Vísir - 01.06.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1944, Blaðsíða 1
Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiöjan (3. hæð) 34. ár. J-V.lÍr— Reykjavík, fimmtudaginn 1. júní 1944. Ritstjórar j Blaðamenn Simii Auglýsingar ' 1660 Gjaldkeri Afgreiösla 5 linur 120. tbl. Fyrstu húsmæðrakenn- ararnir útskrifuðust í dag Skólinn liefip stapfað óslitið síðan 1. okt, 1942. Nýs’gálending'ar hafa telcið ^ora Fréttaritarar bandamanna á Ítalíu símuðu í morgun, að nýsjálenzkar hersveitir úr áttunda hernum bafi tekið Sora. í herstjórnartilkynningu Alexanders er staðfest, að áttundi herinn hafi tekið Sora. Ennfremur er tilkynnt, að kanadiskar hersveitir úr áttunda hernum hafi tekið Frosinone. Fimmti herinn hefir unnið nokkuð á. 2800 flugvéíar frá ítaliu fóru í gær til árása og eru fíá með- taldar þær, sem réðust á Ploestiolíulindasvæðið. 43 þýzkar flugvélar voru skotnar niður, en bandamenn misstu 23 flug- vélar og voru 14 þeirra stórar sprengjuflugvélar. Húsmæðrakennaraskóla ís- lands var sagt upp í hátíðasal Háskólans kl. 1 e. h. í dag. For- stöðúkona skólans, ungfrú Helga Sigurðardóttir sagði skól- anum upp og lýsti störfum hans þau tæp tvö ár sem hann hefir verið starfandi. Kennslumálaráðherra Einar Arnórsson hélt ræðu, og að lok- um var íslenzki þjóðsöngurinn leikinn. Var athöfnin öll hin liátíðlegasta. Að þessu sinni útskrifuðust 10 stúlkur úr skólanum og eru þær fyrstu liúsmæðraskóla- kennararnir sem úlskrifast hér á Iandi án þess að hafa stundað nokkuð nám í þeim efnum er- lendis. í ræðu sinni lýsti ungfrú Helga Sigurðardóttir starfsemi skólans hvernig henni hefði ver- ið hagað frá því fvrsta. Skólinn tók til starfa 1. október 1942, og hefir námið verið óslitið síðan, ýmist verklegt eða bók- legt. í fyrravor luku stúlkurnar prófi í matartilbúningi og efna- fræði. Síðan flutti skólinn að Laugarvatni og starfaði þar sem heimavistárskóli i IVÍj mán- uð. Þar var stúlkunum kennd garðrækt og matreiðsla garð- ávaxta. Ennfremur var þeim kennd birðing ýmissa húsdvra, svína og alifuglarækt, mjaltir*- og ennfremur að búa til ýmsan miólkurmat svo sem smjör og skvr Seinni bluta sumarsins voru farnar ýmsar námsferðir. Með- al’annars 3 daga grasaferð á Hveravellj. Þá var farið í miólk- urbú Flóamanna og að Sáms- stöðum. Ank þess gafst stúlkun- um kosfnr á að kvnna sér með- ferð oe flokkun kjöts í Slálur- félani Snðurlands. t fyrrabaust var aftnr komið til bæíarins og bófst bá bókleat nám að nviu. oa var skólinn til búsa í kiallara báskólabvaaing- arinnar eins og fvrsta vetnrinn. Voru bar kenndar 10 bókJegar námsffreinar, sem allar voru kenndar af sérfræðinanm. Þá voru hnldin matreiðslunám- skeið fvrir oa eftir iól og kenndu stiílkurnar bar siálfar. Við lokanrófið blaut einn nemandinn Vigdis Jónsdóttir frá Deildartungu- ágætiseink- Strandasýsla: Sambandsslit ........ Lýðveldisstjórnarskrá Skagaf jarðarsýsla: Sambandsslit ........ Lýðvcldisstjórnarskrá Suður-Múlasýsla: Sambandsslit . ...... Lýðveldisstjórnarskrá Austur-Skaf taf ellssýsla: Sambandsslit ........ Lýðvcldisstjórnarskrá Norður-lsafjarðarsýsla: Sambandsslit ........ Lýðveldisstjórnarskrá Norður-Þingeyjarsýsla: Sambandsslit ........ Lýðveldisstjórnarskrá Norður-Múlasýsla: Sambandsslit ........ Lýðveldiss t j órnarskrá unn, sjö fengu ágæta 1. eink- un.n og 2 aðra einkunn. Stúlkurnar, sem útskrifuð- ust eru Vígdís Jónsdóttir, Ása Guðmundsdóttir, Guðbjörg Bergs, Guðný Frímannsdóttir, Þorgerður Þorvarðardóttir, Sal- ome Gísladóttir, Helga Krist- jánsdóttir, Þórutin Háfstein, Sigríður Jónsdóttir og Halldóra Eggertsdóttir. Áframhald á bardög- um fyrir norðan Jassy. Þjóðverjar skýrðu frá því í gær, að árásir þeirra fyrir norð- an Jassy hefði verið staðbundn- ar og væri lokið en Rússar til- kynntu í gærkveldi, að Þjóð- verjar hefðu haldið áfram árás- Um í gær en þeim hefði öllum verið hrundið. 27 skriðdrekar voru eyðilagðir fyrir Þjóðverj- um og 58 flugvélar þeirra skotn- ar niður. Þá var sagt, að til þess að reka lítinn flevg inn í víglínu Rússa í fyrradag hefði Þjóðverj- ar lagt í sölurnar 95 skriðdreka og 106 flugvélar. í gær bárust fregnir sem benda til, að eitthvað fari að gerast á austurvígstöðvunum víðar en í Rúmeníu. Rússar tóku bæð á Vitebskvígstöðvunum og Finnar tilkynntu, að Rússar hefðu gert árásir nyrzt á víg- stöðvunum, á Kirjalaeiði og víðar. Óperettan sýnd í 10. sinn. Óperettan „í álögum“ verður sýnd í Iðnó annað kvöld. Er þetta 10. sýningin á óperettunni j og sú síðasta. Leikarar og bljómsveitarmenn hafa boðizt til að gefa Tónlistarfélaginu kaupið fyrir vinnu sína á þessari sýningu til ágóða fyrir liina fyrirbuguðu- tónlistarhöll. Revían „Allt í lagi, lagsi“ verður leikin á laugardag kl. 3, en ekki annað kvöld, eins og misprentaðist í einu dagblaði bæjarins. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7 e. h. 1026 ' 1 12 8 1013 8 23 3 2208 6 4 21 2179 17 39 11 2961 23 25 34 2909 27 92 15 712 5 687 7 23 f 1329 15 39 18 1240 44 104 13 992 8 26 9 980 12 34 9 1505 3 1 16 1480 8 19 18 Leynivopn í notkun í eitt ár. í fréttum frá London er þess getið að í gær hafi eitt ár verið liðið frá því, er brezki herinn tók nýtt lejmivopn í notkun, en það er rakettubyssa, sem unnt er að nota í viðureign við flug- vélar, til árása á skip og hern- aðarlega þýðingarmikla staði. Fyrst var tækið notað til árása á skip, sem lá í einum af fjörð- um Noregs, og gengu menn jress ekki duldir þá þegar, að þarna var um bið ágætasta vopn að ræða. Fjórar flögvélateg. brezkar hafa verið vopnaðar með byss- um þessum og eru 8 byssur í hverri flugvél. Má skjóta af þeim öllum í einu eða aðéins einni í senn, eftir þörfum. Earð\ntngnstn loft- árásk styrjaldar- innar. Fréttaritari United Press tel- ur að aldrei hafi harðvítugri á- rásir verið gerðar á meginland- ið en í nótt. Hafi aldrei heyrzt meiri flugvéladynur í lofti og hefðu menn getað greint ó- ! hemju fjölda flu'gvéla í tungl- ! skininu. Sprengingar voru óg- urlegar og tíðari en ein á sek- úndu hverri. Frá Calais til Gris- nez sáust stöðugir eldblossar, er sprengjunum rigndi niður. Byggingar á Doverströndinni . nötruðu, þannig að myndir, ' veggjaskraut og smámunir léku á þræði. Loftþrýstingur var svo mikill, að gluggatjöld þeytt- ust inn, þótt logn væri. öflugra flugvirki. 1 fregnum frá Washington segir, að framvegis muni hest- aflatala hreyflanna í flugvirki verða 9000, það er að hreyflarn- ir verða helmirtgi aflmeiri en áður. Flugvirkin verða miklu hraðfleygari en áður, geta bor- ið meira og lengri leiðir en fyrr. Leikhúsið: Panl Lange og Thoia Paisheig. „Leikritið „Paul Lange og Tliora Parsberg“, eftir Björn- stjerne Björnsson var sýnt í 2. sinn í Iðnó í gær. Var húsið troðfullt af áhorfendum, sem tóku leiknum mjög vel. Frú Gerd Grieg er Ieikstjóri. , Stutt og laggoti Monsúnstormar geisa nú á Imfalvígstöðvunum og úrkom- ur eru miklar, en bardagar bafa ekki stöðvast. í fregn frá Chungking segir, að fjölda margir íbúár Changsa í Hunan hafi verið fluttir á brott. Setuliðið þar býr sig und- ir umsát —• 1 fjórða sinn í styrj- öldinni. Fregnir um kosnjngaúrslitin í i hinum ýmsu kjördæmum Eire eru nú farnar að berast. Flokk- ur De Valera (Fianna Fail- flokkurinn) hafði í gærkveldi fengið 44 þingsæti. De Valera og sjö ráðherrar voru endurkjörn- ir. — Stjórnarandslæðingar . höfðn fengið 24 sæti í gæi'- kveldi. Malcom MacDonald fulltrúi brezku stjói'narinnar í Ottawá er í London. Hann gekk-4 fund Georgs konungs VI. i gær. Italskir frelsisvinir liafa eyði- lagt 17 jarðgöng á járnbrautum frá Vei’ona. Þjóðverjar hafa tekið hönd- um 4 erlenda fréttaritara Jugo- slaviu, fréttaritara Reutcrs og tvo ljósmyndara þeirra, og fréttaritara Time og Life. Bretar og Bandaríkjamenn liafa framleitt yfir 300.000 flug- vélar frá stríðsbyrjun. — Flug- vélaframleiðsla Þjóðverja mun ekki nema um 1000 flugvélum á mánuði nú. Flugvélar bandamanna frá Bretlandi gerðu 65.000 árásir (einstakra flugvéla) á flutninga- kerfið á meginlandinu í maí s.l. eða helmingi fleiri en í apríl. DagáráslVnap í gær: Ráðizt á Hamm og íieiari borgir í Þýzkalandi. Fjölda margar brezkar sprengjuflugvélar réSust í nótt á járnbrautarstöðvar í Frakk- Iandi. Átta flugvélanna komu ekki aftur til bækistöSva smna. Um 500 amerískar sprengju- flugvélar vai’ðar yfir 1200 or- ustuflugvélnm í'éðust í gær á Hamm, Soest og Scliwerte í Vestur-Þýzkalandi. Einhig vár ráðist á flugvöll í sxiðaxistxxr- bhita Fralddands. Þetta voru fyrstu árásir Bandaríkjaflug- véla á Soest og Schwerte, en brezkar flugvélar hafa gert á- rásir á allar þessar stöðvar, einkum fyrr í styrjöldinni, og mjög margar á Hamm, sem er milcilvæg samgöngumiðstöð. Mótspj'rna í lofti var lítil yfir Þýzkalandi í þessum árásum og misstu Bandaríkjamenn aðeins 1 stóra sprengjnflugvél og 4 or- ustuflugvélar. MagrxiderfIugvélar réðust á þrjár brýr yfir Signu, og var ein þeirra, 575 feta löng, við Rouean, stórlöskuð. Aðrar fliigvélar í'éðust á ýms- ar stöðvar í Frakklandi. Frá því hefir verið skýrt í London, að flugvélatjón banda- manna í ái’ásum.á Þýzkaland og hernumdu löndin fari æ minnk- andi. I dagárásum Bandarikja- flugvéla er flugvélatjónið eklci 2% og í næsturarásum brezkra sþrengjuflugyéla xxndir 5%. Aðalfundur , j í|iróttaf('lags Reykjavíkur var ! haldinn í gær í Kaupþingssalnum. í stjórn félagsins voru kosin : Þor- steinn Bernhardsson, formaður, Einar Ingvarsson, Elísabet Jóhanns- dóttir, Friðjón Ástráðsson, Gunnar Andrew, Helgi Eiríksson og Sig- | urður Steinsson. Fimmtujísafmæli á í dag frú Guðlaug Sigurðar- dóttir, Bankastræti 11. Útvarpið í kvöld. JU 19.25 Hljómplötur: Söng- dansar. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórafinn Guðmundsson stjórnar) : a) Lagaflbkkur xir Meyjarskemm- unni eftir Schubert. b) Menuett ! eftir Paderewsky. c) Spánski næt- ; urgalinn, vals eftir Lee Pall. d) Marz eftir Schild. 20.50' Frá út- löndum (Björn Franzson). 21.10 Takið undþ! (Þjóðkórinn. — Páll ísólfson stjórnar). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 1 fregnum í gærkveldi var skýrt fi'á því, að hersveitir úr, áttunda hernxmi væri komnar að hinni mikilvægu ber- og sam- göngumiðstöð Frosinone, en fimmti herinn ætti í geisihörð- um bardögum frá Valmontone til sjávar. Kesselring liefir fyr- irskipað, að varnarlínunni fyrir sunna,n Rómaboi’g verði að Iialxla lxvað sem í sölurnar verði að leggja, og hefir hann sent til þessai'a vigstöðva allt það vara- lið, sem hann befir yfir gð ráða. Amerískar hersveitir sóttu fram í fyrrinótt Qg voru í morg- un búnar að ná hæðum nox’ð- vestur af Velletri, en borginni er einnig ógnað úr norðvestri. Þjóðverjar sögðu í fregnum sin- um siðdegis í gær, að bai'izt væri á götunum í Velletri. Litlum vafa er undirorpið,1 var sagl í einni fregn í gær, að Þjóðverjar gei’a allt sem í þeirrá valdi stendur Jil þess að Velletri gangi þeim ekki úr gi’eipum. Ilarðir bardagar voru einnig háðir i nánd við Lanuvio. Við Campo Leone eni brezkar bersveitir úr fimmta bernxim kornnar að að- alvarnalinu Þjóðverja fyrir sunnan Rómaborg. Áframbald er á sókn Frakka og Banda- rikjamanna í fjöllunum beggja vegna við Þjóðveg 6. — Við Frosinone, sem fyrr var að vik- ið, mætast þjóðvegur 6, og einn af vegum þeim, sem Þjóðverjar bafa notað mjög, siðan er bandamenn fengu aðstöðu til að Iialda uppi skothríð á þjóðveg 6. Flugvélar bandamanna lxafa baldið uppi árásum á bifreiða- lestir Þjóðverja með miklum árangri. Á einum stað réðust þeir á þrefalda röð bifreiða á tæplega kílómeters kafla á vegi nokkrum, eyðilögðu 100 og löskuðu mai'gar aðrar. Loftárá'sir á Ploesti. Yfir 500 amerískar spreng.ju- flugvélar frá stöðvum á Italiu réðust i gær á stöðvar á Ploesti- oliulindasvæðinu. — Voru sprengj uflugvélarnar varðar mörgum orústuflugvélum, Þjóðverjar sendu franx margar orustuflugvélar sem reyndu áx’- angurslaust að bindra árásirnar. Þegar árásin liafði staðið skamma brið var svo mikill reykjarmökkur yfir árásarsvæð- inu, að ei'fitt og raunar næstum ógerlegt að gera sér grein fyrir tjóninu, cn víst er þó, að ein af stærstu olíuvinsluslöðvunum á svæðinu var eyðilögð. Næturakstur. Litla bílastöðin, sími 1380. Félag1 Vestur-fslendinfía heldur fund í Oddfellow, uppi, í kvöld kl. 8.30. Fyrir fundinum liggja ýms aðalfundarstörf og auk þess verður rætt um framtíðarstarf- semi félagsins. Valur Gíslason. Pétur Jónsson, Emilía Borg og Lárus Ingólfsson. I Þjóðazatkvæðagieiðslan. Hér á eftir fara úrslitin í þeim kjördæmum, sem talið var í í gær og fyrradag: Já Nei Auðir Ögildir /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.