Vísir - 17.05.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1944, Blaðsíða 3
VISIR Skiilstoíui, aigieiðsla og tóbaksgeið vor verða Iokaðar frá 10. til 24. júlí næst- komandi, vegna sumarleyfa. Viðskiptamönn- um vorum er hér með bent á, að birgja sig nægilega upp i tæka tið með vörur þær, sem tóbakseinkasalan selur, svo þeir þurfi eigi að verða fyrir óþægindum af lokuninni. — Tóbakseinkasala ríldsins. Kosningaskrifstofa lýðveldiskosninganna Hótel Heklu eir opin frá kl. 9-22 daglega. Sími 1521. Bifieiðaeigendui. Landsnefnd — og Reykjavíkumefnd Lýðveldis- kosninganna fara þess vinsamlegast á leit við yð- ur að þér lánið bifreiðar yðar kjördagana til fyr- irgreiðslu við kosningarnar. Ef þér viljið sinna þessu, gjörið svo vel að til- kynna það kosningarskrifstofunni Hótel Heklu. Norðurdyr, sími 1453, Séð verður fyrif auka-benzínskammti vegna þessara nota. kosningarnefndirnar. Kailmaðui, vanur landbúnaðarvinnu og mjöltum, óskast. Upplýsingar í síma 3883. Hestamannafélagið Fákui. Vegna ráðningar vörzlumanns eru hestaeigendur þeir, sem ætla að hafa hesta sína á vegum félagsins í sumar, beðnir að tilkynna það nú þegar Olgeiri Vilhjálmssyni, sími 1383. S t j ó r n i n. Herpinótabátar Er kaupandi að nýjurn eða nýlegum herpinótabátum. Upplýsingar í síma 2877 og 3189 eftir skrifstofutíma. Kennslukonur Húsmæðraskóla Reykjavíkur vantar á næsta skólaári þrjár kennslukonur í matreiðslu og eina í handavinnu (fata- og kjólasaumi). — Upplýsingar um launakjör og starf veitir for- maður skólanefndarinnar, frú Ragnhildur Pét- ursdóttir, Háteigi, sími 3433, og forstöðukona skólans, frú Hulda Stefánsdóttir, Sólvallagötu 12, sími 1578. Umsóknir skulu sendar formanni skóla- nefndar fyrir 20. júní n.k. SKÓLANEFNDIN. Bcbíqp . fróttír Messur á morgun. Dómkirkjan. Kl. n, síra Friðrik Hallgrímsson ; kl. 5, .Magnús Run- ólfsson, cand. theol. prédikar. Hallgrímsþrestakall. Messað kl. 2 e. h., sr. Sigurbjörn Einarsson. Nesprestakall. Messað í Háskóla- kapellunni kl. 11 f. h., sr. Jón Thor- arensen. Elliheinúlið. KI. iojú f. h., síra Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan. Kl. 5 e. h., sira, Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa kl. 2 e. h. Að aflokinni messu er aðalsafnaðarfundur. Safnaðarfólk er beðið að fjölmenna á fundinn. Áríðandi mál afgreidd. Síra Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan í Reykjavík: ferming, kl. 10, og í Hafnarfirði hámessa kl. 9. Lágafellskirkja. Messað kl. 12.30 (ferming), síra( Hálfdán Helgason. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sarnan í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni ung- frú Aðalheiður Stefánsdóttir, saumakona, og Magnús Ketilbjarn- arson, trésmíðameistari. Heimili brúðhjónanna verður í Garðastræti 49. Mæðradagurinn. Börn og ungar stúlkur, sem vilja selja rnerki Mæðradagsins á morg- un, komi í einhvern skóla bæjar- ins, skrifstofu Mæðrastyrksnefnd- ar eða Elliheimilið í fyrramálið kl. 9. Sjötug er í dag frú Guðný Björnæs, Lindargötu 47. Helgidagslæknir. Kristján Sveinsson, öldugötu 9, sími 2310. Næturakstur. í nótt: B.S.f., sími 1540. —■ Aðra nótt: Aðalstöðin, sími 1383. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Eiðsvallafund- urinn 1814 (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 19.40 Ávarp frá Mæðrastyrksnefnd (Laufey Valdi- marsdóttir). 21.00 Norskir söngv- ar (pÍÖtur) 21.10 Minningar frá Noregi 1905 (séra Sigurbjöru Á. Gíslason). 21.25 Hljómplötur: Norsk tónlist. 21.45 Ávarp Skóg- ræktarfélags Islands (Hákon Bjarnason skógræktarstjóri). Útvarpið á morgun. Kl. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Sigurbjörn Einarsson). 15.30 —16.30 Miðdegistónleikar: Ýms klassisk lög. 19.25 Hljómplötur: j Orgellög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar) : íslenzk lög. 20.50 Erindi (Einar Arnórsson ráðherra). 21.30 Upp- lestur: Kaflar úr sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Tónleikar. 21.50 Frétt- ir. Dagskrárlok. Afgreiðslusiúlka. Góða stúlku vantar við af- greiðslustöiT. West End, Vesturgötu 45. 17. maí. (Eftirfarandi orðsending eftir formann Normannslaget í Reykjavík, T. Ilaarde, birtist hér i tilefni af þjóðardegi Norð- manna): 17. mai er liinn mikli hátiðis- dagur Norðmanna og i meðvit- und allra Norðmanna, lieima og að heiman er hann dagur minn- inga og einingar. Okkur, sem erum fjarri fósturjörðinni, geymir hann minningar um ijúfa bernsku- og æskudaga, með fagnaði og liátíðarbrag á fegursta tíma ársins, um þús- undir af litlum fánum og um al- varlega og hvetjandi orð hugs- andi manna um grundvallarlög- in og frelsisstarfið á Eiðsvelli, og um einingu forfeðra vorra, t i'yggð og fórnfýsi, bæði 1814 og 1905. Hinn ókúganlegi vilji norsku þjóðarinnar til þess að fórna öllu — líka lífinu — fyrir ætt- jörð sína og allt sem rétt er, hefir eigi livað síst borið sér vitni gagnvart öllum heiminum síðan 9. apríl 1944. Allstaðar, á sjó og landi, þar sem Norðmenn liafast við, halda þeir upp á 17. maí, eftir því sem ástæður eru til. Hér í Reykjavík eru Norðmenn og vinir þeirra vanir að koma saman til sam- sætis með dansi á eftir, og með- an enginn félagsskapur var til meðal Norðmanna hér, voru það einstakir menn, sem höfðu forgöngu að þessu. Eftir að Nordmannslaget var stofnað, fyi'ir forgöngu Per Wendelbo konsúls, fyrir tiu árum, hefir félagið liaft forgönguna um þetta. Síðustu þrjú árin liafa óvenjulega margir Norðmenn dvalið hér og liefir dagskrá 17. maí því verið fjölbreyttari en áður. Við' sem liöfum flutt út frá Noregi hugsum með kærleika til gamla landsins og hinar ljúfu minningagr þaðan munu aldrei fyrnast, en þessi staðreynd get- ur ef til vill stundum valdið misskilningi. En hitt er líka víst, að við förum jafnframt einnig smátt og smátt að unna okkar nýja landi, Islandi, og viljum gera okkar til að verða góðir borgarar þess, í þeiri’i sannfær- ingu, að með því móti aukum við einnig bezt hróður okkar gamla föðurlands. T. Haarde. Tækifærisgjafir | HOLT, Skólavörðustíg 22. Bezt að angiýsa I VISI ATHUGIÐ að blómabúðir bæjarins Kafa opið kl. 10—3 á uppstigningardag. Agóði sölunnar rennur til Mæðrastyrks- nefndar. Ibnðaihús á stórri eignarlóð í Skerjafirði, með lausum íbúðum, er til sölii. ef samið er strax. Verð mjög sanngjarnt. Allar upplýs. gefiir PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. — Sími 4492. Mikið úrval af: Peigament skeimnm. Nýkomið: Leslampai - Boiðlampai SKEBWABÚDIN, Langavegi 15. HÚSBYGGINGAR I REYKJAVÍK. Þeir, sem hafa í hyggju að reisa hús innan lög- sagnarumdæmis Reykjavíkur, eru hér með var- aðir við að festa kaup á tilbúnum húsum í stíku augnamiði, án þess að hafa tryggt sér samþykki Byggingarnefndar Reykjavíkur, enda þótt að húsin kunni að fullnægja lágmarkskröfum, sem gerðar eru til húsa í úthverfum erlendra borga. Byggingaifulltiúinn. EIKARSKRIFBORÐ fyrirliggjandi. Tiésmíðavinnustolan Mjölnisholti 14. — Sími 2896. Hverfisstjórar. Skilið störfum til skrifstofu lvðveldis- kosninganna á Hótel Heklu í dag. Skrifstofan er opin allan daginn. — Gangið inn um norðurdyr. Sími 1453. Munið að koma á skiilstoínna í dag. Reykjavíkuinefnd lýðveldiskosninganna. AÐALFUNDUR Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Kaupþingssalnum föstudaginn 19. þessa mánaðar, og byrjar kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda. Magnús Sigurðsson formaður. Nokkrar stúlkur $ geta fengið vinnu nú þegar. — Uppl. í DÓSAVERKSMIÐJ- UNNI, hjá verkstjóranum. (Ekki svarað í síma).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.