Vísir - 17.05.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur. Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjóra? Blaðamenn Slmli Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 linur Atgreiðsla 34. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 17. maí 1944. 109. tbl. Þjóðverjar ætla að skipta um stjórn í Finnlandi. Búizt er við að forsætisráð- herra Finna, Linkomies, biðjist lausnar á næstunni. Sænska blaðið „Svenska dag- bladet'*, sem birti þessa fregn í gær, segir, að Þjóðverjar og helztu vinir þeirra í Finnlanai sé þarna að verki. Eftirmaður Línkomies á að vera Kivimaki, sem er sendiherra Finna í Ber- lin. Hann er Þjóðverjavinur, enda studdur af Þjóðverjum, sem fyrr segir. Kyrrahafið: Haröari sókn U.S. væntanleg. Tojo toýst við úrslita- orustum bráðlega. Bandaríkin munu herða sókn- ina til muna á Kyrrahafi í ná- inni framtíð. Þetta sagði Tojo forsætisráð- lierra Japana í ræðu, sem hann hélt í Tokyo á sunnudag. Tojo sagði satt í ræðu sinni, þar sem á það stig, er úrslitaorustur mundu verða háðar innan skamms. Bandamenn segja, að þetta hafi verið það eina, sem Tojo sagði satt í ræðu þeirri, þar sem hann reyndi yfirleitt að draga fjöður yfir það, hversu illa Jap- önum hefir gengið að undan- förnu. Hann sagði meðal annars, að sókn Japana inn í Manipur-fylki táknaði uphaf frelsisaldar Ind- verja, og Kínverjar og Japanir treystu jafnt og þétt vináttu- bönd sín, vegna sameiginlegra hagsmunamála. Um Þjóðverja sagði Tojo, að þeir væri liinir vonbeztu um framtíðina og reiðubúnir til að herjast við bandamenn, er þcir reyndu innrásina í Vestur-Ev- rópu. Þjóðverjar verða að| herða á sultarólinni. Þjóðverjar verða að borða minna héðan í frá vegna þess, að Ukraina hefir gengið þeim úr greipum. Hinn nýi landbúnaðarráð- herra, Backe, hélt ræðu á sunnu- dag, þar sem hann kvaðst verða að skvra þjóðinni frá því, að hún gæti ekki fengið stærri mat- arskammt, eins og hún hefði mátt búast við. Hún fengi meira að segja minni skammt fram- vegis. Jafnframt hvatti Backe bændur og búalið til að vinna af enn meira kappi en áður að landbúnaðinum. Bretar ekki víðförlir Bretar fá ekki að ferðast til útlanda og varla innanlands heldur. Járnbrautafélög landsins hafa Iivatt menn til minni ferðalaga, ])ví að dregið verði stórlega úr farþegaflutningum í sumar, til þess að liægt sé að einbeita járn- brautunum við herflutninga. Verkamannaflokkurinn hefir frestað þingi sinu fyrir bragðið og kirkjuþinginu brezka er einnig skotið á frest. MMw' á kletíi við ir Þrír fl\jgmenn urðu fyrir skemmstu að hafast við í 10 daga á kletti við Gafenlands- strendur, er flugvél þeirra bil- aði og þeir urðu að nauðlenda. Flugmálaráðuneytið brezka hefir látið uppskátt um þetta. Flugmennirnir voru farnir frá íslandi á vesturleið fyrir tveim tímum, en vélin bilaði og þeir urðu að lenda á sjó. Þeir komust í gúmmíbátinn, sem þeir höfðu meðferðis og voru 20 klst.íhon- um, áður en þeir komust að snæviþöktum ldetti, sem var um 3000 fet á hæð og var næstum þverhníptur. En leiðin að hon- um lá innan um fjallháa borg- arísjaka, sem skullu saman með ógurlegu braki og brestum. Þegar komið var að klettin- um, tókst mönnunum að klifra upp á sillu á honum og þar lileyptu þeir loftinu úr gúmmí- bátnum og notuðu hann eins og tjald. Þeir hófu þegar skömmt- un á matvælabirgðum sínum, fengu átta mjólkurtöflur á dag og pela af vatni. En hjálpin barst ekki eins fljótt og þeir liöfðu vonazt til, svo að þeir urðu að minnka mjólkurtöflu- skammtinn niður í þrjár á dag. ( Er vatnið þraut var gripið til þess ráðs að eta snjó. Skömmu eftir að komið var á klettinn gerði stórhríð, sem stóð í tvo sólarliringa samfleytt og var frostið svo liart, að fötin frusu utan á mönnunum. Þá gerði ofsarok, sem stóð i þrjá daga og gekk sjórinn þá svo hátt, að mennirnir urðu að klífa 250 fet upp í bergið. Engra flugvéla varð vart, en á níunda degi sást lítið skip í 15 mílna fjarlægð. En skipverj- ar urðu ekki varir við strand- mennina. Á tíunda degi voru flugmennirnir búnir að gefa upp alla von um björgun. Þá sáu þeir flugvél, en hún fór svo hátt, að ekki sást til þeirra. — Næsta dag sást aftur skip og var það með bilaða vél, er dagur reis. Farþegarnir voru amerískir hermenn og er foringi þeirra virti umhverfið fyrir sér í sjón- auka, kom hann auga á glampa í bjarginu. Það voru flugmenn- irnir, sem voru að reyna að gefa Ijósmerki með spegli. Foring- inn hélt að þetta mundu vera Þjóðverjar, sem settir hefðu verið þarna sem tálbeita og hugsaði sér gott til glóðarinnar að handtaka menn þá, sem væru þarna í bjarginu. Bátur var sett- ur á flot og fylltur með vopnuð- um mönnum. Þeir voru tilbún- ir að skjóta, er þeir komu að klettinum, en þess gerðist ekki þörf. Flugmennirnir voru alveg öiv magna, þegar þeim var bjarg- að. Fætur þeirra voru svo bólgnir, að skera varð skóna utan af þeim og líkamar þeirra allir bláir og bólgnir af að liggja á syllunni. Bretar, Bandaríkjamenn og Rússar hafa undirritað samn- inga við Noreg, HoIIand og Belgíu um stjórn þeirra eftií’ innrásina. ★ Kinverjar verjast emi hraust- lega fyrir sókn Japana fyrir vestan Loyang í Honan-fylki. Bandamenn eru að komast að Adolí Hitler-línunni. Frú Grieg ráðin til Akureyrar. Leiðbeinir i »Brúðuheim- ilinu« eftir Ibsen. Frú Gerd Grieg hefir verið ráðin til að hafa á hendi leik- stjórn á Akureyri á hausti kom- anda. Leikfélag Akureyrau hefir á- kveðið að taka til meðferðar með aðstoð frúarinnar „Brúðu- heimilið“ eftir Ibsen, og fer frú Alda Möller með aðalhlutverkið sem gestur L. A. Er gert ráð fyrir því, að frú Grieg fari norð- ur í ágúst og sýningar geti haf- izt í októberbyrjun. Það var þegar frú Grieg sá „Gullna hliðið“ leikið á Akur- eyri fyrir stuttu, að hún bauðst til að veita aðstoð sína við upp- setningu norsks leikrits. Tók Leikfélag Akureyrar ])ví með þökkum. Hætta á að Mustang- fracnleiðsla stöðvist. Verkföll eru nú svo mikil í Detroit, að framleiðslunni þar slafar mikil hætta af. Robert Patterson, varaher- málaráðherra, liefir látið svo um mælt, að ef ekki verði kom- ið í veg fyrir fleiri verkföil, þá geti svo farið, að öll framleiðsla á Mústang-orustuvélum stöðv- ist. Til óspekta kom í einni af verksmiðjum Chryslers i gær og varð að loka lienni og senda starfsliðið — 3000 manns — lieim. Hörð árás í Mar- i — j sliall-ejrgnm. j Bandaríkjamenn hafa gert i harða árás á Jaluit-hringrifið í Marshalleyjum. Flugvélar flota og landhers voru látnar gera árásina, sem fram fór í fyrradag og vörþuðu þær niður samtals 240 smálest- um sprengja. Þegar flugvélarnar sné'ru heimleiðis loguðu miklir eldar í bækistöðvum Japana að ]>aki þeim. 1200 herskip í Bandaríkjaflota. Tólf hundruð herskip af öll- um stærðum og gerðum eru nú í ameríska flotanum. Síðustu átján mánuðina liafa rúmlega hundrað flugstöðvar- skip af ýmsum stærðum bætzt í flotann. Flest beirra eru þó lítil, af þeirri gerð, sem nefnist vasaflugstöðvarskip. Síðustu sex mánuðina hafa 185 skip af öllum gerðum bætzt í flotann og eru þau samtals 1,4 milljónir smálesta. Flugvélatjón flotans hefir oi-ðið svo miklu minna en gert var ráð fyrir, að óhætt þykir að draga úr orustuflugvélafram- leiðslunni fyrir liann, Tjónið hefir reynzt þriðjungi minna en áætlað var. Frakkar hafa getið sér ágætt orð á Italíu, síðan þeir fóru að berj- ast þar. — Myndin sýnir franskan hermann gæta þýzkra fanga. Almenn óánægja síldarsaltenda með síldarútvegsneínd. Vilja frjálsa síldarsölu á samlagsgrundvelli' Síldarsaltendur hafa und- anfarið setið á fundum og rætt fyrirspurn frá Síldarút- vegsnefnd um hvert fynr- I komulag þeir teldu heppileg- ast á sölu síldarinnar á er- lendum markaði. Niðurstáðan af þessum funda- höldum er sú, að síldarsaltend- ur, sem framleiða um 70% al’ útflutningssíldinni, hafa óskað eindregið eftir að síldarsalan verði gefin frjáls og að verzlun- in mcð síldina á erlendum mark- aði verði hér eftir rckin á sam- lagsgrundvelli. Einn aðilinn, Kaupfélag Eyfirðinga á Akur- eyri, óskaði eftir að samninga- nefnd utanríkisviðskipta yrði falið að fara með þessi mál. Nokkrir síldarsalíendur hafa 14^-000 esi€*í*8 3B fl&sllir frsi segja 3>j6dvec'jap Þjóðverjar skýra nú frá því, hversu vel brottflutningarnir frá Krím hafi tekizt. Herstjórnin tilkynnir, að um 128 þús. manna hafi verið flutt- ar sjóleiðis frá skaganum, en auk þess hafi um 20,000 særðir menn verið fluttir í flugvélum. Skipaljónið segja Þjóðverjar hafa numið einum 19 skipum. Engir bardagar eru nú á landi i Rússlandi, en Þjóðverjar búast við nýrri sókn Rússa þá og þeg- ar. 1 fyrrinólt gerðu Rússar árás á Pololsk fyrir vestan Nevel, aðra árásina á þrem nóttum. Loftvamamerki í gærkveldi. Klukkan 10,12 í gærkvöldi var gefið rautt liættumerki hcr í bænum og stóð það yfir til kl. 10,32 eða í 20 mínútur. Svokallað rautt hættumerki er ekki gefið nema minnst 3 óvinaflugvélar séu innan 75 km. fjarlægðar frá horginni. Engin flugvél sást yfir borg- inni og engum sprengjum var varpað. Þeir haía nær rofið Gustav-línuna á tveim stöðum. ekki svarað fyrirspurn Síldarút- vegsnefndar um þetta mál. Mikil óánægja liefir ríkt und- 1 anfarið meðal síldarsaltenda um fyrirkomulag síldarsölunnar og er þessi fyrirspurn Síldarútvegs- nefndar til síldarsaltenda um fyrirlcomulag síldarsölunnar vafalaust í sambandi við þá ó- ánægju. Japanir íara lialloka hjá Koima. Japanir hafa nú verið hraktir úr hinum síðustu af Koima- hæðunum. í herstjórnartilkynningu Mountbatlens i gær,'er frá því skýrt, að síðasla baldstöð .Tap- ana ])ar í hæðunum hafi verið upprætt og þeir sé á burt ])aðan. Mun nú ekki um annað að ræða fyrir Japana en að reyna að liörfa sem skjótast austur til Burma. í N.-Burma sækja hérsveitir Stilwells hratt suður á bóginn og herða Japanir vörnina, því að hættan færist ískyggilega nær járpbrautarbænum Myitkyina. Hafa Kínverjar liafið sókn frá Junnan-fylki með það fyrir aug- um að reyna að ná höndum saman við Stilwell og opna landveg milli Indlands og Kína. Fyrstu gjafir til Landgræðslu- sjóðs. % Landgxæðslusjóði Skógrækt- arfélagsins hafa nú borizt fyrstu gjafirnar. Það eru bræðurinr Einar Björnsson kaupmaður, Guð- mundur M. Björnsson stór- kaupmaður og Friðrik Björns- son læknir, sem hafa orðið fyrstir til að láta fé af liendi rakna við sjóðinn. Þeir hafa gefið 500 kr. liver. Manntjón þeirra xninna en búizt var við. gókn bandamanna er nú um það bil aS ná fyrsta takmarki sínu, aS brjótast í gegnum Gústav-línuna, en síSan tekur Adolf Hitler-lín- an viS. Herstjórnartilkynningin í morgun segir frá því, að Bret- ar og Frakkar sé báðir næst- um búnir að brjótast í gegnum víggirðingar Gústav-línunnar, hvorir á sínum stað. Frakkar eiga skanima leið eftir til þorpsins Esperia, sem er öflugt útvirki Adolf Hitler- línunnar. Hafa þeir tekið hæð, sem gnæfir yfir þorpið í 3 iun. fjarlægð. Frakkar hafa stráfellt tvö fylki úr 71. herdeitd Þjóð- verja í þessum bardögum og tekið marga fanga, m. a. allt herforingjaráð annárs fylkisins. Við Cassino. Sveit úr 8. hernum átti í gær aðeins hálfan annan ldlómetra ófarinn til síðustu undanhalds- leiðar Þjóðverja frá Cassino. Það er 6. þjóðbrautin, sem ligg- ur norður til Rómaborgar. 'Fara Bretar á snið við Cassino. Indverskar liersveitir eru rétt við úthverfi þorpsins San Gior- gio í Liri-dalnumu. Hafa banda- menn þá tekið flestar stöðvar Þjóðverja ncðst í þeim dal. Er vörn Þjóðverja víða að fara í mola þarna. Manntjón bandamanna er miklu minna en búizt var við, segir í tilkynningu frá Alexand- er hershöfðingja í gær. Erfitt verkefni Kesselrings. Kesselring á úr vöndu að ráða í skipun orustuflugsveita sinna á Italíu. Hann þarf að nota mik- ið af orustuvélum á sjálfum víg- stöðvunum, cn getur aðeins fengið þær í Pó-dalnum, þar sem þær eiga að verja banda- mönnum flugleiðina til Suður- Þýzkalands. Flytji hann þær suður á bóginn, þá er banda- mönnum hægðarleikur að fara norður til Þj'zkalands, en noti hann þær aðeins á N.-Italíu, verður herinn fyrir sunnan Bóm að vera varnarlaus úr lofti. Kesselring hefir því teldð upp á því, að senda orustuvélar bún- ar sprengjum sem skjótast suð- ur á bóginn og láta þær fara beina leið norður aftur, þegar þær hafa lokið árásarför sinni. Rússar liafa sæmt fimm brezlca herforingja Suvarov- orðunni. Meðal þeirra eru Alex- ander hershöfðingi og Harris, yfirmaður sprengjuflugsveit- anna. Bevan þingmanni verka- mannaflokksins —■ ekki Bevin ráðherra, eins og stendur í einu blaði — hafa verið settir úrslita- kostir. Hann verður að fylgja samþykktum flokksins eða verður rekinn. ★ Moskito-vélar Breta réðust á Berlín í nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.