Vísir - 07.06.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1944, Blaðsíða 4
VISIR 19 GAMLA BÍÓ HI JBzos gegnum tár' (Smilin’ Through) Jeanette MacDonald Brian Aherne Sýnd kl. 7 og 9. Börn inna 12 ára fá ekki aðgang. Týnda gullnáman (Secret of the Wastelands) Cowboy-mynd með William Boyd. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ■Bifreiðaslys. Árekstur varS á milli tveggja hafnfirzkra bifreiða i gærkveldi og hlauzt nokkurt slys af þv. Farþegi i öSrum bilnum rak höfuðiÖ út um glugga bifreiÖarintiar um ,leiÖ og slysiÖ varÖ og skarst nokkuÖ á höföi. Var farið meÖ manninn á Slysastofuna og gert aÖ sárum hans. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmólaflutningsmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 Eldfast OLER HOLT, Skólavörðustíg 22. Nestispakkar. Tek við pöntunum á nesti í smærri og stærri ferðalög. Pantið í tíma fyrir 17. júní. Sími 5870. STEINUNN VALDIMARS. Ira manna Opel bíll, 6 cyl., til sölu. Bíll- inn er nýstandsettur, á góðum dekkjum og '4 dekk fylgja. Lysthaf- endur leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir .annað kvöld, merkt „jKjarakaup“. Rörsnitti í pappakassa tapaðist frá Höfðahverfi að Vífilsstöðum. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 4260. — Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. »Pétnr €íantnr« Sýning í kvöld kl. 8. Næstsíðasta siifn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Fj alakötturinn. Næsta sýning annað kvöld kL 8. ASgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Hvöt, Sjálfstæðiskvennaíélagið, fagnar sigri fullveldiskosninganna með fundi í Odd- fellowhúsinu föstudaginn 9. júní kl. 8,30 e. h. Meðal skemmtiatriða verða sýndar kvikmyndir. Félagskonum er heimilt að taka með sér gesti og aðrar Sjálfstæðiskonur velkomnar, meðan húsrúm leyfir. Sameiginleg kaffidrykkja. — Dans. Stjórnin. Auglýsing Áíengisverzlnn ríkisins aðvarar hér með viðskiptavini sma um það, að aðalskrifstofa hennar verður lokuð vegna sumar- leyfa dagana 10.—23. júlí. Á sama tíma verður Lyíjaverzlun ríkisins, ásamt iðnaðar- og lyf jadeild, lokað af sömu ástæð- um. Viðskiptamenn eru hér með góðfúslega aðvaraðir um að haga kaupum með hliðsjón á þessari hálfs mánaðar lokun. Áfengisverzlun ríldsins. Bólstrunar HNAPPAR yfirdekktir fljótt og vel FRAKKASTÍG 26 Bezt að auglísa í Vísi A ug/ýsingar já. sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í sumar, verða að vera komnar til blaðsins ■iÆZyr'' fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, að vinna í prentsmiðjunni bættir kl. 12 á laugardögum. * < DAGBLAÐIÐ VlSIR. Félagslíf Boðhlaup Ármanns umhverfis Reykjavík er frestað til föstudagslcvölds n. k. vegna kappleiks Vals og Víkings í kvöld. Stjórn Ármanns. (187 ÍÞRÓTTASÝNINGAR Þ JÓÐHÁTÍÐ ARINN AR! Hópsýning karla: Samæfing í kvöld með öllum flokkum í Austurbæjarskólaportinu kl. 8,30, ef þurrt er veður. Annars æfingar á venjulegum tímum. Fjölmennið. Hópsýninganefndin. ÁRÍÐANDI að allir knattspyrnumenn I. R. mæti i I. R.-hús- inu í kvöld kl. 8. — (168 ÁRMENNING AR! Iþróttaæfingar félags- ins í kvöld í íþx-ótta- húsinu: Kl. 8—9 Glímuæfingar. Kl. 9—10 I. fl. kai'la, fimleikar. Kl. 10—11 Handknattl. kvenna. Síðasta inniæfing. Allar stúlk- ur sem æft hafa í vetur eru vin- sanxlega beðnar að koma. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR I KVÖLD: I Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 íslenzk glíma. í Austurbæjarskólan- um: Kl. 8.30 Hópsýningaræfing. Á Iþróttavellinum: Kl. 8,30 Knattspyrna, 2. fl. — Áríðandi að allir mæti. Á K. R.-túninu: Kl. 4 Knattspyrna 4. fl. I sundlaugunum: Kl. 9 Sundæfing. m Valur 1 TJARNARBIO Fjórar mæður (Four Motliers) Framhald myndarinnar Fjórar dætur. Lane-systur Gale Page Claude Rains Jeffrey Lynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Œmiiill SNIÐNAR BUXUR, ó- saumaðar, töpxxðust af reið- hjóli síðastliðinn fimxntudag. Finnandi geri viixsamlegast aðvart til Vigfúsar Guð- bi'andssonar & Co, sími 3470. (191 4. flokkur ÆFING í dag á Hlíðarenda- túixinu ld. 7._ • _ (182 KHUSNÆflll ÓSKA að fá leigða stofu strax á góðum stað. Afnot af síma gætu fengist. — Kristjón Þor- varðsson lxjá Rafveitunni. (170 STÚLKA í góðri atvinnu ósk- ar eftir hei’bergi 2—3 niánuði. Uppl. í sínla 3119 eftir kl. 8. (171 HERBERGI óskast. Uppl. í sínxa 5345 og til kl. 6 í dag og á morgun. (180 Viðgerðir HUSEIGEND UR. Tökum að okkur viðgerðir á ryðbrunnum húsaþökum og veggjum. Tjörg- um einnig þök. Sími 4294. Birg- ir og Bachmann. (1092 1 X-. 3 Np. 77 Hlébarðinn hafði dregið sig i hnút og nú tók hann stökkið. En Tarzan var viðbúinn og vatt sér léttilega til hliíðar. E(r öski'andi villidýrið þaut framhjá honum, greip Tarzan af helj- arafli í festina og rykkti í hana, syo að dýrið snarstöðvaðist. Tarzan hélt Jxví uppi, svo að það stóð á afturfót- unum. Þegar svo var komið, lét Tarzan sjálfur til skarar skriða. Hann tólc báðum handleggjum fyrir kverkar hlé- barðanum, svo að hann gat ekki nóð a,ndanun). Síðan lyft.i han,n dýrinu upp og kallaði til félaga sinna: „Fljót nú! Inn í göngin. Nú er tækifærið!" Þau létu ekki segja sér þetta tvisvar. Þegar félagar Tarzans voru hofnir inn í göngin, gekk hann þangað aftur á bak og dró lilébarðann með sér, sem brauzt um á hæl og hnakka. Síð- an þeytti hann dýrinu frá sér um leið og gulu mennirnir komu fyrir beygjuna á göngunum. Tarzan hrað- aði sér á eftir félögxxm sínum, náði þeim og tók þegar forystuna. ° F'EATUH*f ” Utfí ^ „Nú hlýtur okkur að vera alveg ó- hætt,“ sagði Jeanette. „Gulu mennina getur ekki grunað, að okkur hafi tekizt að komast fram hjá lilébarðanum.“ „En við vitum ekki hvað, hvað fram- undan er,“ svaraði Tarzan. Allt í einu nanx hann staðar og varð hugsi á svip. Hann heyrði brak og bresti, eins og af eldi. EYRNARLOKKUR tapaðist.. Vinsamlega skilist í Trvggva- götu 6, II. hæð. (165 BAIvPOKI og svefnpoki fannst á sunnudagskvöld á leið- inni fyrir neðan Ái'bæ. — Uppl'. Grettisgötu 71, II. liæð. (177 TAPAÐ. —- Vélritað liandi'it tapaðist s. 1. sunnudag á lexS frá Laugaveg 144, um Hringbraut og upp á Bergþórugötu. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfis- götu 117, 3. hæð. (181 PRJÓNAPEYSUR í höggli töpuðust eða gleymdust í ein- hvex’i'i húð. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 3104. (183 RÖRSNITTI í pappakassa tapaðist fi-á Höfðahverfi að Vífilsstöðum. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja i sima 4260. (185 AFGREIÐSLUSTOLKA. — Góða stúlku vantar við af- greiðslustörf. West-End, Vest- urgötu 45. (713 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. Heinia 1—8 e. li. Gestur Guðnxundsson, Bergstaðastræti 10 A.__________________ (1122 UTSV ARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12, Sírni 4492.____(1137 1—2 Menn vantar að Gunn- arshólma yfir lengri eða skemmri tinxa. Uppl. í Von. — Sími 4448. Gunnar Sigui'ðsson. (175 MAÐUR óskast við sveita- I vinnu. Uppl. í síma 4029. (176 UNGLINGSTELPA óskast nú þegar. Dvalið í sumarbústað við Álftavatn um tveggja mánaða tíma. Uppl. lxjá Ólafi Þoi'gríms- syni, Víðimel 63 eða í síma 1825. í ________________________(186 STÚLKA óskast strax, hátt kaup, mikið frí, til giæina getur komið stúlka frá kl. 3—8% síðd. Hei’bergi fylgir. -— Uppl. Þing- lioltssti'æti 35. (184 NÍJA BlÖ Bi Sigurinn í Túnis. (Tunisian Victory). Hernaðai’mynd, tekin af ljós- myndurum brezka og amer- íska hersins, á vígvöllunum í Tunis og víðar. Bönnuð hörnum yngri en 12 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. 15 ÁRA drengur óskar eftir sendisveinastöðu nú stx-ax. Til- hoð, nxei'kt: „Langlioltvegur“, _______________ HREINLEG kona óskast til að ræsta 2 skrifstofuhex’bergi. Uppl. i sima 3162,___(190 ÁBYGGILEGIR menn geta ffengið góða þjónustu. Fata- hreinsun og pressun á sama stað.. Simi 5731,_______(178 LÖGREGLUÞJÓNN óskar eftir góðri þjónustu. Tilboð ósk- ast sent til afgr. Vísis fyrir föstudag, merkt: „Lögreglu- ]xjónn“._____________(166 STÚLKA óskast í vist. öll þægindi. Gott sérlxerbergi. Uppl. Miklubraut 38. Simi 3499. (196 rótásnwia SEM NYR stofuskápur til sölu og sýnis á Smiðjustíg 12 ________________________(133 SKÚR til sölu, 2x3 m. utan- máli, þiljaður að innan. Frekari upplýsingar frá 12—1 og 7—8. e. h. M. Sveinsson, Laugaveg 144._________________(137 MINKABÚR og girðing til sölu af hinni svokölluðu Klever gerð. Sem nýtt. M. Sveinsson, Laugaveg 144. (136 TUNNUR. Seljum góðar heil- tunnur úr brenni. — Kexverk- smiðjan Esja/Sími 5600. (152 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion.“ Mýkir o g græðir hör- undið, gerir hendurnar fall- egar og hvítar. Fæst í lyfja- búðum og snyrtivöruverzlun- um. (321 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, til sölu. Hvei’fisgötu 65, bakhús- iÖ._______________________(50 TVÍSETTUR klæðaskápur og 2ja nxanna rúm með fjaði’a- dýnu til sölu. Skarphéðinsgötu 16. efstu liæð. (164 VIL láta nýja stólkerru fyrir góðan hanxavagn. Uppl. Höfða- borg 82. ,_______________(167 GÖÐUR grammófónn til sölu, ásauxt plötum. Klapparstíg 12, eftir kl. 8 í kvöld. TIL SÖLU girðingarstólpar, segldúkar o. fl. Uppl. hjá Ól. Jónssyni, Framnesvegi 31. (169 6 MANNA tjald til sölu á Vesturvallagötu 3. (172 NOTUÐ reiðstígvél til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. hjá Jóni Vilhjálnxssyni, Vatnsstíg 4. (173 UPPHLUTUR og belti til sölu og sýnis fi’á kl. 2—5. — Greltisgötu 24. (189 BAÐDÚNKUR til sölu. Spít- alastig 1, efri hæð._(179 BARNAKERRA óskast. Uppl. í sínxa 5770. (193 GÓÐUR barnavagn til sölu. Njálsgötu 52 B.______(192 HLAUPAHJÓL fyrir born, vönduð gerð. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256.________________(188 TRÉSPÆNIR til sölu. Hús- gagnaverzlun Kristjáns Sig- geirssonai'. (194

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.