Vísir - 01.06.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1944, Blaðsíða 3
VISIR m GAMLÁ Bíó m ,Bxos gegnum tái* (Smilin’ Through) Jeanette MacDonald Brian Aherne Gene Raymond Sýnd kl. 7 og 9. Börn inna 12 ára fá ekki aðgang. Kl. 5: Niðurrifs- menmmu (Wrecking Crew) Richard Arlen Chester Morriss Bönnuð börnum innan 12 ára Drengjapeysur Drengjabuxur^ Telpupeysur Matroskjólar hvítir, 4 stærðir KJÓLABÚÐIN Bergþórugötu 2. iT miðstöð verðbréfavið- <kiptanna. — Sími 1710 TiS sölu: Vélknúin kvörn, sem malar bæði kaffi og korn. Vélaverkstæði Björgvins Prederiksen, Lindargötu 50. Chavrolet- vörubifreið 2 tonn, nýuppgerð, í góðu standi, til sölu í dag á Vöru- bílastöðinni Þrótti. Uús^reimsur í KlcpitsBioUi til sölu. Byggingarefni getur fylgt. Uppl. í Efstasundi 50, eftir ld. 7 í kvöld og næstu kvöld. F j alaköt turinxi. t i llli, liisl EftirmiSdagssýning á laugardag kl. 3. ASgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7. Tónlistarfélagið: „í álögum Sýning annaS kvöld kl. 8. ASgöngumiSar seldir í dag kl. 4—7. Síðasta sýning í vor. í£ IIII4.VIB iiin^ Sú breyting verSur á ferSum Seltjarnarnesvagnsins, þar til viSgerS á Vesturgötu hefir fariS fram, aS í staS ASalstrætis og Vesturgötu ekur hann ASalstræti og Tún- götu. 31. maí 1944. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. TILKYNNING. ViSskiptaráSiS hefir ákveSiS eftirfarandi hámarksverS á brauSum: RúgbrauS, óseydd, RúgbrauS, seydd, NormalbrauS FranskbrauS HeilhveitibrauS SúrbrauS WienarbrauS Kringlur Tvíbökur 1500 gr. 1500 — 1250 — 500 — 500 — 500 — pr. stk. pr. kg. pr. kg. Kr. 1,70 — 1,80 — 1,70 — 1,20 — 1,20 — 0,95 — 0,35 — 2,75 — 6,55 Séu nefnd brauS bökuS meS annari þyngd en aS ofan greinir, skulu þau verSlögS í hlutfalli viS ofangreint verS. * Á þeim stöSum, þar sem brauSgerSir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaSi viS há- marksverSiS. ÁkvæSi tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og meS 1. júní 1944. Reykjavík, 31. maí 1944. ¥eiðlagssijéóitn. GðLFFLÍSAR. gular og rauSar, nýkomnar. StærS 15X15 cm. Enn fremur VEGGFLlSAR. Ludvig Stosr. KARLAKÓRINN V í S i R, SIGLUFIRÐI, Söngstjóri Þormóður Eyjólfsson: SAMS'ÖNGUR í Gamla Bíó föstudaginn 2. júní, kl. 23,30 e. h. og laugardag- in'n 3. júní, kl. 15,00 e. h. Einsöngvarar: Daníel Þórhallsson, Halldór Kristinsson og Sigurjón Sæmundsson. Við hljóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Aðeins snngið þessi tvö skipti. í. K. Danslelkur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. HLJÖMSVEIT ÖSKARS CORTES. Tilkynimtg tii biireiðaeigenda. Samkvæmt bráðabirgðalögum frá 31. maí 1944 er þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar heimilt að taka í sín- ar hendur umráð yfir: a. leigubifreiðum, skrásettum á bifreiðastöðvum, b. 10—37 farþega fólksflutninggbifreiðum, 'c. vörubifreiðum, sem, að áliti nefndarinnar eða full- trúa hennar, eru hæfar til fólksflutninga. Skrásetmng á framangreindum bifreiðum fer fram með aðstoð lögreglunnar í Reykjavík í Iðnskólanum við Vonar- stræti svo sem bér segir: Föstudagmn 2. júní R-1—700 Laugardaginn 3. __ R-701—1400 Mánudaginn 5. — R-1401—2100 Þriðjudaginn 6. — R-2101 og þar yfir, alla dagana frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. Ber umráðamönnum þeirra bifreiða, sem að framan getur undir a—c, að mæta með bifreiðar sínar til skrá- setningar, að viðlagðri ábyrgð að lögum. Reykjavík, 31. maí 1944. LANDSNEFND LtBVELDISSTOFNUNAR Á ÍSLANDI. STÚLKU vantar á Mæörahetmilið í Tjarnargötu 16 frá 20. júní næstkomandi. Sérherbergi. Upplýs- ingar gefur húsmóðir beimilisins. Mótorskip til sölu, stærð 57 tonn. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Sími 2002. Nr. 74 Perry og Jeanette höftSu komizt a'8 ran um að þau unnust, þar sem hann hélt nú stúlkunni í faðmi sínum. En nú leit allt fremur illa út, þvi að yfir þeim öllum vofði dómur Ateu drottn- ingar. En Tarzan hafði verið að rannsaka möguleika til flótta og nú kom hann og hað þau að ljá sér blysið: „Allt i lagi, vinur minn, Við þurfum ekki ljós,“ sagði Perry og leit ástaraugum á Jeanette. Burton majór kímdi og fór með Tarz- an að athuga klettavegginn, þar sem apamaðurinn rannsakaði allt gaum- gæfilega við ljós. Hann sá fyrst um sinn ekkert athugavert, en brátt komu þó skorur rí ljós. Tarzan ákvað að klifa vegginn, þótt crfitt væri. En hann þurfti að klifa liátt, óður en hann kæmist upp undir loft. Brátt kallaði hann til Burtons: „Eg hef fundið dálítið.“ NÝJA Bló IH Ráðkæna stúlkan (The Amazing Mrs. Holiday) . Skemxntileg söngvamynd með Deanna Durbin, Barry Fitzgerald, Arthur Treacher. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ TJARNARBÍÖ H Stigamenn (The Desperadoes) Spennandi mynd í eðlilegum Utum úr vesturfylkjum - Bandaríkjanna. ' a Randolph Scott Glenn Ford Claire Trevor Evelyn Keyes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Bezt að anglfsa I Vísl Gæfa fylgix trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓRI. Hafnarstræti 4. Innheimtustörf. Maður óskar eftir léttri at- vinnu. Gæti komið til mála innheimtustörf. Meðmæli fyr- ir hendi. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Inn- heimta". Tennis „Dunlop“-tennisspaði sem nýr, ásamt fjórum boltum, er til sölu. Verðtilboð, merkt: „163“, sendist Vísi. I Bill lil sölu með 5 manna húsi og palli. Til sýnis á Flókagötu 13 frá kl. 6—8 í lcvöld. Lítið hús í Fossvogi, rétt við Hafnar- fjarðarveg, til sölu. Kaupun- um fylgir teikning af viðbót- arbyggingu, tveimur þriggja herbergja íbúðum, 64 ferm. hvor. Húsið er raflýst. Uppl. í síma 5044 kl. 6—8 í kvöld. Stúlkur vantar á Kleppsspítalann. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni í síma 2319.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.