Vísir - 04.05.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 04.05.1944, Blaðsíða 3
VISIR GAMLA BÍÓ i® Óperettan 1944: TJARNARBÍÓ NÝJA Bíó H Æfintýri í herskóla (The Major and the Minor) Amerísk gamanmynd. í .Alögum Ginger Rogers, Ray Milland. Sýnd kl. 7 og 9. Verðir laganna. Gowboymynd, með William Boyd. r Sýnd kl. 5. Börn innan 12 úra fá ekld aðgang. BEZT AÐ AUGLTSA 1 VlSI Umiið úr hári. Keypt aíklippt hár. Snyrtistofan PERLA Vífilsgötu 1 . Sími 4146 Dóra Eiíasdóttir. Fyrsta sýning á fyrstu ís- lenzku óperettunni \’erður vafa- laust talinn merkur leiklistar- og tónlistarviðburður, er frá líður, en óneitanlega hefðu menn alificnnt æskt þess að. óperettan liefði haft meira til brunns að bera en raun varð á. Óperettur eiga að vísu að vera létlmeti, •— augna- og eyrna- gaman um eina kvöldstund, — en skilja þó jafnframt eftir ein- hverjar minningar eða áhrif, sem eru ný en ékki þvæld eða úrclt. Ljóð og lög eiga að lær- ast auðveldlega og bafa þahn lífsneista i sér íólginn, að menn vilji muna þau og raula í end- urminningu lífdaganna. Þótt óperettur lúti öðrum lögum en leikrit og óperur, verða þær að byggjast á frumkröfum, scm ekki má virða að vettugi. Efnið má ekki vcra svo hversdagslegt, að frumlegum skáldskapar- •neista bregði þar ekki fyrir, cða að sýningin minni svo á aðr- ar óskýldar leiksýningar, að Nokkiai duflegai sfáEkn óskast við þriflegan iðnað. Uppl. í síma 1132, í dag og á morgun. NINON Ameiískii santkvændsklélði. Bankastræti 7. Langarnessóknar verður haldinn sunnudaginn 7. maí n. k., og hefst kl. 3, eftir messu í Laugarneskirkju, — salnum niðrþ — Dagskrá: 1. Reikningar sóknarinnar. — 2. Tillaga sóknarnefnd- ar um að kirkjugjaldið verði óbreytt, kr. 15,00, fyrir þetta ár. 3. Kosnir tveir menn í sóknarnefnd. — 4. önnur mál. Eftir fundinn verður kirkjan til^sýnis. SÖKNARNEFNDIN. Rafmagnsdælur Miðstöðvardælur (centrifugal) OR sjálfvirkar KJALLARADÆLUR nýkomnar. • j Helgi Mttgnósson & Ce. Hafnarstræti 19. menn hafi ósjálfrátt slíkan sam- anburð í liuga, enda þótt hann sé að öðru lcyti ekki eðlilegur eða réttmætur. Islenzkt menningarlíf og ís- lenzk þjóðtrú hefir verið túlkuð í ýmsum leikritum frá því er leikritagerð hófst hér fyrst. All- ir þekkja Skugga-Svein og Ný- ársnóttina, þar sem annarsveg- ar er túlkuð útilegumannatrúin, en hinsvegar trú á duldar vætt- ir og auðlegð ósýnilegs heims venjulegum mannlegum aug- um, sem jafnframt réttlætir skrautsýningar á leiksviði. Þessi tvö dæmi ættu að vera mönnum það minnisstæð, að auðvélt væri að forðast nokkra líkingu með þeim, jafnvel í ope- rettum, en auk þess ber svo að f’orðast aðrar fyrirmyndir, svo sem höll Dofrans í Pétri Gaut, mcð því að óperettum verður ekki ætlað að standast slíkan samanhurð, og her þá að liafa það í huga við samningu verks- ins og sviðsetningu einnig. Dagfinnur Sveinhjörnsson, starfsmaður Ríkisútvarpsins, hefir samið texta óperettunnar „I álögum“, og ekki sneitt svo sem skyldi hjá ýmsum ásteit- ingarsteinum. Ber þar að greina á milli bundins máls og óbund- ins. Að því er hundna málið varðar, verður ekki séð að hann . valdi því, hvorld að tækni né anda og þrátt fyrir vandlega leit verður áð teljast ósennilegt, að nokkurt kyæðanna lifi á vör- um þjóðarinnar vegna innihalds síns eða ytra horðs. Hinsvegar gegnir öðru máli um hið ó- bundna efni. Það er miklu sterkara frá höfundarins hendi, en hrestur þó nokkuð á hug- kvæmnina, og minnir um of á aðrar óskyldar leiksýningar eða leikrit, og cr slíkt í rauninni al- ger óþarfi, þar scm annarsveg- ar áf að túlka haráttu þjóðar- innar gegn verzI unaránauðinni, eða raunar viðreisnarharáttu hennar, en hinsvegar þjóðtrúna á þeim myrku öldum. Þar er nógu af að taka, sem aldrei hef- ir sézt á sviði og alger óþarfi að feta í fótspor annarra höfunda í því efni. Dagfinnur Jiefir sýnt, að hann getur samið laglega eiriþættinga fyrir flutning í út- varp, en af því verður að draga þá ályktun, að hann hafi kast- að um of höndum til þessa verks, sem er þó auðveldara í meðförum, vegna hins venju- lega ópcrettu-forms, .sem er mjög viðráðanlegt, éf þess eins er gætt, að yrkja ekki upp aðra höfunda. Mjög hrast éinnig á að svið- setning og leikstjórn væru full- komin, og er það stórfurðulegt, þegar þéss er gælt, að þar á í hlut jafnvanur leikhúsmaður og Haraldur Björnsson, sem oft hefir sýnt^ að hann cr dugandi leilcstjóri. Á frumsýningunni var einstakur viðvaningsbrag- ur. Allir, sem inn á leiksviðið komu, þurftu að svala þorsta Vér munum koma aftur (We will come back) Rússnesk mynd úr ófriðnum. Aðalhlutverk: Marina Ladynina. I. Vanin, Bönnuð ,fyrir börn innan 16 ái*a. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. sínum, úr skálum, sem aðrir höfðu tæmt eða aldrei hafði öl í vcrið. En iátum það vera. Hitt var óþarfi, að láta leikendur í einum þættinum, — alla nema einn, snúa breiðustu hökum að áhorfendum í viðræðum og söug, en svo var þessu fyrir komið, er Jón stúdent (Ævar Kvaran) fór út úr hirgða- skemmunni og kvaddi yngis- yngismeyjarnar þrjár. Þólt þær hafi allar góðan haksvip, er ekki venja að sýna leiklistina þcim megin. Slíkt og þvílíkt er sök leiðheinandans, en fleira mætti að finna' og ef til vill deila um, sem ekki verður til tíut hér. Um einstök hlutverk má segja, að þau voru misjafnlega mcð farin. Pétur Jónsson (Magnús lögmaður í Dal) kuiini ekki hlutverk sitt sem slcyldi, og framsögn lians var ógreini- leg og loðin. Hinsvegar naut hann sín prýðilega í söng, en mjög verður að teljast vafasamt að velja Valdimar Helgason (Ara umhoðsmann dönsku ein- okuiiarverzlunarimiar) lil þcss að syngja á móti honum eða tvísöng nieð honum, einkum þar sem heita má að slíkt gerist í hverjum þ’ætti og að úm lengstu söngvana sé að ræða. Valdimari er margt hetur gcfið cn söngröddin, og að öðru lcyti fór liann oft vel með hlutvcrk • sitt. Gervi Bjarna Bjarnasonar (Skúli, ungur menntamaður) var ckki cins gott og skyldi, en Bjarni er smekkvís leikari og söngmaður góður. Fór hann mjög laglega með hlutverk silt og sama mátti segja um Ævar R. Kvaran. Samlcikur þeirra var frjáls og léttur og fjörleg- ust,u sýningarnar í leiknum þar sem þeir voru á sviðinu ásamt ungfrúnum þremur, Sigrúnu Magnúsdóttur (Rannveig dótt- ir lögmannshjónanna) og vin- konnm hennar (Tlulda Runólfs- dóttir: Sigríðúf, Finnhöfg Örn- ólfsdóttir: Sölveig). Þær fóru allar þrjár vel með hlutverk sín, en Sigrún Magnusdóttir þó hezt. enda nýtur hún sín alltaf vel á leiksviði og er gáfuð leikkona. Hún veit hvað hún má bjóða sér og leysir hlutverk sitt smekk- lega og vel af hendi. Nina Svcinsdóttir (Vala vinnukona) og Anna Guðmundsdóttir (Guð- rún lÖ’gmannsfrú) eru sannast- ar í leik sínum og var meðferð þeirra á hlutverkunum prýðileg — ekki sizt Nínu, sem verulega reyndi á. Lái;us Ingólfsson (Jón homópati) leysti hlutverk sitt vel af hendi, án þess að ýkja, Arabiskar næfur (Arabian Nights.) Litskreytt æfintýramynd úr 1001 nótt. — Aðalhlutverk: JÖN HALL MARIA MONTES LEIF ERIKSON SABU. Sýnd kl. 5,-7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. i3jarni Cju&manclíSon löggiltur skjalaþýöari (enska) Suðurg'ötu ió \ Sími 5828 svo sem honum hættir stundum til. önnur hlutverk voru minni, en þó mætti þar nefna Svövu Einarsdóttur, er fór með hlut- verk dóttur álfakonungs. Hún gerði þvi eftir atvikum góð skil, en allt jiað efni minnti um of á Pétur Gaut og Nýársnóttina, án þess ])ó að standast samanburð. Skrautsýningin var meira en vafasöm, þar scm flestir leik- endur stóðu lengst af sem myndastyttur kringum ’dans- andi mcvjar, cn gáfu þeim þó ekki auga, en störðu fram til á- horfenda. Hinn gullni meðal- vegtir kann að vera vandratað- ur, en langt cr þó á milli þess að snúa haki að áhorfendum, eða stara á þá eins og leiksviðið sjálft væri ekki til. Dansarnir virtust mjúkir og þægilegir, en frú Ásta Norð- mann hefir samið j)á og æft. Hentúðu þeir •leiksviðinu vel. Lárus lngólfsson hefir teiknað húninga og leiktjöld, hvort- tveggja af smekkvísi. Söngstjóri var dr. Victor 'iUrbantschitsch og stjórnaði lianii leik Hljómsveitar Reykja- víkur með mikilli féstu og prýði. Skal ekki lagt hér út á J)á liálu braut, að dæma um tónlistina sem heild, cn fyrir viðvaningseyra hljómúðu sum lögin vel, en önnur létu kurin- uglega í eyrum að meira og minna leyti, Einkum virtist vafasamt að austurlenzk „músik“ sé sérstaklega þjóðleg og fari vel við lýsingu á ís- lenzkri cndurreisnarbaráttu og þ'jóðtrú. Lögin voru lag- leg, en hvað var frumlegt og hvað ekki skal ckki dæmt hér, enda verða það aðrir að gera. Þessi fyrsta óperettusýning er virðingarverð tilraun, sem vonandi her ríkari árangur í síðari tilraunum, og þótt hér hafi margt "Vcrið að henni fund- ið, ættu menn að sjá hana og dæma sjálfir um árangur. Eig- in sjón og. heyrn mun ávallt reynast ólygnust, en máléfnið er svo mikils virði, að livorki má ganga framhjá því í þögn né skeytingarleysi, einkum þar sem Tónlistarfélagið á í hlut, sem allir vilja styrkja til stærri verkefna. K. G. ---------- Tarzan og eldar Þórs- borgar. Nr. 5 7 Ljónið kom öskrandi át úr skugg- anum i k.jaIlaralier 1)erginu og réðist . þegar á hina óvopnuðu menn. Tiu'zan myndaðist þegar til, varnar, en þegar Jjónið var komið svo að segja að hon- um, var eins og kippt væri i það. Það reis upp og féll aftur yfir sig. Ljónið öskraði af reiði, reis upp á fætur og iiorfði grimmdárlega á menn- ina. Þá sá Tarzan að járnhringur var um háls þess og við hann þung keðja, -sem fest var við hring i gólfinu. Ljón- ið togaði i keðjuna af aíefli, en fékk sig ekki hreyft „Þetta er einhvdrskonar gildra,“ tautaði Tarzan. „Gott að við slupp- um.“ En i sama bili kvað við hlátur, og Atea drottning kom í ljós fram und- an dy,raíjöldum. Hún brosti gimmd- arlega og kom á móti apamanninum hægum skrefum en óhikað. „Þú gerir mér rangt til, Tarzan,” mælti hún bliðlega. „Eg fyrirskipaði að hafa keðjuna í Kabú svo stutta, að hann gæti ekki grandað þér. En ef þú skyldir einhverntima þrjózkast við mig, þá færðu að mæta ljóninu Kabú í einvígi.“ Ethel Vance: 51 Á flótta tekið sér hók i hönd, sat úti í horni. Enginn veitti henni eftir- tekt. Þegar kluldvan sló ellefu hauð greifynjan stúlkunum að fara að hátta, og jafnvel hers- , höfðinginn gat ekki fengið hana lil að breyta ákvörðun sinni. „Þær eiga að fara snemma á fætur á morgun,“ sagði húri. Þegar stúlkurnar voru farnar sagði hún: „Viltu fá eitthvað að drekka ?“ An jiess að bíða eftir svari hringdi hún á Juli. Þegar Juli hafði borið inn bakka með sherry og brenni víni sagði liei shöfðinginn: „Segið hifreiðarstjóra mínum að liafa bifreiðina við aðál- dyrnar.“ " „Og svo megið þér fara að hátta, Juli,“ sagði greifynjan. Þegar greifynjan hafði hellt brennivini i snapsglas Iianda Kurt og sllerrjr í glas handa sér tók greifinn vindlingahylki úr gulli upp úr vasa sínum, kveikti sér í vindlingi, og hlés frá sér reyknum. Greifynjan hallaði sér fram á horðið og liorfði á liann. Það var kominn einliver heim- ilishragur á allt. Eftir stutta stund gekk Kurt út og sagði lágt við bifreiðar- stjóra sinn: „Akið til þorpsins, og gistið þar eins og vanalega. Klukkan fimm í fyrramálið eigið þér að vera á sama stað, við rælur lilíðarinnar.“ Bifreiðarstiórinn lieilsaði að hermanna sið og ók á hrott. Hershöfðinginn settist á bekk og reykti annan vindling, áður en hann fór aftur inn til greif- ynjunnar. „Þarna fer liann,“ sagði Marei, sem sat á rúmstokkntim hjá Sully. „Þetta er eins og í skáldsögu. Það er sagt, að þau liafi verið ástfangin livort í öðru langa lengi.“ 1 „Hún fór til Ameríku,” sagði Sully, „þegar maðurinn hennar dó, en kom svo hingað aftur. Söngkennarinn minri sagði mér frá þessu, sá, sem var hérna í fyrra. Hún gat ekki án hans verið, þú skilur.“ „Af hveriu ganga þau ekki i lijónaband?“ „Veiztu ekki livernig á því stendur? Hann á konu einhvers- staðar, miklu eldri en liann, vell- ríka og af konunglegri ætt.“ „Þú ert heldur en ekki fróð um þetta. Éklci hafði eg heyrt neitt i þessa átt. Þá er skiljan- legt, að þau'verði að liafa þetta svona.“ Suzanne, sem var að lala við stúlkuna frá St. Josepli, sagði: „Eg játa, að hún hefir'margt til síns ágælis — og jafnvel hann líka — á sinn liátt.“ „Mér finnst eitthvað „sætt“ við þau,“ sagði ameríska stúlk- an. „Herra trúr, að geta tekið bannig til orða. Mér finst þau brjóstumkennanleg — og þau eru orðin gömul —• gömul.“ Greifynjan gekk til herbergja sinna og bjó sig undir að ganga til rekkju. Hún fór i hvítan, mjúkan ullarslopp, sem hún vafði að sér með rauðri snúru. Svo fór hún að leysa hárið úr fléttunum. , I svefnstofu hennar var gul- leitur, gamall postulínsofn, en hann var vart nothæfur lengur. Það var ekki lagt í hann og það var kalt í herberginu. Greifvnjan hallaði .sér út af , á legubekk, sem í stofunni var, \ og breiddi livitan loðfeld yfir fætur sér. Juli liafði lagt halcka með tedrykkjuáhöldum á litið borð. — Þeear grcifyn.jan sá bókina um Hús Ritters i legu- hekknum tók hún hana 'sér i liönd, en fór ekki að lesa í henni strax. Hún var að hugsa um livort Kurt mundi hafa elcið á hrott i bifreið sinni án þess að kveðja hana. Það hafði hann oft gert. Stundum hafði hún engar fregnir af honum vikum sam- an. I fyrstu reyndi hún að hringja til lians eða hún skrif- aði lionum hréf, en hann svar- | aði elcki neinum hréfum, og I liann lét segja í jímann, að hann væri ekki heima. Þá liætti hún þessu, vildi fekki auðmýkja sig frekar. Hún fór oft ýmsar krókaleiðir í von um að hitta hann; og um skeið tók hún þátt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.