Vísir - 13.06.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1944, Blaðsíða 4
VISIR mm GAMLA BÍÓ BB Söngvaflóð <JHit Parade of 1943) Susan Hayward, John Carroll, ásamt hljómsveitum Freddy Martins og Count Basies. Sýnd kl. 7 og 9. Eyja leyndar- dómanna. TDularfull og spennandi mynd Frances Dee, Tom Conway. Sörn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3 og 5. ar sem birtast eifa Vísi %amdægnrs, þnrfa a8 vera bomnar fyrlr kl. II árd. Gæfa íylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓRI. Hafnarstræti 4. Iristjáo Goðlaugsson Hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 34Ö0. Nýkomið: GLERSKÁLAR, KÖnnur o. fl. Mjög ódýrt. HOLT Skólavörðustíg 22. Kalt og heitt Permanent með útlendri olíu. Snyrlistofan PERLA Vífilsgötu 1. — Sími 4146. iSílnhón klútar Klapparstíg 30. - Sími: 1884. SUMARFERBALAG. - Þrír duglegir ferðamenn, sem vildu taka þátt í 15 daga ferðalagi um Skaptafellssýsl- ur 25. þ. rii., sendi nöfn og heimilisfang til blaðsins, mérkt „öræfaferð 110.“ — Flogið yrði til Hornafjarðar. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: „Paul Lange og Thora Parsberg" Sýning annað kvöld kl. 8 SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7. TILKYNNING írá ríldsstjórninni. '' Til þess að gera sem flestum fært að búa sig undir þátttöku í lýðveldishátíðahöldunum, vill ríkisstjórnin beina því til stofnana og atvinnu- rekenda um land allt, að vinnu verði hætt eigi síðar en kl. 3 e. h. næstkomandi föstudag og að öll vinna hvarvetna á landinu liggi niðri laugar- daginn 17. júní. FORSÆTISRÁÐHERRANN, 11. júní 1944. Flntningnr á farangri til Þingvalla þj óðhátíðardagana. Þeir farþegar, sem fara 16.—17. júní til Þing- valla á vegum Þjóðhátíðarnefndar og hafa með sér viðleguútbúnað, eru beðnir að koma með flutning sinn að Iðnskólanum V2 tíma á undan áður auglýstum burtfarartímum. .Farangurinn verður fluttur með vörubifreiðum og afhentur við tjaldstæðin á Þingvöllum 17. og 18. júní verður svo flutningur manna tekinn á sama stað á Þingvöllum V2 tíma fyrir hverja ferð og flutt- ur til haka að bifreiðastöðinni HREYFILL. Farangur allur skal greinilega merktur með merkispjaldi og skal fólk sýna vegabréf, þegar það tekur við honum. Þjóðhátíðamefnd. Bankamír verða lokaðir frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 16. júní og aílan laugardaginn 17. júní. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga miðvikudaginn 14. og fimmtu- daginn 15. júní, verða afsagðir föstudaginn 16. júní, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir framangreindan Iokunartíma bankanna þann dag. Reykjavík, 12. júní 1944. Landsbanki íslands. Rúnaðarbanki íslands. Útvegsbanki Islands h.f. Tilk.viiiiiii;* um lokunartíma brauðsölubúða. BrauðsölubúÖir vorar verða opnar til kl. 3 e. h. föstu- daginn 16. júní, en lokaðar allan daginn 17. júní, og að- eins opnar kl. 9—11 f. h. sunnudaginn 18. júní. Bakarameistarafélag Reykjavíkur. Hattaverzlun til sölu. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugnr Þorláksson, Austurstræti 7. - Sími 2002. Félagslíf Þeir iR-ingar, sem ætla að tjalda á Þing- völlum, gjöri svo vel að hringja í síma 5853, kl. 7—8 e. h. í kvöld og annað kvöld. (331 Iþróttasýningar þjóðhátíðar- innar. Hópsýning karla. Allir þeir, sem ætla að vera með í hópsýningu karla, mæti á sam- æfingu i kvöld kl. 8,30 í Austur- bæjarskólaportinu, hvernig sem viðrar. Mætið stundvíslega. -— Hópsýningarnefndin. (332 iR-telpur og -drengir mæti í iR-húsinu í kvöld kl. 7,30. — Stúlkur, sem æfðu í 2. flokki í vetur, mæti á sama tíma. (333 ÆFINGAR í KVÖLD: Á Iþróttavellinum: Kl. 7 frjálsar íþróttir. Á Háskólatúninu: Kl. 8 Handbolti kvenna. Á gamla íþróttavellinum: kl. 7 Knatt- spyrna og fl. Stjórn K. R. KRISTILEG samkoma verður á Bræðraborgarstig 34 i kvöld kl. SV2. Allir velkomnir. (355 SA, sem tók rykfralckann í misgripum á Félagsheimili Verzlunarmannafélags Reykja- víkur á sunnudagskvöldið var, er vinsamlegast beðinn að skila honum á Lindargötu 15 strax. (357 WmSWŒSÍ SÁ, sem gleymt hefir regnhlíf og skinnhönzkum á verkstæði Kristjáns Jóhannssonar, Njálsg. 27 B, vitji hlutanna þangað. — __________________(329 PENIN GABUDD A (karl- manns) fundin. Var með hring í. Vitjist á Hringbraut 75, uppi. ________(340 KVENÚR (gull), með döldí- hrúnni ól, hefur tapazt. Finn- andi gefi sig fram á Smiðjustíg 9. — (351 SÍÐASTL. sunnudag tapaðist, annaðhvort hér í hænum eða á Þingvöllum, hálsmen með tveimur riiyndum. Skilist gegn fundarlaúnum á Ránargötu 5, niðri. (361 TAPAZT hefir lítið peninga- veski með um kr. 400. Aleiga aðkomukonu í bænum. Skilist á skrifstofu íslenzk ull, Suður- götu 22. Sími 5500. (377 KliOSNÆDlM ÍBÚÐ óskast. Tilboð, merkt: „Austur“ sendist afgr. Vísis. — _______________ (310 STÚLKA getur fengið her- bergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 5362. (345 STÚLKA með 3ja ára barn óskar eftir herhergi gegn ein- hverri lijálp. Tilhoð, merkt: „21“.______'____(365 HJÓN með tvö börn, óska eftir íbúð, 1—3 herbergi og eld- hús, strax. Leiga eftir samkomu- lagi. Tilboð leggist inn á afgr. fyrir fimmtudagskvöld, rnerkt: „77“. (372 NÝJA BÍÓ Skemmíistaður hermanna („Stage Door Canteen“) Dans- og söngvamynd, leikin af 48 frægum leikurum, söngvurum og dönsurum frá leikhúsum, kvikmyndum og útvarpi í Ameríku og Eng- landi. — 1 myndinni spila 6 frægustu Jazz, Hot og Swing- hljómsveitir Bandaríkjanna. Sýnd kl. 6,30 og 9. Sýnnig kl. 5: Með lögnm skalland byggja Cowboysöngvamynd með Tex Ritter og Bill Elliott. Börn fá ekki aðgang. tím ÞJÓNUSTU vantar fyrir 1— 2 menn hið fyrsta. Uppl. í síma 3892. \ , (344 STÚLKA óskar eftir atvinnu við afgreiðslustörf, er vön margskonar afgreiðslustörfum. Tilboð óskast send til afgreiðslu þessa blaðs, merkt „50“, fyrir 17. júní,________________(347 SAUMA dömuferðabuxur, upphluti o. fl. Legg til efni. Hef til sölu: Upphluti, helti og hnappa. Grettisgötu 24. (352 TELPU vantar á gott sveita- heimili i sumar. Uppl. á Hverf- isgötu 104 C, kjallaranum. (353 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili með mikl- um þægindum. Má liafa með sér harn. Til viðtals frá ld. 7—10 í kvöld, á Laugaveg 46 (efstu hæð). (356 2 MENN taka að sér að ryð- hreinsa og menja hús o. fl. Uppl. í síma 5255 kl. 2—5. (366 GÓÐ prjónavél óskast til kaups. Uppl. Baldursgötu 18. — ____________________(360 TÖKUM að okkur að grafa fyrir húsum , ákvæðisvinnu. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Húsgrunnur“ sendist Vísi. (378 IKAUPSK4FIJRI PEYSUFÖT á háan kven- mann, ný, spejlflauel, til sölu Bergsstaðastræti 70, uppi, (2 hringingar). (--- SAUMAVÉL til sölu. Hverf- isgötu 88 B. (362 TIL SÖLU nýtízku amerískur sófi með lausum sætum. Tæki- færisverð, til sýnis á Óðinsgötu 6 A, vinnustofan. (363 BARNAVAGN til sölu, Bald- ursgötu 29. Til sýnis kl. 5—8 í dag. . (364 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Sýndur í dag milli 6 og 8. Hólavallagötu 13, kjallara. (367 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Ilverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i síma 5600. (180 UNGLINGSSTÚLKA óskast um 2 mánaðp tíriia. Dvalið verður í sumarbúslað við Álfta- | vatn. Uppl. í síma 5642. (334 BARNAVAGN til sölu, Fram- nesveg 5 (kjallaranum) eflir kl. 6 í kvöld. (369 TIL • SÖLU ný klæðskera- saumuð grá dragt meðál stærð). Leifsgötu 4, II. hæð. Sími 5634. (370 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í kjallaranum, Miðtún 10, frá kl. 4—7. (371 KAUPI hlikkdósir undan skornu neftóhaki, 60 gramma. Guðbjörg Jónsdóttir, Lindar- götu 36. (373 SU TJARNARBIO B| Undii dögun (Edge of Darkness) Stórfengleg mynd um baráttu norsku þjóðarinnar. Errol Flynn, Ann Sheridan, Walter Huston, Nancy Coleman. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýning kl. 4, 6,30 og 9. HLAUPAHJÓL fyrir börn, vönduð gerð. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstig 1. Simi 4256.__________________(188 NÝVERKAÐUR saltfiskur fæst i fiskverkunarstöðinni Dvergur, sími 1923. (309 TIL SÖLU nýr sportjakki og frakki á 14 ára dreng. Ljósvalla- (374 götu 12. PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga aotkun mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjábúð- ím og snyrtivöruverzlunum. (92 'Í'IL SÖLU nýlegt tjald, dívan, hónkústar, saumavél, jakkaföt. Ránargötu 10. (375 GOTT mótorhjól, Harley Davidson, til sölu á Laugaveg 77, eftir ld. 8. (376 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. —- Hús- gagnavinnus lofan, Baldursgötu 30, Simi 2292.__________(374 NÝLEGUR radiogrammofónn til sölu og sýnis á Laugavegi 98 (1. hæð), milli kl. 5 og 7 í dag. Skipti á útvarpstæki koma til greina. Ólafur Karvelsson, Laugavegi 98. (330 GÓÐ miðstöðvarmaskína til sölu á Hverfisgötu 60 A. (335 HÁRBORÐAR, Hárslauffur, Sport-hárnet. Verzlun Halldórs Eyþórs, Víðimel 35. (‘336 GÓÐ kerra með tjaldi óskast í skiptum fyrir vandaðan barna- vagn. Uppl. í síma 5135. (341 KVENBUXUR, Barnahuxur, Hosur, Silkisokkar. Verzlun Halldórs Eyþórs, Víðimel 35. — (337 BARNAVAGN í ágætu standi til sölu. Tilboð sendist hlaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merlct „S. S.“ (339 KARLMANNANÆRFÖT, — Stuttbuxur, Manchettskyrtur, Ferðablússur. Verzlun Halldórs Eyþórs, Víðimel 35. (338 SVÖRT karlmannsföt, lítið notuð, á háan en grannan mann til sölu. Einnig#buxur og hálf- slitin föt. Uppl. Ásvallagötu 28, kjallara, tvo næstu daga, eftir kl. 8. (342 NÝLEG barnakerra til sölu á Hörpugötu 11. (343 NÝR dívan, kjóll og stutt- jakki á 11 ára telpu til sölu. — Ránargötu 15, efstu hæð. (346 DJÚPIR stólar, nýir, og dív- anteppi til sölu. — Sanngjarnt verð. Laugavegi 41, uppi. (348 2 DRAGTIR til sölu Nönnu- götú 1 B. (349 2 DJUPIR stólar, nýir, með vönduðu 'áklæði, til sölu kl. 6—8 á Öldugötu 7 A (bílskúrinn). — (350 TIL SÖLU 4ra manna tjald á Laugaveg 68, uppi. HÓLKUR og upphlutsmillur til sölu á Laugaveg 63. (354 HJÓLBARÐAR. Tilboð óslc- ast í 2 nýja hjólbarða með slöngum og 1 notaðan (650). Sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „650“. (358 TIL SÖLU kola-eldavél og ofn. Grandaveg 39 B. (359 STÚLKA vön húsverkum ósk- ar efíir formiðdagsvist. Sérlier- hergi áskilið. Tilboð, merkt: „107“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (368

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.