Vísir - 11.07.1944, Blaðsíða 3
VISIR
Kaj Munk:
læðurnar, sem gerðu Kaj Munk að
píslarvotti, — er komin út í íslenzkri
þýðingu eftir
séra Siprbjörn Einarsson. '
Þessi bók var gerð upptæk í Danmörku, þegar er hún
kom ut, en var prentuð á ný á dönsku í Argentínu
og dreift þaðan út. Síðan hefir hún verið þýdd á
mörg tungumál.
Dr. theol. séra Bjarni Jónsson vígslubiskup
ritar ýtarlegan inngang um Kaj Munk,
Bókin er 225 hlaðslður að stærð með nokkrum mynd-
um af Kaj Munk og heimili hans. Verð bókarinnar
er kr. 24,00 óbundin og
af því renna kr. 5,00 til styrktar nauð-
stöddum dönskum börnum.
% Bókagerðin LILJA
Híísmæður!
Sultutíminn
er kominn!
Tryggið yður góðan árang-
ur af fyrirhöfn yðar. Varð-
veitið vetrarforðann fyrir
skemmdum. Það gerið þér
bezt með því að snota
BETAMON,
óbrígðult rotvarnarefni.
BENSONAT,
/ bensoesúrt natrón.
PECTINAL, SultuhLeypir.
VlNEDIK,
gerjað úr ávöxtum.
VANILLETÖFLUR.
VÍNSÝRU.
FLÖSKULAKK í plötum.
Illll írá cwtnm
Fæst í öllum
matvöruverzlunum.
NOTIÐ ULTRA-sóIarolíu
og sportkrem. Ultra-sólarolía
sundurgreinir ljósið þannig,
að hún eykur áhrif ultra-
fjólubláu geislanna, en bind-
ur rauðu geislana (hitageisl-
ana) og gerir því húðina
eðlilega brúna, en hindrar að
hún brenni. Fæst í næstu búð.
Reykjavik - Miðfell
Áætlunarbílferðir frá Reykjavík:
Sunnudaga Id. 10 f. h. og kL 8 e. h.
Þriðjudaga kl. 10 f. h.
Fimmtudaga kl. 10 f. h.
Laugardaga kl. 1 og kl. 6 e. h.
Frá Miðfelii til Reykjavíkur:
Sunnudaga kl. 5 og kl. 10 e. h.
Þriðjudaga kl. 6 e. h.
Fimmtudaga kl. 6 e. h.
Laugardaga ld. 3]/2 og kl. 8V2 e. h.
Afgreiðsla í bifreiðastöðinni Heklu. Sími 1515.
Farseðlar sækist daginn áður fyrir kl. 7 og síðari laugar-
dagsferðina fyrir ld. 12 sama dag. <
INGIMAR INGIMARSSON.
Ath. Geymið þessa ferðaáætlun.
Fagrlærða trésmiði
og vana járnamenn
vantar nú strax til Skeiðfoss-
virkjunarinnar. — Langur
vinnutími. Uppl. á skrifstofu
Hejgaard & Schultz
Miðstræti 12. Simi 3833.
Gólfmottur.
Verzlun
0. Ellingsen h/f.
Barna§kor
nýkomnir — mikið úrval.
Nkov. HFCTOR
Laugaveg 7.
min, sem eg hefi notað á allar Leikfélagsmyndir, úti-
myndir, þar á meðal teldð á allar myndirnar fyrír
Reykjavíkurbæ, afmælismyndir o. fl.
cr til §öln
vegna burtfarar.
Vélin heitir: Super-Ikonta 6x6, með innbyggðum
fjarlægðarmæli. Telur filmurnar sjálf og ómögulegt
að taka ofan í næstu filmu. 12 filmspólur nýjar fylgja.
Verð kr. 2500,00 og
á að seljast i dag.
Spyrjist fyrir um mig í síma 3129 eða 4772. *
Loftiir.
NÝK0MI8 :
Gott nrval af sumardragtaefnum.
Enn fremur drengja- og sportfataefni.
Verksmiðjuútsalan Gefjun-Iðunn,
Hafnarstræti 4. Sími 2838.
Stórt herbergi
í miðbænum til leigu í 1—l1/? ár. Hentugt fyrir lítið
kontorhald.
Tilboð, merkt „Stórt herhergi“, sendist afgreiðslu
blaðsins.
Skrifstoíuherbergi
óskast til leigu í eða við miðbæinn. Þeir, sem kynnu
að vilja leigja, sendi nöfn sín og heimilisföng til
blaðsins, merkt „Skrifstofur“, fyrir sunnudags-
kvöld.
Húspláss óskast
Húshjálp getur koinið til greina að einhverju leyti.
Upplýsingar í síma 2477 frá kl. 9—10 í kvöld.
Enskar, ódýrar
ljósakrónur
teknar upp í gær.
Vesturgötu 2.
Leikfangasmiður
sem gæti teldð að sér verkstjórn, getur fengið góða atvinnu
nú þegar eða um næstu mánaðamót. Tilboð merkt: „Vanur“,
sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld.
Móðir okkar,
Ragna Gunnarsdóttir,
Skeggjagötu 1, andaðist í gær.
B ö r n i n.
Fráhær maður:
Þórður Jónsson á Mófeils-
stöðum.
1 Vísi (lesbók) 2. þ. m. er lýs£
æviatriðum og afrckum Þórðar
Jónssonar á Mófellsstöðum I
Skorradal. Frábær eru afrek
anda og handa Þórðar: Skiln-
ingur og minni, list og iðni, af-
köst og öryggi, vandvirkni og
nákvæmni. önnur eins afrek,
eftir blindan mann frá bam-
æsku, munu ekki hafa fundizt
meðal Islendinga. Og varla
meðal nokkurrar annarrar
þjóðar, hvar sem leitað væri.
Slíkum afburðamanni á þjóð
vor og ríki áð sýna þann sóma,
sem hann hefir verðskuldað.
Ef ekki væri búið að ausa
Fálkaorðunni út til almennings
(jafnvel í „eyður verðleik-
anna“) og gera hana þar með
„úrelt þing“ og fánýtt gh'ngtir,.
þá hefði Þórður unnið til henn-
ar, fremur mörgum öðrunr.
Annað meira á því fremur að<
gera: Safna nú sem fyrst —
keyptum eða gefins — hlutum.
þeim, sem Þórður liefir smíðaðj,
leinum eða fleiri af hverri teg.
Og ætla svo þessum hstaverk-
um sérstakan kíefa í vænfan-
legu safnaliúsi þjóðminja vorra.
Jafnframt Islendingum, gætu
þá menn frá mörgum rikjunr
öðrum séð það, hversu dásam—
leg fjölhæfni, orka og þolgæðí
býr með þjóð vorri, þegar allC
þetta er hagnýtt til hins ýtrasta.
— Máske gæti Þórður Iíka
enn í elli sinni smíðað einskon-
ar „sveinsstykki“, eða kórónu á
sín fyrri listaverk.
V. G.
Nýlega er komin út í vand-
aðri og fallégri útgáfu safn af
ræðum eftir hinn víðkunna
danska kennimann og ritliöfund.
Kaj Munk.
Ræður þessar voru flestar
fluttar árið 1941 og birtar í
ræðusafninu „Ved Babylons
Floder“. Sú bók var gerð upj>-
tæk í Danmörku, en prentuð að
nýju í'Ástralíu. Á íslenzku hefir
bókin hlotið heitið „Við Baby-
lons fljót“ og hefir sira Sigur-
björn Einarsson annazt jiýðing-
una, nema eina ræðu, sem Þor-
steinn 0. Stephensen hefir þýtt.
Sira Bjarni Jónsson vígslubisk-
up hefir skrifað stuttá ritger®
fremst i bókinni um Kaj Munk.
Þar segir liann m. a.:
„Það hefir áreiðanlega verið
Kaj Munlt ljúft, að yrkja um
land sitt og þjóð. Fram að síð-
asta degi æfi sinnar starfaði
hann að því að vekja þjóð sína.
Með skarpskyggni og greind,
með brennandi áhuga og fóm
var hann vökumaður þjóðariim-
ar. Þar heyrðist rödd hrópand'-
ans, sem fer ekki í felur með
það, sem honum er hjartans
mál. Kaj Munk hefir talað hin
ógleymanlegu vakningarorð og
hvatt menn til þess að berjast
með sverði andans og eiga um
leið þá trú í hjarta, að aftur
komi dagur, þó að nóttin sé nú
dimm. Með eldmóði sannfær-
ingar og trúar talaði hann til
þjóðar sinnar, benti henni á að
berjast góðu baráttunni, og þá
skyldu þeir fagmindi sjá morg-
unroðann.“
Islenzkum bókmenntum er
fengur að þessari bók, því hún
er rituð af einum eldlegasta og-
þróttmesta kennimanni Norður-
land^ á síðari árum, manni, sem
fórna ðhefir frelsi sínu og lífi
fyrir sannfæringu sína og ætt—
jarðarást.
Bókagerðin Ljija gefur bók—
ina út.