Vísir - 14.07.1944, Blaðsíða 4
VlSIR
M GAMLA BIÓ M
Fjallabúarair
<The Shepherd of the Hills)
Jlikilfengleg litkvikmynd.
JiJOHN WAYNE
BETTY FIELD
HARRY CAREY
Kl. 7 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki aðgang.
Nýgiít
(Keeping Company)
Gamanmynd með
Ann Rutherford,
Frank Morgan,
John Shelton.
HIÐ NYJA
handarkrika
ICREAM DEODORANTj
stöðvar svitann örugglega
Sýnd kl. 5.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
1. Skaðar ekki föt eSa karl-
mannaskyrtur. Meiðir ekki
hörundið. L
2. Þornar samstundis. Notastj
undir eins eftir rakstur. j
3. Stöðvar begar svita. næstul
1—3 daga. Eyðir svitalvlct.t
heldur handarkrikunum j
burrum. I
4. Hreint, hvítt. fitulaust. ó-j
mengað snvrti-krem. j
5. Arrid hefir fengið vottorðj.
albióðlegrar bvottarann-. j
sóknarstofu fvrir bvi. að J
vera skaðlaust fatnaði.
A r r i d er svita-
stöðvunarmeðal- |
ið. sem selst mest 'jj
- reynið dós f dae !
Fæst í öllum betri búðum'
Bezt að auglýsa í Vísi
„Heimdallur", félag ungra
sjálfstæðismanna,
fer
mW 8keKnmtileFð
að ölvi í Hafnarskógi næstkomandi laugardag. Allar nán-
ari upplýsmgar um ferðma í sknfstofu Sjálfstæðisflokks-
ins, Thorvaldsensstræti 2. Sími 2339.
S. G. T.
Dan§leikur
verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðasala kl. 3—7. — Sími 2428.
Danshíjómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
JIIIIIIIIIIIIIIIEBIII!BI8IBIIIIIBEIIIIIieilIIIIB8IIIBIEIE!BeBIIIJIIII!IBSIIIflllll8llllll
fiezt að anglýsa í VISI
aiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiu
Amerísk karlmannaföt
einhneppt og tvíhneppí, nýkomin.
KLÆÐAYERZLUN H. ANDERSEN & SÖN,
Aðalstræti 16.
Húsmæður!
Sultutíminn
er kominn!
Tryggið yður góðan árang-
ur af fyrirhöfn yðar. Varð-
veitið vetrarforðann fyrir
skemmdum. Það gerið þér
bezt með því að nota
BETAMON,
óbrigðult rotvarnarefni.
BENSONAT,
bensoesúrt natrón.
PECTINAL, Sultuhleypir.
VINEDIK,
gerjað úr ávöxtum.
VANILLETÖFLUR.
VINSÝRU.
FLÖSIÍULAKK í plötum.
Mlt fri r hemihx
Fæst í öllum
matvöruverzlunum.
er miðstöð verðbréfavið-
sldptanna. — Simi 1710.
NOTIÐ ULTRA-sólarolíu
og sportkrem. — Ultra-sólar-
olía sundurgreinir sólarljósið
þannig, að hún eykur áhrif
ultrafjólubláu geislanna, en
bindur rauðu geislana (hita-
geislana) og gerir því húð-
ina eðlilega brúna, en hindr-
ar að hún brenni. — Fæst í
næstu búð.
2 afgjrciðslu-
stiaikur
/
vantar á
Ifleitt «& Kalt
TJARNARBÍÓ
Gift f ólk
á glapstigum
(“Let’s Face It!”)
Bráðskemmtilegur amerísk-
,ur gamanleikur.
Bob Hope,
Betty Hutton.
Sýning ld. 5, 7 og 9.
Krlstján Guölaugssón
Hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hafnarhúsið. Simi 3400.
NÝJA Bló
í glaumi lífsins
(Footlight Serenade)
Skemmtileg dans- og söngva-
mynd. — Aðalhlutverk:
Betty Grable,
Victor Mature,
John Payne.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
itarai
HERBERGI óskast. Einhleyp-
ur maður í fastri stöðu óskar
eftir herbergi sem fyrst. A. v. á.
mmm
NOIvKRÁR dagsláttur á vel-
sprottnu lúni til leigu. Uppl. hjá
Tryggva Salómonssyni, Sunnu-
livoli við Höteigsveg. (348
Félagslíf
KAUPUM tóma smurolíu-
brúsa. Olíuhreinsunarstöðin. —
Simi 2587.__________________(494
FARFUGLAR, Þeir,
sem ætla i lijólreiða-
förina að Tröllafossi
um Iielgina eru beðnir
að koma á skrifstofuna á Braut-
arliolti 30, i kvöld kl. 9—10. —
____________________________(354
NÁMSIŒIÐ í frjáls-
um íþróttum fyrir
pilta á aldrinum 13
—19 ára hefst að
forfallalausu mánud.
17. júní. Þátttaka tilkynnist i
síma 4658 eða milli 6 og 7 í ÍR-
húsinu (sími 4387) fyrir 16. þ.
m. — Stjórnin. (340
TAPAZT hefir skjalataska
með málbendi og fl.. Finnandi
geri svo vel að tilkynna í síma
3531._______________ (346
BRÚNN barnsskór tapaðist
hjá Arnarhóli. Uppl. í síma 2784.
(353
SVEFNPOKI og teppi, ásamt
fleiru, taj)aðist á Þingvöllum 17.
júní. Finnandi Iiringi i sima
3716. __________________(350
KVENARMBANDSÚR lapað-
ist s. I. þriðjudag. Skilist gegn
fundarlaunum í Lækjargötu
12 B, —_________________(356
K ARLM ANN SREIÐH J ÓL í
óskilum á Barónsstig 20 A. (337
AÐFARANÓTT þriðjudags
tapáðist Iijólbarði á leiðinni frá
Eyrarbakka til Reykjavíkur. —
Finnandi vinsamlegast skili
honum á Rauðarárstíg 24, kjall-
ara. (333
NOKKURAR duglegar stúlk-
ur óskast nú þegar i hreinlega
verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma
3162._____________________(17
BÖKIIALD, endurskoc
skattaframtöl annast ölí
Pálsson, Hverfisgötu 42. S
2170. (
atvinnu. Einnig unglingspiltur
15—17 ára. Uppl. Þingholtsstr.
35. (341
NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180
SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274
ÁBYGGILEG stúlka óskast við afgreiðslu. — Uppl. í Alma, Laugaveg 23, frú kl. 6 e. h. (339
ÓSKA eftir þjónustu. Tilboð, mérkt: „Þjónusta“, leggist inn á afgr. blaðsins. (335
STÚLKA óskast i búð um ó- ákveðinn tíma til að leysa af i sumarfríum. Sími 5306. (332 —
IKMIPSKyfllKl TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RlN, Njálsgötu 23. (559
LÍTIÐ tjald óskast keypt. — Uppl. á Haðarstíg 14. ‘342
TIL SÖLU sterk, stígin klæð- skerasaumavél og barnarúm. — Stóra-Ási, Seltjarnarnesi. (345
, LÍTILL pallbíll til sölu. Til- boð óskast. Uppl. Laufásveg 50. (344
ER kaupandi að barnajárn- rúmi, með hliðum, sem má hækka og lækka. Má vera notað. Tilboð leggisl inn á afgr. Vísis, merkt: „Barnarúm“. (343
BARNAVAGN til sölu, Þórs- götu 3 (kjallara) milli kl. 6-—8. (347
ÓSKA ’eftir kvenferðadragt, fremur stórt númer. — Uppl. í síma 5322. (349
SEM NÝTT skrifborð, með slípaðri plötu, til sölu. — Uppl. á Hverfisgötu 49, eftir kl. 8. (334
DÖMUSPORTFÖT nýkomin. Verzl. Reynimelur. Bræðra- borgarstig 22. Sími 3076. (336
BARNAKERRA. Nýleg barna- kerra til sölu á Bragagötu 29 A, kl. 7—9 í kvöld. (329
SKRIFBORÐ til sölu, hent- ugt í heimahúsum. Til sýnis 7—8 í kvöld, Bragagötu 29, bakdyr. (352
RAKSTRARVÉL óskast til kaups. Uppl. í Von, sími 4448. (351
VIL KAUPA ungbarnakörfu
Simi 2282. (338
Perry leit á Tarzan og IrúSi honum
varla. „Viö hvað áttu, að þú getir fund-
ið leið út úr ógöngunúm? Meðan við
höfum þessa hlekki um öldana, er okk-
ur ekki undankomu auðið. Þú ert
meira en lítið bjartsýnn.“ „Eg get slitið
hlekkina, ef eg vil,“ svaraði Tarzan.
„Hvers vegna gerir þú það þá ekki taf-
arlaust?“
Tarzan leit á hann og hristi höfuð-
ið „Ef við reyndum að flýja, mimdi
allur fangavarðaslcarinn ráðast á okk-
ur á augabragði. Nei, Perry, eg veit
betra ráð. Við stofnum til uppreistar,
uppreistar meðal allra fanganna, og
stjórnum henni.“ „Það er þjóðráð,"
svaraði Perry, „jafnvel þótt það verði
okkar bani.“
Tarzan hafði veitt því eftirtelct, að«
sumir fanganna sættu miklu verri með-
ferð cn aðrir. Honum skildist, að þeir
mundu vera Ratorsborgarar, sem telcn-.
ir lierðu verið til fanga í bardögum.
Einn þeirra vann á vinstri hönd Tarz-
ans. Tarzan mjakaði sér hægt nær
þessum manni, þegar varðmaðurinn
gekk frá þeim.
Þégar Tarzan var kominn eins langt
og festin leyfði, leit hann til hliSar og
sá, aS íanginn veitti þvi athygli, sem
hann aShafSist. „IivaS viltu?“ spurSi
maðurinn reiðilega. „Veiztu ckki, að
þeir geta átt það til að drepa okkur
báða ef þeir sjá okkur stinga saman
nefjum og lialda að við séum að undir-
búá flótta?“
Ethel Vance: 73
Á flótta
Læknirinn lyfti hönd sinni og
gaf þernunni bendíngu um að
koma.
„Nú ér það mitt, að ... .“
byrjaði Mark.
„Nei, nei, í minu landi borga
eg bjórinn,“ sagði læknirinn.
Ilann bað þernuna um að fylla
glösin.
Mark varð þess allt i einu var,
að liann var orðinn svangur og
hann fór að gæða sér á brauðinu
og ostinum.
„Þér minntust á það áðan, að
þér munduð hafa gaman af að
mála greifynjuna,“ sagði lækn-
irinn. „Eruð þér listmálari? Eg
á við, hvort þér hafið það að að-
alstarfi?“
„Já, en ])að er miklum erfið-
leikum að mæta á þeirri braut
nú á tímum? En þið læknarnir '
eigið kannske líka við mikla erf-
iðleika að stríða.“
„Það er sjálfsagt erfitt,“ sagði
læknirinn, „og kannske er það
það, sem víð báðir eigum við,
að það sé erfitt fyrir menn að
fylgja köllun sinni, vera trúir
sjálfum sér. En er því ekki alltaf
þannig varið — hvenær sem er
og hvar sem er?“
„Og kannske erfiðast hér, i
])essu landi, nú á tímum,“ sagði
Mark, „ef þér eigið við það, að
menn geti þroskazt fullkomlega,
eins ög þeim er eðlilegast, og
notið sín i lífinu.“
„Já,“ sagði læknirinn, „en eg
efast um, livort það sé svo mik-
ilvægt, eins og nú er komið.“
„iívað annað er lnikilvægara?
Er það ekki þetta, sem við allir
þráum? Er það ekki það, sem
þér þráið, þegar allt kemur til
alls?“
„Þegar alit kemur lil alls —
um þaðter lýkur. En það, sem er
mikilvægt nú, á þeim tíma, sem
er að líða, verður ef til vill ekld
eins mikilvægt á komandi dög-
um. Mikilvægast er, að þróast,
lialda velli.“
„Þróast fullkomlega, halda
eiginleikum sínum: er það það,
sem þér eigið við?“
„Menn taka þátt í orustum,
missa fótinn, handlegg eða ann-
að augað. En það, sem mikil-
vægast er, að lialda velli — lifa
áfram. Geri menn það ekki, er
ailt búið, og ekkert um að tala.“
„En enginn vill útrýma ykk-
ur.“
„Þér segið ])að, en þeir vildu
koma þvi þannig fvrir, að við
misstum ekki annan fótinn,
heldur báða, — og bæði augun.
Það getur ekki kallast lif. Það
munduð þið í ykkar mikla og
rika landi ekki telja betra en út-
rýmingu.“
„Þið liöfðuð öðlast frjálslega
stjórnarskrá og lýðræðisstjórn
fór með völdin.“
„Já, þótt eg kannist við það
verð eg því við að bæta, að það
kemur ekki að gagni, nema um
allsherjar stuðning sé að ræða.
Hver vildi styðja oss? Enginn.
Og þá er eg kominn að mikil-
vægi þess augnabliks, sem er að
líða, í tengslum við það, sem er
nýliðið og það, sem koma skal.“
Læknirinn lyfti hönd sinni.
„Allt er undir einingu komið.
Þér munuð hafa í buga ofsókn-
ir þær, sem eiga sér stað, upp-
rætingu verldýðsfélaganna, illa
meðferð á Gyðingum, liversu
óheilbrigt það sé, að ekki sé
leyfður neinn andstöðuflokkur.
Samt sem áður er eining eini
grundvöllurinn, sem við getum
byggt á. Og sú eining mun leiða
til þeirrar fullkomnunar, sem
þér töluðuð um.“
„Það er óhugsandi, að marki
fullkomunar verði náð með þvi
að fylgja blindri afturhalds-
stefnu, grimmd og ofsóknum.“
Við sjálfan sig sagði hann:
„Haltu þér saman. Það þýðir
ekkert að tala um þetta. Menn
eru búnir að ræða um þetta
fram og aftur, kurteislega, en í
niðurbældri gremju. Það, sem
við vildum segja er: Við fyrir-
lítum ofbeldið og ofsóknirnar
i landi vðar. Vér fyrirlítum þá
þjóð, sem þolir slíkt. Kannske
lítið þið okkur sömu fyrirlitn-
ingaraugum. Milli okkar rís liár
veggur. Við liöfum ekki einu
sinni skilyrði til þess að rabba
saman í bróðerni yfir bjórglasi.
Þetta hefðum við átt að vita.‘
Læknirinn horfði á hann
Iiugsi og sagði:
„Macliiavelli sagði að á
stjómmálasviðinu væri eining
takmark. En þetta er ógerlegt,
þegar alltaf er verið að skipta