Vísir - 02.05.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 02.05.1944, Blaðsíða 1
j » i J ftitstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3. hæð) é Kitstjórar • ' Blaðamenn Slmis Augjýsingar 1660 G/aldkeri S tlnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 2. maí 1944. 96. tbl. 498 amerískir her- menn farast á Miðjarðarhafi. . Amerískt skip hefir farizt með W8 hermönnum á Mið- jarðarhafi. Níu brezkir kafbátar hafa sökkt 22 skipum fyrir Þjóð- verjum á sömu slóðum. Flest skipin voru lítil, en tvö þeirra voru flutningaskip af meðalstærð. Auk þessara skipa löskuðu kafbátarnir sjö flutn- ingaskip, og voru meðal þeirra tvö olíuskip. Lá annað þeirra í höfn á S.-Frakklandi, en kaf- bátur kom upp fyrir utan hana og skaut á það með fallbyssu. Japanir vinna á í Ilonan. . Japanir halda enn áfram að vinna á norðantil í Honan-fylki í Kína. 1 fregnum Japana í gær- kveldi segir, að þeir hafi náð á vald sitt fjallaskarði vestan við borgina Chenchow. Höfðu Kínverjar gert sér vonir um að geta stöðvað sókn þeirra þar. í fregnum frá Chungking segir hinsvegar, að Kínverjar séu vel á vegi með að umkringja eina fylkingu Japana í Honon. merískir skrlððrekar í BirOur Birma. Skriðdrekalið, amerískt, er farið að berjast nfeð hinum kinversku hersveitum 'Stilwells i Norð.ur-Burma. Þe'tta <er fyrstá fregn, sem ÍTm þáð berst, að skriðclrekalið bandamanna sé farið að berj- ast á þessum slóðum. Aukást mjög við það, íiorfurnar á I>ví, að bandamenn geti tekið Myii- kyína, og er Su borg nú greini- let?a i hættu. Bretar eru tilbúnir að hefja lokaáhlauj) á Japana hjá Ko- imá'þg ímpal. Blaðamenn í Indlandi/segja, að þeir hafi nú flutt svo mikið af nýtízku liergögnum á vett- vang, "áð hægt verði að 'íara þjarma verulega að Japönum. Láta Jápanir undan síga vnúna við báðar borgirnar, >en þó hef- ir vörn^þeirra liáðnað ijndan- farið við Inmal. - f Fangelsanir fyrir verkfallsóeirðir. Fyrstu dómamir eru fallnir í Englandi samkvæmt lögunum um bann verkfallsáróðri. Fyrir helgina voru liandtekm ir tveim menn og kona í borg- inni Greenock, skammt frá Glasgow í Skotlandi. Þau höfðu gengið um meðal verkamanna og hvatt þá til að leggja niður vinnu. Þessi hjú voru dæmd í 21 dags gæzluvarðhald, meðan rannsólcn fer fram í máli þeirra. Japani flýr undan merkjum. Starfsmaður við sendisveit Japana í Berlín hefir flúið til Stokkhólms. Hann hefir veitt blaðamönn- um viðlal og spáð því, að vörn Þjóðverja muni ekki standa lengi héðan af. Hann hefir boð- ið bandamönnum að láta þeim í té ýmislegar upplýsingar, sem hann hefir aflað sér sem hag- fræðingur. Pélverjar herða iókuiua. Pólska stjórnin í London seg- ir, að skæruhernaður í Volhyn- iu, suðausturhéraði Póllands, hafi verið mjög aukinn upp á síðkastið. Þrjá daga í marz var 16 járn- brautarlestum hleypt af teinun- um í grennd við iTarnopol, Brodi og víðar, svo að flutningar Þjóð- verjá töfðust mikið. Fimm her- flutningalestir, sent áttu að fara frá Tarnopol vestur á bóginn, korpusj: ekki vegna skemmdar- verkanna. MiRið nú, en meira síðar. Ýmsir æðstu foringjar banda- manna hafa verið á .ferðalági um herbúðir á Bretlandi, til þess að kanna.. útbúnað Iier- manna og þjálfun. EiSfeíHiower hefir m. a. verið á ferð meðBir Trafford Leigh-Mallory og Coningham, flugmarskálkum, og heimsótt flugstöðvar. Á ein: um slaðnum hélt Eisenho^Ver ræðu og sagði, að* mikið væri heimtað af fiugiiðijuu nú, en bó mundi margfalt rneiri kröfur 4 ■ ' gerðar'síðar. I Loftvarnamerki á Akureyri. Loftvarnamerki voru gefin á Akureyri á föstudag, eftir því sem stjórn setuliðsins hefir tilkynnt. Óþekkt flug- vél flaug yfir bæinn, en eng- um sprengjum var varpað. Skotið var á flugvélina úr loftvarnabyssum. Sameiginlega sókn banda- manna mun að lokum koma þýzka hernum fyrir kattafnef. Stalin gaf út dagskipan i gær í tilefni af 1. maí. Hann hlcti þýzka licrnum við sært villidýr, s(fm skreiddist heim til bælis síns, og þar yrði að ganga af því dauðu. Það yrði gert, þegar bandamenn létu allir til slcarar skríða i einu. I dagskipan sinni fór Stalin lofsorðum um bandamenn fyrir að binda mikið lið á Ítalíu, senda Rússum hergögn og vinna mikið tjón á framleiðslu Þjóðverja með árásum síunm. -------- l---------- Landsliðskeppni í skák. * Siðasta umferð Ji LarrdsliðS- keppni í slcák var téfld á sunnu- daginn var..Ásmundur Ásgeirs- son varin Steingriih Guðmunds- son, bikskák varð milli Árna Snjevars og Eggerts Gilfers og líinars.^Þorvaldssonar qg MaSU' u§ar G. Jórissohá?. Biðskaikirnáf verða tefldar í kvöld. > . Hnefaleikameistara- mótið annað kvöld Hnefaleikameistaramótið fer fram annað kyöld í íþróttahús- inu við Hálogaland og hefst keppnin kl. 8.30. þátltakenriur eru frá Glímu- félagmu Ármanni og í. R'. og verður tvimælalaúst hörð og spenþandi kepprií á milli- þess- rira. félaga. Mótsstjórnin liefir fengið lof- qrð .uiii fcrðij' aukastrætis- vagna inn að Hálogalandrivfrá. kl. 7 % annað kvöld. Japanskir fangrar Þeir eru ekki upplitsdjarfir japönsku fangarnir freirfst á myndinni. Þ.eir voru tekniy til fant*a á Mayshall-eyjum og er verið að flytja þá um borð í skip, þegár myndin er telcin. “ I Flokkaglíma | Ájrmanns. Fldkkaglíma Ármanns fór • fram s. I. sunnudagskvöld í ! íþróttahúsi Jcns Þorsteinssonar. i yUrslit urðu sem lier segir: | I I. floklci vanii Guðmundur ! Ágústssof?^ (Á) riíeð miklum ! yfirbui'ðum. Hafði liann 3 vinn- í inga. 2. varð Haraídur Guð- mundsson (KR) og 3. Einar Ingimundarson (Vaka). í II. flokki sigraði Guðmund- ur Guðmundsson (Trausli) 5 rinninga. 2. varð Davið Ilálf- dánarson (KR) og 3. Rögnvald- ' ur Gunnlaugsson (KR). I III. flokki vann Sigurðirf Ilallbjörnsson (Á) með 2 vinn- i inga, 2. varð Ingólfur Jónsson | (Á). | Glimári fór ágætlcga fl-am og var vel sótt. Ráðizt á 16 járnbrautarstöðvar í Belgiu og Frakklaudi í gær. Utifundurinn við Lækjargötu i gær. Ræðumenn standa uppi' á sandbyrgi Loftvarnanefndar. V.b. Arni Arnason s kkur undir Krísuvík r jargi. Iflaniilbjörg: varð. m 1 1 -leytið í gærkveldi lenti bátunnn „Árni Árnason" frá Garði uppi á skeri undir Krísivíkubergi, er hann var að leggja línuna. Kom gat á bátinn og sökk hann á stuttri stundu. Logn og stilltur sjór var á þessum slógum og liefir því bát- uririn eklci boi'izt upp í bergið, Sést rétt á toppinn á frammastr- inu upp úr sjónum. Er þetta slys bar~að höndum „ -0. ygr báturinn Jón Dan úr Vogum ktaddur, á; næstu grösum.. Kom li^pn skípverjum af Árna Árná- syni til hjálpar og bjargaði þeim öllum á taug úr liinum sökkv- andi hát. Fór hann síðan með þá til Sandgerðis og var kom- inn með þá þangað í morgun heilu og höldnu. Skipverjar á Árna Árnasyni eru alhr úr Garðinum og lieitir skipstjórinn Axel Þorbergsson frá Jaðri í Garði. Eigendur skipsins eru Finnbogi Guð- mundsson Gerðum í Garði og bræður. hans. Er þetta þriðji báturinn, er þeir bræður eiga, sem hlekktist á í vetur. Árni Árnason var rúmlega 40 smá- lestir að stæ.rð. 8. flugherinn varpar 24.000 smál. sprengja á meginlandið í apríl, Bretar réðust á stöðvar hjá París í nótt. oftsóknin gegn ' sam- göngummiðstöðvum Þjóðverja í Vestur-Evrópu j var haldið áfram með vax- ! andi þunga allan daginn í gær og í nótt. Flugvélar bandamanna af öll- um gerðrim réðust i gær á sam- tals 16 járnbrautastöðvar í Belgiu og Frakklandi. Meðal þeirra voru þessar: Rimes, Metz, Sarreguemines, Douai, Cambrai og Valenciennes í Frakldandi, en Belgiu Brussel, Louvain, Namur og Charleroi. Stærstu flugvélar Bandaríkja- manna, flugvirkin og Láberator- vélar, fóru í tvo leiðangra. Sá . fyrri var farinn til hernaðar- stöðva í Calais-liéraði, sem ekki eru nafngreindar frekar, eri hinn síðari var farinn á járnbrau-tar- stöðvar í Belgíu og Frakldandi. Tvihreyfla sprengjuvélar fóru hvern leiðángurínn af öðrum allan daginn og réðust þær nær eingöngu á járnbrautastöðvar, en einnlg voru göí-ðar árásir á nolckra litla flugvelli. Nokkrir flugvélahópar gerðu steypiárás- ir á franska flugveUi. Flugvélar Þjóðverja sánst yf- irleitt eklci og loftvarnaskot- hríðin var viða litil. Tjón bcmdamanna varð því hverfandi i gær. \ Stúdentar stofna leiklistarsjóð. Ágódi af „PygmaIion“ og giafiií*. Fyrir skömmu var leiksjóður stúdenta stofnaður af 10 stúd- entum, sem léku sjónleikinn Pygmalion eftir Bernard Shaw í útvarpið 19. febrúar síðastl. Stofnfé sióðsins er kr. 600,^er útvarpið greúldi stúdentum fyr- ir íeikinn, kr. 100 frá frú Soffjii Guðlaugsdóttur, sama upphæð fi'á Ævari Kvaran og kr. 200 frá Leikfélagi stúdenta alls Ær. 1000*00, Sjóður þessi skál vera i ví>rzþiJíáskó 1 ans óhreyfður"pnz liann cr drðinn kr. >10,000,00. Sþal þá veita % af vöxtum sjóðsins til leikstarfsemi stúd- enta pg jafnframt' ér stjórn sjóðsins heimilt að lána leikfé- laginu nú þegar allt að hálfum liöfuðstól sjóðsins um stundar- salcir, enda , greiði léikfélagið 20%i af heikíárárstekjum sinum til sjóðsins og setji fullgilda tryggingu fyrir lántökunni i hvert sinn..Stjórn sjóðsins skipa forseti heimspekideildar, form. slúdentaráðs og formaður Leik- félags stúdenta. ] Leikfélag stúdenta var stofn- að í vetur fyrir milllgöngu nefndar, sem stúdentaráð settí til að rannsaka og umlifbúa leikstarfsemi meðal liáskóla- stúdneta. Nefndin hafði sam- vinnu við frú Soffiu Guðlaugs- dóttur lejkkonu nm að setja jeikinn Pygmolion á svið og áfti • að sýna leikritið í hátiðasal há- skólans. Af vissum ástæðum gat þó elcki orðið af því að leik- uriim yrði sýndur, og var þá ]iað ráð tekið að leika liann í úlvarp- ið, Einnig lék félagið sjónleik- ipn;_Mistilteininn eftir Kristján Jónsson í útvarpið á hátíða- kvöldvöku stúdcnla siðasta • ■ - vetrardag. Tilgangur Leikfélags stúdenta er að efla þekkingu og áhuga stúderita á leiklist og leikhúsmálúm, og að leika að mimista kosti einn sjóméííc á áriji háskólanum. Stjórn félags- ins skipa: Jakob Y. Jónsson slud. "med., Guðný Pétursdóttir stud. ínag. og Benedikt Antons- sori slud. oecon. Pétur Gautur verðui: sýndur annað kvöld. Að- göngumiðasala'kl. 4—7 í dag og á morgun eftir hádegi. Útvarpið í kvöld. Kl. Í923 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmmn. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Kolanám og náttúra kolanna (dr. Jón Vestdal). 20.55 Tónleikar TónlistaiÝkólans: Sónata í a-moll fyrir cello og pí- anó eftir Grieg (dr. Edelstein og Árni Kristjánsscm). 2T.20 Hljóm- plötur: Endiu tekin óperulög. Næturakstur: B. S. R. Sími 1720. Dón’',r',námskeið>ð í friálsum íþróttum hejdur áffani i II: ’ ”....n í k'ökl kl. 6.15. Þor- steii ''• •'irSaon 'liróttafúlltrúi tal- ar 1 ’ ö-.t. 24.000 smálestir sprengja í aprík Doolittle, yfirmaður 8. flug- hers Randaríkjanna, hefir slcýrt frá því, að flugvélar lians hafi varpað á Þýzkaland um 24.000 smál. sprengja i síðasía mánuði. Á sanra tíma voru eyðilagðar rúmlega 1300 flugvélar fyrir Þjóðverjum og er það talsvert meira en þeir framleiða á mán- uði. 8. fluglierinn missti 503 flugvélar. , I París í nótt. Brezlcaf* flugvélar fóru í leið- angra þnólt og sagði utvarpið i Parjs í morgum, að ráðizt licfir verið á járnbrautastöðvar þar í úthverfunum og skammt frá. Sk ttsk áin væntan- leg innan skamms. Skattskráini fyrir Reylcjavík- urbæ er væntanleg á marlcað- inn einhvern tíma seinni liluta þessa mánaðar, og mun hún lcoma allt að hálfum öðruiri máriuði fyrr en í fyrra. Er nú um það bil lokið við að leggja á slcatt og útsvör nema lijá ýmsum hlutnfélög- um, sem stafar af því að slcatta- framtölin eru enn að berast og sum' jafnvel ókomin ennþá. Um skattskrána má segja, að hún sé eflirsóttasta en um leið óvinSælasla bók, sem gefin er út á hverju ári. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.