Vísir


Vísir - 19.07.1944, Qupperneq 4

Vísir - 19.07.1944, Qupperneq 4
VISIR B GAMLA BlÓ H Nótt í Lissabon C©ne Night in Lisbon) Pred MacMurray Madeleine Carroll .ZTo'hn Loder. Sýnd M. 7 og 9. Hættuleg kona (Playgirl). Kay Fxancis, James Ellison. Sýnd kl. 5. Kristján Guölaugsson Hœstaréttarlögmaðor. Skrifstofutimi 10—12 og 1—8. Hafnarhúsið. Sími 3440. Strandfötin eru komin aftur. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Ingólfscafé Sálirnir opnaðir fimmtudag 20. júlí — á morgun ■ 8 árd. — Hljómsveitin leikur frá kl. 9—11V2 síðdegis. kl. Félag Vestur-íslendinga Fundui' verður haldinn í Oddfellowhúsinu mðri föstu- daginn 21. júlí kl. 8}/? e. h. Heiðursgestur próf. Richard Beck. Vestur-Islendmgar, sem hér eru staddir, eru sérstak- iega hoSnir. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sameiginlegt kaffi. — Dans. Aðgöngumiða má vitja í verzlunina Kjöt og Fiskur, Baldursgötu, helzt fyrir fimmtudagskvöld. S t j ó r n i n. í Bngur piltux um eða innan við tvítugt, óskast til að annast afgreiðslu- störf um 2—3 vikna tíma í fjarveru annars. * > A. V. Á. HáTlÐARBLAÐ VÍSIS Ennþá fást nokkur emtök af þjóðhátíðarblaði Vísis. Þeir, sem ætla sér að eignast blaðið, ættu að snúa sér strax til afgreiðslunnar. DAGBLAÐIÐ VÍSIR. teknr að sér yfirbyggingu á bílum, viðgerðir á yfirbyggingum og réttingar. Brautarholti 28. — Sími 5750. MÖTI TUNGU. £Í^ aX sem birtast eiga Visi mmdœtrors, þnrfa að vera komnar fyrir kl. 11 árd. Takið þessa bók með í sumarfríið. Bezt aS augljsa í Vísi VINSTRI handar kvenskinn- hanzki svartur, fóðraður innan, hefir tapazt. Skilist á afgr. Vísis. TAPAZT hefir karlmanns- armbsindsúr, að líkindum á Sel- fossi eða Hveragerði, s. 1. laug- ardagskvöld. Finnandi geri að- vart í síma 1369. Fundarlaun. GLERAUGU töpuðust frá sviðningarskúrunum austur í fjöru niður undan bröggunum og upp að Barónsstíg 30. Finn- andi vinsamlega skili þeim á Barónsstíg 30. (443 KH€§NÆf)ll TVÆR stúlkur óska eftir herhergi. Til greina lcemur hús- lijálp 4 tíma á dag þrisvar í viku. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð sendist afgr. hlaðs- ins fyrir 25. þ. m., merkt: ,Reglusemi‘ (436 Féiagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara skemmtiför til Gullfoss og Gejrsis næstk. sunnudag. Ekið austur Hellis- lieiði til Gullfoss og Geysis. Sápa látinn í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Þá verður kornið að Brúarhlöðum og í bakaleið ekið upp með Sogi austan Þing- vallavatns og á Þingvöll, en það- an til Reykjavíkur. Lagt af stað kl. 8 árdegis. Fai'miðar seldir á ski-ifstofu Ki*. Ó. Skagfjöi’ðs, Túngötu 5, til kl. 6 á föstudag- inn. (428 TJARNARBÍÓ Sahara Spennandi sjónleikur frá hernaðinum í sandauðninni sumarið 1942. Humphrey Bogart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. tÍÞRÓTTANÁM- SKEIÐIÐ er liafið. Mætið stund- víslega á æfingasvæð- inu sunnan við Stúdentagai'ðinn nýja kl. 8.30._________, (414 ÆFINGAR I KVÖLD: Á íþróttavellinum: Kl. 8%: Knattspyrnu- meistarar og 1. fl. — I Sund- laugunum: Kl. 9 sundæfing. — Stjói-n K. R. ÍS.Í. Í.R.R. DRENG J AMEIST ARAMÓT Í.S.Í. fer fram, eins og áður hefir verið auglýst, 29. og ’ 30. júlí. Keppt verður í þessum greinum: 100 m., 400 m., 1500 m., 3000 nx. hlaupum, 110 111. grindahlaupi, 4x100 íxx. boð- hlaupi, hástökki, langstökki, þrístökki, stangarstökki, kúluvarpi, ki-inglukasti, spjót- kasti. Tilkynningar xun þátt- tökxi konii til K. R. vikxx fyrir nxótið. Stjórn K.R. Æfixxg lijá III. fl. í kvöld kl. 71/2. ÁRMENNINGAR. Handknattleiksæfing lijá karlafl. í kvöld kl. 8 á tún- inu við Þvottalaugarnar. Mætið allir stundvíslega.__________ Útiíþróttamenn. — Æfingar.eru á: Sunnud. 10—12 árd. Þriðjud. 8—10 síðd. Fimmtud. 8—10 síðd. Laugard. 5—7 siðd. (747 NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 3162.______________________(17 BOKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170, (707 HÚSEIGENDUR atlxugið! — Ryðhreinsum og hlakkferniser- um þök; gerum við járnklæðn- ingar og kölkum liús. Einnig utan- og innanhúss hreingern- ingar. — Hi'ingið í síma 3419. Magnús og Ágúst. (357 EIN eða tvær stúlkur óskast í kaupavinnu óákveðinn tíma austur í Laugardal. — Uppl. í sima 4907 frá 5—8 e. li. (437 NÝJA BÍÓ X glauxni líísins (Footlight Serenade) Skemmtileg dans- og söngva- mynd. — Aðalhlutverk: Betty Grable, Victor Mature, John Payne. Sýnd kl. 9. Sherlock Holmes og ógnarröddin. Spennandi leynlögreglu- xnynd með Basil Rathbone og Nigel Bruce. Börn yngii en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. KAUPAKONA óskast austur í Þyklcvabæ. Uppl. í síma 2597 eða Fi'amnesveg 42. (427 ÁBYGGILEG stúlka óskast til afgreiðslustarfa og kona til gólfþotta annanlxvern dag. — Leifskaffi, Skólavörðustíg 3. (441 iKiUIPSKmiRI — ÆÐARDÚNSSÆNGUR, sængurver, koddaver og lök. — Gullbrá, Hvex'fisgötu 42. (421 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RlN, Njólsgötu 23. (559 BARNARÚM, með dýnu, til sölu á' Bragagötu 32, nxiðhæð. (431 BARNAVAGN til sölu i Skólavöi’ðuholti, bragga 61, eftir kl, 3 í dag.__________(430 50 HÆNUUNGAR, 6 vikna gamlir, til sölu. Uppl. í Laugar- liolti við Laugarásveg, eftir kl. 6 síðdegis. (432 BORÐ til sölu. Gi-ettisgötu 64. ______________________(445 GÓLFTEPPI, uýtt, 3x4 yards til sölu. Veggfóðurvei’zl Victors Helgasonar, Hverfisgötu 37. (446 BARNAVAGN og tauvinda, þriggja liæða rúm, tilvalið í sumarbústað. Uppl. Laugavegi 27, uppi, eftir kl. 7. (442 LAXASTÖNG, ný, til sölu. — Aðalstx-æti 4. Sími 3425. (410 TVEIR emaillSraðir kolaofn- ar til sölu. Hörpugötu 7. (438 BARNAVAGN til sölu. Uppl. síma 5284. (439 MIÐSTÖÐVARK.ETILL, not- aður, óskast til lcaups. — Uppl. i sima 5405.______________(434 TJALD, þriggja manna, með öllu lillieyx’andi, til sölu með tækifæi’isvei’ði. Til sýnis á Berg- staðastræti 64, kl. 8—9 í kvöld. Sími 1218. (433 Ip. 106 Fíllinn brokkaði áfram áleiðis að hliðinu, knúinn áfram af skipun Ukali. Á eftir þeim lcom flokkur Þórsborgair- manna lilaupandi stórurn skrefum og veifandi spjótum sinum. Foringi þeirra staðnœmdist og sveiflaði handleggnum aftur á bak, til þess að kasta vopninu. .... Á meðan unnii þeir Tarzan og O’Rourke hvíldarlaust í dementsnám- um Þórsborgair, í brennandi sólarhita. Allt í einu var lúður þeyttur. Konung- ur frumskóganna lcit xipp og sá lest slcrautlega búinna fíla nálgast demants- námurnar -hægt og tignarlega. í hinu konunglega sæti, sem bundið var á hak fyrsta fílsins, sat Athea, drottning Þórsborgar, og hair sig drembilega. Við hlið hennar sat Jan- ette Burton. Dr. Wong og nokkrir hirð- menn sálu á haki filanna, sem á eftir komu. Nokkrum stikum frá námunum staðnæmdist fílalestin. Nú hirlist Mungo, liinn risavaxni foi’ingi varðliðs drottningarinnar, allt í einu fyi’ir framan Tarzan og O’Rour- ke og kom með þau skilaboð, að Henn- ar Hátign óskaði eftir að hafa tal af þeim. „Gaman þætti mér að vita, hyern fjandann stelpuanginn liefir nú í huga,“ öskraði O’Rourke í æstu skapi. Hann komst brátt að þvi. Ethel Vance: 76 Á flotta 1 aftur,“ sagði læknii'inii. „Þvi nxiðui’ hefi eg erfitt og leiðin- legt starf. Eg verð að fara eld- snemnia á fætur. En eg hefi litla íbúð, þar sem matreitt er fyrir mig. Viljið þér koma til mið- degisverðar síðdegis á morgun.“ „Eg þakka yður fyrir gott boð,“ sagði Mark. Vitanlega hafði hann verið of fljótur á sér. Kannske liefði liann átt að liafna hoðinu, en kannske yrði liann þvi feginn að spjalla við lækn- inn, þegar liann væri húinn að dveljast einn dag til í þessu laudi. „Þér vitið lxvers eg sakna rnest i öllu þessu — fi-jálsi’æðis, til þess að láta hugsanir mínar i ljós. Þegar eg var stúdent rædd- unx við um allt milli himins og jai’ðar. Jæja, við spjöllum bet- ur sanxan á morgun. Eg ætla að skrifa á pappírslappa, lxvar eg á heima.“ Hann þuklaði í vösunx sinum, tók upp smáblokk, og skrifaði nafn sitt og heimilisfang á efsta blaðið, reif það af og rétti Mark. Mark leit á blaðið, braut það saman og stakk því í vasann. „Eigum við þá að fara?“ sagði hann og brosti. Hann rétti út liönd sína og bi’osti, en sagði svo allt i einu: „Vitið þér nú bvað — við ei'- unx búnir að ræða saman nxik- inn huta kvölds og eg veit ekld einn sinni lxvað þér lieitið? Greifynjan lxlýtur að liafa sagt nafn yðar mjög lágt.“ „Eg lieiti Mark Preysing.“ Svo stóð hann upp og sagði: „Því nxiðnr liefi eg ekkert nafnspjald handbæi’t.“ „Preysing,“ sagði læknirinn lxægt um leið og lxann stóð upp og var nú orðinn áhyggjufull- ur á svip. „Þetta er einkenni- legt.“ „Hvað?“ surði Mark. Læknirinn lxorfði á liann raruisakandi augunx. „Mark Preysing?“ endurtók hann af miklum ákafa. „Hað er að?“ „Setjist niður aftur, andar- tak.“ Jæja, hann veit allt um þetta líka, hugsaði hann. Þetta fer að vei’ða martröð líkast, hugsaði hann. Hann sttist niður og þeir lxorfðu livor á annan. Hvorugur mælti orð af vörunx. Læknirinn fór aftur að leita í vösum sin- um. Að þessu sinni fann hann lítið, samanbi-otið hlað. Hann liorfði á það næstum soi’fbitinn á svip og það var eins og móða gerði tillit augna lxans dauf- legra. „Eruð þér sonur Emmy Ritt- er?“ „Já,“ sagði Mark. „Þá eigið þér að fá þetta,“ sagði læknii’inn. Hann rétti hon- unx nxiðann. Mark lxörfði á miðann og sá undir eins, að það var rithönd hennar á lionum. Hann var svo hrærður og undrandi, að hann gat engu orði upp lcomið. Svo fór liann að lesa það, senx hún lxafði skrifað. —o---------------- Það var kveðja. Hinsta kveðja. Það var augljóst — frá uppliafi til enda, en lxann varð þó að lesa hana yfir tvívegis, þar til lionum skildist til fulls, að hún var að kveðja lxann fyrir fullt og allt. Þá hallaði hann sér fram, studdi olnbogunum á borðplötuna og huldi andlitið í liöndunx sér. óljóst aðeins vissi liann, að lxann sat enn í bjór- stofunni, og að læknirinn sat gegnt lxonum. Honum varð ljóst, að -hann varð að stappa i sig stálinu. Einhvern veginn yrði hann að konxast á hrott. Og nxx var eins og liann hefði vitað frá upplxafi, að þetta hefði ekki, hvað sem lxann lxefði . reynt, getað fai'ið nenxa á einn veg. Fyrri orðsendingin frá henni liafði boðað það, og í rauninni höfðn þeir allir stað- fest það með framkomu sinni, Henning, leynilögreglustjórinn og Fritz. Hver um sig liafði á sinn hátt staðfest það, sem hann grunaði ■—■ og vissi i í’auniixni — en vildi ekki játa fyi’ir sjálfum sér. Hann minntist þess, er lækn- irinn ávarpaði lxann fyrir skemmstu i leikhúsinu. Það lxefði átt að liafa sömu verkan- ir og aðvörunarkall, en hann liafði vei’ið eins og í draumi og ekki liugsað um neitt nenxa

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.