Vísir - 27.07.1944, Síða 3

Vísir - 27.07.1944, Síða 3
VISIR að mai’gar dýrar fórnir, en liún hefir ekki vei'ið unnin fyrir gíg; liún hefir nú ]xegar borið svo glæsilegan árangur, að ljómi stendur af henni um gervallan frjálsliuga heim. — Báðum fyrrnefndum söfnunum er nú lokið; Noregs- söfnuninni fyrir fáum vikunx. Það var því eigi nema sjálf- sagt og rétt, að upp úr þvi var hafizt lxanda um söfnun fjár til hjálpar þui’fandi, landflótta Dönum.J ávarpi því til þjóðar- innar, sem sent hefir verið út, og undirritað var m. a. af for- sætisráðherra, forseta samein- aðs Alþingis, formönnum allra þingflokkanna og forstöðu- mönnum margra ríkisstofnana og allflestra landsfélaga og -sambanda og nokkurum öðr- um, er þeim tilmælum beint til allrar íslenzku þjóðarinnar, að hún bregðist enn vel við, liggi ekki á liði sínu, lieldur láti gjaf- ir skjótt og vel af liendi rakna. Uixi það leyti er þessi fjár- söfnun var áfornxuð, nú fyrir 6 vikum, voru isl. skólabörn að hefja söfnun þá til lijálpar börn- um á Norðurlöndum, er lands- sanxb. ísl. barnakennara áður hafði undirbúið. Varð það öll- um fslendingum gleðiefni, að ísl. börn og fori'áðamenn þeii'ra með þessum hætti minntust þrenginga annarra norrænna barna. Og eigi sízt gladdi þetta okkur, sem veiturn forstöðu hinni almennu fjársöfnun til Dana. Þar eð okkur var kunnugt unx það, að söfnun barnanna stæði aðeins yfir skamman tíma, höfðum við hægt um málið, en notuðum timann til að undirbúa það sem bezt. Nú er söfnun barnanna lokið í Reykjavík og mun senn ljúka einnig utan Reykjavíkur. Iiefir hún verið með þeinx glæsibrag, er sannar á áþreifanlegan liátt, að fslendingar eru enn samir við sig þegar á hjálpfýsi þeirra reynir. — Fyrir milligöngu utanrík- isráðuneytisins hefir sendifull- trúi íslands í Stokkhólmi, V. Finsen, rætt málefni þetta við sendiherra Dana í Sviþjóð og aðra forráðamenn Dana þar í landi. Skrifleg ' skýrsla Finsens hefir nú horizt nefndinni í hend- ur. Eftir að hafa lcynnt okkur skýrslu sendifulltrúans og síðan að háfa átt ítarlegar viðræður við hr. Ole Kiilerich, ritstjóra, sem nú dvelur hér á landi, en sem fram á sl. á., er hann loks flýði land sitt, var í hópi hinna skeleggustu forvígismanna frelsisbaráttunnar í Danmörku, höfum við sannfærzt um, að það er ekki einasta æskilegt, heldur mikil og knýjandi þörf á sem víðtækastri og mestri hjálp til handa þúsundum danskra karla, kvenna, gamal- menna og fxarna. Og ekki aðeins til flóttamanna, heldur, — og ef til vill engu síður, — til lið- andi og þurfandi Dana, í heima- landinu, sem nú búa margir hverjir við þröng kjör og marg- ir klæðlitlir. Danski sendiherr- ann í Stokkhólmi lét í Ijós inni- legt þakklæti sitt til íslendinga, fyrir þann vinarliug, er fram kæmi í tilboði þeirra um lijálp. Og hann kvaðst hafa þær fregn- ir frá Danmörku, eins og segir orðrétt i skýrslunni: „að fátæk- ari fjölskyldur þar væru orðn- ar mjög klæðlitlar, einkurn ættu börnin engin hlý nærföt og sokka, því að ekkert slíkt væri unnt að fá í Danmörku.“ Beindi liann því til ísl. nefndarinnar, að þarna væri ef til vill bi’ýnasta þörfin, og að ef íslendingar gætu bætt úr lienni, væri mikxð góðverk unnið. — Þótt ekki væri unnt að koma þessari hjálp nú þegar til Danmerkur, þá sakar það ekki svo mjög nú þegar sumar fer í hönd. En komist friður á í álfunni á þessu sumri, sem allir vona, væri J mikils um vert að liafa þessa hjálp þá til áður en vetrar á ný. Og jafnvel all-löngui eftir að friður kæmist á, nxundi nxikil vöntun vei’a á ull i Dannxörku. Að öllum þessunx staðreynd- um athuguðum, hefir fjársöfn- unarnefndin þvi ákveðið, að taka hið fyllsta tillit til óska þessara, og nxun hún ekki ein- skorða söfnun sína við hjálp til landflótta Dana eiixna, heldur leggja allt kapp á, að öll sú hjálp, sem vér Islendingar er- um færir um að veita, lcomi þeinx Dönunx að notum, sem mestrar hjálpar eru þurfandi, bæði nú og við lok stríðsins, jafnt þeim, sem heima sitja í skorti og klæðleysi, senx hin- um, sem nú liafa orðið að flýja land sitt. Við ráðstöfun fjár þess eða ullar, er safnast kann, mun nefndin hafa samráð við opiixbera danska aðila. Með hliðsjón af því, sem nú hefir verið sagt, vill nefndin þvi beina þeim eindregnu tilixiælum sínum og ósk til allrar íslenzku þjóðarinnar, að hún sameinist nú sem eínn maður unx að efla þessa söfnun svo sem verða má, svo að sú lxjálp, er vér veitum hinni líðandi og stríðandi bræðraþjóð vorrí, megi verða henni að verulegu gagni og oss sjálfum til sæmdar. Við beinum því þeirri ósk til allra fslendinga, í sveit og við sjó, að þeir láti eitthvað af hendi rakna, liver eftir efnum og á- stæðum. Við beinunx þvi til yðar, sem laun takið fyrir vinnu yðar, að þér leggið af mörkum til hjálp- ar þurfandiDönum dagsverk eða svo í peningum og sendið það næsta umboðsmanni nefndar- innar eða fehð vinnuveitanda yðar að greiða það i skrifstofu nefndarinnar. Við biðjum bændur landsins, konur þeirra og böi’n að minn- ast hinna ldæðlitlu dönsku barna og senda þeim ullarlagð til að skýla nekt þeirra þegar aftur vetrar. Við biðjum ekki livert ykkar um mikið. % — 1 eða 2 kg. frá hverju sveitaheim- ili í landinu mundi nægja þús- undum fátækra danskra bax-na.' Við vitum vel, að annatimi fer i hönd. Við biðjum ykkur því ekki um unnið prjónles, enda er það ætlun nefndarinnar að láta vinna band úr allri þeirri ull, er henni berst, band bæði i nærföt og sokka. Við beinum þeim tilmælum til allra lireppstjóra í Iandinu, að veita, fyrir nefndarinnar lxönd, viðtöku ullarsendingum frá heimilunum, liver í sinum hreppi. Við vonum, að lirepps- stjórarnir verði vel við þessum tilmælum okkar, þótt þau komi til þeirra þessa leið, um útvarp- ið. Á næstu dögum mununx við senda hverjum hreppsstjóra bréf, þar sem nánari grein verð- ur gerð fyrir málinu og hversu skuli haga sendingu ullar þeirr- ar, er þeim kann að berast, en allan kostnað við þá sendingu ber nefndin að sjálfsögðu. Við beinum þeim óskum olck- ar til bæjai’- og sveitai’félaga, að þau einnig verði nxeð í þessu nxannúðarstarfi og leggi nokk- uð af mörkunx. Við höfum sent mörgum ein- staklingum um land allt, bréf og söfnunragögn. M. a. höfum við skrifað öllunx prestum landsins tilnxæli um, að þeir aðstoði okk- ur í starfinu. Við væntum mik- ils af þeim, — stéttai’bræðrum Kaj Munks. Við vonunx einnig, að stjórn- ir þeirra stofnana og landssam- banda og félaga, sem að söfn- un þessari standa og gefið hafa út ávarpið til þjóðarinnar, beiti sér fyrir máli þessu, hver innan sinna vébanda. Og að lokum snúum við olck- ur til ykkar allra, eem dvalið hafið i Danmörku, unx skemmri eða lengri tíma og notið hafið þar gestrisni og fyrirgi’eiðslu, til ykkar, senx þar hafið hlotið menntun ykkar í bóklegum eða verklegum greinum, og til yklc- ar, senx þar eigið gamla við- skiptavini. Þið öll skiptið nú þúsundum, sem eigið ljúfar minningar frá lundunum við Eyrarsund. Við vitum, að nú, þegar þús- undir Dana þjást og líða, munu engir vera fúsari en þið til að rétta þeim lxjálparhönd, og sýna þannig í verki vott þakklætis fyrir það, sem Danmörlc var "ykkur. BiildeyrisriistifiHBii ( Brettm Ms likti. Laugardaginn 22. júli hélt Henry Moi-genthau, fjármála- ráðherra Bandaríkjanna, veizlu fyrir fullti’úa og starfsfólk ráð- stefnunnar og að henni lokinni var lokafundur ráðstefnunnar settux’, kl. tæplega 10 um lcvöld- ið. Við það tækifæri hyllti fjár- málaráðherrann Keynes lávarð, aðalfulltrúa Breta, og taldi liann aðalfrömuð ráðstefnunnar. Var Keynes lávarði mjög innilega fagnað af viðstöddum. Þá tilkynnti Morgenthau einn- ig, að Rússar hefðu aukið hluta- fé sitt í alþjóðabankanum um 300.000 milljónir dollara, og vakti það mikinn fögnuð. Hluta- fé bankans er nú 9.1 billjón dollara. Hann kvað þetta mikilvæg- ustu ráðstefnu, sem haldin hefði verið, og hefir 44 þjóðum tekizt þrátt fyrir nxisnxunandi sjónar- nxið, að konxa sér sanxan eftir ýtarlegar samræður. Þetta kvað hann liæfilegt svar til möndul- veldanna, og lýsti styrk og ein- drægni liinna sameinuðu þjóða. Fór síðan franx undirslcrift samninga og var hver þjóð um sig kölluð upp að lxáborði í staf- rófsröð til undirskriftar. Síðan var fundi slitið nxeð há- tíðlegri atlxöfn og leikinn þjóð- söngur Bandarikjanna. (Tilk. frá utanríkisi’áðun.). Namktma í loihva 17. jiiní. Að tilhlutun í’ikisstjórnarinn- ar hélt lierra Pétur Benedikts- son sendiherra, mannfagnað í tilefni af gildistöku lýðveldis- stjói’nai'skrár og embættistöku fyrsla forseta íslantls í Moskva 17. júní. Meðal innlendra gesta voru lierra Vysliinsky, varafor- sætisráðheri’a með frú og dótt- ur, hei-ra Maislty, herra Deka- nosov, heri’a Litvinov, herra Kavtaradze, herra Losovsky og herra Aliev, aðstoðarutani’íkis- þjóðfulltx-úar og fi'úr þeirra. Utanríkisþj óðfulltrúinn, herra Molotov gat eldti konxið því við að nxæta, sökunx anna. Einnig . voru boðnir allir lielztu fulltrúar erlendi’a ríkja, og niættu allir, sem eigi voru ' staddir utanbæjar, og sendu flestir þeirra sérstakar heilla- óskir. Meðal þeiri'a, senx við- staddir voru, má nefna am- bassador Breta og sendiherra Breta, sendiherra Bandarikj- anna, ambassador Kanada, Grikklands, Iran, Afganistan, Noi'egs, Hollands, Tékkóslóv- akíu, Tyrklands og Júgóslavíu, sendihei’ra Ástraliu, Abessiníu, Frakka og Egiptalands og sendifulltrúa Belgíu, Sviþjóðar og Ítalíu. Var boðið nxjög fjöhnennt og fór vel fram. (Tilk. frá utani’íkisráðun.). Amerískai HERRASPORTSKYRTUR mjög smekklegar, teknar upp í dag. GEYSIR H.F. Fatadeildin. VERKSMIÐJAN L0KUÐ hálfsmánaðartíma, vegna sumarleyfa. - Sælgætis- og efnageiðin Freyja. Opinbeia stofnun vantar sendil, ekki yngri en 14 ára. Umsækjendur sendi i eiginhandar umsóknir, tilgreini fullnaðarprófseinkunnir, nafngreini foreldra og heimili. Umsóknimar auðkenndar „Sendilsstarf“, sendist af- greiðslu þessa blaðs fyrir 29. þ. m. TILKVNNING. Samkvæmt 86. grein lögreglusamþykktar Reykjavík- ur er óheimilt að skilja eftir eða geyma á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjar- svæðinu er hafin og fer fram á ábyrgð og kostnað eig- anda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Hreinsun af svæðinu milli Hringbrautar og Laugavegs annars vegar og Njarðargötu og Rauðarárstígs hins vegar hefst 1. ágúst næstkomandi. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráð- stafað af eigendunum áður. LÖgreglustjórínn í Reykjavík, 26. júlí 1944. Agnai Kofoed-Hansen. A m e r í s k KARLMANNAFÖT tekin upp í dag. Kven-Spoitdiagtii fyrirliggjandi. Klæðaveizlun Andiésai Andiéssonai h.I. • Inhilegar þakkir til allra, nær og fjær, er sýndu okk- ur samúð við andlát og jarðarför okkar hjartkæra eigin- manns og föður, Jóns Ólafssonar, Kirkjuteigi 5. Þórey Jónsdóttir og dætur. Maðui hveiftti. Akureyringur sem ekk- ert hefir spurzt til í 8 mánuði. Ekkert liefir spui’zt til manns nokkurs, senx bvarf fyrir 8 mán- uðuni héðan úr hænum. Maður þessi heitir Jóhann Björnsson, fæddur 8. sept. 1925. og á heima á Akureyri. Var Jóhann skipverji á erlendu skipi, er var í sighnum hingað. Þann 18. des. fyrra árs fór Jó- hann íra heimili sínu og ætlaði um borð í skipið, sem fara átti þennan dag, en er síðast frétt- ist af skipinu hér á höfninni, var Jóhann ekki enn kominn um borð. Ekkí hefir skipið komið til landsins síðan. Mögulegt er, að maður þessi hafi komið út í skipið eftir að siðast var farið út i það' hér, því að það lá nokk- urn tíma úti á ytri höfn og beið skipalestar, sem það átti að hafa samflot við. Rannsóknarlögreglan biður hvern þami, sem kann að getai gefið einhverjar upplýsingar um Jóhann, að gefa sig fram við hana sem fyrst. Ólavsökan. Nýlega er út komiS blaðið Ólavs- ökan, færeyskt blaS, gefiS út í til- efni ÓlavsvökuhátíSarinnar. A£ efni blaSsins má nefna “Á leikvöllum funnust í forSum ....“, kvæSi eftir - Mikkjal Danjalssön av Ryggi. Séra Jákup Dahl, prófessor í Færeyjum, In memoriam eftir Sigurgeir Sig- urSsson, biskupi Hugvekja á Ólafs- vöku eftir sr. Jakob Jónsson, Olafs- vakan og 17. júní eftir Sigurð Magnússon, NorSurlandamót eftir Jón H. GuSmundsson, 1 dag er há- ■ tíS eftir Danjál í Beitini, Gestur í MaríugerSi eftir Gunnar M. Magn- úss, Kynni mín af Færeyjum og Færeyingum eftir Herstein Pálsson, Nú líSur frarn á kláran dag eftir SigurS GuSmundsson, Grindadráp eftir RíkarS Jónsson, Norrænt vor- ljóS 1944 eftir Óskar ÞórSarson frá Haga, Frá ritstjórninni o. fl. Ritiðs er prýtt fjölda mynda, og er frá-- gangur allur hinn vandaðasti. RitstJ,. er Sámal Davidsen. írtvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Söng- dansar. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Hljómplötur: a) Píanó- sónata í c-moll eftir Mozart. b) FiSlusónata í F-dúr eftir sama. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz- son). 21.10 Hljómplötur: Lög leik- in á celló. 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Einar Benediktsson (Karl ls- felud ritstjóri). 21.35 Hljómplötur Gigli syngur. Gjafir til Slysavarnafólags fslandsL- Frá Guðrúnu Pétursdóttur, Ei- ríksgötu 27, dánargjöf, 500 kr. Frá H. Pétursdóttur 5 kr., frá Á. H. 100 kr. Frá G. B. G.io kr. Til björg- unarskútu á Vestfjörðum frá böm-- um Guðmundar heitins Gíslásonaf bónda að Höfn i Dýrafirði 3000’kr,- Til lysavarnadeildarinnar „Fiska-- klettur“ Hafnarfirði: Frá Áætlun- arbílum Hafnarfjarðar 250 kr., frá Jóni Vigfússyni, Hafnarfirði 100 kr. Samtals 3.965 kr. Áheit á Slysavarnafélag fslands. Frá N. N. 100 kr., frá Vilborgu Vigfúsdóttur 30 kr., frá E. Þ. 20 kr., frá Jóni Guðmundssyni Mun- aðarnesi 15 kr., frá Guðrúnu Jóns- dóttur Flateyri 20 kr., frá Gísla Guðnasyni Bireiðdalsvík 100 kr., frá Fanney Sigurðardóttur 80 kr. Samtals 365 kr. — Beztu þakkir. H. H. Bókin, sem allir tala um — sér í lagi þó kvenfólkið — hin ógleymanlega og töfrandi fágra ástarsaga Sillanpáa: SÓLNÆTUR Ákjósanlegasta bókin í sumar- leyfið. — Fæst hjá bóksölum. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.