Vísir - 11.07.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1944, Blaðsíða 4
VISIR GAMLA BlÓ Bill sjóaii CBarnacle Bill) 'Wallace Beery, 3jeo CarriIIo, Sýnd kl. 7 og 9. Olíuíundurinn (Remedy for Riches) JEAN HERSHOLT EDGAR KENNEDY. Sýnd kl. 5. Komin lieim HELGA NlELSDÓTTIR Ijósmóðir. Gæfa fylgir txúlofunar- hringunum frá |j SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. CjuÍmvmdááon löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Sími 5828 — Heima kl. 6—7 e. li. — Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Dömuspoitvesti, blússur og buxur. VERZL ,2285. Eldíast GLER. HOLT •kólavörðustíg 22. Nýja Bíó getur nú aftur afgreitt ljósmyndir í eðlilegum litum (olíulitað) af börnum. Sjáið sýnishorn í afgreiSslu ljósmyndastofunnar. LOFTUB Nýja Bíó. TJARNARBlÓ ■ Gift f ólk á glapstigum (“Let’s Face It!”) Bráðskemmtilegur amerísk- ur gamanleikur. Bob Hope, Betty Hutton. Sýning kl. 5, 7 og 9. Félagslíf KNATTSPYRNU. MENN. Æfing í Laugadalnum kl. 8 í kvöld. (280 ALLSHERJ ARMÓT í. S. í. Undanrásir í 200 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupi fara fram í kvöld kl. 6,30 á íþróttavellinum. — Nafnakall fer fram 10 mínútum fyrir. Stjórn K. R. SUNDFÓLK ÁRMANNS Áriðandi æfing í sund- laugunum í kvöld kl. 9—10. ^FUNDU^WTiiKymm STÚKAN ÍÞAKA. — Fundur í kvöld ki. 8,30. (258 BLIiUSNÆDIiÉ STÚLIvA, sem vinnur í kjöt- húð, óskar eftir herbergi. (Þarf ekki að vera stórt). Útvegun á rafmagnsviðgerðum getur kom- ið til greina. Tilboð, merkt: „Raf“ sendist hlaðinu sem fyrst. (274 VANTAR 2—3 herbergi. — Áhyggileg greiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Júlí“. (229 REGLUSÖM kona í fastri stöðu óskar eftir íbúð eða góðri stofu í haust. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „6—8“ sendist afgr. Vísis. (203 KONA óskar eftir herbergi ! gegn léttum morgunverkum. — j Shni 5156. (247 - STÚLKA óskar eftir herbergi i frá 15. ágúst, gegn húshjálp 4-— 1 5 tíma á dag alla virka daga. Má vera í Skerjafirði eða Grímsstaðaholti. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- ; dagskvöld, merkt „Ágúst“. — j (255 * SÁ getur fengið leigða íbúð í nýju húsi í haust, sem vildi horga nokkur þúsund fyrir- fram. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir 20. þ. m„ merkt „Nr. 10“. (251 ELDRI kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, gegn húsverkum eða einhverri ann- arri vinnu. Uppl. í búðinni á Laugavegi 74. (252 [TILK/NNINCAKI KOLVIÐARHÓLL. Tekið á móti dvalargestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og samkvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. (752 2 STRÁKAR óska eftir þrem ferðafélögum norður í land 16. þ. mán. í 10 daga ferð, liafa bíl. Uppl. í Ljósafoss, Laugaveg 27. (273 Dil#flRIIU OMEGA arinbandsúr, vaiulað kvenúr tapaðist i gær á leiðinni frá Týsgötu niður Klapparslíg, Laugaveg og upp Skólavörðu- stíg. Finnandi skili þvi á Týs- gotu 4C. uppi, gegn góóum í'undarlaup.um (260 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur: „Svana Tryggvadóttir“ hef- ir tapast. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 3002. (264 TÖSKU með peningum í, tapaði lílil telpa í gær. Skilist á Mánagötu 21. (269 TAPAZT hefir franskur klút- ur á sunnudaginn. Vinsaml. skilist á Veghúsastíg 1 A. (271 KENSlAl GÓÐ kennsla í ensku og frönsku hjá reyndum kennara. Hverfisgötu 35, 1. (248 í GÆR tapaðist peninga- budda með ca. kr. 60.00. Leið: Skólavörðustígur, Klapparstíg- ur. Vinsamlega skilist Braga- götu 26. (282 PVRQI NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar i hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 3162. (17 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 HREIN GERNIN G AR, húsa- málning, viðgerðir 0. fl. Óslcar & Óli. Sími 4129. (150 RÁÐSKONA óskast nú þegar á gott sveitaheimili. Má liafa með sér barn. Uppl. á Njálsgötu 48 A. Sími 5540. (250 2 STARFSSTÚLKUR óskast á sumardvalarheimili i Borgar- firði. Gott kaup. Uppl. á Mána- götu 9. (256 STÚLKA eða unglingur ósk- ast. Þrennt í heimili. Sími 5341. (267 STÚLKA óskast til sængur- konu um 1—2 mánaðatima eða lengur. Getur fengið að sofa. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 13. þ. m., merkt: „Þörf“. (272 LAGHENTUR maður, sem getur málað, getur fengið vinnu utan við bæinn. Uppl. á Grund- arstig 2, III. hæð, eftir kl. 6. (281 -» -— - — - iKXUPSKAPUKl OFN með miðstöðvarútbún- aði ásamt leiðslum og 2 mið- stöðvarofnum er til sölu. Uppl. í síma 4042 eftir kl. 5 í dag. (266 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 104 B, eftir kl. 5 i kvöld. (270 TIL SÖLU rúmfataskápar, bæði opnir á hlið og með hillum, sömuleiðis borð, allt nýtt, mjög ódýrt: Grettisgötu 47 A, niðri. (275 SKRIFBORÐ til sölu. Uppl. Vesturgötu 18. Sími 3459. (276 VÖRUBÍLL selst tækifæris- verði. Uppl. í síma 3459. (277 HÆNSNI. Vegna plássleysis lil sölu 50—60 góðar varphæn- ur 1—2 ára. Uppl. síma 5038, kl. 7—8 í kvöld. (278 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í sírna 9322, milli 5 og 7. (279 NÝJA BlÓ „PITTSBURGH" Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich Randolph Scott John Wayne. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Tónar og tilhugalíf („Strictly in the Groove“) Dans- og söngvamynd með Leon Errol, Ozzie Nelson og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5. TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur í ýmsum litum og gerðum. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — (559 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðarborgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. (374 FJÖGRA lampa Philips út- varpstæki til sölu, stórt og fall- egt. Tilboð merkt „800“ sendist á afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld. ’ (249 NY laxastöng og silungastöng til sölu. Uppl. á Guðrúnargötu 3, milli 7 og 8. (253 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. í síma 3710, eftir kl. 7. (254 TIL SÖLU tvísettur klæða- skápur. Uppl. í síma 2186. (257 NÝLEGUR fjaðra-dívan til sölu með tækifærisverði á Gretíisgöiu 16, milli ld. 6—8 i lcvöld. (259 STÓR rafmagnssaumavél — Singer — til sölu. Tilhoð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudag, — merkt: „Saumavél“. (283 SPÆNIR fást. ókeypis næstu daga. Húsgögn & Co, Sndðju- stig 11. (231 BARNAVAGN til sölu, Bar- ónsstíg 11, neðstu hæð, frá kl. 6—8 í kvöld. (262 TIL SÖLU sem nýr barna- vagn, Grettisgötu 38, uppi, til sýnis frá kl. 4—7. (263 NY, yONDUÐ svefnher- bergissett eru til sölu á Lind- argötu 44, verkstæðinu. — Annað er pólerað mahogny, með ljósu „innleggi“, hitt pólerað fuglsauga með dökku „innleggi". (268 NOTAÐ borðstofuhorð, eða annað álíka stórt, óskast keypt. Simi 4042. (265 fp, 99 Atea settist í hásætið, þegar búið var að fara á brott me.ð Tarzan og Perry. Hún var í versta skapi og sat lengi þögul. „Það er einkennileg ást, seni þú berð í brjósti til Tarzíms," tók Kin- verjinn allt í einu til máls. „Hun er þannig, að þig iangar til að láta lcvelja hann' á allan liátt og jafnvel að drepa hann.“ „Eg verð að gæta virðingar minnar, Wong Tai. Ef hann væri fús til að gerast eiginmaður minn,“ sagði Atea, „mundi eg gera hverja bón hans. En þar sem hann fyrirlitur ást mína, þá vil eg fegin sjá hann deyja — annað- hvort í gimsteinanámunum eða bar- daganum, sem hann á nú bráðlega að heyja við Mungi.“ ,,Og livenær á sá hardagi að fara fram?“ spurði Kínverjinn, eins og hann hefði engan áhuga fyrir þvi. „Á þriðja degi í Pantu-hátiðinni, eða eftir rétta tíu daga.“ „Þá er skammur timi til stefnu,“ tautaði Wong við sjálfan sig. „Hvað sagðir þú?“ „Eg sagði, volduga drottning, að það væri einmitt rétti tíminn....“ . ...Meðan þetta gerðist i höllinni hröðuðu þeir Ukah og D’Arnot sér eftir mætti gegnum skóginn til þess að sækja hjálpina, til Ratorsborgar. En það virtist ekki eiga að liggja fyrir jjeim að komast alla leið, því að ljón kom auga á þá og elti þá með leyiid. Það bjóst til stöklcs á þessa girnilegu bráð. Ethel Vance: 70 er og erfitt fyrir yður, en þér getið ekkert, alls ekkert aðhafzt.. Farið heim, þér verðið að fara lieim þegar. Lofið mér því?“ Rödd hennar titraði og hann gat ekki efazt um samúð greif- ynjunnar. „Eg vona, að þér trúið mér, er eg segi yður, að þér getið ekki aðhafzt neitt, sem að gagni kem- ur. En sú hæita vofir yfir, að þér lendið í miklum vandræðum sjálfur. Farið heim.“ „Eg — eg gæti —byrjaði liann æstur. En í sömu svifum sá hann ljóshærða manninn, og konuna, sem hann liafði veitt svo mikla athygli, er þau voru að tala við greifynjuna i garðinum fyrr um daginn. Þarna komu þau bros- andi út að eyrum og gat engum dulizt, að þau voru forviða, en jafnframt bar svipur þeirra ill- girni vitni. „Elskan mín,“ sagði konan við greifynjuna, „en þú sagðir, að ])ú gætir ekki komið. Hvað þetta var gaman!“ „Já, við liöfum mikið gaman af þessu,“ sagði maðurinn. „Við veittum ykkur nána athygli á hljómleikunum. Eg sá, að þið höfðuð mikla ánægju af þeim.“ Marlc veitti enga athygli nöfn- unum, er greifynjan kynnti hann fyrir ])eim. Hún var á- hyggjufull. Það hefði liver sem var getað séð, þótt hún væri öll eitt bros. „Mér flaug í hug hvort þið gætuð ekki skotið mér heim,“ sagði hún við þau. „Það er svo miklum erfiðleikum bundið að ná i hifreið. Og þá þarf herra Preysing ekki að fara langt úr leið.“ ,„Vitanlega, vilanlega,“ sögðu þau bæði. Mark ætlaði að kveðja liana og þakka henni, en þá var kom- inn þarna allt i einu maður sá, sem hann hafði veitt athygli i leikhúsinu, sá, sem staðið hafði upp við vegginn. Hann kom og lmeigði sig fyrir greifynjunni og kyssti á hönd hennar. Greif- ynjan var dálítið viðutan. „Ekld átti eg von á að sjá þig, Berthold,“ sagði hún. „Leyfið mér að kynna dr. Ditten.“ „Bifreiðin bíður, Ruby,“ sagði ljóshærði pilturinn, sem nú leit gletlnislega á lækninn, „við verðum að fara, þótt mér þyki leiðinlegt að taka þig frá aðdá- endum þínum.“ Lækninum var ekkert skennnt og liann horfði þurr- lega á piltinn. Mark notaði þetta tækifæri til þess að kveðja og gekk að útgöngudyrum. Þar var nú farið að fækka. Enn var úrhellisrigning. Greifynjan fór inn í bifreiðina og ók á brott með vinum sinum. — Þegar hann loks fékk tækifæri til að fá leigubil hreyfði liann sig ekki úr sporum. — Hann þaklcaði sínum sæla, að hann var ekki viðkvæmur. Ilann var ekki í neinum vafa um það nú, að hann liafði ekki orðið fyrir neinum varanlegum áhrifum af greifynjunni. Hún hafði orð- ið til þess að beina athygli hans á nýja braut í bili og það var fyrirtak. Nú hafði hún snúið við lionum baki -— nokkru fyrr en hann hafði búizt við. Hann bretti upp kragann og ákvað að leggja af stað og taka öllu með ró. Kannske næði liann í leigu- bíl á leiðinni. Einhver snart við handlegg hans. „Afsakið mig, herra, en eg hefi regnhlíf, leyfið mér að ganga með yður.‘ Mark horfði inn í hin stóru, skæru augu þess, er spurði, en liann hélt á stórri svartri regn- hlíf yfir liöfði sér, og sá, að þar var lcomirin dr. Ditten, sá, sem sem hann hafði veitt athygli í hljómleikasalnum, og fundizt alleinkennilegur. „Þökk, sagði liann, „livaða leið ætlið þér?‘ „Eg fer sömu leið 'og þér,“ sagði læknirinn kurteislega. „Eg þakka alúðina,“ sagði Mark. „Eg þarf ekki langt að fara.“ Þeir lögðu af stað. „Það er hyggilegt að fara var- lega, þegar úrkomur ganga á vorin. Þá er svo hætt við, ef menn vökna, að menn ofkælist, og fái slæmt kvef eða jafnvel j annað verra.“ ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.