Vísir - 29.06.1944, Síða 4

Vísir - 29.06.1944, Síða 4
VISIR 6AHLA BÍÖ ■ Andy Hardy kynnist iífinu CLife Begins for Andy Hardy) Mickey Rooney Judy Garland. Sýnd kl. 7 og 9.i Sóknarpresturinn í Panamint Charlie Ruggles, Ellen Drew, Sýning kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekkiaðgang. IIIUOfNNINCAKl KVENSKÁTAR! Þær, sem ætla á landsniótið mæti á Vega- inótastig föstudaginn 30. þ, ni. kl ó.30. Þær, sem ekki gef a sig iram þá, komast ekki á mótið. Stjórnin. ( mm KARLMANNSUR fundið. — Uppl. á Laugavegi 72. (782 FUNDIN bndda í skóverz'.un. (79S 1 ' I Afer. visar á. F j alakötturinn. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 i dag. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. SÍÐASTA SINN. í. K. Dan§leikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 6. Sími 2826. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. HUÖMSVEIT ÖSKARS CORTES. UIH3SNÆf)li GOTT, sólríkt Kerbergi til leigu fyrir ábyggilega stúlku, 1 gegn húshjálp. Tilboð merkt „Gott herbergi“ sendist Vísi fyr- ir laugardagskvöld. (774 HERBERGL til leigu til 1. október. Uppl. Hverfisgötu 94. i (781 SIÐPRDÐ stúlka getur fengið herbergi gegn húslijáip. Uppl. í síma 3659. (784 ÓSKA eftir lierbergi strax. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusöm“. (790 STOFA til leigu frý 1. júlí með sérinngangi, mjög sólrík með innbyggðum skáp. Smá- vegis húshjálp æskileg á barn- lausu heimili. Tiliioð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á föstu- ■dag 30. júni, merkt: „Nálægt miðbænum“. (792 HOSEIGENDíJR! Ung hjóp vantar 2 herbergi og eldhús nú þegar eða fyrii- 1. október, geta lagt fram liúshjálþ eftir sam- komulagi, ef óskað er. Uppl. i síma 5163, kl. 12—6. (794 RleicaH SKÚR til leigu. Stærð 3x7 m. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt: ,,H. I>.“ (806 ÚTSÖLUVERÐ á amerískum vindlingum má ekkt vera hærra en hér segir: Lucky Strike............... 20 stk. pakkinn kr. 3,40 Old Gold .................. 20 — — — 3,40 Camel .................... 20 — — — 3,40 Raleigh ................... 20 — — — 3,40 Pall Mall ................ 20 — — — 4,00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Félagsiíf KNATTSPYRNU- MENN! Æfing 3.-4. fl. þriðjudaga kl. 7—8, fimmtudaga ld. 6— 7, sunnudaga kl. 11—12. — I. flokkur: Þriðjudaga kl. 8,45—10, fimmtudaga kl. 7,30—9,45, laugardaga kl. 6—7,30. FARFUGLAR! Ekið að Kolviðarhól á laug- ardag og gist þar. Á sunnudag verður geng- ið yfir Hengil og um Dyrfjöll að Heiðarbæ og ekið þaðan i bæ- inn. Lagl af stað kl. 3 úr Shell- portinu við Lækjargötu. — Þeir, sem ætla sér að taka þátt í sumarleyfisför II. í Þjórsárdal 15.—23. júlí gefi sig fram á skrifstofunni Brautarholti 30 n. k. miðvikudagskvöld kl. 8.30 --10,30.___________________ ÆFING lijá meistara og 1. flokki í kvöld ld. 8.45. Áríðandi. — Stjórnin. (793 ÆFINGAR í KVÖLD. Á íþróttavellinum: Kl. 8: Fi-jálsar íþróttir. Á Háskólatúninu: Kl. 8: Handbolti kvenna. Á gamla íþróttavellinum: KI. 7—8: Knattspyrna 2. fl. _______________Stjórn K. R. ÁRMENNING AR! Æfingar hjá hand- knattleiksflokki karla hefjast að nýju við íþróttavöllinn (Háskólatúninu) í dag kl. 8 siðd. Áríðandi að þeir, sem æfðu í vetur, komi og liafi lielzt nýja menn með sér. VALUR .... TJARNARBÍÓ H8 Á tæpasta vaði (Background to Danger) Spennandi mynd um viður- eign njósnara ófriðarþjóð- anna í Tyrklandi. George Raft, Brenda Marshall, Sidney Greenstreet, Peter Lorre. Bönnuð börnum innan 16 ára Fréttamynd: Iimrásin í Frakkland Innreið bandamanna í Róm. Páfi ávarpar mannfjöldann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÖ Rómantísk ást (You. were never Lovelier.) Fred Astaire Rita Hayworth. Adolph Menjou. Xavier Cugat og hljómsveit hans. Sýnd kl. 7 o g9. Ethel Vance: 63 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 KAUPAKONA óskast. Hæsta kaup. Má hafa stálpað barn. — : Uppl. á Njarðargötu 9. (783 j STÚLKA óskar eflir ráðs- konustöðu eða vist A barnlaust ' heimili. Þarf að liafa með sér barn. ('ppl. i sima 5622. (787 1 I4JÁLPARSTÚLKU vantar í eldhúsið á Kolviðarliól. Uppl. á staðnum._____________(788 STÚLKA óskast í Matstofu Náttúrulækningafélags Islands. -— Uppl. hjá forstöðukonunni, Skálholtsstig 7. (795 STÚLKA óskast til húsverka. Herhergi fylgir ekki. Sími 5103. (799 TELPA óskast til liádegis til að gæta 2ja ára barns. Uppl. í síma 1963, 1d, 7—8. (800 KONA, sem vildi vinna við húshjálp 3—4 tíma á dag eða annan livern dag, gjöri svo vel að tala við Ingibjörgu Stefáns- dóttur, Suðurgötu 24. (801 mmsm TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Tækifærisverð. — Berg'- J staðastræti 55 (vestur dyr). (808 MANDOLIN óskast til kaups. Uppl. í sirna 5046. (796 BARNAVAGN til sölu á Njálsgötu 4B, kjallaranum. — ' (802 VIL KAUPA 3—4 kóra píanóharmoniku. Tilboð, merkt „Píanóharmonika" óskast sem fyrst til afgr. blaðsins. (803 Rjaigvættni lítilmagnans. Fjörug „Cowboy“-mynd með Bill Elliott og Tex Ritter. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur í ýmsum litum og gerðum. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — _____________________(559 KAUPUM meðalaglös kl. 1— 6 e. h. Lyfjabúðin Iðunn. (709 HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 BÁTUR, tveggja manna far, sem þarf að gera við, einnig notað þakjárn og rauðmaganet til sölu. Uppl. í Selsvör. (772 STDLKA eða kona óskast til að leysa af í sumarfríum. West End, Vesturgötu 45. (578 LÍTIÐ mótorlijól til sýnis og sölu í Nýju Blikksmiðjunni, Höfðatún 6. (791 STÚLKA óskast til að gæta barns. Uppl. á Skarphéðinsgötu 16, uppi. (775 REIÐHESTAEFNI. Hefi til sölu nokkra fola af lands- kunnu kyni. Uppl. á Berg- staðastíg 16, eftir kl. 7 i kvöld. (804 TIL SÖLU tvísettur klæða- skápur og svefndívan. — Uppl. Laugavegi 84. _______(805 ÁNAMAÐKAR! Verðtilboð pr. stk. leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 12 á iiádegi á morgun, merkt: „75xX“. (807 KÆLITÆKI, „Deepfreeze“, til sölu. Ágæt fyrir ísbúðir, mjólkurbúðir, matvörubúðir o. fl. Uppl. í síma 2850. (773 BLIKKBROSA, notaða, kaup- ir Verzlun O. Ellingsen h.f. — _____________________ (776 2 DJOPIR stólar, nýir, klædd- ir vönduðu áklæði, til sölu. — Lágt verð. Laugavegi 41, uppi. _____________________ (777 2 KVENKÁPUR til sölu Hverf- isgötu 114, kjallaranum. (778 LlTIÐ einbýhshús óskast milliliðalaust í eða við bæinn. Þeir, sém vilja sinna þessu, leggi nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir 30. þ.m., merkt „Þægilegt“.___________ (779 BARNAKERA til sölu Bald- ursgötu 36, 3. hæð, kl. 6—7. — . I_____________(780 GÓLFTEPPI til sölu, stærð 275x370. Til sýnis á Flókagötu 11, kl. 7—9 e. h._____(785 HRINGPRJÓNAVÉL til sölu. Uppl. í síma 3815. (786 ÞVOTTAKÖR til sölu. Grett- isgötu 30.____________(789. SNIÐNAR dragtir, kápur og kjólar. Tekið á móti eftir kl. 7 á kvöldin á Laugaveg 30 A. — Sími 4940. (771 Nr. 90 Copt TOK|i( Rw UNITEDd FEATURE 8YNDICÁTÉ. ínc Tfeyl4<KðN Þegar Janette var leidd út úr saln- um til að klæðast búningi ainbáttar, ávarpaði dr. Wong drotininguna. „Og hver eiga örlög hennar að verða um síðir, volduga drottning?“ spurði dr. Wong. „Þegar hún verður búin að missa móðinn og eg hefi ekki framar skemmt- un af henni, mun eg finna viðeigandi pyndingaraðferð,“ svaraði Atea. Dr. Wong lytfi brúnum og hrosti lymskulega. „Ef til vill get eg óverð- ugur gefið drottningunni góða hug- mynd í því efni — svona til að auka á ánægjuna,“ sagði hann. „Mæltu manna heilastur,“ svaraði drottningin. „Þú hefir unnið dyggilega fyrir mig hing- að til. Þú hefir vissulega ráð undir rifi hverju.“ Kínverjinn hneigði sig auðmjúklega. „Eg var að hugsa um þennan bardaga, sem fara á fram milli Tarzans og Mung- os. Mundi það ekki auka á ánægju allra aðila, ef einhvcrs lconar verðlaunum væri heitið þeim, sem ber sigur úr býtum? Það mundi verða til þess að þeir berðust af énn meira kappi en ella.“ „Eg þykist skilja, við hvað þú átt, svaraði drottningin. „Sigurvegarinn fái Janettu Burton að launum fyrir afrek sitt.“ „Einmitt, himneska vera. Hún mundi sóma sér vel sem eiginkona Mungos.“ Augu drottningar ljómuðu af ánægju. „Ágætt, dr. Wong. Eg mun sjá um það, að Mungo eignist stúlkuna hvítu.“ A flótta þess að gera liana nieiri en hún var. Mig skiptir engu live marg- ar leikkonumyndrr þér geymið í kommóðuskúffunni. Óg þér hafið myixd í benni núna — nýja mynd, og eg er ekki í neinum vafa urn, að hún er miklu ófrýnilegri og meira ó- aðlaðandi en myndin, sem þér geymduð í skúffunni þegar þér voruð barn. Það er eg viss um. Ný mynd — mynd af nýjum frelsara, sem á að færa liina himnesku blessun. En hvað um það — það er mynd liins nýja lima — yðar tima. En mín var, eins og þér sögðuð, mynd liðins . tíina, mynd míns tima“., „Á'ald er nauðsynlegt. Og það er nú ríkið, seiíi vaklið liefir. I stað fríðra, hvikulla kvenna með þarfir sínar, liöfum vér vél- ar, sem leggja oss til svo og svo marga brauðhleifa á dag, ákveð- inn fjölda lianda tilteknum fjölda manna. Það er okkar dag- lega brauð“. „Eg finn til sárraf með- aumkvunar með yður og yðar líkum,“ sagði Emmy reiðilega. „Fyrst vefjið þér allt í einlivern liulmshjúp, deyntið um drottn- ingar og rósir og farið svo úr einum öfgunum í aðrar. Hjá ykkur er um einskonar sjálfs- lemstrun að ræða, þjökunar ykkar. Og allt fyrir þetta ríki ykkar. Þið minnið mig á kór- drengina, sem fyri' á tímum sættu ómannúðlegri meðferð, til þess að geta sungið með kvenlegum röddum í páfakórn- um“. „Æ, Emmy“, hvíslaði Anna, „segðu ekki annað eins og þetta“. Anna hugsaði eitthvað á þá leið, að ekki væri furða, þótt hún hefði komizt í erfiðleika. Læknirinn liorfði á Emmy athugandi augum. „Á öðrum tímum en þehn, sem nú eru, mundu sérstæðir hæfileikar yðar liafa fengið að njóta sín,“ sagði hann. „Eg vil, að þér viðurkennið, að eg játa þetta. Og þá hefðu þér getað notið þeirra réttinda sem þeim fylgdu. Nú eru þér réttlausar“. „Það var líka úrskurður dóm- aranna. Og þar með er allt út- kljáð“. Ilún lokaði augunum. Hún var magnþrota. Það var beiskja í beggja hug — og vonbrigði. Ilann horfði á liana, eins og hann byggist við, að hún segði eitthvað frekara. Hún hafði á tilfinningunni, að hann biði eftir því, að hún segði eitthvað, en það var eins og hún gæti ekki komið neinu orði yfir varirnar. Anna hugsaði eitthvað á þá leið, að þetta væri ein af þessum fangelsis-þögnum, þegar menn eru orðnir þreyttir á að tala og finnst tilgangslaust að halda því áfram. Læknirinn virtisl hafa alveg gleymt því, að Anna var þarna. Hann liorfði á lukt augu Emniy, og það var sárs- auki í svip bans, og þó eins og hann væri að stirðna. Anna horfði á liann með furðusvip. Allt i einu stóð hann upp og gekk i áttina til dyranna, þar sem hann liafði skihð eftir tösk- una sína. Hann opnaði hana og leit í hana. Svo var eins og hann hefði breytt uin ákvörðun. Hann lokaði töskuimi, snéri sér við og var eins á svipinn og liann átti að sér. Hann þuklaði um vasa sína. „Mér flaug i liug hvort þér vilduð ekki senda einhverjum kveðju, syni yðar til dæmis. Þér minntust á son yðar. Kannske langar yður til þess að skrifa honum“. Emmy opnaði augun. Hún horfði á hann og það var eins og hún gæti ekki trúað sínum eigin eyrum. „Við livað eigið þér?“ „Hvort þér vilduð skrifa orð- sendingu“. „En það er hannað“. „Vitanlega er það bannað, en ef þér skrifið nokkrar línur skal eg sjá um, að þær komist til skila“. Hann stóð við dyrnar og þreifaði eftir einhverju i vösum sinum. „Vitanlega get eg ekki sent< béfið fyrr en eftir á“. „Vitanlega,“ endurtók hún. Hún horfði á liann rannsakandi augnaráði, einá og til þess að sannfæra sig um, að honum væri alvara. „Vitanlega langar mig til

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.