Vísir - 11.05.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 11.05.1944, Blaðsíða 4
VISIK 'í M GAMLA BÍÓ ■ Kína (CHINA) ALAN LADD LORETTA YOUNG WILLIAM BENDIX. Kl. 7 og 9. Böm Innan 16 ára fá ekki aðgang. Stigamennirnir (Bandit Rongers) TIM HOLT. Sýnd ki. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Tónlistadélagið: „I álögum óperetta í 4 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. ASgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7. íí IaIpWBH j pr miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Sími 1710. Rrlstján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. L K, Dan§leikur ií Mþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. HLJÓMSVEIT ÓSKARS CORTES. L S. L K. R. R. TULINIUSARMÖTIÐ hefst í kvöld kl. 8, að öllu forfallalausu. Annars næsta kvöld sem aðstæður • leyfa. — Tveir leikir verða: FRAM—VALUR og K. R.—VÍKINGUR. MOTANEFNDIN. AÐALFUNDUR félagsins verður í kvöld kl. 8,30 í Thorvaldsensstræti 2. — Dagskrá samkvæmt bréflegu fundarboði. Félagar, f jölmennið og takið með yður gesti. STJÓRNIN. [nmiHil IKVEN-ARMBANDSUR fundið. A. v. á. j NEFTÓBAKSDÓSIR, merkt- ar, töpuðust í morgun. — Uppl. í síma 5617. (432 KVENARMBANDSÚR (úr gulli) tapaðist i gær, í eða ná- lægt miðbænum. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í Lækjargötu 12 B, uppi. (440 Félagslíf ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR. Hópsýning karla. Æfingar i lcvöld lijá Glimufélaginu Ár- manni, Gagnfræðaskóla Reyk- vikinga, Samvinnuskóla og öðrum skólum kl. 7.30 í Aust- urbæjarskólanum. Hjá í. R. kl. 8.30 á sama stað. Hópsýninganefnd. 1*1 Valur II ú* til *ölu Af sérstökum ástæðum er ný og sérstaklega skemmti- leg „VILLA“ í úthverfi bæjarins til sölu nú þegar. Ibúðin er um 80 ferm. að stærð, 3 herb., bað og eld- liús, auk geymslur og þvottaherbergi í kjallara. — Húsið er mjög vel innréttað, með allskonar þægind- um. íbúðin getur verið laus um 1. júní. Mikil út- borgiín. Tilboð lysthafenda sendist „Visi“, merkt „Skenmmtileg íbúð“, fyrir laugardagskvöld. AFMÆLISFUND heldur félagið í kvöld fyrir alla flokka. Meistarafl., 1. fl. og 2. fl. í lmsi V. R. Vonarstræti kl. 9 e. li., 3. fl. og 4. fl. í liúsi K. F. U. M. Amtmannsstíg, kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar verður kvik- myndasýning o. fl. Valsmenn eldri og yngri fjölmennið á fundina. ÆFING í KVÖLD á íþróttavellinum: Kl. 7.30: Frjálsar íþróttir og námskeið. Á K.R.-túninu kl. 8 knattspyrna 3. fl. Fyrsta æfing í knattspyrnu hjá 4. fl. verður á föstudag kl. 6—7.30 á K.R.-túninu. Mætið vel. Innanfélags- kappglima K.R. fyrir drengi og miðþyngdai'flokk verður kl. 9 i kvöld í Miðbæjatskólanum. ÁRMENNING AR! Æfingar í íþróttah. i kvöld: í stærri salnum: Kl. 8—9 Úrvalsfl. kvenna, fimleikar. — 9—10 II. fl. kvenna fiml. Frjálsar íþróttir Ármanns: Æfing á íþróttavellinum i kvöld kl. 7.30—9.30. Mætið vel og stundvíslega. Hópsýningamenn. Æfing í Austurbæjarskólan- um í kvöld kl. 7.30. ÞEIR karlar úr I.R., V sem ætla að taka þátt í hópsýningunni á ÞingvöHum 17. júní, eru beðn- ir að mæta í Austurbæjarskól- anum i kvöld, fimmtudag, kl. 8 stundvíslega. KHOSNÆfllV HERBERGI í miðbænum með aðgangi að eldhúsi til leigu lianda þeim, sem getur útvegað góða innistúlku. Uppl. í sima 1619.__________________(407 MIG vantar 1 lierbergi frá 14. mai til 1. sept. vegna innrétting- ar á herbergi, sem eg fæ þá. — Fyrirframgreiðsla allan tímann. Tilboð, merkt: „2008“, sendist Visi.__________________(425 STOFA í nýbyggðu húsi til leigu. Fyrirframgreiðsla, Til- hoð, merkt: „Góð umgengni“, sendist Vísi. (418 TVEIR reglusamir menn geta fengið fæði til hausts, ásamt slofu með öðrum. Uppl. óðins- götu 17A. (421 INNANBÆJARMAÐUR ösk- ar eftir herbergi og eldhúsi. Má vera i kjallara eða á lofti. Til- boð, merkt: „Kyrrlátur“, send- is Vísi fyrir laugardagskvöld. (453 MÆÐGUR óska eftir kjall- araherbergi. Húshjálp hálfan 'daginn’getur fylgt. Uppl. í síma 3101. (431 ÍBÚÐ. — Mig vantar íbúð, 2—3 stofur cg eldhús. Vil borga allt að 500 kr. á mán- uði og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Get lánað sumarbú- stað 7 km. frá bænum. Lax- veiði við dyrnar. — Tilboð, merkt: „SH“, leggist inn á afgr. fyril 15. þ. m. (438 TJARNARBÍÓ NÝJA Bíó l G|ÓÐ FÖT til sölu. A. v. á. (439 STÚLKA með þriggja ára dreng; vantar vist fyrir utan bæinn. Til viðtals í síma 5814, frá kl. 4—6y2 á morgun. (426 RÁÐSKONU vantar í sveit. Þrennt í heimili. Má liafa með sér iiarn. Rafmagn til suðu og upphitunar. Uppl. Laugavegi 46, uppi, kl. 8 til 10. (375 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í lireinlega verksmiðju- vinnu nú þegar. Sími 3162. (487 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 | 2 STÚLKUR óskast 14. maí. 1 Möturieytið Gimli. Uppl. lijá ráðskonunni. Sími 2050. (316 MAÐUR vanur sveitavinnu óskast. Hátt lcaup. Sími 9 A, ) Brúarlandi. (245 í STÚLKU vantar strax, Mat- salan, Baldursgötu 32. (346 (Reveille With Beverly) Bráðskemmtileg amerísk músikmynd. Ann, Miller. Hljóms.veitir Bob Crosbys, Freddie Stacks, Duke Elling- tons og; Count Basies. Frank Sinatra, Mills-bræður. Sýnd kL 5, 7 og 9. VANTAR 2 stúlkur nú þegar í verksmiðjuvinnu. — Uppl. hjá Eiríki Eiríkssyni á Bergstaða- stræti 9, miðhæð, eftir kl. 6 eftir hádegi. (414 , 13—14 ára telpa óskast til hjálpar húsfreyjunni í sumar. Uppl. í síma 2953. (419 ÚNGLING vantar til að gæta barna. Enn fremur stúlku hálf- an daginn. Mjóstræti 3, 2. hæð. (420 DUGIÆG stúlka getur feng- ið góða atvinnu í borðstofunni á Álafossi, frá 14. maí. Hátt kaup. Uppl, á afgreiðslu Ála- l'oss. (422 STÚLKA óskast á fámennt sveitaheimili til inniverka. Ma'tti liafa með sér harn. Sérherbergi. Uppl. á Lokastíg 26. Sími 5587. - (455 STÚLKA eða unglingur ósk- ast hálfan daginn á heimili Magnúsar Jónssonar prófessors, Laufásvegi 63. Sérherbergi (456 STÚLIvA óskast tvo mánuði eða lengur. Fátt fólk. Sérher- bergi. Sími 5103. (434 STÚLKA óslcast frá 14. maí. (Sérherbergi). Matsalan, Týs- götu 3. (435 STARFSSTÚLKU vantar í Hafnarstræli 4. Sími 2497. (436 RÁÐSKONA óskast á litið heiiii- ili í Keflavik. Má bafa stálpað harn. Eldri kona Jcæmi einnig til greina. Uppl. á Njálsgötu 55. * (445 TELPA, 10-—14 ára, óskast til að gæta tveggja ára barns 1 sumar liálfan. eða allan daginn. Uppl. i síma 5306. (449 STÚLKA með barn óskar eft- ir vist hálfan daginn. Tilboð, auðkennt: „Stúlka“, sendist Visi. ' (450 KÍQIVPSKmiKÍ í SUNNUDAGSMATINN: Nýtt trippa- og folaldakjöt kemur í dag. — Einnig er til nýreykt trippa-, folalda- og sauðakjöt, bezta teg. Von. Simi 4448. (457 HARMONIKUR, litlar og stórar, kaupum við háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — C___________________ (639 LlTILL bökunarofn (5 hólfa) og gufuketill er til sölu, ef við- unandi boð fæst. A. v. á. (348 Ujónið barðist uni á hæl og hnakka til að hrista Tarzan af sér, en allt kom fyrir ekki. Tarzan sýndi það enn að hann var ofjarl ljóna og annara rán- dýra. Guli risinn álti fullt í fangi með að verja sig og Jeanette fyrir þess- ari viðureign. Þó fór svo innan skamms að Tarzan vann á ljóninu og gekk af því dauðu. Að þessu sinni ralc hann ekki qpp. hið mikla vígöskur sitt, heldur skund- aði rakleitt til Jeanette og spurði liana, hvort hún hefði meitt sig, en hún kvað sig elckert þjá. Kisinn hneigði sig fyrir Tarzani. Eg er Uka, sónur Rators höfðingja, sem er óvinur Þórsmanna. Eg á þér líf fnitt að launa, mikli ljónabani, og eg vonast til að geta launað þér lif- gjöfina." „Eg heiti Tarzan,“ svaraði hinn. „Sko Ateu," sagöi Jeanette og henu þeim upp á svalirnar. Drottning var bersýnilega ævareið. „Þarna kemur Mungo með varðmenn,“ bælti Jeanette við. „Guð má vita, hvað þeim dettur næst í hug að gera við okkur.“ „Takið þau,“ æpti drottning. („Hangmen also Die“) Sagan um manninn,, sent myrti Heydrich.. Aðalhlutverk: BRIAN DONLEVY ANNA LEE. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Bardagi við smyglara Með TEX RITTER. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnum börnum yngri en 12 ára. NÆRFÖT, skyrtur, sokkar og sokkabönd fyrir karlmenn. — Verzlunin Guðmundur H. Þor- varðsson, Óðinsgöiu 12. (448 TIL SÖLU: nýr 400 watta „Rafha“ þilgfn, vönduð eldhús- vél og ryksuga, hvorttveggja sem nýtt. Tilboð i hvort um sig óskast send blaðinu, merkt: „Heimilisáhöld“. (451 HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- egur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 KARLMANNSREIÐIIJÖL til sölu. Bragagötu 29. Eftir kl. 4U».__________________(424 AUSTURLENZK gólfteppi, tvö, fremur lítil, falleg, en dýr, til sölu. — Amtmannsstíg 4. (Aðaldyr -— uppi), aðeins ld. 6—8 i kvöld. (427 GASELDAVÉL í góðu standi til sölu. Verð 12£ kr. Ingólfs- stræti 8, niðri. (415 NOTUÐ barnakerra óskast. Uppl. í síma 1971. (416 ——--------------------i-- SÓFI og 2 stoppaðir stólár seljast yegna flutnings í kvöld kl. 8—10. Njálsgötu 31A. (417 TIL SÖLÚ nýleg saumavél, útvarpstæki, rykfrakki á 12 ára, Tækifærisverð. Ránargötu 10. ______________________(452 IÆRMINGARFÖT á meöal- stóran dreng, ásamt skyrtu. Fermingarkjóll af meðalstærð á sama, stað til sölu á Hótel Heklu nr. 10. (454 2 D.TÚPIR stólar til sölu með tækifærisverði. Bragagötu 31. |(429 BARNAKERRA til sölu. Bald- ursgötu 36, þriðju hæð. Uppl. frá 6—7,_____________(430 TIL SÖLU með tækifæris- verði dömudragt. Grettisgötu 73, II. hæð._____________(433 FJÖLRITARI. Vandaður, nýr fjölritari til sölu. Presto, Hverf- isgötu 32. (441 KAUPUM tóma smuroliu- brúsa. Sími 2587. Olíuhreinsun- arstöðin. (442 VIL SELJA barnavagn i góðu standi fyrir vandaða kerru. — Uppl. í síma 2615 i dag og á morgun frá kl. 2—3. (443 OXYDOL þvottaefni, þvotta- bretti og þvottaburstar. Verzl- unin Guðinundur H. Þorvarðs- son, Óðinsgötu 12. (444 SVUNTUR á börn og full- orðna. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. _____________________(446 DRENGJABUXUR og peysur. Verzlunin Guðmundur H. Þor- varðsson, Óðinsgötu 12. (447 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.