Vísir - 04.05.1944, Page 2

Vísir - 04.05.1944, Page 2
I VlSIR VISIF? DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Gnðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjnnni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstrœti). Símar: 1 660 (fimm Iínnr). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. T'VJiiiiu við Ameríkn i fjorða iinn? Sambandið við Vestur-Islendinga verður að aukast í framtíðinni. Fullveldi.—Frelsi. f"« íunan er að börnunum, þeg- V ar þau fara að sjá, sagði karlinn, og víst er um það, að mörgum mun hafa komið þetta í hug, er þeir sáu kommúnista ganga 1. maí undir íslenzkum fánum og kröfuspjöldum með áletrunum um verndun íslenzks sjálfstæðis. Á ytra borðinu virð- ist þetla vera gleðilegur vottur þess, að um þjóðlega vakningu sé að ræða innan þessarar hreif- ingar, en þá ber einnig hins að geta, að fróðir menn hafa talið að nazisminn liefði haft það eitt umfram kommúnisma, meðan hann var í uppsiglingu, að hann hefði tekið þjóðlegu öflin í þjónustu sína, í stað hinna al- þjóðlegu, sem lítinn hljóm- grunn hefði fundið meðal al- mennings vestrænna landa. Þexman þátt í hátíðahöldunum 1. maí ber sízt að lasta, en miklu nær að láta hann njóta fulls sannmælis, enda liefir ýmsum gramist, að verkamenn, sem margir hverjir eru manna þjóðlegastir, skuli hafa sætt sig við að bera öll önnur einkenni í skrúðgöngum sínum en is- lenzka fánann. Krq£uspjöld voru einnig bor- in í skrúðgöngunni, þar sem krafizt var að barizt yrði gcgn atvinnuleysi og skorti, en ekki verður því neitað, að æði langt sýnist þar milli orða og athafna. Kommúnistar halda því fram, að núverandi þjóðsldpulag þurfi að hrynja í rústir, áður en hið kommúnistiska kerfi verði byggt upp. Þcgar þcim var boðið á sínum tíma að taka þátt í þjóðstjórn, sem hefði það að höfuðmarki að afstýra vand- ræðum, viðurkenndu þeir hrein- lega í blaði sínu, að kommún- istar myndu ekki vinna í þágu þess þjóðskipulags, sem þeir vildu feigt. En hvað merkir slík yfirlýsing? Ekkert annað en það, að kommúnistar vilja grafa undan stoðum þjóðskipu- lagsins, sem cru atvinnuvegirn- ir í landinu, en um leið og þeir hrynja skapast atvinnuleysi un langan tíma eða skamman o algert fjárhagslegt hrun, al- nfennings sem einstakra gróða- manna. Þá og þá fyrst eru kommúnistar reiðubúnir til að rétta fram hjálpandi hönd, gegn því, að ráðstjórnarskipan verði komið á í landinu, cn undir engum kringumstæðum öðrum. Svartasta afturhaldið í landinu telja kommúnistar þá menn, scm vilja vara þjóðina við yfir- vofandi hættum og afstýra hruni. Aílt þctta mál er ofur einfalt, og engir skilja það betur en ein- mitt kommúnistar. Því áð það er athyglisvert, að þeir keppa ekki éin.vörðungu að því, að leggja atvinnulífið í rústir með kaupkröfvnn og verkföllum, heldur reyna þeir og að auka á spillingu, sem þrífst eins í þessu þjóðfélagi og öðrum, og sjaldan sjá þeir ástæðu til að víta slíkar misfellur, af þeim á'dæðum, að þeir telja að þær fiýti fyrir hruninu ,og verði á sínum tíma vatn á þeirra míyllu. Viðreisnarmennirnir vilja út- rýma spillingunni, hvar sem hún finnst, skapa meiri jöfnuð í landinu og bætt lífsskilyrði P*YRIR nálega 1000 árurh er talið, að maður af ís- lenzkum kynstofni hafi fund- ið Ameríku, fyrstur hvítra manna. Al' ýmsum ástæðum varð landnám lians og félaga lians ekki varanlegt, cn Islendingar minnast þessa forna landafund- ar ætíð með nokkru stolti og hið mikla meginland, sem Leif- ur heppni nefndi Vínland hið góða, er í meðvitund margra Islendinga land frelsisins og hinna miklu fyrirheita. Ef til vill er það af þessum ástæðum, að Islendingar hafa þrisvar uppgötvað Ameríku síðan á dögum Leifs heppna. Fólksflutningarnir frá 1870. — Styrjöldin 1914. Með fólksflutningunum niiklu vestur um liaf á seinustu ára- tugum 19. aldar, fundu lslcnd- ingar Amcríku í annað sinn. 1 þetta skipti varð landnámið varanlegra en á dögum Leifs. Margar íslenzkar fjölskyldur fluttu búferlum vestur um haf og reistu sér byggð á hinum frjósömu lendum Ameríku. Hefir þessi íslenzki kynstofn, sem vestur fluttist, orðið heimaþjóðinni til mikils sóma, með elju sinni og mannkostum ♦almennings. Þeir telja þcss cnga nauðsyn, að fórna lifshamingju cinnar kynslóðar cða jafnvel flciri, til þcss að byggja upp nýtt kcrfi, scm ekkert hcfir til síns ágætis umfram lýðveldis- skipanina cða j)að, sem hún get- ur ekki innbyrt án nokkurra byltinga í lalldinu. Eðlileg þró- un og örar eða hægfara umbæt- ur eyða ekki lifshamingju kyn- slóðanna, cn auka hana. Þar er ekki um að ræða eyðingu auðs né blóðs, en aukningu aljra gæða. Þctta er auðvelt, beiti al- menningur þeirri skynsemi, sem hann cr gæddur og hyggi jafn- framt á Jæirri lífsreynslu, sem hann hefir öðlazt. Verkamenn skilja jietta öðrum fremur, með því að j)eir. jækkja hæði örbirgð og sæmilcga velmegun. Þeir telja ckki nauðsynlcgt að hrun- ið skclli á, en að hinu beri að vinna að afstýra j)ví, enda sé það auðvclt með sæmilegri fyr- irhyggju. Um jætta verður deilt í náinni framtíð. Fyrsta við- fangsefni hins nýstofnaða lýð- veldis vcrður að ráða niðurlög- um \erðbýlgunnar í iandinu, lækka vöruvcrð og kaupgjald, en auka lcaupmátt krónunnar að sama ska])i, þamíig að raun- verulega sé ekki um lakari lífs- afkomu að ræða hjá almenn- ingi, en tryggari og vjssari af- koinu til frambúðar. Við ráðum ekki einir yfir afkomunni, en miklu frekar erlendir markaðir, sem við erum algerlega háðir, en til |)ess að sitja að Jæim verð- um við að standast samkeppni frá hendi annara j)jóða. Það verður ckki gert með öðru móti en J)ví, að klifra niður stigann, og jafna lífsgæðin þannig, að bægt sé frá livers manns dyr- uin ótta við neyð og skort, at- .vinnuleysi og öryggisleysi. Hér má skapa fyrirmyndar ])jóðfé- lag og þjóðin á að gera það, án jæss að varpa fyrir róða ])eim verðmætum, sem hún mi loks hefir öðlazt, cn hefir barizt fyr- ir um margar aldir og ekkcrt til sparað að ná tilætluðum ár- angri. í fjölmörgum cfnum. Þó fór J)annig, er fram liðu stundir, að samhandið milli íslenzku þjóðarhlútanna austan og vest- an hafsins fór rénandi og slitn- aði því nær algerlega um stund- arsakir. Heimsstyrjöldin, sem hófst á árinu 1914, varð til jiess að ein- angra Island frá þess fornu markaðsleiðum í Evrópu. Þjóð- in var sjálf næstum skipalaus til siglinga utan- og innanlands og bein vandræði virtust fyrir dyrum. En j)á uppgötvuðu Is- lendnigar Vínland hið góða í J)ríðja sinn. Islenzki skipaflotinn. Heimaþjóðin gerði risavaxið átak, þrátt fyrir alla sina fá- tækt, til að eignast sinn eigin skipakost. Við stofnun Eim- skipafélags Islands nutu Islend- ingar hcima fyrir ómetanlegs stuðnings Islendinga í Ameríku, sem sýndu við það tækifæri, hvern hlýhug og virðingu þeir báru i brjósti til l)ræðranna austan hafsins og* sinnar fornu ættmoldar, ])ótt sambandið milli j)eirra og heimaþjóðar- innar hefði ckki verið eins náið og æskilegt hefði verið þá um langan tíma. Hinn nýi skipa- kostur jjjóðarinnar hélt í vest- urveg og færði j)aðan nauðsyn- lega björg handa þjóðinni yfir styrjaldarárin, þegar allar aðr- ar leiðir voru lokaðar. I þetta skipti varð uppgötvun Islend- inga á Ameríku j)eim bjargræði, sem forðaði j)jóðinni frá margs- konar vandræðum og jafnvel skorti. En styrjöldinni lauk eft- ir skamman tíma. Islenzku skipin hættu að sigla um slóðir Leifs heppna og sambandið við Vcsturheim fór j)vcrrandi frá ári til árs, unz j)að var ekki lengur til. Er hér var komið sögu höfðú Islendingar fundið 'T~~------------- Scrutator: Ameríku þrisvar, og alltaf týnt henni aftur. Enn hafa Islendingar fundið Ameríku, og i þetta sinn varð það bókstaflega til að bjarga ^ þjóðinni frá allskonar skorti, þar sem allar aðrar viðskipta- leiðir Islendinga eru harðlokað- ar af styrjaldarástæðum. En nokluir ástæða er til að ætla, að þessi landafundur Islendinga í vestri verði varanlegri nú en hin ju-jú skiptin. Islendingar hafa tekið fram- 'kvæmd utanríkismálanna í sín- ar hendur og fara sjálfir með þau mál í framtíðinni, ef allt fcr að óskum með sjálfstæði landsins. Ein afleiðingin af Jjessu er sú, að Island hcfir beint stjórnmálalegt samband við helztu lýðræðisríki verald- arinnar og J)ar á meðal Banda- ríki Norður-Ameríku. Hin land- fræðilega afstaða landsins er ennfremur þannig, að því er nauðsynlegt að halda opnum leiðum til vinsamlegra við- skipta við allar j)jóðir í ná- grenni sínu, og J)á ekki síðúr þær, scm eru í vcstri, en þær, sem eru í austri eða suðri. Það koxn af sjálfu sér, að viðskipli Islendinga yrðu nánust við Norðurlönd og Evrópu, á með- an Danir fóru með utanríkis- málin fyrir Islands hönd. Nú geta Islendingar verið sjálfráð- ir í þessum efnuin og reýna þá að sjálfsögðu að tengja sem sterkust hönd á sem flesta vegu, en einskorða sig ckki lengur við að fara í eina átl. Þrátl fyrir ])að cr sjálfsagt af mörgum á- stæðiun að jijóðin haldi fullri vinsemd við alla viðskiptavini frá fornu fari. Reynslan hefir auk J)ess sannað, að vinátta Norðurlamla i garð livers ann- ars og samvinna, er aldrei sterkari en þegar þau eru sem minnst tcngc) livert öðru stjórn- arfarslega. Islenzku námsmennirnir vestan hafs. Hið fjórða landnám Islend- inga í Ameríku er aðallcga fólg- ið í j)ví, að íslenzkir námsmenn * hafa farið tugum saman til ameriskra menntastofnana og niunu, er þeir koma heim, flytja með sér mikið af fersk- um nýjungum, sem hin unga og raunhæfa menning Banda- ríkjaj)jóðarinnar og Kanada- manna gefur jieim í veganesti að afloknu námi. Það mun or- saka breytt og hagnýtari vinriu- brögð í ýmsum greinum at- vinnuveganna hér, nýja strauma og nýlt lífsfjör í at- hafnalífi j)jóðarinriar. En dvöl námsmannanna vestan hafs hefir annan kost, sem ekki ér svo lítils virði. Þeir hafa yfir- leitt reynsrt vel sem námsmenn og njóta virðingar mennta- stofnananna, sem J)eir dvelja við. Starf þeirra og nám við anieríkhnska skóla er J)ví mik- ilsverður þáttur í að kynna ís- lenzku þjóðina meðal Ameríku- •manna, og lil Jæssa hefir sú kynning verið Islendingum mjög í liag. En á sama tíma hefir Islcndingum gefizt kostur á að kynnast Bandaríkja- og Kanadamönnum hér hcima, þarinig að um gagnkvæmá kynningu cr að ræða í stórum stíl milli J)essara Jijóða, og ekki er annað vitað, eri að þessi kynning hafi orðið báðum aðil- um austan og vestan hafsins til mikillar ánægju. Samgöngur í lofti. Þekking nútíðarmaúna í flug- málum hefir þvi næst upnið algeran sigur á fjarlægðunum, sem meðal annars orsökuðu ein- angrun Islendinga frá umheim- inum í aldaraðir. En jafnframt hefir komið í ljós, að Island mun verða mikilsverður aðili í liinu alþjóðlega samgöngukerfi í lofti, sem væntanlega verður sett á stofn að ófriðnum lokn- um. Allt bendir til að Island verði þá í Jijóðbraut og mönn- um verði j)á ekki meiri fyrir- liöfn í að skreppa til megin- landsins, annað hvort Evrópu- megin eða í vestri, en nú er að almcnnum ferðalögum hér inn- anlands. Það mun hins Sægar verða til að auðvelda verzlun- arleg og menningarleg lcngsli lslendinga við nágrannaþjóð- irnar á alla vegu. Veskú. Mér finrist J)aÖ i -frásögur fær- andi, aÖ í gær heyrði eg mann scgja vcskú. Eg segi frá þessu af ]>vi að J)að er svo langt siðan eg liefi heyrt þetta orð, sem raunar er ]>rjú orÖ á dönsku, vœr saa god. Þegar eg var að alast upp hér í hæhum, var þetta orð mikið not- að, ásamt orðunum kokkluls, sóvi- vcrelsi, varmbakkclsi, vaskahús og flciri undarlegheitum, sem tæplega myndu skiljast nú. I'etta kemur mér til að álykta, að mál manna sé nú ekki eins dönskuskotið og J>aS var áður. og raunar virðist enskan ekki hafa náð sömu tökum á fólk- imi, hvað slettúr snertir, og dansk- an hafði áður. Þó er ekki því að fagna að málfar manna hafi batn- að. Menn nota að vísu íslenzkari orð og minna af tökuorðum en áð- ur. Ifn nú cr tal manna farið að spillast af kærulausum framburðí. Linglingarnir virðast keppast hver við annait'að tala ])voglulega og ó- skýrt. Það er vaxandi tilhneiging til að bera alla hljóðstafi fram sem svipaðast, og verður úr })ví eitt-. hvert máttlaust og sviplaust blendi- hljóð, ekki ósvipað a-hljóðinu i óákveðna greinrnum enska. En sam- hljóðartiir fá engu betri meðferð. Tiíhneiging Reykvíkinga til að bera k og t fram 'eins og g og d er að Jkomast í algleyming. Stundum verður J)etta að óskiljanlegu hrogna- máli, sem ósjaldan er kryddað niátt- lausum blótsyrðum, svipaðast máli dokkulýðsins í erlendum hafnar- l)orgum. Þessu fylgir ógeðslegur og flár hlátur i tima og ótima, sam- fara upphrópuunum eins og e og ö, sem ekki virðast merkja neitt sér- stakt. Þegar svo við bætist að talað er með fullan munn af tyggigúmi, verður allt þetta næsta ótútlegt. Iilótsyrði. Enginn taki orð mín svo, að eg telji blótsyrði út af fyrir sig algerlega fordæmanleg. Þaðý. sem gremjulegast er við vaxandi for- mælingar, er það, að þeim þeim er ekkert meint. Unglingur sem segir: „Helvíti var myndin svaka- lcc/a spehnandi, máður,“ á ekki við annað en að myndin hafi verið mjög ' skemmtileg. Með blótsyrð- unum hefir hann ekki gert annað en að sljóvga merkingu orða, ísem nauðsynleg kunna að reynast með þeirri merkingu, sem þeim er eðli- leg. Árangurinn er ekki annar en sá, að l^egar grípa þarf til hins rétta orðs, J)á cr ]>að orðið gatslitið og merkingarlaust. Þetta eru miklu verri málspjöll en að sletta útlend- um orðum. Sá sem notar sterk orð í tíma og ótíma slítur og eyðir biti ])eirra, svo að J)au verða mátt- laus, Jiegar til á að taka. í erlendum málum þekkist þessi saga betur en í íslenzku. Þar hafa helvíti, djöfull og andskoti orðið að meinlausum húsdýrum, og þurft hefir að grípa til miklu hryllilegri orða til Jæss að láta raunverulega formælingu í ljós. Smám saman hafa slík orð, hvort sem Jiað voru klámyrði eða heiti guðlegrar þrenningar, eimjig orðið lúin og slitin af ofsalegri notkun. Það er J>ví ástæða til að vara ein- dregið við skef jalausri notkun blóts- yrða, ekki einungis vegna þess skríl- stiinpils, er hún setur á ])ann, sem ])au notar, heldur ekki síður vegna' hins, að blótsyrði ætti aldrei að nota, nema þegar þeim fylgir full mein- ing, og þá á að segja þau skýrt og skorinort, en ekki vöðla þeim sam- an við tyggigúm eða hræra J)eim í yemmilega meiningarleysu og hugs- anagraut. Iíurteisi. Og úr þvi að talið hefir borizt að ljótum munnsöfnuði, þá er ekki úr vegi að drepa lítið eitt á þá aft- urför, sém orðin virðist á um kurt- eisisvenjur og almenna umgengnis- háttu. Það er algengt, að menn ganí áfram og troði sér fram fyrir aðra hvort sem er á strætum úti eða við afgreiðslur innanhúss. Sumir liæl- ast*jafnvel um og telja að með þessu hafi Joeir sýnt einhverja sérstaka karhnennsku eða dugnað. Af Jiessu hefir aftur leitt það, að afgreiðslu- fólk er orðið ergilegt og nöldrandi i taii. Það virðist sífellt eiga hend- ur sínar að verja fyrir uppivöðslu- seggjum. Þetta ástand hefir farið mjög versnandi, síðan aðstreymi jókst svo sem raun er á orðin, að allskonar skemmtunum eða sölu- starfj. Það er ekki óalgengt, að sjá lögreglu])jóna aðstoða afgreiðslu- fólk við stjórn á lýð, sem -reynir að troðast áfram, liver sem betur getur. Þó keyrir i'fr hófi fram sá dónaskapur, sem flestir virðast telja skyldu sína að sýna öllum, sem að einhverju leyti eru frábrugðnir öðr- um, annaðhvort í klæðaburði éðji útliti. Það er oft hægt að sjá fólk snúa sér við á göt:u, glápa og flissa eða jafnvel senda tóninn í tilefni af því, að einhver sýnir sig í öðr- um klæðum en einkennisklæðum hversdagsleikans, eða’ef um fatlað fólk er að ræða. Ef fólk gerði sér Jiað ljóst, hvílíkri skrílslund slíkt atferli lýsir og ])rælsþjónustu við múgsálina, þá býst eg við að til batnaðar myndi hreyta. En senni- lega er skýringarinnar að-leita í því, að bærinn okkar er undarlegt satn- bland af smáþorpi og stórhorg, þótt í þessu efni sé það smáþorparinn sem yfirhöndina hefir. Aukið samband við Vesur-íslendinga. Islendingar í Ameríku hafa alla tíð sýnt aðdáunarverða við- leitni í að halda við kunnáttu sinni í íslenzku og gert sitt ítr- asta til að týna ekki þjóðarein- kennum sínum sem Islending- ar, jafnframt þyí, að gerast góð- ir borgarar þess þjóðfélags, sem þeir lifa í. Dvöl islenzku náms- mannanna vestan hafs þessi ár- in hefir styrkt sambandið við heimalandið mikið á ný, og víst er að Islendingar, búsettir. í Am- eriku öska að þáð samband haldist í ríkara mæli hér eftir. Þannig hefir það alltaf verið frá þeirra hálfu, en við heima-Is- lendingar liöfum ekki haft eins ríka tilfinningu fyrir nauðsyn ])essa máls og blátt áfram ekki siimt því tímunum saman, þótt Islendingar vestan hafs gerðu allt sitt til að sambandið rofn- aði ekki milli þeirra og héima- þjóðarinnar. Þannig höfum við hér heima átt meginsökina á því, ari sambandið við þann hluta þjóðarinnar, sem býr í Ameríku, hefir oft á tíðum ver- ið lélegt og nálega ekkert stund- um. Sagan má ekki endur- taka sig. I þetta sinn má sagan ekki endurtaka sig. íslenzkir náms- * menn verða að halda áfram að sækja menntastofnanir í Amer- íku eftir styrjöldina, ekki síður en til annara landa. En auk þess verður að halda vakandi marg- háttuðu sambandi við Vestur- Isletídinga beint liéðan að4heim- an. Því til viðbótar bendir allt til, að Isiendingum muni reyn- ast haldlcvæmt að ciga viðskipti við Ameríkumenn almennt í framtíðinni um fjölmörg mál, ekki síður en við þjóðirnar á meginlandi Evrópu, eða Norð- urlönd. Af þeim orsökum má fastlega gera ráð fyrir, að það vinsamléga samband, sem nú hefir myndazt milli Islands og Vesturhcims, eigi eftir að efl- • ast í framtíðinni og cru því lík- ur fyrir að Islendingar týni ekki Ameríku í fjórða sinn. A. ) Fertugur. Sjómaður, með stýrimanns- prófi, óskar eftir fastri at- vinnu.í landi, pakkhússtörf- um eðá þessháttar. Uppl. í síma 4666. 15 ára piltur vill komast að sem hjálparmatsveinn. Uppl. í síma 4971. búðarboið til sölu. Uppl. í síma 3618. S t ú 1 k a óskasl til iinnistarfa nú þcg- ar eða 14. mai. Sérherþergi. Hátt kaup. Mikið frí. Ragnheiður Thorarensen, Sóleyjargötu 11. Sími 3005.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.