Vísir - 25.07.1944, Page 2

Vísir - 25.07.1944, Page 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 166 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Giettistök. Qrettistök standa víða um land á melöldum og eyðisöndum, — ein út af fyrir sig, en talið er að jöklar hafi borið þau með sér, er þeir skriðu fram yfir lág- lendið, knúðir fram af kyngi- krafti jökulfargsins á hæstu fjöllum. Jarðfræðingar hafa leitt að þessu full rök, en þeir hafa þurft fleira að athuga í sambandi við jarðsögu Islands. Danskur jarðfræðingur komst nýlega svo að orði í fyrirlestri, er hann hélt eftir nokkra dvöl hér á landi, að ef menn vildu vita, á hvern hátt jörðin hefði orðið til, þyrftu þeir ékki ann- að en að fara til Islands. Land- ið væri í sköpun. Náttúruöflin hefðu það í deiglunni. Þetta er rétt og furðumerkilegt fyrir- brigði. En hér eru fleiri þýðing- armiklir atburðir að gerast en þeir einir, sem náttúruöflin annast. Mannshöndin er hér einnig að verki, og þeir, sem leggja leiðir sínar um landið, hljóta að undrast, hversu mik- ið hefir áunnizt á skömmum tíma. Þjóðin hefir lyft og mjak- að fram Grettistökum engu síð- ur en tryllt náttúruöfl. Margir kvarta yfir slæmum og erfiðum vegum og vegleys- um, en gera þeir menn sér grein fyrir hversu miklu fé hefir ver- ið varið til vegagerðar í land- inu? Hafa þeir menn t. d. talið stórbrýrnar á veginum frá Reykjavík og austur til Víkur og gert sér jafnframt grein fyr- ir, hve mikið fé þær munu kosta samtals og ennfremur að allt það fé er lagt fram af þjóð, sem er rösklega eitt hundrað þúsund hræður talsins, — þjóð, sem fyrir rúmum mannsaldri var gersnauð og rúð inn að skyrtunni og átti ekki málungi matar. Fólksfæðin og árafæðin, sem hrundið hafa öllu þessu í framkvæmd, réttlætir fyllilega að talað sé um Grettistök, sem þjóðin hefir lyft og þokað um set. Vel kann, að vera, að við lslendingar finnum sárt til að verklegar framkvæmdir eru hér óverulegri en viða í öðrum löndum, en allt það, sem gert hefir verið í landinu, hvetur þjóðina til bjartsýni og öruggr- ar trúar á landið og framtíðina. 1 rauninni er engu líkara en að æðri máttarvöld hafi valið land- ið til tilrauna, — annars vegar mótunar náttúruaflanna, hins vegar afkasta fárra manns- handa, sem flest hefir skort nema góðan vilja og bjartsýni. Gamall maður lýsti tveimur sonum sínum á þann veg, að annar gerði allt af engu, en ln'nn allt að engu. Nokkuð var vissulega til í þessu, þótt ]jað væri fram sett með öfgum, þannig að ummælin hittu. Þjóð- in verður að velja á milli hlut- skiptis þessara bræðra. Hún verður að gera sér þess fulla grein, að engu lokamarki er náð í framförum eða öruggum al- þjóðarbúskap og hafið verk, en ekki hálfnað, hvað þá lengra á veg komið. Þjóðin á völina á því að byggja landið upp á þeim grundvelli, sem lagður hefir verið, en hin leiðin stend- ur einnig opin, að gera það allt að engu, sem gert hefir verið Eim§kipafélag:ið §varar ¥ið- skiptaráði vegoa f aring^jaldanna sem þar voru staddir, að Iiann vildi ekki á nokkurn hátt saka félag vort um það að hafa gef- ið vísvitandi rangar upplgsing- ar. Jjj imskipafélag Islands hefir sent blaðinu eftirfarandi svar við greinargerð Viðskipta- ráðs, sem hér birtist fyrir nokk- urum vikum. Slcömmu fyrir lýðveldishá- tíðina birti viðskiptaráðið í blöðunum greinargerð fyrir jjví, að farmgjöld í Ameríkusigling- um voru ekki lækkuð meira en gert var síðastl. ár og síðan ekki fyrr en 12. maí þ. á. frá 9. s. m. að telja. Vér höfum talið rétt að draga að svara greinargerð þessari þar til liátíðarviman væri um garð gengin, enda þurfti tals- verða athugun á bókum vorum vegna svarsins. (Lelurbrejd- ingar i svari þessu eru gerðar af oss). Vegna liinnar góðu aflvomu félags vors síðastl. ár, hefir Viðskiptaráðið talið þess þörf að afsaka, að það lækkaði ekki farmgjöldin fyrr og meira en gert var. En um leið og Viðskiptaráðið afsakar sig i þessu efni hefir það talið rétt að saka félag vort um, að það hafi gefið Viðskiptaráð- inu óábyggilegar skýrslur og á- ætlanir og að félag vort hafi, í þeim tilgangi að levna óvenju- legum liagnaði, leynt ráðið til þessa og því miður virðast ofmargir hallast að því úrræði, ef úrræði skal kalla. Hafi ríkið ekki fjármagn til að standa undir nauðsynlegustu fram- kvæmdum, svo sem nýbygg- ingum og viðhald vega, bæjai’- félögin ekki ráð á að starfrækja fyrirtæki í almenningsþágu né standa undir almennum skyld- um gagnvart borgurunum, ein- staklingarnir hafi ekki fé handa í milli til að reka búskap, svo sem vera ber, eða halda við fyrri framkvæmdum, miðar allt að hruni og neyðin knýr á hvers manns dyr. Eftir hrunið verður þjóðin svo að hefjast handa að nýju á rústum þeirr- ar fortíðar, sem fórnaði mikl- um verðmætum í þágu fram- tíðarinnar, en‘sem nútíðin kann ekki að meta og gerir vitandi vits að engu. Það er auðvelt að snúá við á óheillabrautinni og verði það gert án óþarfrar tafar, eiga fá- ar þjóðir sér betri framtíð næstu árin en við Islendingar. Kaupstreitumennirnir og fram- leiðendurnir verða aðeins að neita sér um það fyrirhyggju- leysi að ala stöðugt á kröfun- um, en velja þann kostinn að tryggja afkomu sína til fram- búðar með hóflegum kröfum, þannig að framleiðslan beri sig. Það er tilgangslaust að afla nýrra framleiðslutækja til að auka á liallann á þjóðarbú- skapnum, en það er sjálfsögð skylda að margfalda fram- leiðsluna fái liún borið sig. Verðlag á erlendum markaði ræður afkomu atvinnuveganna og við það vei’ðlag verðum við að miða tilkostnaðinn. í þessu efni erum við ekki eigin herr- ar. Þjóðin hefir oft lyft Grettis- tökum. Nú er henni ekki meiri vandi á höndum en þráfaldlega áður, en sameinaðir stöndum við og sundraðir föllum við. Skyldurnar eru ríkari en nokkru sinni fyrr gagnvart ný- endurheitmu sjálfstæði og þar verður eitt yfir alla að ganga. Gæturn fengins fjár og öflum annars nýs, með eðlilegri fyrir- hyggju og framþróun. 25 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun hjónin Ágústa Jónsdóttir og Oddur Jónsson, Vest- urgötu 3. — Þau eru nú stödd að Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri. upplýsingum, sem það liafi beð- ið um. Vér teljum allar þessar þungu ásakanir Viðskiptaráðs alger- lega rangar og skulum nú sýna fram á að svo sé: Innihald greinargerðar Við- skiptaráðs er raunverulega um tvö atriði: Fgrra atriðið er hækkun framgjalda pr. 8. mai f. á. Síðara atriðið er það, að lækkun farmgj. pr. 1. jan. þ. | á. var ekki meiri en að færa 50% hækkunina frá maí niður í 30% hækkun og farmgjöldin síðan ekki lækkuð fyrr en 12. maí þ. á. frá 9. s. m. að telja. I Uiii fgrra atriðið, farm- gjaldahækkunina pr. 8. mai síð- astl. ár er fyrst og fremst það 1 að segja að hún fór fram sam- kvæmt málaleitun frá félagi voru í febrúarmánuði f. á. Krafðist Viðskiptaráðið þess að fá upplýsingar, sem sýndu að þörf væri liækkunar framgjald- anna. Sendum vér því Við- skiptaráðinu m jög ítarlegar skýrslur og áætlanir, eftir því sem oss var frekast mögulegt. Þess varð fljótlega vart að Við- skiptaráðið vildi ekki byggja ákvarðanir sína á þessum skýrslum ogi áætlunum vorum. Vér óskuðum þá eftir því að fá að vita hvaða atriði það væru sem Viðskiptaráðið teldi röng, en fengum engin fullnægjandi svör. Viðskiptaráðið fékkst því ekki til þess að byggja á um- ræddum skýrslum vorum og á- ætlunum. í bréfi til vor, dágs. 20. maí f..á., segist ráðið enn- fremur hafa byggt á „öðrum upplgsingum er aflað var sér- staklega.“ Vér fengum enga vitneskju um, hverjar þessar upplýsingar voru, og ekkert tækifæri til þess að láta í té neina umsögn um þessar upplýsingar, sem Við- skiptar. mat meira en skýrsl- ur vorar og áætlanir. 1 um- ræddri greinargerð segir: „Ráð- ið gerði síðan sjálft áætlun um hversu há flutningsgjöldin þgrftu að vera“, en segist hafa byggt hana á skýrslum vorum, sem er rangt eftir téðum um- mælum ráðsins í nefndu bréfi þess, dags. 20. mai f. á. En nú segir Viðskiptaráðið í 'greinargerð sinni: „Með tilliti til þeirra upplýsinga sem fgrir hendi eru, má fullyrða að rekst- urinn)hafi á fgrstu mánuðiim ársins gefið tilefni til hælckun- ar á flutningsgjöldunum.“ Það, sem nú er sagt, nægir væntanlega til þess að sýna að ViðskiptaráðiS getur ekki með nokkrum rétti sakað félag vort um að skýrslur af þess hendi, né heldur nokkur leynd upp- lýsinga frá vorri hlið, liafi or- sakað hækkun farmgjaldanna, sem gjörð var pr. 8. mai f. á. Vér viljum nú snúa oss að síðara atriðinu í greinargerð -Viðskiptaráðs. í greinargerð ráðsins er skýrt frá því að það hafi i lok júlí f. á. beðið félag vort um „sund- urliðaðar upplýsingar um af- komu félagsins á fyrstu 7 mán- uðum ársins“ og jafnframt beð- ið um „skýrslur um liverja ferð skipanna og afkoniu þeirra jafnskjótt og þeim væri lokið.“ Síðan segir i greinargerðinni, að félag vort hafi tregðazt við að veita hinar umbeðnu upp- lýsingar, en Viðskiptaráðið hafi treyst því að sú tregða á upplýsingum hefði stafað af því „að í raun og veru væri mjög erfitt að veita þær,“ og að fé- lag vort „myndi eklci leyna ráðið upplýsingum, sem það vissi að ráðið lilaut að telja þýðingarmiklar.“ Síðar í greinargerðinni eru þessar aðdróttanir endurtekn- ar með þeim ummælum að Við- skiptaráðið liafi hlotið að líta svo á, að tregða félags vors við að veita ráðinu umbeðnar upplýsingar „myndi ekki stafa af öðru en því, að slíkt væri miklum erfiðleikum bundið, og að það væri elcki til þess að leyna óvenjulegum hagnaði.“ Loks segir Viðskiptaráðið í um- ræddri greinargerð sinni um lækkun farmgjaldanna: „Ástæðan til þess að lækkun- in var ekki gerð fyrr, er fyrst og fremst sú, að Viðskipta- ráðið gerði ráð fyrir þvi að óhætt væri að bgggja á skýrslum og áætlunum frá hálf-opinberum aðila eins og Eimskipafélaginu og að ráð- ið fengi upplýsingar um þær breytingar, sem , verulegu máli skipti." Gegn þessum aðdróttunum ViSskiptaráðs viljum vér fyrst og fremst skýra frá því að á fundi Viðskiptaráðs 12. mai síðastl. daginn sem lækkun farmgjaldanna var ákveðin, lýsti formaður Viðskiptaráðs, Svanbjörn Frímannsson, því yfir gagnvart stjórnendum og framkvæmdastjóra félags vors, Ofangreindar ásakanir í greinargerð Viðskiptaráðsins eru á tveim sviSum, að félag vort liafi gefið Við- skiptaráðinu skýrslur, sem ekki mátti byggja á, og ■ að félag vort liafi, til þess að leyna óvenjulegum gróða, leynj Viðskiptaráðið upplýs- ingum, sem það liefði liaft eðlilega kröfu til þess að þvi væru látnar í té. Um, skýrslur af liendi félags- vors er það aS segja, að Við- skiptaráðið hefir engar aðrar skýrslur fengið frá oss viðvíkj- andi þessu máli en þær, sem sendar voru ráðinu áður en hækkun farmgjaldanna fór 'fram pr. 8. maí f. á. og getið er hér að framan. En eins og að ofan er sagt, liefir Við- skiptaráðið í greinargerS sinni beinlínis viðurkennt að þær upplýsingar „sem fgrir hendi eru“ séu á þann veg að megi fullgrða að reksturinn liafi á fgrslu mánuðum ársins gefið tilefnitfil hækkunar á flutnings- gjöldunum.“ Með þessu liggur blátt á- fram fyrir viðurkenning Við- skiptaráðsins um það, aS þær einu skýrslur, sem það fékk frá félagi voru, hafi ekki orðið til þess að blekkja ráðið né ver- ið óábyggilegar, eins og ráðið svo samt segir í niðurlagi grein- argerðar sinnar. Þá skulum vér snúa oss að ásökuninni um þaS, að vér höf- um leynt Viðskiptaráðið upp- lýsingum, sem það hafi átt rétt á að fá frá oss, og félag vort þá væntanlega ætti að hafa ver- ið skyldugt til þess að láta i té. Vér höfum frá upphafi reynt að gjöra Viðskiptaráðinu skilj- anlegt liversu afar erfitt það er fyrir félag vort að gjöra, á þessum styrjaldartímum, áætl- anir fyrir framtíðina, um rekst- ur félagsins. ÞaS yrði of langt mál að skýra hér nákvæmlega frá ástæðunum fyrir þessu, en vér viljum þó drepa á nokkur atriði. Eins og siglingum hefir verið liáttað á ófriðarárunum verð- ur að fá frá New York og Hali- |fax reikninga yfir mikinn hluta af útgjöldum skipanna. En þessir reikningar fást ekki hingað fyrr en oft á margra mánaða fresti. Ennþá seinna berast reikningar yfir leigu, vá- tryggingu, aukabiðdaga m. m. viðvikjandi leiguskipunum. — Sem dæmi í því efni má nefna Scrutator: JloucLdlx aÉmmmn^s Smávægileg mistök!! Mönnum er oftast fyrirgefin fyrsta skyssan, sem þá hendir. Ep þegar sömu mistökin koma fyrir aftur, þá fer aS verSa erfiSara aS draga fjöSur yfir þau. ÞaS er þess végna hætt viS því, aS lesendum :-ÞjóSviljans þyki sér nú heldur mikið boðiS, þegar borin er á borð fyrir þá sama myndin hvaS eftir annaS og hún alltaf látin sýna nýjan staS eSa atburS. , Nokkru fyrir stríS gerðist það í Austurríki, aS uppreist var gerð í ýmsum borgum landsins, m. a. í Vínarborg. Verkamenn, sem upp- reistina gerSu, vörðust meSal annars í traustbyggSum verkamannabústöS- um, sem báru nöfn ýmissa manna. Ein byggingin hét t. d. Karl Marx Hof. Þegar uppreistin var barin niSur og þessi vígi tekin, streymdu verj- endur bg íbúar út úr þeim meS upp- réttar hendur. Myndir voru teknar af þeim atburSi og birtust í flestum blöðum hér, aS öllum líkindum í ÞjóSviljanum Iíka. Fyrir nokkrum mánuSum gekk myndin aftur í ÞjóSviljanum. Þá „sýndi“ hún rússneskt fólk fagna rússneskum hersveitum, er þær leystu það undan oki nazista. En þaS tókst ekki aS koma draugnum fyrir, því aS enn gerSist reimt í ÞjóSviljanum s.l. laugardag, er hann birti myndina í þriðja sinn — aS minnsta kosti. En nú er sú bót í máli, aS myndin hefir þokazt vestur á bóginn, sýnir „ibúa þorps, sem veriS hefir á valdi ÞjóSverja, fagna rauða hernum“ og þorpið á aS vera í „Litúvu (Litháen)“. . En það ætti kannske ekki aS vera aS sakast um þetta. Ef ÞjóSviljinn birtir myndina nógu oft, kemst hann kannske alla leið til Vínar með hana. ESa hann er ef til vill aS reyna að sanna hiS fornkveðna, að „ekki er allt sem sýnist“. Minkar við Tjörnina. Menn, sem vinna að Sóleyjar- götunni, eSa þar í grennd, telja, aS þeir hafi séð minka í Tjarnargarð- inum. Eru líkur taldar til að þeir hafi banað allmörgum andarung- um, sem nýskriðnir voru úr eggi og héldu sig á Tjörninni, enda er þar nú sáralítið um unga. Senni- legt er að minkarnir hafi haldið sig þarna lengi. I fyrra sumar var barn aS trna baldursbrá suSur viS Hringbrautargirðinguna. Sá það þá lítiö dýr, „sem hvorki var kött- ur né hundur”, eins og þaS orSaði það og var þaö rétt sunnan viS girðinguna. Barnið varð hrætt og sótti annað stærra sér til öryggis, en þá var dýrið þarna ennþá, en hvarf eins og jörðin hefði gleypt það, er börnn nálguðust. Væri ekki úr vegi að steypa allan tjarnar- bakkann, eða sletta steypu í xriilli steinanna, þannig að þarna verði hvorki gróðrarstía fyrir minka né rottur, en hvorttveggja þrífst þarna varla, með þvi að sagt er að minkarnir útrými rottunum. Verzl- un ein. í miðbænum varð fyrir miklum rottugangi, þannig að ekki varð við ráðið. Einn góðan veður- dag virtust rotturnar hverfa með öllu. Er málið var rannsakað kom upp úr kafinu, að minkur hafði komizt inn í. húsiS og hafzt þar viS, en talið er 'sennilegt að notturnar hafi þá haft sig á brautu. Hver veit nema að minkarnir verði uppá- haldshúsdýr eigenda rottukofanna í framtíðinni? Hitt er svo annað mál hvort þeir verða betur séðir en rottur og mýs af öllum almenn- ingi, sem telur aS brýn nauÖsyn beri til að þeim verði útrýmt með öllrim ráðum vegna margskyns hagsmuna alþjóðar. að ennþá eru ókomnir reikn- ingar yfir aukabiðdaga skips, sem tekiÖ var á leigu fyrir eina ferð 3. okt. 1942, en sá reikn- ingur mun nema á annað ihundrað þúsund dollurum (yf- ir 650 þús. kr.) a. m. k. Sama er að segja um skip, sem tekið var á leigu í Halifax í mars 1943 fyrir eina ferð. Ekkert uppgjör liefir; fengizt ennþá fyrir leigu e.s. „Selfoss“, sem liófst í ágúst og var lokið i okt- óber 1943. * Ófriðarástandið liefir liaft í för með sér að mest allar vör- ur til landsins verður að af- ferma hér í Reykjavík, og flytja svo síðar út um land þær vör- ur, sem þangað eru sendar. Þennan framhaldsflutning út um land, sem kostar stórfé, annast félag vort aS mestu leyti endurgjaldslaust til livaða staða sem er á landinu. En oft líða margir mánuðir áður en ákvarðanir eru teknar um það, livað af vörunum skuli senda áfram liéðan frá Reykjavík. Framh. á 3. siðu. Vil selja nýtt steinhús sem stendur inn við bæ, — mjög ódýrt. Bíll upp í kaup- in kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi næstk. miðvikudag, merkt „12—1“. S a u m a Dömndiagtii eftir máli. Falleg efni. Uppl. í sima 1868. Guðni Hannesson, klæðskeri. HÚSGÖGN. Til sölu notuð stofuhús- gögn (Chesterfield), 1 sófi, 2 hægindastólar, 4—6 litlir stólar og mahogniborð. — Dyratjöld geta fylgt, ef þess er óskað. — Húsgögnin eru hentug í skrifstofu. Upplýsingar í síma 3515. Nokkur málverk til sölu í dag og á morgun á Laugaveg 43, III. liæð. Lítil „Ensign" myndavél í svartri leðurtösku, tapaðist síðastl. laugardag á svæðinu milli Ormskots og Múlakots í Fljótshlíð, — Sldlist gegn fundarlaunum til Lárusar Ingimarssonar, Vitastíg 8A, Reykjavík. S»4IPAUTGERIG Ji. BmisiwsS Capitana. Tekið á móti flutningi til Sigluf jarðar og Akureyrar til hádegis á morgun (miðviku- dag). Kven-reiðhjól, lítið notað, til sölu. Upplýs- ingar í síma 5818 eftir kl. 6. /•

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.