Vísir - 21.06.1944, Side 4
VISIR
| GAMLA BlÚ ■
. Kaldrif jaður
ævintýramaður
(Honky Tonk)
Metro Goldwyn Mayer-
stórmynd.
CLARK GABLE
LANA TURNER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
g-rni
Skaftfellingur
verður hlaðinn til Vest-
mannaeyja á morgun.
Chrysler ’42
til sölu og sýnis á Öð-
instorgi frá 5—7.
Döðlnr
gráfíkjur
Klapparstíg 30. - Sími: 1884.
Félagslíf
KNATTSPYRNA.
1. flokkur
REYKJ AVÍKURMÓT
hefst föstudaginn 23.
|j. m. ld. 8.30 og keppa þá K. R.
og Fram. Dómari Frímann
Helgáson. Valur og KR. Dóm-
ari Einar Pálsson.______(539
iFERÐAFÉLAG ISLANDS ráð-
gerir að fara skemmtiför til
Gullfoss og Geysis næstkomandi
sunnudag. Ekið austur Hellis-
heiði til Gullfoss og Geysis.
Sápa látin í Geysi og reynt að
ná fallegu gosi. Þá verður kom-
ið að Brúarhlöðum og í baka-
leið eldð upp með Sogi austan
ídngvallavatns og á Þingvöll,
en þaðan til Reykjavíkur. Lagt
af stað ld. 8 árdegis. Farmiðar
seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skag-
fjörðs, Túngötu 5 á föstudag-
snn og laugardaginn til hádegis.
(526
Fjalakötturinn.
Næsta sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
FRÁ BREIÐFIRÐIN GAFÉ-
LAGINU. Farið verður á hér-
aðsmót í Berufirði í Reykhóla-
sveit á laugardaginn frá Bún-
aðarfélagsliúsinu kl. 13. Komið
til baka á mánudag. Farmiðar
fást til fimmtudagskvölds í
Hattahúð Reykjavíkur, Lauga-
vegij 10. (528
mfrmabÉ
SJÁLFBLEKUNGUR merkt-
ur fullu kvenmannsheiti fannst
á Þingvöllum 17. þ. m. Réttur
eigandi vitji hans í Aðalstræti 9
til Páls Þórarinssonar. (514
KARLMANNSOR féll út um
glugga í gærmorgun á Lauga-
veg 82. Sá, sem tók það upp,
er beðinn að gera svo vel og
skila því á Laugaveg 72. Kaffi
Svalan. (? ?
DÖMUARMBANDSOR fannst
á Þingvöllum 17. júní. Oppl. í
Ljósafoss, Laugaveg 26. (518
TAPAZT hafa silfurdósir frá
Njálsgötu 4B að Laugavegi 3,
merktar: „S. Gr.“. Skilist Njáls-
götu 4B. (521
SEÐLAVESKI hefir tapazt í
Pósthúsinu eða nánd við það,
með kr. 650.00, ásamt liapp-
drættismiða og kvittun, sem
var með fullu nafni eiganda. Ef
þú ert heiðarlegur finnandi, þá
skilaðu ]>ví í Traðarkotssund 3.
Simi 4035. Fundarlaun. (529
VASAÚR. Nýju vasaúri tap-
aði eg þriðjudaginn 20. júni á
klósettinu í Bankastræti. Finn-
andi vinsamlega heðinn að skila
því í Samtún 38 gegn góðum
fundarlaunum. (531
SVART kvenveski með gler-
augum gamallar konu í, tapað-
ist i Bankastræti sunnudaginn
18. þ. m. Finnandi geri svo vel
að hringja í sima 5148. Fund-
arlaun. (538
19. JÚNÍ tapaðist svartur
skinnhanzki (liægri handar)
fóðraður með ullarprjóni, fyrir
utan Silkibúoina. Oppl. i síma
2867,_______________(540
VESKI með peningum, vega-
hréfi o. fl. tapaðist á Þingvöll-
um að kveldi 16. júní. Fundar-
laun. A, v, á.__________(547
LYKLAR töpuðustu föstu-
daginn 9. þ. m. Vinsamlegast
gerið aðvart í síma 4519. (550
PENINGAVESKI, dökkrautt,
lapaðist á föstudaginn. — Uppl.
í síma 5284. (556
TIL LEIGU herbergi í nnð-
bænum fyrir reglusaman mann.
Tilboð sendist Vísi fyrir laug-
ardag, merkt „Jónsmessa 1944.“
SUMARBOSTAÐUR óskast
til leigu í sumar í nágrenni bæj-
arins. Tilboð óskast send Vísi,
merkt: Sumarbústaður. (509
SJÓMAÐUR, sem verður á
síldveiðum í sumar, óskar eftir
herbergi (má vera óinnréttað).
Fyrirframgreiðsla fyrir árið, ef
óskað er. Góðri umgengni heit-
ið. Tillx>ð, merkt: „Sjómaður
23.“, sendist blaðinu fyrir kl. 6
22. júní. (511
SJÓMAÐUR, sem lítið er
heima, óskar eftir herbergi, má
vera í kjallara. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Tilboð
sendist blaðinu fyrir n.k. laug-
ardag, merkt „Sjómaður“. (513
HERBERGI til leigu. Fyrir-
framgreiðsla áskilin. — Tilboð
merkt: „f0“, sendist afgr. Vísis.
UNG hjón með eitt harn 5
ára óska eftir einu til tveimur
herhergjum og eldhúsi nú þeg-
ar eða í haust. Góð umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð ósk-
ast sent blaðinu fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Samhent“ (544
HERBERGI til leigu. — Uppl.
á Hrísateig 20 eftir kl. 7 í
kvöld. (485
EITT TIL TVÖ herbergi og
eldhús óskast sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Tilboð, merkt: „Góð um-
gengni“, sendist Vísi. (548
ÍBÚÐ óskast. Tilboð, merkt:
„Júni“, sendist afgr. Vísis. (551
UNGUR færeyslcur námsmað-
ur óskar eftir herbergi sem
næst miðbænum nú þegar til 1.
marz. Tilboð, merkt: „Færey-
ingur“, sendist Visi fyrir föstu-
dagskvöld.________________(553
ÁBYGGILEG stúlka óskar
eftir góðu herbergi 1. október.
Saumaskapur getur komið til
greina upp í húsaleigu. Tilhoð,
merkt: „XXX“, sendist blaðinu
fyrir 23. þ. m. (555
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verksmiðju. Gott
kaup. Uppl. í sínta 5600. (180
SKRIFSTOFUSTÚLKU vant-
ar. Uppl. á Veðurstofunni kl.
9—2. (517
| TJARNARBÍÓ i
DIXIE
Amerísk músikmynd
í eðlilegum litum.
Bing Crosby
Dorothy Lamour
Billy de Wolfe
Marjorie Reynolds.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KAUPAKONA óskast á gott
og rólegt sveitaheimili. Má vera
með stálpað barn. Uppl. Grettis-
götu 17, eftir kl. 5._(535
STOLKA, með 3ja mánaða
gamalt stúlkubarn, óskar eftir
ráðskonustarfi eða góðri vist i
bænum. — Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir laugardagskvöld,
merkt: „Gott heimili“. (522
HÓSNÆÐI, fæði, mikið frí og
hátt kaup geta 2 stúlkur fengið
strax ásamt atvinnu. Einnig
15—17 ára piltur. Uppl. Þing-
holtsstræti 35. (483
KAUPAIiONA óskast upp í
Borgarfjörð. Hátt kaup. Uppl.
á Rauðarái’stíg 11, þriðju hæð,
(537
RÁÐSKONA óskast á sveita-
heimili í Dalasýslu. Uppl. í síma
2271.__________________(542
TELPA, 12—13 ára, óskast
til að gæta harns á öðru ári.
Hverfisgötu 28. Sími 1197. (543
STÚLIvA, sem stendur við
orð sín, óskast liálfan daginn á
fámennt heimili. Herbergi fylg-
ir ekki. Sími 5103. (545
RÁÐSKONA óskast nú þegar.
Uppl. á Gunnarsbraut 42, eftir
kl. 7, (552
STÚLKA getur fengið vinnu
frá kl. 1.30—6 daglega. Gufu-
pressan Stjarnan, Kirkjustræti
10____________________(554
STOLKA eða unglingur ósk-
ast. Tilboð, merkt: „Létt vist“,
sendist blaðinu. (558
mmmem
TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur
í ýmsum litum og gerðum. —
Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. —
(559
HIS MASTERS VOICE ferða-
grammófónn til sölu, ásamt
möi'gum plötum. Tilboð sendist
blaðinu fyrir fimmludagskvöld,
merkt: „His Masters Voice“.
_____________________ (532
SEM NÝ pianó-harmonika til
sölu. Lágt vei’ð. Uppl. milli 6 og
8, Ránargötu 13, uppi. (533
KLÆÐASKÁPUR- til sölu.
Grundai'stíg 15 B, uppi. (534
GARÐSKÚR, 2V2X2 mtr. til
sölu. Uppl. Ásvallagötu 6B. kl.
6—8.__________________(546
DÍVANAR. Nokkui’ir divanar
til sölu. Hvei’fisgötu 73. (Verk-
stæðið). (557
NÝJA BÍÓ
ÆTTJÖRÐIN
UMFRAM ALLT
(„This above All“)
Stórmynd með
Tyrone Power
og Joan Fontaine.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Syngið nýjan söng
(Sing another Choi’us)
Dans- og söngvamynd með
Jane Frazee og
Mischa Auer.
Sýnd kl. 5.
■*M
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
Mjóstræti 3, niðri.__(136
BARNAVAGN, notaður, ósk-
ast. Uppl. í síma 3726. (541
TIL SÖLU fvrir utan bæinn
ibúð, þrjú lierbei’gi og eldhús,
ásamt ýmisleg'um þægindum.
Selst ódýrt milliliðalaust. —•
Uppl. á Njálsgötu 13 B, verk-
stæðið.______________(549
KLÆÐASKÁPAR, tvísettir,
til sölu. Hverfisgötu 65, bakhús-
iO____________________(50
KAUPUM TUSKUR, allar
tegundir, hæsta verði. — Hús-
gagnavinnustofan, Baldursgötu
30. Sími 2292. (374
EF ÞIÐ eruð slæm í hönd-
unum, þá notið „Elíte Hand-
Lotion.“ Mýkir og græðir hör-
undið, gerir hendurnar fall-
egar og hvítar. Fæst í lyfja-
búðum og snyrtivöruverzlun-
um. ’ (321
BAÐDONKUR til sölu. Grett-
isgötu 42B, kl. 6—9. (510
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
í síma 5862. (515
G.E.C. útvarpstæki, ásamt
plötuspilara til sölu. Uppl. gef-
ur Jónas S. Jónasson, H.f. Raf-
magn, Vesturgötu 10. Sími
4005. (516
VATNSDÆLA, ný, með raf-
magnsmótor, til sölu. Hentug í
sumai’bústað. Up*pl. Ljósvalla-
götu 28, uppi. (519
TVEIR djúpir stólar, nýir, til
sölu. Laugaveg 41, uppi. (520
LlTIÐ kvenreiðhjól, sem nýtt
til söln á Ægisgötu 10, efstu
hæð, eftir kl. 7. (523
ÞVOTTAHOSPOTTUR til
sölu (án kamínu). Bollagötu 12.
_____________________ (525
HLAUPAHJÖL fyrir börn,
vönduð gerð. Hjörtur Hjartar-
son, Bræðraborgarstíg 1. Sími
4256. (188
GASELDAVÉL óskast. Uppl.
í síma 1569. (527
NÝTT útvarpstæki til sölu. - —
Njai’ðargötu 27. (530
Np. 83
Leitin var hafin af kappi. öllum
liorgarbúum var tilkynnt, að Tarzan
hefði sloppið. Atea tók sjálf að sér
að stjórna leitinni að honum og félög-
um lians. Hún var ævar.reið, en hugg-
aði sig með því, að það væri óhugs-
andi, að hvíta fólkið gæti gengið laust
lengi í neðanjarðargöngum borgar-
innar ....
.... Meðan þetta gerðist uppi í Þórs-
horg, komu flóttamennirnir allt i einu
að stálhurð rammgerðri, sem lokaði
þeim leiðinni. En Ukah var hinn ró-
legasti yfir þessu. „Það eru samskon-
ar hurðir í Ratorsborg. Þær opnast
með þvi, að maður styður á einn nagl-
ann,“ sagði hann, og um leið fann
hann rétta naglann.
Flóttamennirnir komu nú inn i gríð-
arstóran sal. Hann var fullur af forn-
um vopnum. Tarzan og vinir hans urðu
mun vonbetri við að sjá þetta. „Spjót!
Nú getum, við vopnað okkur eftir þörf-
um,“ sagði Perry og hlakkaði i hon-
um. En þegar hann tók eitt spjótið,
var skaftið cvrðið svo fúið, að það
brotnaði i hendi hans.
Nú heyrðu þau reiðilega rödd Ateu
drottingu handan við dyrnar, sem þau
höfðu komið inn um. „Mungo! Hurðin
að gamla vopnabúrinu stendur opin.
Farðu þangað með menn þina. Leit-
aðu þar í hverjum krók og kima. Tar-
zan og félagar hans hljóta að vera þar„
Farðu inn og komdu með þau sem
fanga út til min.“
Ethel Vancí: 56
Á flótta
„Hættu“, sagði liún, en hún
átti við það, að hann hætti aí
sýna þannig sinn innri manm
fyrir henni. Hún vissi, að honum
var nautn i að tala þannig, em
það var lienni þvert uni geð. Em
hún var viss um, að hann gat
aldrei hætt að elska hana, hvort -
sem hann reyndi að verða frá-
hverfur henni eða ekki.
Hann stóð enn fyrir framan
hana hrokalegur og skipandi, en
vildi ]>ó hreyta um stefnu, að
ósk hennar, en vissi ekki hvern-
ig liann átti að fara að þvi. Hún
gerði sér þettá ljóst, en henni
fannst hann enn ljótur á svip-
inn.
„Og Rudi sagði þér allt þetta.
Hvílík snilli, að leggja þannig
agn fyrir vesalings konuna.“
Henni lá við gráti.
„Eg hata þennan vin þinn“,
sagði hún. „Hann er djöfull í
mannsmynd. Allir vita hvernig
hann er“.
„Rudi —“, byrjaði hann, en
vissi ekki hvað segja skyldi, og
það var eins og hann væri
smeykur við sjálfan sig. En svo
blossaði upp i honum reiði yfir,
að hafa látið greifynjuna tvi-
vegis hafa áhrif á sig gagnstætt
vilja hans.
„Rudi er ekki vinur minn. Og
vel þekki eg hann, betur en
flestir, þvi að eg hefi þekkt
hann frá því er haixn var dreng-
ur. Mér geðjast ekki að honum.
Við hittumst að eins endrum og
eins. Það er allt og sumt“.
Hann æpti eins og hann væri
að tala við fábjána, eða útlend-
ing, sem ekkert skildi.
„Rudi ber enga sök á þessu“.
„Eg vildi, að eg hefði ekki
minnst á þetta. Eg er búinn að
fá höfuðverk“.
„Já, eg vildi, að þú hefðir ekld
minnzt á það. En þú vildir heyra
söguna og fékkst vilja þínum
framgengt“.
Hann tók til að ganga um gólf
fram og aftur og var auðséð, að
hann var reiður. Hún óttaðist
afleiðingarnar, en hann náði
bi’átt valdi á sér og sagði rólega:
„Minnstu eklci á þetta við
nokkurn mann. Það er bezt sem
minnst um þetta að tala. Við
höfðum fyllsta rétt til þess að
taka þannig á málunum, en er-
lendis erum við allt af misskild-
ir og allt lagt út á versta veg.
Einhvern veginn hefir eitthvað
kvisazt um ]>etta — Rudi hefir
ekki tekizt að kornast að hvern-
ig á því stendur. I gær kom son-
ur konunnar á fund hans. Hann
er kominn til einhverra eftir-
grenslana".
Hún har hönd að enni sér.
„Og — gæti liann gert nokkuð
fyrir móður sína?“
„Nei — en hann getur komið
sjálfum sér í vanda“.
Þegar hershöfðinginn sagði
þelta fannst gi’eifynjunni, að
hún hefði verið eins miskunnar-
laus í framkomu við piltinn og
Kurt var við Iiana.
Allt í einu tók hún til máls og
mælti af æsingu, sem hún gat
ekki bælt niður —:
„Hvers vegna þurfið þig að
tala konu af lífi fyrir þessar sak-
ir? Mér finnst það dýrslegt —
heimskulegt. Hún hefði ekki átt
að fá harðari dóm en fangelsis-
vist. Og þú ættir ekki að verjaþá,
sem dæmdu liana til lífláts. Þú
ert orðin eins og þeir — og
stundum finnst mér, að eg liati
þig. Stundum get eg ekld horft
á þig. Eg hý við stöðugan ótta
mín vegna og þín vegna eigi síð-
ur. Eg fæ elcki afborið þetta
lengur“.
Hálfkæfð grátstuna kom frá
henni og greifynjan hálfhneig
niður, næstum örmagna. Og það
voru þau í rauninni bæði. Hann
horfði á hana, agndofa, en mátt-
farinn, og reiði hans var rokin
á brott.
„Ruby“, sagði hann, „reyndu
að ná valdi á þér, þú vekur alla
i húsinu“. . j
Hann settist við hlið hennar.
• „Vertu róleg“, sagði hann.
„Ekkeít af þessu kemur þér við.
Ég hefði ekki átt að segja þér
þetta. Gleymdu þessu og vertu
róleg“. ,
Hún ýtti við bókinni með kné
sínu, svo að hún datt á ábreið-
una. Hún vildi gleyma bókinni,
öllu, öllu — en hún fann til með-
aumkunar, djúprar meðaumk-
unar með honmn og sjálfri sér.
„Jæja, við skulum ekki minn-
ast á þetta frekara. Mér varð
mikið Um sjálfsmorð Leos, og
hefi ekki jafnað mig enn. Eg