavíkur, og var hann þar fram um tví- tugt. Keypti þá faðir hans Bergs kot á Vatnsleysuströnd og flutt- ist húferlum þangað. Síðan hef- ir Þórarinn verið búsettur í Vatnsleysustrandarhreppi, um nærri fjörutíu ára skeið. Árið 1909 kvæntist hann Guð- rúnu Þorvaldsdóttur frá Álftár- tungu á Mýrum. Tóku þau við húi af foreldrum Þórarins, fyrst i Bergskoti, en síðap keypti Þórarinn Höfða, sem er næsti hær við Bergskot. Hefir hann síðan búið á þessum jörðum báðum. Eins og fleiri Suðurnesja- menn fékk Þórarinn þegar á uppvaxtarárunum strangan og' hlífðarlausan skóla, sem var sjósókn á vetrarvertíðum á opnum slcipum. En Þórarinn stóðst öll þau próf, sem ægir lagði fyrir hann, með prýði, eins og öll störf, sem liann hef- ir tekið fyrir; hefir hann innt þau af höndum, svo að honum hefir orðið sómi að. Þau hjónin Guðrún og Þór- arinn hafa eignazt fimm börn, einn son Þorvald, lögfræðing hér í bæ, og fjórar dætur. Jafn- framt liafa þau alið upp að meira eða minna leyti fimm önnur hörn. Það er ekki neilt smáræðis starf, sem liggur á hak við það að koma upp þetta stórum barnahóp án annara hjálpar, og það gefur auga leið að það verður ekki gert nema með þrotlausum dugnaði, en hann hafa þau hjónin í Höfða fengið í veganesti svo sjald- gæft mun vera. í dag munu margir liugsa með hlýju til Þórarins í Höfða, því að maðurinn er vinsæll og vinmargur, enda drengnr góð- ur, sem vill hvers manns vand- ræði le3rsa. K. Á. 18 málverk seldust. Um liálft þriðja þúsund manns sóttu sýningu Guðmund- ar Einarssonar frá Miðdal, en henni lauk í fyrarkvöld. ' í fyradag sóttu sýninguna nokkuð á 6. hundrað manns. . Alls seldust 18 málverk og fjöldi radieringa. Svig- og brunkeppni á Skálafelli. K.R. heldur afmælisskíðamót á Skálafelli n.k. sunnudag. Verður þar keppt í svigi karla kvenna og unglinga í öllum ald- ursflokkum og er öðrum félög- um heimil þátttaka í mótinu. í sambandi við afmælismótið fer og fram brunkeppni, sem lokaþáttur skiðamóts Reykja- vikur, og hefst það á laugar- dagskvöld kl. 7. Verkfall yfirvof- andi á Akureyri. Á fundi Verkalýðsfélags Ak- ureyrar nú pýlega samþykkti félagið tillögu frá fulltrúaráði félagsins um að leita atkvæða lijá félagsmönnum um að segja upp kaupgjaldssamningum við atvinnurekendur. Getur þvi komið til mála að þar komi til vinnustöðvunar, ef félagið sam- þvlckir að segja upp samning- unum. Tímarit Verkfræðingafél. Islands, 5. hefti 28. árg., flytur þetta efni: Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri (dánarminning), Votheysgerð (Sig- uður Pétursson) o. fl. Menntamál, 3. hefti 17. árg. er nýkomið út. Efni: Helgi Elíasson fertugur (Jak- ob Kristinsson), Skólastílar (Bjarni M. Jónsson), Barnahjálp, Heyrnar- og málleysi (Brandur Jónsson). Tilkynning frá landsnefnd iýðveldiskosninganna. Samkvæmt ákvörðun síðasta Alþingis hefir verið skipuð 5 mannaiiefnd til þess að annasí undirbúning og greiða fyrir sem mestri þátttöku í þjóðaratkvæða- greiðslunni, sem fram á að fara 20.—23. maí næstkom- andi „um Þingsályktun um niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og lýðveidisstjórn- arskrá tslands“. Nefndin var skipuð á þann hátt. að hvér stjórnmála- flokkur tilnefndi einn mann í nefndina og ríkisstjóra- in fimmta manninn. í nefndinni eiga sæti: Frá Sjálfstæðisflokknum: Eyjólfur Jóhannssofi, framkvstj. 1 Frá FramsóknaiTlokknum: Hilmar Stefánsson, bankastjóri. Frá Sósíalistaflokknum: Halldór Jakobssón, skrif- stofumaður. Frá Alþýðuflokknum: Arngrimur Kristjánsson, skólastjóri. Frá ríkisstjórninni: Sigurður Ólason, þrm. Formaður nefndarinnar er Eyjólfur Jóhannsson. Ritari Halldór Jakobsson. Gjaldkeri Hilmar Stefánsson. Nefndin mun opna skrifstofu strax eftir páska í AI- þingishúsinu og ber mönnum að snúa sér þangað tO þess að fá upplýsingar og aðstoð varðandi þjóðarat- kvæðagreiðsluna. LANDSNEFND LÝÐVELDISKOSNINGANNA. Garðhús í Kringlumýri, nærri bænum, mjög vandað, með gras- bletti og girðingu, 1 vel ræktuðum garði, sem getur fylgt, er til sölu. Upplýsingar í síma 4885. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, Konráðs 8. Ó. Guðmundssonar Skeggjagötu 6. Fyrir mína hönd og barna minna. Aðalheiður Einarsdóttir. msr,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.