Vísir - 02.05.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1944, Blaðsíða 3
VISIR Höfum eða útvegum allar fáanlegar íslenzkar bækur, vikublöð og tímarit. / AUSTURBÆIN GAR! F R Ó Ð I, Leifsgötu 4, er ykkar bókabúð. ■ ir - m Faglærða trésmiSi, og verkamenn vana járnavinnu, vantar nú strax til Skeiðfossvirkjunarinnar í 5—6 mán- aða stöðuga vinnu. Upplýsingar á ,,lagernum“ við Sundhöllina, sími 2700 eða skrifstofunni í Miðstræti 12, sími 3833. HÖJGAARD & SCHULTZ. Sumardvalarnefnd • ■ ■ \ ■ opnar skrifstofu í Kirkjustræti 10 í dag, þnðju- daginn 2. maí. Verður þar tekið á móti umsókn - um um störf við barnaheimilin, og umsóknum um sumardvalir barna á heimilunum. Skrifstofutínn er fyrst um sinn kl. 4—7. Vandað kalfii- o§r mataritell til sölu. Enn fremur Mocca- stell. Uppl. í síma 2801 kl. 6—8 í dag og á sama tíma á morgun. Góður bíll óskast, ekki eldra módel en 1940. Uppl. í síma 1197 frá kl. 4—7 í ag. Stúlka óslcast í vist 14. maí eða uní næstu mánaðamót. Sigríður Thorsteinsson, Skólavörðustíg 45. Sími 3841. I óskilum eru hjá rannsóknarlögreglunni reiðlijól og ýmsir aðrir munir. ! Það, sem ekki gengur út, verður selt á opinberu uj>p- boði bráðlega. Uppl. daglega kl. 3—7 e. h. Lítil búð óskast til leigu strax á góð- um stað. — Tilboð merkt: „Góður staður“, leggist á af- greiðslu Vísis. Til sölu góður bjóðabátur stórt 2ja manna far, með tækifærisverði. Uppl. í síma 5474, eftir kl. '6 næstu daga. NINON Amerísldi samkvæmiskjólai. M Bankastræti 7. Hýfætt ' Imi'ii. hraust og af góðu fólki, fæst gefins eða vantar fóstur fyr- ir það með fullu meðlagi. — Afgr. vísar á. Ten-Test fyrirliggjandi. (Trétex) Pantanir sækist sem fyrst. Sænsk-íslenzka verzlunaríélagið h.f. Rauðará. Simi 3150. Bokin, sem vcknr mesta cfitirtekt, heitir Allt er fertugum fært fæst hjá næsta bóksala — Verð kr. Sundhöllin opin í sumar Kl. Mánud. Þriðjud. Miðvikúd. Finuntud. FÖstud Laugard. Sunnud. 7,30—10 Bæjarb. Yfirm. 10—12.30 Bæjarb. 12,30—2,15 ísl. og erl. karlar 2,15—8 ’ 8—10 Bæjarb. Bæjarb. — Herinn 5-6 konur Bæjarb. Bæjarb. — Bæjarb! Herinn kl. 8—10 Bæjarb. og yfirm. úr hcrnum. 10—2 Bæjarb. 2—4 Herinn. ATH. Miðasala hættir 45 mín. fyrir lokunartíma. Geymið auglýsinguna. SUNDHÖLL i REYKJAVÍKUR. Áfangrar á ævi hlaða manns. Ami Óla blaðamaður hefir ■ i' i mm nú tekið saman í bók frásagn- ir af ýmsum helziu viðburð- um úr 30 ára starfi sínu sem blaðamaður. í bókinni: U JJ eru heiilandi lýsingar af fegmstu stöðum landsins og skemmti- legar frásagnir af mörgum helziu viðburðnm síðasta manns- aidurs. — Á annað hundrað myndir frá öllum landsfjórðnngum prýða bókina. Sjálfstæð Þjóð verður að þekkja landið sitt. xs H9- STALIN- VERÐLAUNA- BÓKIN 1943 Hér er um að ræða sögu þorps nokkurs í Úkra- ínu undir oki hins þýzka hernáms. Saga þessi fjallar um þungar þrautir, en jafnframt aðdáun- arverða diríð og hetjulegt viðnám. Hún lýsir á glöggan og áhrifaríkan hátt þeim einlæga og staðfasta ásetningi hins úkraínska bændafólks, að verja hið nýja líf sitt og veita innrásarhem- um viðnám, hvaða fórna sem það krefðist. — Bókin er rituð af mikilli samúS með þessu hug- prúða fólki og ber þess glöggt vitni, aS höfund- urinn þekkir og skilur tíl hlítar land þaS og þjóS, sem hann lýsir. Höfundurinn, Wanda Wassilewska, er víðfræg- ur, ungur Sovétrithöfundur af pólsku bergi brot- inn, sem hefir gegnt fréttaritarastarfi á vígstöðv- unum og verið sæmdur liðsforingjatign í rauða hernum. Til sfilo 2 stoppaðir djúpir stólar með rauðu alklæði, ásamt hnotu- ])orði. Verð kr. 2200.00. Til sýnis kl. 6—10 í kvöld á Hallveigarstíg 8A. Bridgrc - bókin 'J.{ • ;t kennir yður að spila betur. JarðaiTör konunnnar minnar, Guðfinnu Sigurðardóttur frá Flankastöðum, fer fram að Utskálum fimmtudaginn 4. maí og’ hefst með húskveðju frá heimili hennar kl. 1 e. h. Bílfei'ð verður frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 9 */2 f. h. Fyrir niína hönd og barna hennar. V Haraldur Húnfjörð. v Konan mín, Þórunn Einarsdóttir, andaðist að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 23, sunmidagirm 30. apríl. Jón' Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.