Vísir - 11.05.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1944, Blaðsíða 3
jSLAND GETUR EKKI HÖRFAД Frh. af 1. síðu. er tæplega hugsanlegt að Island geti á síðustu stundu horfið frá stefnu sinni. Um þessar mundir eru þrjú ár liðin frá því er Alþingi afgreiddi uppsögn sambandslaganna opinberlega. Hér er mn að ræða ástand, sem er ekki ósvipað því, sem skap- aðist í Noregi 1905, þegar Óskar konungur var talinn hafa látið af stjórn landsins vegna þess, hve illa honum gekk að mynda nýja stjórn. Sennilega mun ávarp Kristjáns konungs ekld hafa meiri þýðingu en yfirlýsing konungs til norsku þjóðarinnar. Síðasta heimsstyrjöld liafði mikla þýðingu fyrir Island eins og fleiri smáríld. Að henni lokinni var Island viðurkennt sjálf- stætt ríki. Ekki mun persónusambandið við Danmörku hafa verið Islendingum til þyngsla, en þeir hafa aldrei farið dult með, að þeir óska að rjúfa síðustu böndin við gamla móðurlandið. Bersýnilegt er, að Islendingum er mikið í mun að flýta þessu máli, enda tefla þeir i þá tvísýnu, að óvingast um skeið við Danmörku, og þýðir eigi annað en að sæta því sem orðið er.“ Blaðið lýkur máli sínu á þessa leið: „Ágreiningsmál Islands og Danmerkur staðfesta gagnvart heimimun hversu sundrung- in er rík með Norðurlöndum. Norræna samvinnu ber eigi að skoða sem annað en loftkastala.“ I Dómur fyrir gálauslegan akstur. I gær kvað sakadómari upp þrjá dóma, einn fyrir gálausleg- an akstur, annan fyrir þjófnað og hinn þriðja fyrir líkamsárás. Fyrsti dómurinn var kveðinn upp yfir ökumanninum á bif- reiðinni B. 2192, en síðastliðinn nóvember varð maður að nafni Jakob Jónsson fyrir þeirri bif- reið, ineð þeim afleiðingum, að hann beið bana. Bifreiðastjór- inn var dæmdur i (50 daga varð- hald og sviftur ökuréttindum í 3 ár. Annar dómurinn var yfir 21 árs gamalli stúlku, sem l'ór inn i herbergi vinstúlku sinnar og stal frá henni 200 krónum og perlufesti. Henni var gert að greiða vinstúlkunni 200 krón- urnar og auk þess var hún dæmd í 30 daga fangelsi sjdl- orðsbundið. Þa var kveðinn upp dómur yfir manni fyrir að hafa stolið 250 krónum af stúlku á VGÍt- inguhúai, Maðuritill var dæmd- úí í 60 daga fangelsi og sviftur kosningarétti og kjörgengi. Löks var kveðinn upp dómur yfir manni fyrii' líkamsárás. Maðurinn var dæmdur í 300 kr. sekt og gert að gréiða þeim, er fyrir árásinni varð, 450 krónur. HANDÍÐASKÓLINN; Framli. af 1. siðu. athyglisverð tilraun til mynd- skreyting^r á ísl. foraritúm, og liafa þessar mvndir lilotið hina beztu dóma kunnáttu- manná. Er nú í ráði, að skól- inn gefi Þrymskviðu út með myndúni þessum í vandaðri útgáfu, sem þeir styrktarfélag- ar skólans, sem leggja honum 100 kr. eða meira, fá ókeypis. Skólinn nýtur nokkurs rekstr- arstyrks frá ríkinu og bæjar- sjóði Reykjavíkur. Annars hef- ír skólinn aldrei sótt um neinn stofnstyrk neínsstaðar frá. í vetur liafa 340 nemendur notið kennslu í skólanum, þeir yngstu 6 ára, en elztir um sjöt- ugt. Allir bæjarbúar, sem áhuga liafa á verkmennt og mynd- listum ættu að nota tækifærið og sjá þessa vönduðu sýningu Handíðaskólans, en lienni verð- ur lokað n.k. sunnudagskvöld. Námskeið fyrir dómara.x í frjálsum íþróttum, á veguni í. S.í. hófst í lok mánaðarins, og sér l.R.R. um það. Eru þátttakendur um tuttUgu. Hjónaefni. Nýlega hafa oipnberað trúlofun sína Norvvegian Nurse Gunnlaug Solvang og Staf f Sgt. Arthur Shaw, •U.S. Army. Bæði á íslandi núna. Skrifstofa sveinasaxnbands bygg- ingamanna verður lokuð f rá kl. 1 e. m. föstudaginn 12.* þ. m.f vegna jarðarfarar Péturs Ó. Stephensen, rnúrara. Sambandsstjórnin. STÚLKUR Ú'1 • 'V vantar á Kleppsspítalann. — Upplýsingar í síma 2319. BLAÐAPAPPlR, nokkur tonn, stærð 60 x 93 cm., til sölu. — A. v. á. V í SIR Frú Jórunn Einarsdóttír frá Eyðstöðum við Bræðra- borgarstíg. Fædd var hún 6. apríl 1863 að Skólabænum hér í bænum. Giftist 27. október 1849 eftirlif- andi manni sínum, Jóni Gnð- mundssyni. Þau voru því búin að vera í hjónabandi nærfellt 50 ár. Þeim varð sex barna auð- ið og komust 5 þeirra til full- orðinsára og eru starfandi hér í bænum. IJún lézt að heimili sínu hér i bænum eftir dáðríkt æfistarf hinn 30. apríl s. 1. Jarðarför hennar fer fram í dag. H. H. 2 menn vantar á dragnótabát. Uppl. Grimsstöðum, Grímsstaða- liolti. Stúlka óskast frá 14. maí. Frí 3 tíma á dag og öll kvöld frá kl. 8,30. — Sérherbergi. k Matsalan Hávallagötu 13 (inngangur austurdyr). Bollapöi komin. Verzlunin INGÓLFUR Hringbraut 38 Sími 2294 Grundarstíg 12 Sími 3247. Karlmaðui, vanur landbúnaðarvinnu og mjöltum, Upplýsingar í síma 3883. Nýtt, vandað T Ví BÝLISHÚS í Kleppsholti til sölu. Allt laust til íbúSar. Nánári upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. — Sími 2002. Tækifærisgjafir H0L T. Skólavörðustíg 22. i.o.o.f.5=1265H872 = 9.11.111. Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Hvöt verSur í Oddfellowhúsinu annaS kvöld kl. 8,30. Þær konur, sem hafa tekiS hapþdrajJtisnisiSa, eru heSnar að mæta á fundinum. Æfingar eru nú byrjaSar undir íþrótta- sýningar ÞjóShátíSarinnar 17. júní. Eru æfingarnar auglýstar á öðrum stað í blaðinu. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.2Ö Útvarpshijómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjómar) : a) Össianforleikurinil eftir Gade. b) Kroll-valsinn eftir Lumbye. c) Vals i g-dur eftir Sinding. d) Marz eftir Blon. 20.50 F>rá útlöndum (Jón Magnússon fil. cand.). 21.10 Einar Jónsson myndhöggvari sjö- tugur : Erindi. a) HjörvarSur Árna- son listfræðingur. b) GuSmundur Finnbogason dr. phil. Næturakstur: -B. S. R. Sími 1720. Tuliniusarmótið hefst í kvöld kl. 8. Fyrst keppa Frarn og Valur en síðan K.R. og Víkingur. Hver, leikur stendur yfir i 40 mínútur. ÞaS félag sem tapar er úr leik. Úrslit fara fram á sunnu- daginn. Morgunn. Sálarrannsóknarfélag ' Islands varð 25 ára í desembermánuSi s.l., — stofnað 19. des Í918. Helztu forgöngumennirnir voru þeir Ein- ar’ H. Kvaran rithöfundur og Har- aldur Níelsson prófessor. Einar H. Kvaran var forseti félagsins fiá stofnun þess og alla tíð síðan til æviloka, en hann andaðist vorið 1938. Núverandi forseti félagsins er síra Jón AuSuns. — SíSara hefti Morguns ræSir m. a. um stofnun félagsins og starfsemi á liSnum ár- um. EfniS er þetta: Sálarrannsókn- arfélag íslands 25 ára. — Hvern boðskap hefir S. R. F. 1 flutt þjóS- inni?? (Erindi I flutt í Fríkirkjunni í Reykjavík á 25 ára afmælisfundi S. R. F. 1. 9. des. '43, eftir síra Jón AuSuns). „Alliir sannleikur verður . einhverntíma . konungur“ (RæSa eftir síra Jón AuSuns). Frumherjarnir (RæSa eftir síra Kristinn Daníelsson). — Þá er næst íslenzk dulsjá (úr prentuðum ritum). — Bænarsálmur (etfir Finnb. J. Arndal). KirkjugarSs víglsa (J. Á.) . —t HvaS verSur eft- ir dauðann? (eftir Shaw Desmopd). — Frægur heimspekingur ritar um spiritismann (Úr Light). — At- hyglisverS lækning. —• Gular rósir (J. A.). — Á ferS og flugi (J. A.). — „Eins og næturvaka“ (J. A;). — Sálræn fyrirbrigði í enska þing Dugleg stúlka eða kon? óskast við eldhús- störf. Vak+askipti. Ennfrem- ur vantar stúlku við af- greiðslustörf West-End Vesturgötu 45. Tilboð óskast í vörubirgðir úr þrotabúi Guðmundar H. Þórðarsonar (Verzlunin ,,Astor“) fyrir 20. þ. m. Skrá yfir vörurnar, sem eru aðallega vefnaðarvörur, er til sýnis i skrifstofu borgarfó- geta í Arnarhvoli. Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. xnaí 1944. Kristján Kristjánsson settur. Til sölu eldtraustur peningaskápur, skjalaskápur, samlagn- ingavél, 2 s krifstofuborð, rafinagnsofnar, ljósa- lampi og barnakerra. Uppl. i síma 1792, frá kl. 3—4 e. h. Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓRI. Hafnarstræti 4. Unnið úr hári. Keypt afklippt hár. Snyrtistofan PERLA Vífilsgötu 1. Sími 4146 Dóra Elíasdóttir. inu (J. A.). — Máttur hugans yfir efninu, o. m. fl. — Morgunn er vinsælt rit og ræðir um mikilsverS- ustu málefni. -■» - ' • >■•• . ..... Happdrætti Templara. DregiS var siðdegis i gær i happ- drætti Umdæmisstúkunnar nr. (BarnaheimilissjóSur) og þingstúku Reykjavikur (Skógræktin að JaSri). Borgarfógetinn framkvæmdi út- dráttinn, og komu upp þessi númer: 11947 dagstofuhúsgögn. 10916 mál verk (Gunnlaugur Ö. Scheving). 24549 málverk (Jóhannes Kjarval) 9061 rafmagnseldavél, amerísk. 8193 loðkápa (Pels). 29186 mál verk (Jón Engilberts). 9083 raf- magnsþvottavél, amerísk. 20348 málverk (Snorri Arinbjarnar). 19889 málverk (Benedikt GuS- mundsson). 26669 málverk (Matt- hías Sigfússon). 20580 gullarm- bandsúr, Omeg|á. 20579 bókasam stæða. 469 plusskápa. 28473 vegg- klukka. 8510 kvæSasafn DavíSs Stefánssonar. 2141 orSabók Sigftis- ar Blöndals. 3075 mynd (Jón Engil- berts). 27308 mynd (Jón Engil- berts). 16196 mynd (Jón Engil- berts). 16217 mynd (Jón Engil- berts). 10271 fataefni. 19310 ISn- saga íslands. Vinninganna má vitja til Jóns Gunnlaugssonar fulltrúa, Fríkirkjuveg n. Þvottavél — Amerish eMavél. 2—3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. — Vil gefa þeim, er leigir mér, nýtízku ameríska eldavél með 3 hellum og moðsuSupotti. Enn- fremur lána afnot af nýrri rafmagnsþvottavél. — TilboS, mrk. „Þvottavél — Eldavél", sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag. NIN0N Eítirmiðdagsk) ólar nýtt úrval. — Stór númer. Bankastræti 7. Kosningaskrifstofa lýðveldiskosninganna Hótel Heklu ei opin fiá kl. 9-22 daglega. Sími 1521. IðníyiiitækL Arðvænlegt iðnfyrirtæki, sem starfrækslu þarf ufam við bæinn, til sölu, vegna húsnæðisleysis. -—Tílfooð sendist Vísi sem fyrst, merkt „Arðvænlegt iðnfyrir- tæki — 44“. Þökkum innilega öllum vinum og vandamönnum auð- sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðfinnu Sigurðardóttur frá Flankastöðum. Aðstandendlm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.