Vísir


Vísir - 17.05.1944, Qupperneq 4

Vísir - 17.05.1944, Qupperneq 4
VISÍR GAMLA BÍÓ ðttorÍDi <CAT PEOPLE). Dularfull og spennandi mynd. SIMONE SIMON KENT SMITH TOM CONWAY Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 1(5 ára fá ekki aðgang. Lífvörðurinn (Lady Bodyguard). ANNE SHIRLEY, EDDIE ALBERT. Sýnd kl. 5. K. F. U. M. A.-D. fundur annað kvöld, nppstigningardag, kl. 8Vi- — l*etta er síðasti A.-D.-fundurinn i vor og á hann er boðið öllum fermingardrengjum vorsins ásamt unglingadeild- inni. Allir karlmenn velkomn- ir. —____________________(687 BLÓÐGJAFARSVEIT SKÁTA. BlóSgjafar eru béðnir að mæta tll skoðunar á Landspítalanum •' Id. S í kveld (miðvikudag). — Stjórnin. (666 IÞRÖTTAFÉLAG KVENNA 'heldur kaffikvöld í Oddfellow nppi fostudaginn 19. ]>. m. kl. 9. Þorsteinn Jósepsson sýnir skuggamyndir. Síðan verður dansað. Páskagestir í skíðaskála félagsins beðnir að hafa með sér snyndirnar. Aðgöngumiðar í Hattabúðinni Hadda og við inn- ganginn. Mætið stundvíslega. — (662 ÆFINGAR í KVÖLD: Miðbæj arskólanum: Kl. 9: íslenzk glíma. Mætið stundvíslega. í Austurbæjarskólanum: KI.' &V2 Hópsýningaræfing. Kl. 3%: Fbuleikar, I. fl. karla. — Á Iþróttavellinum: iö. 8: Frjálsar íþröttir. Ivl. 8VÍU Knatlspyrna, Meistarafl., 1. fl. vog 2. fl. A K.R.-túninu: Kl. 6—7V2' Knattspyrna 4. fl. BETANIA. Uppstigningardag Id. 8.30 siöd. Kristniboðssam- koma. Jóbannes Sigurðsson og Ölafur Ólafsson tala. — Snnnudaginn 21. maí. Samkoma M. 8.30 e. b. Gunnar Sigurjóns- son ean. theol. talar. Allir vel- komnir.__________________(682 ÁRMENNING AR! Æfingar i íþrótta- bús i kvöld: Kl. 7—8: t. fl. kvenna, fimleikar. KI. 8—9: Glimuæfing. Kl. 9—10: Karlaflokkuri n n. A íþróttavellinum: Æfingar í frjálsum íþróttum frá kL 8—10. Ihnanfélags drengjahlaup, fyrír tólf og þrettán ára drengi werður á Uppstigningardag 18. isrtai Mætið í íþróttabúsinu kl. 110% árdegis. F j alakötturinn. Tvær sýningar á morgun: Eftifmiðdagssýning kl. 2, Kvöldsýning kl. 8. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir í dag kl. 4-7. í. K. Danslefkur í Alþýðubúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. HLJÖMSVEIT ÓSKARS CORTES. I. s. í. H. K. R. R. Hraðkeppni í handknattleik 7 manna lið karla fer fram á Iþróttavellinum á morgun (upp- stigningardag) kl. 2 e. h. Þá keppa: Valur—Víkingur Haukar—F. H. Ámtann—Fram Það félag, sem tapar, er úr mótinu. Kl. 8V2 um kvöldið fara fram úrslitaleikirnir. Fjölmennið á völlinn. Sjáið spennandi keppni. GLIMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. ÁRMENNING AR! Stúlkur — Piltar! Þrátt fyrir að snjó sé mikill í hreppnum og sldðaferðir okkar mesta yndi(?), byrjum við sjálfboða- vinnu í Jósepsdal um næstu helgi. — Hjá okkur er líf í tusk- unum, -— ekik tvo mánuði eða hálfan mánuð — beldur 12 mán- uði á ári. Sem sagt — úr hinum Jjokkalegar, vasalausar, — við lúnu sldðabuxum í einbverjar liöfum nóg annað að gera við hendurnar. Magnús faular. Stjórn Ármanns. Eúmil! LINDARPENNI, Parlcer, tap- aðist síðastl. föstudag í Austur- bænum (nálægt Vatnsþró), merktur Jónas Björnsson. Skil- ist Þverholti 5. Fundarlaun. — __________________(654 TAPAZT befir peysa, blá með rauðum bekk. Skilist gegn fund- arlaunum á Hverfisgötu 83. — GULLARMBAND tapaðist á leiðinni frá Bergstaðarstíg að Vesturgötu 52 A á tímanum milli 10 og 11 i gævkveldi. Vin- samlegast skilist á Vesturgötu 52 A eðahringja í síma 2871. — ________'_________(694 TAPAZT líefir á leið vestur 'í bæ handkláeði, sundbolur, bá- leistar og leikfimisskór. Skilist á Bræðraborgarstíg 17. (698 REIÐHJÓL hefir fundizt. — Uppl. ólafur Ingvarsson, Nýja Kleppi.___________________(658 ARMBANDSÚR (karlmanns) í stállcassa með leðuról tapaðist frá Bræðaborgarlíg 55 og inn í Ræsi. Skilist á Laugaveg 143, 1. hæð. Uppl. i síma 1231. Fund- arlaun. (699 HERBERGI með eldbúsað- gangi óskast. Húsbjálp eða saumaskapur kemur lil greina. Uppl. í síma 5972. (673 STÓRT kjallaraherbergi mót suðri fæst fyrir morgunverk. — Túngötu 37. (680 SÓLRÍK stofa með sérinn- gangi til leigu 11 ú þegar. Fyrir- framgreiðsla áskilin. — Tilboð, merkt: „Sólrík — sérinngang- ur“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (686 2—3ja HERBERGJA IBOÐ óskast sem fyrst. Uppl. i síma 3523. Góð umgengni og skilvísi. Viðkomandi gæti gengið fyrir með saumaskap. (670 LÍTIÐ kjallaraberbergi til leigu. Húsbjálp æskileg ’ fyrir Iiádegi eða eftir samkomulagi. Simi 5407,________________(672 STÚLIvA óskar eftir berbergi í sumar gegn einbverri bús- bjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „J. G.“. (679 TJARNARBÍÓ Víkingai vega um óttu (Commandos Strike at Dawn) Stórfengleg og spennandi amerísk mynd um innrásina í Noreg. Aðalhlutverk: PAUL MUNI. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára lacaré meinvættur frumskóganna. Fróðleg, falleg og spenn- andi mynd af dýralífinu i frumskógunum við Amazon- fljótið. Sýnd kl. 5. IIERBERGI til leigu fyrir stúlku, gegn standsetningu á einstaklings berbergjum. Uppl. í síma 4525, milli 6—9 í kvöld. _________________________ (671 HJÓN, með 1 barn, óska eftir 1 herbergi gegn búsbjálp. Til- boð, merkt: „B. K.“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (674 ROSKIN kona (ekkja), sem stundar tauþvotta óskar eflir góðu berbergi ásamt litlu eld- unarplássi. Getur tekið tau- þvotta fyrir beimilið. — Uppl. Lokastíg 26. Simi 5587. (704 SKRIFSTOFUSTÚLKA i góðri atvinnu, óskar eftir ber- bergi yfir sumarmánuðina. Góð umgengni og reglusemi. Tilboð, merkt: „Skrifstofustúlka" send- ist afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. (709 14—16 ÁRA unglingur ósk- ast. Dvalið verður í sumarbú- stað. Golt kaup. Uppl. i síma 4582. (692 STÚLKA óskast til léttra húsverka ca. mánaðartíma. Uppl. Barónsstíg 63, efslu bæð. (689 TELPA óskast til að gæta barns. Ingólfsstræti 21 C. (693 UNGLINGSSTÚLKA óskast bálfan daginn. Uppl. i síma 3554. _______________________(700, STÚLKA óskasl i vist bálfan eða allan daginn. Gott sérber- bergi. Uppl. Kjartansgötu 1. — _____________________(702 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldui’sgötu 32. (346 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.___________________(707 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist. Vífilsgötu 9. (708 STÚLKA óskast til afgreiðslu Ilátt kaup. Herbergi. Hótel Hafnai’fjarðar. (285 NÝJA BÍÓ Heillastjömur (Thank Your Lucky Stars) Dans og söngvamynd með Eddie Cantor, Joan Leslie, Bette Davis, Errol Flynn, Oliva de Haviland, Dinah Shore, Dennis Morgan, Ann Sheridan, og Spike Jones og hljómsveit hans. Sýnd kl. 6,30 og 9. Dularfullu morðin (Tiine to Kill). LLOYD NOLAN. HEATHER ANGEL. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd lvb 5. RÁÐSIvONA óskast á fá- rnennt sveitabebnili mí liafa með sér barn. Uppl. að Meðal- nolti 7. Sími 281 (652 RÁÐSKONA óskast á lítið, barnlaust beimili. Gott séx’- hei’bergi. Kaup eftir sam- komulagi. Uppl. Hverfis- götu 14. (572 STÚLKA getur fengið atvinnu nú l>egar í kaffisölunni Hafnar- sti’æti 16. Húsnæði ef cskað er. Uppl. á staðnum eða Laugaveg 43, I. bæð._____________(649 1 MANN vantar við land- búnaðarstörf á beimili utan við bæinn um óákveðinn tíma. — Uppl. i VON, sími 4448. (656 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn frá 1. júní Hávallagötu 3. Elísabet Jónsdóttir. (660 UNGLINGSSTÚLKA óskast til bjálpar búsmóðurinni i maí og júní. Uppl. þshna 3595. — (664 STÚLKA óskast strax. Vakta- skipti. Herbergi á sama stað. — Matsalan, Hafnarstræli 18, uppi. Bjarnbéiður Bi’ynjólfsdóttir. — _________________________(675 UNGLINGSSTÚLKA óskast til hjálpar fyrri hluta dags. — Fyrirspui’num ékki svarað i síina. Dagný Júlíusdóttir', Tjax-n- argötii 10, 2. bæð. (676 STÚLKU vantar að Múlakoti í Fljótsblið. Uppl. Meðalbolti 8, kl. 6—7 í kvöld._________(677 TELPA eða unglingur óskast til að gæta drengs. — Margrét Garðarsdóttir, Laufásveg 53. (678 2 STÚLKUR óskast á bótel i nágrenni Reykjavíkur. Nánari Uppl.bjá Ingibjörgu Guðmunds- dóttir, Ingólfsstræti 19. (685 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í lireinlega verksmiðju- vinnu nú þegar. Sími 3162. (487 STÚLKA óskast á veitinga- stofu. Hátt kaup og húsnæði. Uppl. Hverfisgötu 69. (513 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 Mp. 67 Tarzan og félagar hans voru fljótt sigraðir aS undanteknum Ukah og D’ Arnot, sem höfðu horfið alveg óvænt. Perry, O’Rourke fór að hrópa á þá en apamaðurinn þaggaði strax niður í hon- urn. „I>eir anza ekki en eg skal segja l>ér seinna hvers vegna,“ sagði Tarzan. Nú kom hins vegar Mungo til baka og hélt um skrámurnar, sem hann hafði fengið, er Tarzan hratt honum ofan af virkisgarðinum. Athea, sem hafði heyrt hávaðann af ryskingunuin kom þarna að reiðileg. Með henni var hinn undir- föruli Dr. Wong, sem hafði unnið sér vináttu hennar með flærð. „ílvar eru peny’ spuroi Atnea, pegar hún tók eftir að Ukah og D’Arnot voru ekki viðstaddir. Tarzan svaraði ekki. Drottningin sneri sér spyrjandi til Kin- verjans, sem hafði nú jafnað sig. „Eg legg lil að þér látið rannsaka alla borg- ina,“ sagði hann. Athea skipaði Mungo að rannsaka borgina. „Hvað eigum við að gera við Tarzan og allt það fólk,“ spurði hann. Varir drottningarinnar herptust saman og andlitsdrættir liennar urðu harð- neskjulegir. „Látið mig sjá fyrir því, sagði hún. Eg skal sjá um að þeir geri ekki meira af sér.“ TELPA um fermingu ósltast lil aðstoðar við hússtörf frá 1. júní. Mikið frí. Ágætt sérher- bergi. Jóhanna Sigurðardóttir, Freyjugötu 28. Sími 5511. — (668 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta barns, vel borgað. — Uppl. í síma 2586. (690 KfcHIKKfcffUÉÍ HJÓLHESTUR, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 1260, eftir kl. 5. (703 HARMONIKUR, litlar og stórar, kaupum við liáu verði. Verzlunin Rín, Njálsgölu 23. — __________________ (639 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, liæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan Baldursgötu 30. Sinii 2292._______(374 GOTT (> lampa Philips-tæki til sölu.' Lindargötu 63 A, uppi. -— BARNAKERRA og poki til sölu. Skeggjagötu 23, kjallara. (657 HERRADRAGTARJAKKI, á- samt efni i pils til sölu. Uppl. Hverfisgötu 104, kjallaranum, kl. 8—9 annað kvöld. (659 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unúm, þá notið „Elíte Hand- Lotion.“ Mýkir og græðir hör- undið, gerir hendurnar fall- egar og hvítar. Fæst í lyfja- búðum og snyrtivöruverzlun- um. (321 FALLEG sumarkápa á ung- lingstelpu til sölu. Tækifæris- verð. Sími 1270. (661 LAXASTÖNG, Hardy, 18 feta, til sölu. Uppl. i síma 5630. (665 SUMARBÚSTAÐUR, óinn- réttaður, við Elliðavatn, til sölu. A. v. á. (667 TIL SÖLU ný klæðskera- saumuð sumarföt á meðalmann lieldur þrekinn. Til sýnis frá kl. (>—9. Laugaveg 68, uppi. (669 RABARBARAHNAUSAR lil sölu úr garði i Kringlu- mýri. Vínrabarbari o. fl. teg. Upþl. í síma 1250 kl. 9—6. (688 GÓÐUR barnavagn til sölu kl. 6—7, Þórsgötu 7 A. (681 GARÐHÚS ásamt kartöflu- garði til sölu. Uppl. á Bergþóru- götu 31. (683 TIL SÖLÚ vegna brott- flutnings mjög skemmtilegt plötusafn i albúmum og sltáp. Amerískar og enskar bækur, einnig 2 nýlegirberra- frakkar. Sanngjarnt verð. — Ránargötu 5, eftir kl. 8. (684 TIL SÖLU: Miðstöðvarelda- vélar hentugar í sveit eða sum- arbústaði, ennfremur einliólf- aðar vélar. Bankastræti 14 B. _______________________(691 GÓLFTEPPI óskast. — Sími 1197. (695 FLOTT BARNAVAGN. — Nýr enskur barnavagn til sölu og sýnis í dag, milli 8 og 10 í kvöld. Samtún 24, kjall- ara. (696 BARNAVAGN tíl sölu Nönnugötu 9. (705 SUMARBÚSTAÐUR til sölu Uppl. Sandfell, Blesagróf. (706 BARNAVAGN til sölu. Uppl á Lindargötu 13, 3. hæð, eftir kl. 6.______________(707 RIFFILL, 12 skota, Win- cliester, til sölu og sýnis kl. 8—10 í kvöld. Hringbraut 33, kjallara.___________(697 BARNAKERRA (stór) óskast í skiptum fyrir barnavagn. A. v. á._______________(701 — HAND-RAFMAGNS-SÖG, sem ný, til sölu, í Samtúni 28.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.