Vísir - 12.06.1944, Blaðsíða 4
VISIR
GAMLA BÍÓ
S ö n g v a f i ó ð
(Hit Parade o'f 1943)
Susan Hayward,
John Carroll,
asarrlt Mjómsveitum
Freddy Martins og
Conht Basies.
Sýnd kl, 7 og 9.
Eyja ieyndar-
dómanna
Diilarfxlll og spennandi mynd
Frances Dee,
Tom Conway.
Börn innan 12 ára fá eklci
aðgang.
Sýnd kl. 3 og 5.
F j alakötturinn.
NÝJA BÍÓ
Sýning á morgun, þriðjudag, kL 8.
Aðgöngumiðar frá kl. 4 til í dag.
SÝNING Unnar Ólafsdóftur
í Háskólakapellunni er opin í dag frá kl. 2—10.
Síðasti dagur.
Happdrætti
Háskóla íslands.
4. dráttur fói* fram á laugardag. I»essi 402 númer hlutu vinn-
inga. (Biií án ábyrgðar):
218 .. 320 7271 .. 320 ( 18190 . . 320 21294 . . 320
235 .. 320 7377 .. 320 18301 . . 320 21753 . . 320
240 320 7551 .. 320 , 18357 . . 320 21952 . 500
244 .. 500 (7653 .. 320 18738 . 320 22508 . . 320
252 .. 320 8235 .. 320 18845 . 320 22692 . . 500
:302 ... 320 8280 .. 500 18850, . 320 22703 . . 320
-890 .. 320 8337 .. 320 19256 . 320 22838 . . 320
1000 , . 320 8403 .. 320 19718 . 320 22951 . . 320
1203 . 1000 8411 . . 320 19748 . 320 23581 . 2000
1309 . 1000 8482 .. 320 20051 . 320 23967 . . 320
1512 . 1000 8567 .. 320 20226 . 320 23742 . . 320
1751 .. 320 ! 8690 .. 320 20260 . 320 , 24075 . 24092 . . 320
1793 .. 320 8694 .. 320 20353 . 320 . 320
1856 ... 320 8710 . 2000 20390 . 320 24231 . . 320
1862 .... 320 9098 .. 500 20591 . 320 24244 . . 320
2073 ... 320 9370 . 1000 20674 1000 24595 . . 500
2093 ... 320 9417 . . 320 20845 . 500 24703 . . 320
2097 ... 320 9551 . 1000 21003 . þ20 24899 . . 320
2157
2410
2604
2609
2887
3308
3313
3326
3534
3589
3749
4071
4221
4266
4623
3030
5482
5680
5779
5871
«031
»8369
6435
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 500
. 320
. 500
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 500
. 320
. 500
. 320
1000
9663
9822
9854
10125
10232
10534
11118
11317
11345
11402
11544
í 1774
11800
11838
12222
12419
12539
12671
12781'
12813
13900
14221
14810
500 * Á þessi númer unnust 200 kr.:
. 320
1000
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 320
. 500
. 320
1000
. ,320
1000
. 320
2000
. 320
1000
. 320
. 320
. 500
1000
. 320
«490 .... 320 14904 . 320
6548 . . 320 15516 . 320
6574 .. 320 J5530 . 320
'6587 . 2000 15659 . 320
'6617 .. 320 15714 . 320
«657 .. '320 15786 . 500
«691 .. 320 16299 . 320
«746 .. 320 16478 , 320
6945 . 500 17562 . 320
'7039 .. 320 Í7644 . 320
T7061 .. 320 ‘7944 . 50u
77165 ... 320 18129 .
I
Ný tegund
Dún-svefnpokar.
Sími 2838 og,5773.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaöur.
Aðalstræti 9. — Stmi: 1876.
104, 133, 151, 265, 272, 288,
738, 997, 1148, 1248, 1416, 1517,
1587, 1631, 1709, 1849, 1860,
1883, 2028, 2057, 2263, 2519,
2668, 2751, 3025, 3149, 3232,
3542, 3787, 3836, 3968, 4527,
4613, 4685, 4709, 4759, 4781,
5225, 5334, 5486, 5512, 5533,
5546, 5621, 5664, 5686, 5733,
5746, 5862, 6028, 6112, 6165,
6269, 6361, 6383, 6413, 6477,
6526, 6543, 6634, 6778,
6822, 7014, 7215, 7253,
7596, 7730, 7748, 7857,
7926, 7959, 8207, 8452,
8460, 8588, 8597, 8617, 8702,
8762, 8778, 8858, 9086, 9131,
9166, 9197, 9228, 9312, 9331,
9508, 9509, 9585, 9724, 9857,
9873, 9877, 9956, 9988, 10055,
10083,10214,10327,10424,10616
10819,10829,10847,11237,11250
11283,11305,11400,11476,11660
11946,12001,12028,12081,12091
12148,12263,12264,12347,12374
12475,12852,12889,13100,13186
13333,13456,13458,13503,13526
13714,13734,13757,13878,13890
13944,14097,14169,14191,14193
14243,14501,14583,14887,14932
14962,15105,15122,15256,15419
15492,15802,15804,15916,16022
16033,16216,16300,16406,16449
16468,16596,16639,16733,16847
16866,16873,16934,17133,17218
17410,17667,17753,17780,17926
17960,18007,18163,18228,18298
18314,18622,18787,18896,19018
19085,19156,19308,19625,19723
19838,19855,19893, 20385, 20420
20443, 20455, 20610, 20828, 20875
21021, 21050, 21110, 21176, 21195
21416, 21455,21535, 21563, 21571
21611, 21671, 21672, 21709, 21742
21743,^1778, 21781, 22022, 22106
22287, 22427,22448, 22628, 22784
22835, 22837, 22882, 22938,23036
23039, 23077, 23174,23176, 23208
23324, 23442,23457, 23559, 23875
23997, 24068, 24149,24261, 24275
24372, 24392, 24426,24519,24538
24598, 24620.
KXkfilÞfBNDIitl
ARMBANDSÚR tapaðist þ. 7.
þ. m., inerkt: „Merit“. Finnandi
vinsamlegast beðinn að koma
því til Erling Hestnes, Kjartans-
götu 5, kjallara. (295
PENINGABUDDA með 100
kr. seðli, lykli o. fl. tapaðist í
gærmorgun á horninu Lauga-
vegur—Barónsstígur. Skilvís
finnandi tilkynni lögreglunni.
Fundarlaun. (304
ARMBANDSÚR tapaðist ný-
lega. Finnandi beðinn að gera
aðvart í síma 2330. (311
SJÁLFBLEKUNGUR —
svartur, Parker — hefir tap-
azt. Vinsaml. Iátið vita í síma
5847. (323
1 GÆR tapaðist í miðbænum
útprjónaðir barnavettlingar. —
Uppj. í siina 5588. _______(325
TAPAZT hefir bréf,* merkt:
„Nikulás“ finnandi vinsamlega
beðinn að skila því til lögregl-
unnar, góð fundarlaun. (326
MAÐUR óskast til að útvega
áskrifendur að vinsælu tíma-
riti. Há ómakslaun. — Uppl. í
síma 2526.____________ (1124
SKILTAGERÐIN, Aug. Há-
kansson, Ilverfisgötu 41, býr til
allar tegundir af skiltum. (274
BÖKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
AFGREIÐSLUSTOLKA. —
Góða stúlku vantar við af-
greiðslustörf. West-End, Vest-
urgötu 45. (713
SKRIFÁ útsvars- og skatta-
kærur. Heima 1—8 e. h. Gestur
Guðmundsson, Bergstaéastræti
10 A,__________________(1122
STÚLKA óskast. Hátt kaup.
Herbergi. Hótel Hafnarfjörður.
UNGLINGUR á fermingar-
aldri óskast til aðstoðar í sum-
arbústað í Mosfellssveit um 2ja
niánaða tima. — Uppl. í sima
3135,___________________(305
15 ÁRA piltur óskar eftir at-
vinnu. — Tilboð sendist afgr.
blaðsins, merkt: „H.“ (308
1 POKI útsæðiskartöflur og
1 pund dúnn til sölu. Uppl. síma
3101.___________________(313
HÚSEIGENDUR! Tveir lag-
virkir menn vilja taka að sér
ýmiskonar vinnu og lagfæring-
ar. Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Lagvirkir“. (314
STÚLIÍU vantar til afleysing-
ar. Matsalan, Rauðarárstíg 26,
simi 4581. (328
harmanna
(„Stage Door Canteen“)
DaiUS- og söngvamynd, leikin
af 48 frægum leikurum,.
söngvurum og dönsurum frá
lieikhúsum, kvikmyndum og
útvarpi í Ameríku og Eng-
landi. — I myndinni spila 6
frægustu Jazz, Hot og Swing-
hljómsveitir Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Sýnnig kl. 5:
Með lögum skalland byggja
Cowboysöngvamynd með
Tex Ritter og Bill Elliott.
Börn fá ekki aðgang.
Viðgerðir
HCSEIGENDUR. Tökum að
okkur viðgerðir á ryðbrunnum
húsaþökum og veggjum. Tjörg-
um einnig þök. Sími 4294. Birg-
ir og Bachmann. (1092
SILKISOKKAVIÐGERÐIR _
Afgreiðsla í Verzl Reynimelur,
Bræðraborgarstig 22. (462
Félagslíf
ÁRMENNINGAR!
rdW íþróttaæfinga
ins í kvöld:
í íþróttahúsinu
félags-
TJARNARBIÓ gH
Undir dögun
(Edge of Darkness)
Stórfengleg mynd um haráttu
norsku þjóðarinnar.
Errol Flynn,.
Ann Sheridan,
Walter Huston,
Nancy Coleman.
Bönnuð börnum ihnan 16 ára
Sýning.kl. 4., 6,30 og 9.
HLAUPAHJÓL fyrir börn,
vönduð gerð. Hjörtur Hjartar-
son, Bræðraborgarstíg 1. Sími
4256. (188
CHEMIA-Desinfector er
vellyktandi sótthreinsunar-
vökvi, nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, símaá-
höldum, andrúmslofti o. s.
frv. Fæst í öllum lyf jabúðum
og snyrtivöruverzlunum.
(288
STÚLKA óskar eftir litlu her-
hergi. — Vil sitja hjá börnum á
kvöldin. Tilboð, merkt: „1944“
sendist til blaðsins fyrir 15. þ.
mán. (306
ÍBÚÐ óskast. Tilboð, merkt:
„Austur“ sendist afgr, Vísis.
. (310
HEFI til leigu í haust 2 her-
bergi og eldhús og bað, við
Langholtsveg. Minnst þriggja
ára leiga fyrirfram. — Tilboð
leggist á afgr. fyrir þriðjudags-
lcvöld, merkt: „Haust“. (312
HERBERGI til leigu. Uppl. á
Hrísateig 20, kl. 5—7 i kvöld, —•
(321
UNG stúlka óskar eftir her-
bergi, húshjálp kemur til greina.
Tilboð sendist blaðinu, merkt:
„Herbergi“ fyrir þriðjudags-
kvöld. (324
I
Kl. 8—9 I. fl. kvenna, fimleikar.
Kl. 9—10 II. fl. kvenna finileik-
ar, samæfing,, áríðandi að
allir mæti.
Á íþróttavellinum:
Kl. 6 Frjálsar íþróttir drengir
innan 14 ára.
Kl. 7% Frjálsar íþróttir lijá öll-
u in eldri en 14 ára.
I Laugardalnum:
Kl. 9 Æfing lijá liandknattleiks-
flokki kvenna.
Takið strætisvagn sem fer kl.
8,35 að Kleppi.
Stjórn Ármanns.
ÁRMENNIN G AR! —
Síðasti skemmtifundur
í vor verður í kvöld kl.
9 í Tjamarcafé. (302
IttKENSIAfl
VÉLRITUNARKENNSLA. —
Cecilie Helgason, Hringbraut
143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn
sími). (591
SUMARBÚSTAÐUR, 24 ferm.
stoppaður, í flekum. Til sýnis og
sölu, Laugaveg 7, bak við, —
Heima eftir kl. 4. Guðm. Árna-
son. (322
Allsíkonar DYRANAFN-
SPJÖLD og glerskilti. Skilta-
gerðin, Aug. Hákansson, Hverf-
isgötu 41. Simi 4896. (364
KLÆÐASKÁPAR, tvísettir,
til sölu. Hverfisgötu 65, bakhús-
ið._____________________(50
TIL SÖLU: Lítil trésmiða-
vél, kombineruð. Uppl. á Þórs-
götu 8, efslu liæð, frá kl. 7—9,
_______________________(294
BORÐDÚKAR, pappirs-ser-
viettur, höfuðklútar, rennilásar
10—15 cm. Verzlun Halldórs
Eyþórs, Viðimel 35.____(296
HVlT og mislit belti, hliðar-
pokar og bakpokar. -— Verzlun
Halldórs Eyþórs, Viðimel 35,—
______________________ (297
BARNASKÓFLUR, bílar,
skútur og margt fleira af leik-
föngum. — Verzlun Halldórs
Eyþórs, Víðimel 35. (298 ,
STOFUSKÁPUR úr hnotu til
sölu á Hverfisgötu 64, úrsmiða-
vinnustofunni. . (299
NÝ, LJÓS dragt (á granna) til
sölu með tækifærisverði lijá
Ingibjörgu Guðjónsdóttur,
Bankastræti 12 (uppi yfir Silki-
húðinni). Sími 5166. (300
REIÐHJÓL til sölu á Blóm-
vallagötu 11 frá kl. 6—7 e. h.
Verð kr. 200.__________(301
KLÆÐASKÁPUR (einsett-
ur), standlampi, spónlagður og
stofuskápur með skrifborði,
póleraður, til sölu og sýnis á
Karlagötu 12, uppi.____(303
NÝ DRAGT og ullarrykfrakki
til sölu. Uppl. á Rauðarárstíg
24, II. hæð, eftir kl. 6 í kvöld.
_______________________(307
NÝVERKAÐUR saltfiskur
fæst í fiskverkunarstöðinni
Dvergur, sími 1923. (309
ÞJÓÐSÖGUR Jóns Árnason-
ar, complett, til sölu. Tilboð,
merkt: „Þjóðsögur“ sendist
Visi,__________________(316
HANDVAGN til sölu. A. v. á.
(315
GET látið tvo nýja hjólbarða,
650x16 og tvær slöngur. Tilboð
óskast sent afgr. blaðsins fyrir
annað kvöld, merkt: „650x16“.
________________________(317
DRENGJAHJÓL (þríhjól)
óskast til kaups. Sími 1197. (318
VIL kaupa Kasmirsjal. Til-
hoð sendist Visi fvrir miðviku-
dag, merkt: „17“. (319
PEYSUFATAFRAKKI til
sölu (fallegt snið), Laugav. 74,
nppi. (320
KOJUR, 3 rúm, barnakjólar
úr garni o. fl. fæst á Bræðra-
borgarstig 15 á inorgun. (327
Ethel Vance: 54
Á flótta
Ritter og þú ferð undan ii
flæmingi. Finnst j)ér ekki eint-
kennilegt, að þú skulir allt s
einu taka þér í hönd gleymdá
bók uin Rittershúsið, bók, sena
þú liefir aldrei minnzt á, eða
sýnt mér fyrr og þar fram eftir
götunum.“
„Mér finnst ekkert einkenni-
legt við það.“
„Eg get nú samt sem áður
fært rök fyrir þvi. En segðu
mér fyrst livort þú hefir lesið
eitlhvað um liana — í blöðun-
um, sem þú færð frá Bandarikj-
unum?“
„Eg veit ekki hvað þú ert að
fara. Það kemur varla fýrir nú
orðið, að eg sjái amerísk blöð.
Eg hefi ekki séð neitt um hana
i neinu blaði. Hvað ertu að fara?
Mér virðist þú hafa lieldur en
ekki áhuga fyrir henni?“
„Eg ætla þá að segja þér dá-
lítið, sem þú hefír, að því er
virðst, enga liugmynd um.
Emmy Ritter verður lekin af
lífi eftir nokkura daga fyrir
landráð.“
„Hvað segirðu ?“
„Hún var sek fundin um land-
ráð,“ svaraði hann.
„Þetta er ógurlegt um að
liugsa. Að þessi kona, sem eg sá
á leiksviði, verði tekin af lifi.“
Hún bar hönd að enni, eins
og liún ætlaði að liniga í ómeg-
in. Svo fann liún til mikils sárs-
auka. Og hún minntist augna-
tillits piltsins, sem hún hafði
liitt við vatnið — örvæntingar-
innar, sem lýsti sér í því. óttinn,
sem allt af var eins og á næstu
grösum í liuganum, náði sterk-
um tökum á henni, og liún gerði
sér ljóst að ef einhverju var að
leyna mátti Kurt enga, alls enga
vitneskju fá — það mátti ekkert
verða til þess, að Kurt fengi að
vita um Preysing. Hún straulc
hönd um enni og sagði:
„En hvað liggur á bak við
þetla allt? Hvað hafði hún hrot-
ið af ser?“
„Það er ljót saga,“ sagði hann,
„en þar sem þú liefir svo mikinn
áhuga fyrir þessu öllu, skal eg
segja þér hana.“
Hann benti af fyrirlitningu á
bókina um Ritterhúsið.
„Þetta hús þarna — sem þú
dáist svo mjög að — hún seldi
það“
„Seldi hún það? Og var hún
sek fundin um landráð fyrir
það?“
„Það hefði verið hægt. En í
þessu tilfelli var það svo, að
húsið var notað sem agn. Þú
veizt live sumt fólk i þessu landi
hefir reynt með ýmsu móti að
koma eignum sínum í peninga
— og fénu á hanka erlendis.
Víð klófestum flesta, sem þetta
reyna, og þeir fá sina ráðningu.
En það Gf erfiðara að hafa hend-
ur í hári þeirra, sem búa í öðr-
um löndum, óg enn vinna gegn
okkur. Stunduni eiga þeir eign-
ir hér, eða ættingja, sem eiga
eignir. Við höfðum gætur á öll-
um ættingjum þeirra, sem er-
lendis dveljast, og einhverjum
datt í liug, að það væri dágóð
hugmynd, að við kæmum upp
nokkurs konar miðlunarskrif-
stofu, til þess að hvetja menn
til að selja eignir sínar og koma
fénu fyrir erlendis, til þess svo
vitanlega, að geta náð í þá, sem
vinna gegn okkur. Við notum
okkur með öðrum orðum
græðgi þessara glæpamanna til
þess að ná í þá og hegna þeim
fyrir svik þeirra.“
„Hann segir mér frá þessu i
sama dúr og hann sagði mér
frá sjálfsmorði Leo Mannstein
ráðinn í að enginn miskunnar-
vottur komi fram,“ husaði hún.
„Jæja, hún kom hingað til
þess að selja húsið sitt.“ ,
„En það urðu allmikil mis-
tök. Það var ekki til þess ætlazt
að hún seldi húsið, en hún gerði
það, vitanlega ekki fyrir milli-
göngu okkar manns, heldur
vegna þess, að hún fékk tæki-
færi til að selja vini sínum það.
Sá maður hafði aldrei komizt
í nein vandræði, stjórnmálaleg
né önnur, og engum datt í hug,
að gefa gætur að honum. Svo
virðist sem hann hafi greitt
henni hlægilega lítið verð fyrir
húsið. Vitanlega var það ekki
mjög mikils virði. Nú, það get-
ur verið, þar sem hann fór til
Bandríkjanna nokkuru siðar, að
hann hafi greitt þar það, sem
húsið raunverulega var selt fyr-
ir — en hún fær aldrei neina
gleði af þeim peningum.“