Vísir - 31.07.1944, Blaðsíða 1
ftTtstjðrar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Páisson
Skrifstofun
Pélagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritst)6rar
Blaöamonn Slmii
Auglýsíngaf 1660
Gjaldkeri 5 (inur
AfgreiösU
34. ár.
Reykjavík, mánudaginn 31. júlí 1944.
170. ftbl.
Rommel ef til
vill dauður
1 síðustu viku gerðu flug-
vélar bandamanna í Norman-
die árás á foringjabækistöðv-
ar í borginni Lisieux, sem er
fyrir austan Caen. Voru þær
lagðar í rústir í djarflegri
árás.
Bandamenn höfðu grun
um það, að þetta mundu
vera bækistöðvar Rommels
og í fregnum hefir síðan ver-
ið sagt, að hann mundi hafa
særzt. 1 gær fengu banda-
menn staðfestingu á þessu,
því að þeir tóku til fanga
einn æðsta foringja 2. bryn-
deildar Þjóðverja, sem skýrði
svo frá, að Rommel hefði
legið sex stundir í öngviti og
verið svo mjög sár, að senni-
Iega væri hann nú látinn.
Staðfesting hefir engin
fengizt á þessari fregn.
listverkaljírsjðQir Flor-
m ð oruoDUfn stifl.
Þótt Florens sé enn á valdi
Þjóðverja, eru listaverkafjár-
sjóðir borgarinnar nú að mestu
leyti í höndum bandamanna.
Söfnin í borginni voru rýmd,
þegar leikurinn fór að berast
ískyggilega nærri Jienni og mál-
verkum og listaverkum dreift
um bændabýli og önnur liús
fyrir sunnan liana. Enskur
blaðamaður fór inn í eitt þess-
ara Iiúsa á laugardag, til þess
að njóta betra útsýnis til víg-
vallarins fyrir norðan og upp-
götvaði þá að liúsið var fullt af
heimsfrægum málverkum. —
Þjóðverjar létu bús þau, sem
notuð voru í þessum tilgangi,
alveg afskiptalaus.
Bandamenn þolcast liægt og
liægt nær Florens og liafa með-
al annars tekið Empoli, 25 km.
fyrir veslan hana. Á austur-
ströndinni hefir 8. herinn brol-
izt inn í Senigallia.
17 japönskum skipum
sökkt.
Amerískir kafbátar hafa
sökkt 17 japönskum skipum
síðustu vikur á Kyrrahaf.
Bandaríkjamenn lialda áfram
að þjarma að Japönum á Guam
og Tinian. Hafa þeir nú meiri-
hluta beggja eyjanna á valdi
sínu og verjast Japanir af mik-
illi grimmd. Hefir herstjórn
Japana tilkynnt, að 4200 Banda-
ríkjamenn hafi verið drepnir á
Guam í þessum bardögum.
Tyrkir að slíta
böndum við
ÞJoðverja.
Gert er ráð fyrir því, að Tyrk-
ir slíti stjórnmálasambandi og
hætti öllum viðskiptum við
Þjóðverja um miðja þessa viku.
Þýzka útvarpið hefir verið að
búa Þjóðverja undir þessi tíð-
indi og í fregnum frá Tyrklandi
í morgun er svo frá skýrt, að
allir ritstjórar landsins hafi ver-
ið kvaddir til höfuðborgarinnar
til að hlýða á greinargerð frá
stjórninni. Á miðvikudag kem-
ur tyrkneska þingið saman og
hafa þingmenn verið áminntir
um að koma til þings, þar sem
áríðandi mál bíði afgreiðslu.
Ný sókn Rússa til A.Prússlands.
Bandaríkjamenn i Avranches.
Rússar sækja
fram 25 km.
á 110 km. víg-
línu vestan
Njemen.
Sóknin endurnýjuð frá
Pskov.
Rússar hafa nú safnað
kröftum til að hefja sókn sína
til Austur-Prússlands á nýian
I leik.
| í herstjórnartilkynningu
] Rússa í gær var frá því sagt, að
' þeir væri byrjaðir sókn á rúm-
lega 110 km. breiðu svæði fyrir
vestan Njemen-ána, fyrir sunn-
an Kaunas og hefði hersveitir
þeirra sótt fram allt að 25 km.
Hættan af þessari sókn er
ekki einungis í því fólgin, að
stríðið færist nú enn nær þýzkri
grund, heldur mun hún ekki
minni fyrir þær sakir, að þessi
sókn getur lokað undanhalds-
leið allra hersveita Þjóðverja í
Eystrasaltslýðveldunum litlu,
sem Rússar eru að reyna að
kljúfa í tvennt með sókn sinni
til Riga.
Rússar hafa einnig endur-
nýjað sókn sína vestur frá
Pskov. Halda þeir inn i Eistland ,
og fara hratt til sjávar. — Þar
fyrir sunnan eru Rússar aðeins |
(
um 30 km. frá Riga, að sögn ]
Þjóðverja. Geta þeir bráðlega
farið að skjóta á mikilvæga ;
járnbrautarstöð, sem er rétt
hjá Riga og heitir Jelgava.
* I
Við Vistúla
og Karpatafjöll.
Þjóðverjar sögðust í gær hafa
hrakið Rússa yfir Vistula i
námunda við Deblin. Rússar
hafa ekki skýrt fi’á þessu, en í
fregnum þeirra segir, að þeir sé j
nú á bökkum Vistúla á 100 km.
svæði fyrir sunnan Deblin.
í gær tóku Rússar mikilvæga
borg, Dolina, í rótum Karpata-
fjalla. Hún er mikilvæg fyrir
þeirra hluta sakir, að skammt
fyrir sunnan hana er skarð suð-
ur yfir fjöllin til Tékkóslóv-
akíu.
!
15.000 fangar.
Bardögum er lokið við her-
sveitir þær, sem Rússar um-
kringdu við Bialistok. Voru þar
leifar þriggja herdeilda og voru
15.000 Þjóðverjar felldir, en
2000 teknir til fanga. Þjóðverj-
ar segja þessa sögu þannig, að
þessar liersveitir hafi hrotizt
vestur til aðalhersins.
Árás á Budapest
Um fimm hundruð flugvélar
bandamanna fóru frá Ítalíu á
laugardag og réðust á Budapest.
Messerschmitt-félagið á verk-
smðjur þar í borginni og var
ráðizt á þær og flugvöll fvrir
utan þær. Kom til talsverðra
Joflbardaga og misstu báðir að-
ilar nokkurar flugvélar.
Lýðveldisstofnunarinnar var
minnst um allan heim, þar sem
Islendingar, voru, eins og fregn-
ir hafa skýrt frá á undanförn-
um vikum. Vísir birtir í dag
fyrstu myndirnar, sem hingað
hafa borizt af hátíðahöldunum,
sem fram fóru í Winnipeg i
Kanada 17. júní.
Myndin til vinstri sýnir stúlk-
ur af islenzkum ættum í 1. lút-
hersku kirkjunni í Winnipeg.
Þar var haldin guðsþjónusta,
eins og sagt hefir verið í frétt-
um.
Neðri myndin er tekin á þing-
húsgrundinni í Winnipeg og
sýnir athöfnina, sem fram fór
við styttu Jóns Sigurðssonar.
Grettir L. Jóhannsson er að
flytja ræðu, þegar myndin er
tekin. Á íslenzka fánanum held-
ur Hjalti Tómasson héðan úr
bænum, sem er nú við flugnám
í Kanada. Til liægri við hann
stendur Halldór Bech — einnig til hægri á myndinni er hluti af
Reykvíkingur — sem er sömu- blönduðum kór, sem söng á at-
leiðis við flugnám vestra. Yzt höfninni.
Söngvari á heimsmælikvarða:
Guðmundi Jónssyni spáð glæsilegira
söngvaiaferli.
Ummæli blaða eltir hliómleika í Hollywood.
QuSmundur Jónsson söngv-
ari hefir nýlega tekið þátt
í hljómleikum í Hollywood og
hlotiS prýSilega dóma fyrir
söng sinn.
Vísi hafa borizt blaðaúrklipp-
ur, sem skýra frá hljómleikun-
um, en þeir voru haldnir af
kennara Guðmundar, Samoiloff,
og komu þar fram ýmsir af
nemendum hans. Blöðin geta
sérstaklega um þá nemendur,
sem fram úr skara, og er Guð-
mundur nefndur meðal hinna
fyrstu af þeim.
I blaðinu Citizen News, sem
er helzta dagblaðið í Holly-
wood, segir svo um Guðmund:
„Ungur Islendingur, Guð-
mundur Jónsson, hefir undra-
veroa baryton-rödd, svo að
hann hefir þegar raddstyrk,
svið og blæ til að geta sungið
í Metropolitan-operunni í New
York. Rödd hans liefir mikil til-
finningasvið og framburður
hans í „Eri tu“ — aríu úr
„Grímudansleiknum“ eftir
Verdi — var svo skýr, að hvert
orð skildist. Meðferð hans á
Volgasöngnum, sem hann söng
á rússnesku var mjög drama-
tísk.
Ef þessi ungi maður verður
ekki kominn að Metropolitan—
operunni áður en tvö ár eru lið-
in, þá mun sá, sem þetta ritar,
verða mjög undrandi.“
Þá er getið um mjög efnileg-
an tenor, sem söng tvísöng á
móti Guðmundi. Segir svo um
það: „Hann og Jónsson sungu
ágætlega tvísönginn í síðasta
þætti „La Boheme“ og er þeir.
sungu skemmtilega rússneska
þjóðvísu, sem heitir „Vanka
Tanka“, ætlaði allt um koll að
keyra í húsinu.“
Hitt blaðið, scm vitnað skal
í hér, er tónlistarblaðið „Pacific
Coast M,usician“. Þar segir með-
al annars:
„Guðmundur Jónsson, ís-
lehzkur baryton, söng Eri tu úr
Grímudansleiknum og nokkur
þjóðlög frá heimalandi sinu.
Hann lauk söngskránni með
þvi að syngja nýjasta lag
Cadmans — Down in the deep
void tank. Jónsson liefir undra-
verða rödd, sem virðast engin
takmörlc sett hvað sviðið snert-
ir. Raddhljómurinn er með á-
gætum og styrkurinn furðan-
lega mikill. Þegar þessi ungi
víkingur hefir aflað sér meiri
reynslu og hefir náð algeru
valdi á hinni dásamlegu rödd
sinni, er hann líklegur til að
verða frægur söngvari.“
Félag járniðnaðar-
manna ákveður að
segja upp samningum
Á fundi sem lialdinn var í Fé-
lagi járniðnaðarmanna fyrir
helgina var samþykkt með
samhljóða atkvæðum að segja
upp samningum þeim, sem fé-
lagið hefir við atvinnurekendur.
Samningur sá, sem samþykkt
var að segja upp var gerður 3.
-ept. 1942 og var uppsegjanleg-
ur með mánaðar fyrirvara. í
félagi járniðnaðarmanna eru nú
■ 'u 150 meðlimir.
Bretar „taka und-
ir“ á miðjum
Normandie-
vígstöðvnum.
10,000 fanga
teknir.
JJraðfara amerísk brynsveit
hefir brotizt mn í Avran-
ches, sem er við rætur Cher-
bourg-skagans, sem er um 40
km. íyrir sunnan Coutances.
Þessi lilkynning herstjórnar
bandamanna, sem birt var rétt
eftir klukkan níu í mórgun,
táknar að ekkert hefir dregið
úr hraða sóknar Bandaríkja-
manna, því að þeir hafa farið
20 km. síðan í gær.
Vegna þess hvað skriðdreka-
sveitir Bandaríkjam. fara hratt
yfir, eru fótgönguliðar látnir
sitja á þeim, svo að þeir geti
þegar í stað unnið á smávirkj-
um Þjóðverja, sem verða kunna
á vegi þeirra, ef þau skyldu
hafa farið fram hjá flugmönn-
um bandamanna.
Bretar vinna
einnig á.
Sókn sú, sem Bretar liófu við
vinstra fylkingararm Banda-
ríkjamanna í gærmprgun hefir
einnig gengið vel og hafa þeir
tekið hæðir, sem eru skammt
fyrir norðan veginn frá Avran-
ches austur til Caen.
Þjóðverjar verjast af mikilli
hreysti þarna fyrir sunnan Cau-
mónt, en hafa samt ekki getað
stöðvað Breta og er landslag þó
að mörgu leyti erfitt til sóknar.
En stórar sveitir flugvéla gera
árásir á stöðvar þær, sem sótt
er að og gera sóknina mun létt-
ari. Er einkum varpað niður
brotasprengjum, sem eru fyrst
og fremst til að granda mönn-
um, fremur en til að brjója nið-
ur virki og eru þær meðál ann-
ars notaðar til þess að landið
rótist ekki um of uþp, því að
það er nógu erfitt yfirferðar
samt.
10.000 fangar.
Bandaríkjamenn hafa tekið
alls rúmlega 10.000 fanga síðan
þeir hófu sóknina á þriðjudag-
inn. Hafa bandamenn þá alls
tekið rúmlega 60.000 fanga síð-
an innrásin liófst fyrir átta
vikum.
Forseta íslands af-
henf minningartafla.
Fyrir helgina færði próf. Rich-
ard Beck, forseta Islands, hr.
Sveini Björnssyni, minningar-
töflu úr eir. Er tafla þessi gjöf
frá Þjóðræknisfélagi Vestur-ls-
lendinga, i nafni Islendinga
vestan hafs til heimaþjóðar-
innar i tilefni af lýðveldisstofn-
uninni.
Viðstaddir atliöfnina, er tafl-
| an var afhent, voru forsætis-
1 ráðþerrann dr. Björn Þórðar-
son og utanríkisráðherra Vil-
hjálmur Þór.