Vísir - 10.06.1944, Síða 3

Vísir - 10.06.1944, Síða 3
V ISIR Kærkomið minningarrit um Jón Sigurðsson. Viðtal við Vilhjálm Þ. Gíslasoit, sem hefir tekið það saman. P»rá því hefir verið sagt, að von væri á nýrri bók, sem fjall- * aði um Jón Sigurðsson. Það er Bókaútgáfan Norðri h.f., j sem gefur bókina út og heitir hún „Jón Sigurðsson í ræðu og riti“, og eru í henni úrvalsrit forsetans og ritgerðir um hann eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Þar sem þetta er í fyrsta sinn, sem rit Jóns Sigurðsson- ar eru þannig gefin út, en nú eru liðin hundrað ár frá því að liann var fyrst kosinn á þing, hefir blaðið spurt Vilhjálm Þ. Gíslason um bókina: „Eg hefi fátt um hana að segja, svona fyrirfram“, segir hann, „eg held að hún komi næstu daga. Eg hefi safnað i ( hana úrvali úr ræðum Jóns Sig- meira að segja. En bókina getið urðssonar og allskonar ritgerð- i þér svo sjálfur séð.“ um hans um stjórnmál og ís- j------------Og bólcin er stór og lenzk fræði, skólamál, búnað, falleg, hátt á fjórða hundrað um allra, sem geta gengið beint að verkum sjálfs hans nógu fjölbreyttum. Það er ekki nóg að sjá einstök verk út af fyrir sig, pólitíska grein, bréf eða slíkt, menn þurfa að geta fellt þetta allt saman og séð það í samhengi. Þetta hefi eg reynt í bókinni, bæði í úrvalinu og í þvl, sem eg hefi skrifað með ])ví. Ja, svo hefi eg helzt ekki Pípulagningamenn. Vatns- og Hitavoitan mun á næstunni ráða til sín nokkra menn vana pípulögnum (þurfa ekki að hafa íðn- réttindi). Hér er um fastar stöður að ræða, og eru laun sam- kvæmt Vni. flokld launasamþykktar Reykjavíkurbæjar. Umsóknir með upplýsingum um hvað og hve lengi við- komandi hafi unnið að pípulögnum, sendist skrifstofu Vatns- og Hitaveitunnar, Austurstræti 10, IV., fyrir 14. þessa mánaðar. Frekari upplýsingar má fá á skrifstofunni, sími 1520 og 1200 (forstjórinn). VATNS- OG HITAVEITA REYKJAVIKUR. sjávarútveg, hagfræði og ýmis- legt fleira. Það er margt, sem ber á góma, því að áhugamál Jóns Sigurðssonar voru mörg og þekking hans víðtæk. Allir tala um Jón Sigurðsson, en eig- inlega virðast þeir ekki hafa veríð margir, sem lesið hafa rit eða ræður sjálfs hans. Það er eðlilegt, því þetta hefir verið á víð og dreif í óaðgengilegum eða illfáanlegum ritum, þó að um æfi hans hafi verið ritað vel og rækilega. Eg byrjaði á þessari bók fyrir átta eða níu árum. Eg var einu sinni að hugsa um heildarútgáfu á rit- unum, í sambandi við ýmis- legt, sem eg hal'ði dregið sam- an um hann og tímabil hans. Slík heildarútgáfa yrði bæði mjög mikið verk og dýrt og vandfarið með ýmislegt al' því sem óp,rentað er, t. d. skrár ýmsar, þar sem aðrir hafa seinna unnið samskonar verk og gefið út. Slík útgáfa yrði aldrei til almenningslesturS eða nota, en hún gæti orðið verð- ugt minnismerki hins merkasta manns, en bíður nú að sinni betri tíma. Eg held að í þessari nýju bók hafi eg fleytt rjóm- ann ofan af öllum beztu verk- um forsetaans. Auðvitað get- ur sitt sýnst hverjum um það, hvað taka á, þegar úr miklu er að velja. Eg hefi reynt að sleppa engu, sem máli skiptir og láta bókina sýna sem bezt öll viðfangsefni hans, rithátt og ræðumennsku, opinbera fram- komu og agitation og veizlu- ræður og einkamál í gamni og alvöru í viðræðum eptir því sem kunnugt er. Eg forðast það að búa til neina glansmynd af Jóni Sigurðssyni. Eg hefi reynt að varpa á hann ljósi frá öllum hliðum og láta hann koma fram í öllum mætti síns skemmti- lega og fjölskrúðuga persónu- leika. Það hefir verið skemmti- legt og mjög fróðlegt að fást við þetta verk. Eg held að Jón Sigurðsson hljóti að vaxa í aug- lierrann því næst nefnd s.l. sum- ar til að undirbúa inálið. Áttu sæti i henni fulltrar frá stjórn- málaflokkunum fjórum, einn frá hverjum, tveir frá Banda- lagi starfsmanna rikis og bæja, en formaður nefndarinnar var skrifstofustjóri fjármálaráðu- neytisins. Nefnd þessi skilaði störfum í marz s. 1. og liefir rík- isstjórnin álit hennar lil atliug- unar. Vissulega færi vel á því, að fyrsta löggjafarþing hins ný- stofnaða lýðveldis, leysti þetta vandasama og þýðingarmilda mál þannig af höndum, að rétt- læti kæmi í stað ranglætis, sain- ræmi í stað ringulreiðar og sómi í stað vanvirðu. Þvilík lausn á launalöggjöf ríkisins mundi ekki einungis verða mik- ils metinj af starfsmönnum liins opinbera, heldur einnig hafa ó- metanlegt liagrænt og siðferði- legt gildi fyrir ríkisheildina. síður með myndum. Hún byrj- ar á alllangri ritgerð eftir Vil- hjálm Þ. Gíslason um Jón Sig- urðsson, dæmi hans og áhrif. Seinasti kaflinn heitir Menn og málefni og er safn af smágrein- um um margskonar efni. Ann- ars er ræðunum og ritunum skipt í átta aðra höfuðkafla eptir efni og aldri. Það er eiginlega einkennilegt, að svona bók skuli ekki hafa verið til fyrr. Hún bætir úr þörf og verður sjálfsagt mörgum kærkomin. Útboð á jaiðsímalagningu. Tilboð óskast í lagningu jarðsíma frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Verklýsingar má vitja í skrif- stofu bæjarsímastjóra gegn 50 króna skilatrygg- ingu. Tilboðum ber að skila fyrir kl. 14, föstu- daginn 23. júní næstkomandi. Reykjavík, 9. júní 1944. BÆJARSÍMASTJÓRINN. Hættulegasti flugforingi bandamanna. Hann „óf’1 Tedder-áhreiðuna. „Stríð eru ægileg og því fyrr sem við ljúkum þessu, því betra.“ Maðurinn, sem mælti þetta, er lágvaxinn, bláeygur og góð- legur, venjulega með pípu í munninum. Hann heitir Sir Arthur Tedder, flugmarskálk- ur og það er. hann, sem Eisen- iiower kaus að liafa við lilið sér í yfirstjórn stórkostlegustu hernaðarframkvæmda, sem heimurinn hefir enn séð. Setningin, sem tekin er upp hér að framan, er skoðun þess manns á striðinu, er hefir misst son sinn i loftárás á Þýzkaland og konu sína í flugslysi i N,- Afriku, en hún er alls ekki tákn um kveifarmenni. Tedder lítur svo á, að til þess að ljúka striðinu sem skjótast, verði að neyða fjandmanninn til skilyrð- islausrar uppgjafar með miskunnarlausum árásum ofur- eflis flughers. Það var slys og tilviljun, sem réð því, að Tedder var fengið hið vandasama verk að stjórna flugher Breta við Miðjarðar- haf, en það táknar engan veg- inn, að hann njóti ekki hins fyllsta trausts allra, sem til lians þekktu. Þó var það svo, að fyrir rúm- lega hálfu þriðja ári, þekktu hann aðeins fáir menn utan flugmálaráðuneytsins í Lon- don og þar var liann þekktast- ur fyrir að vera óragur við að segja skoðun sina og heimta endurbætur og nýjungar. Árið 1914 gerðist hann sjálf- boðaliði í brezka liernum og barðist í Frakklandi, en 1916 var hann að eigin ósk gerður að flugmanni. Gat liann sér góðan orðstír i bardögum og þegar stríðinu lauk . gegndi hann um árabil mörgum mik- ilsverðum stöðum. Hann vann að fullkomnun brezka flugliersins með Beaver- brook lávarði, er Boyd flug- marskálkur lagði af stað til N.- Afríku til að taka þar við flug- stjórn. En liann komst ekki alla leið, flugvél hans var neydd til að lenda á Sikiley. Það vantaði flugforingja til Egiptalands. Tedder var sendur. Hann kom | til Kairo i nóvember 1940, þeg- ! ar Bretar áttu í vök að verjast, | höfðu lítið annað en gamlar tvi- þekjur og Malta hafði aðeins þrjár orustuvélar til að verjast loftflotum Þjóðverja og Itala. I júnímánuði næsta ár var Tedder sleginn til riddara, en uþphefðin liafði ekki þau álirif á hann, að hann drægi að sér. Hann lieimtaði flugvélar, fór að fá Spitfire og Hurricane-vélar 8. hernum braut frá Alamein til Ortona. Á leiðinni vestur eyðimörkina fullkomnaði hann banvænustu loftsóknaraðferð, sem nokkur maður hefir getað hugsað upp. Þ. 6, maí 1943 gerði Tedder stærstu tilraun sína — liann reyndi árásaraðferðina, sem siðan hefir verið kölluð Tedder- „ábreiðan“. Hann sendi hvern flugvélahópinn af öðrum vfir stöðvar von Arnims. Flugvél- arnar flugu í fyrirfram ákveðn- um fylkingum og þegar fremsta flugvélin lét sprengjur sínar falla, gerðu allar hinar slíkt hið sama. 2000 flugferðir voru farnar og árásirnar sprengdu geil í stöðvar Arnims — 1000 m. breiða og 6 km. langa. Fót- göngulið og skriðderkar rudd- ust fram og sigurinn í Tunis var raunverulega unninn, þvi að á árásarsvæðinu var ekki nokkur fermetri, sem hafði ekki bók- staflega umturnazt af sprengj- um bandamanna. ARTHUR TEDDER. og vann dag og nótt.að því að kenna mönnum þá hernaðar- list, sem hann taldi sigurinn mundu byggjast á. Hann ferð- aðist milli flugstöðvanna, gekk eins og óbreyttur flugmaður milli manna sinna, spurði þá um alla hluti og þeir svöruðu, eins og þeim bjó i brjósti, því að þeir vissu ekki, að það var foringi þeirra, sem var að á- varpa þá. Hann lærði margt í þessum ferðum og hagnýtti allt, sem gott var. Þegar 8. herinn lét til skarar skríða undir stjórn Montgo- merys við Alamein, var Tedd- er viðbiúnn að veita honum betri flugvernd, en noklcur ann- ar landher hafði nokkuru sinni notið. Hann hafði búið í tjaldi með „Monty“ og hvor þeldcti huga hins. Tedder hefir verndað og rutt Nestispahkai. Tek við pöntunum á nesti í smærri og stærri ferðalög. Pantið í tíma fyrir 17. júní. Sími 5870. STEINUNN VALDIMARS. Lyklakippa tapaðist fyrir rúmum mán- uði. — Sá, sem hefir fundið hana, er beðinn að hringja í síma 5380 eða 3341. Dömublússur, .fallegt úrval. 01 y m p i a, Vesturgötu 11. QOQQQDCÖOÖGQCÖQCXÍJCDOOQD 05 Cö Oö Ö5CÖ Ö5 ÖC5 QtXtp Öt5 ÍI5 Cf3 æ æ æ æ gg ÞAÐ BORGAR SIG Qg gg AÐ AUGLtSA gg æ æ OD Qö ÖQ QQOD Qö Qö QÖQÖ QQ QQ QO wíDw wwHA/wxXXaPwwW Grasfræið er komið. GARÐASTR.2 SÍMI I899 Aðalf undur Bólunenntafélagsins verður haldinn iniðvikudaginn 21. júní næstkomandi, kl. 9 síðdegis, í lestrarsal Landsbókasafnsins. D a g s k r á: 1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og sam- þylcktar reikningar félagsins fyrir 1943. 2. Skýrt frá úrslitum kosninga. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. Föstudaginn 16. júní, kl. 4 síðdegis, lieldur stjórn félags— ins kjörfund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, samkvæmt 17. gn félagslögunum. Að þeim fundi eiga allir félagsmenn aðgang sem áheyrendur. MATTHIAS ÞÓRÐARSON p. t. varaforseti. Tilkynning frá Þjóðhátíðarnefndinni. Að gefnu tilefm vill ÞjóðhátíSarnefndin láta þess getið, að aðgangur að Þjóðhátíðarsvæðinu á Þing- völlum 17. júní er ókeypis og öllum heimill. Tjaldstæði á Þingvöllum, sem pöntuð eru hjá nefndinni, eru einnig ókeypis. Eftirlitsmenn nefndarinnar munu vera á Þingvöllum frá og með 15. júní, með hsta yfir þá, sem gert hafa pant- amr a tjaldstæðum hjá nefndinm. Ber mönnum, er þeir koma til Þingvalla, að snúa sér til þeirra viðvíkjandi tjaldstæðunum. Þjóðhátíðarneíndin. Ferðir til Þingvalla þjoðhátíðardagana verða þannig: Frá Reykjavík: ’ 16. júní kl. 9, 13, 17 og 21. 17. júní kl. 7.30 og 10.30, Frá Þingvöllum: 17. júní kl. 18, 22 og kl. 1 (um nóttina), 18. júní kl. 13, 17 og kl. 21. Farseðlar verða seldir í Iðnskólanum frá 10.—14. júní daglega kl. 10—12 og 13—19, á kr. 40.00 sætið báðar leiðir. Lagt verður af stað frá Fríkirkjuvegi. Farseðlarnir gilda aðeins fyrir þá ferð, sem þeir hljóða á. Nauðsynlegt er, að almenningur sýni lipurð við ferm- ingu bifreiðanna. Að hópar, sem ekki komast í sömu bif- reiðina, skipti sér, og sömuleiðis, að fólk hafi* farseðla sína við hendina og afhendi þá bifreiðarstjóra viðkomandi bifreiðar. _____________________ Þ JÓÐHÁTÍÐARNEFNDIN. \ Ubwjllmb vantar til að bera VÍSI um Kleppsholt Dagrblaðið VÍSIIt Faðir minn, Guðmundur Guðjónsson skósmiður, andaðist í Landspítalanum 9. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda, Oliver Guðmundsson..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.