Vísir - 31.07.1944, Blaðsíða 3
VISIR
TÚtvarpið í kvöld.
KI. 19.25 Tataralög. 20.30 Þýtt
<og endursagt: Fyrsti heimskauta-
könnuÖurinn (Hersteinn Pálsson
ritstjöri). 20.50 Hljómplötur: ÍLög
leikin á balalaika. 21.00 Um daginn
og veginn (Vilhjálmur S. Vil-
'hjálmsson blaðamaður). 21.20
Hljömplötur: a) Vínardansar eftir
Beethoven. b) Peter Dawson syng-
íir.
Næturakstur
annast Bifréiðastöð fslands, simi
1540.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunti, sími
1911.
Leiðrétting.
Kona Halldórs gamla á Vatns-
feysu var Gróa Guðmundsdóttir,
systir Einars gamla, en ekki Mar-
grét í Bræðratungu; hún var systir
Halldórs. — Stafaði af misminni.
J. P.
Vinnan
7.—8. tölublað, júlí—ágúst 1944.
útg. Alþýðusamband Islands er ný-
lega komið út. Af efni blaðsins má
nefa: Föðurland var mér gefið,
kvæði eftir sr. Sigurð Einarsson,
Lýðveldið ísland eftir Sæmund Ól-
afsson, Þættír úr baráttu ellefu alda
eftir Björn Sigfússon, Verkamað-
urinn í sveítínni eftir Gunnar Bene-
diktsson, Samstarf verkamanna og
bænda eftir Jón Rafnsson, Gamall
í hettunni, smásaga eftir Michael
Zostjenkó, Bakarasveinafélag ^ís-
lands eftir Ágúst H. Pétursson,
Kjósið trúnaðarmenn á hverjum
vínnustað tíl lands og sjávar eftir
Eggert Þorbjarnarson, $amræming
kuapgjaldsins eftir Guðfnund Vig-
fússon, Fontamara, framhaldssaga
eftir Ignazio Silone, Bækur, Sam-
bandstíðindi, kaupskýrslur o. fl. í
blaðinu er fjöldi mynda.
Templaraförin.
Á föstudag láðist að geta þess,
að það er Lúðrasveit Reykjavíkur,
stjórnandi A. Klahn, sem fer til
Vestfjarða með templurum um
næstu helgi.
Handknattleiksmótið.
ármann íslandsmeist-
ari á jafntefli.
Haukar — F. H. 1—1.
Ármann — Isfirðingar 1—1.
Handknattleiksmeistaramóti
kvenna lauk í Hafnarfirði á
laugardagskveldið.
Fyrst kepptu Hafnarfjarðar-
félögin Haukar og F. H. Endaði
leiknum með jafntefli, 1—1.
Síðan fór fram úrslitleikur-
inn, sem beðið var eftir með
miklum spenningi, milli Ár-
manns og Isfirðinga. Stigaf jöldi
stóð þannig, að Ármann gat
unnið á jafntefli. Leilturinn
hófst með sókn Ármanns, og
munaði minnstu að mark yrði
skorað, en Isfirðingar liertu sig
og seint í þessum hálfleik tókst
Isfirðingum að skora fyrsta
markið. Færðist nú mikið kapp
í leikinn, en hvorugur skoraði.
I seinni hálfleik jókst spenn-
ingurinn og voru liðin óspart
hvött af áhorfendum. Og það
dugði, því í miðjum leik tókst
Ármanni að kvitta — jafntefli,
1—1. Síðar í leiknum gerðu Ár-
menningar annað mark, sem
dómarinn dæmdi ógilt. Og er 3
mín. voru eftir skoruðu Isfirð-
ingar mark, og þótti nú öllum
sýnlegt, að Isfirðingar mundu
vinna, en dómarinn dæmdi
einnig það mark ógilt. Þannig
lauk leiknum með sigri Ár-
manns, 1—1.
Baldur Kristjánsson hefir
dæmt alla leikina og gert það
ágætlega.
niiiiHiiiiimiiHiiiuitiiiiiiiiiiiiiiii
Bezt að aagtysa í Vísi
iiiiiimiHiHiiniiniHHMtiniHHtti
Lá við drukknun
Sá atburður varð I NorðUr-
Þingeyjarsýslu á föstudag, að
vegavinnumaður féll í Hafra-
lónsá og var bjargað með
naumindum.
Þetta varð með þeim hætti,
að verið var að taka mold ofan
af malargryf ju við Hafralónsár-
brú og unnu að því þrír menn
með vörubíl. Var ætlunin að
steypa af bílnum í ána, en bíll-
inn rann aftur á bak og á kaf
í ána.
Tók hann mennina með sér,
en tveir náðust strax upp. Sá
þriðji, Valdimar Bjarnason,
verkamaður frá Þórshöfn, gat
ekki bjargað sér á land og sökk,
en enginn viðstaddur var synd-
ur. Rétt í þessu bar að bíl frá
Akureyri. Páll Pálsson verzl-
unarmaður þar, kastaði af sér
jakkanum, er honum var sagt
um manninn í ánni og stakk sér
eftir honum. Tókst honum að
ná honum á land og hóf þegar
björgunartilraunir, en sendi bíl
sinn jafnframt eftir héraðslækn-
inum á Þórshöfn.
Valdimar komst til meðvit-
undar skömmu eftir að læknir
var kominn á vettvang, og er
nú úr allri hættu. Þykir Páll
hafa sýnt mikið snarræði við að
bjarga manninum.
Tilkynning
um kartöfluverð.
Ráðuneytið vekur hér meS athygli á því, aS auglýsing
ráSuneytisms frá 30. október 1943, um verS á kartöfl-
um, er í gildi óbreytt og verSur þaS, þar til öSru vísi
verSur ákveSiS.
Samkvæmt auglýsingunni skal verS á kartöflum ekki
verra h^erra en hér segir:
Kr. 0,80 hvert kg. i smásölu.,
Kr. 64,50 hver 100 kg. í heildsölu.
VerSiS er miSaS viS góSa og óskemmda vöru.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið,
31. júlí 1944.
Hreinlæfistæki.
Tilboð óskast um hreinlætistæki í Sjómaimaskólann,
bæði efni og vinnu.
Uppdrátta og lýsingar má vitja næstu daga kl. 2—3
í teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Ein-
arssonar, Lækjartorgi 1. Skilatrygging 50 kr.
Útsvör - dráttarvextir
Um þessi mánaðamót, hinn 1. ágúst, falla drátt-
/ arvextir á þann hluta útsvara til bæjarsjóðs
Reykjavíkur árið 1944, er féll í gjalddaga hinn
1. júní síðastl., en það er I/5 hluti útsvarsins, að
frádregnu því, er greiSa bar í marz—maí (40%
af útsvarinu 1943). /
Þetta tekur til útsvara þeirra gjaldenda allra,
sem greiða ekki útsvör sín reglulega af kaupi.
Lokað
Borgarritarinn.
Tilky noi ng
Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykja-
víkur er óheimilt aS skilja eftir eSa geyma á al-
mannafæri muni, er valda óþrifnaSi, tálmunum
eSa óprýSi.
Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæj-
arsvæSinu fer fram um þessar mundir á ábyrgS
og kostnaS eiganda, en öllu því, sem lögreglan
telur lítiS verSmæti í, verSur fleygt.
Hreinsun af svæSinu milli Kalkofnsvegar og
HöfSatúns annarsvegar og Laugavegs og Skúla-
götu hinsvegar hefst 3. ágúst n. k. VerSa þá
fluttir af því svæSi slíkir munir, er aS ofan getur,
hafi þeim eigi veriS ráSstafaS af eigendunum
áSur.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1944.
Agnar Kofoed-Hansen.
fil 11 ágúst
vegna sumaileyfa.
KASSAGERD REVKIAVlKIIR.
Elsku litli drengurinn okkar andaðist að heimili okk-
ar, Hverfisgötu 114, aðfaranótt föstudagsins 28. júlí. —
Jarðarförin auglýst síðar.
Margrét og Páll Gunnarsson.
Jarðarför konunnar minnar,
Valgerðar H. Guðmundsdóftur,
fer fram frá Fríkirkjunni á morgun, þriðjudaginn 1. ágúst,
og hefst með húskveðju að heimili hennar kl. 1 e. h.
Kristján Helgason.
Mr. Howard Little
died at the R.A.F. Hospital in Reykjavik on July 29, 1944.
Funeral Lakeside Church (Fríkirkjan) to-morrow, Tues-
day, at 11 a. m.
Magnús Thorlacius.
17 kennara og skóla-
stjóra vantar víðs-
vegar út um land.
Skrifstofa fræðslumálastjóra
hefir nýlega auglýst, að þessar
kennara-, kennslukonu- og
skólastjórastöður séu lausar til
umsóknar:
Kennarastöður við harnaskól-
ana á Akureyri og SiglufirSL
Skólastjórastaða við barna-
skólann í Tálknafirði.
Skólastjórastaðan og kenn-
arastaða við barnaskólann L
Bolungaiwík.
Kennslukonustaða við barna-
skólann á Patreksfirði.
Skólastjórastaða og 2 kenn-
arastöður við heimavistarskól-
ann á Reykjanesi við Isafjarð-
ardjúp.
Kennslukonustaða við barna-
skólann í Vestmannaeyjum.
Kennarastaða við barnaskól-
ann í Sandgerði, GulL
Skólastjórastaða við hamar
skólann í Skutulsfirði, N.-IsL
Kennslukonustaða í mat—
reiðslu við Austurbæjarskólantts
í Reykjavík.
Kennarastaða við barnaskóla
Neskaupstaðar, NorðfirðL
Tvær kennarastöður við<
barnaskólann í ólafsfirði.
Skólastjórastaða við barna—
skólann á Svalbarðsströnd, S,—
Þing.
Skólastjórastaða við heima-
vistarbarnaskólann í Keldunes,-
skólahverfi, N.-Þíng.
Skólastjórastaða við heima-
vistarbarnaskólann í GrímsnesL
Árnessýslu.
Umsónarfrestur er ýmist til
10. eða 15. ágúst og 1. sept.
Fræðslumálastjóri sagði, er
blaðið átti nýlega tal við hann,
að mikill hörgull yæri á bama-
kennurum í farkennarastöður
og liefði síðastliðinn vetur orð-
ið að fela 60—70 mönnum, sem
ekki höfðu kennarapróf,
kennslu í farskólum. Ekki taldl
fræðslumálastjóri hins vegar
neinn hörgul á bamakennurum
í fasta skóla.
Slyss
Maður á Rangár-
völlum bíður
bana,
Það hÖrmulega slys vildi til
í fyrradag, að bóndinn á Gadd-
stöðum á Rangárvöllum, Bjarni
Guðmundsson, féll fram á ljá,
sem stakkst í hjarta hans, svo
að hann beið bana af.
Slysið vildi þannig til, aíT
Bjarni var við slátt á túninu á
Gaddstöðum. Hann ætlaði að’
fara að brýna ljá sinn, en
missti þá brýni sitt. Bevgði hann
sig þá niður til að ná i brýnið,-
en lirasaði og féll fram yfir sig,-
en við það rakst Ijárinn upp í-
brjóst lians og lenti í hjartanut-
Börn voru þarna á næstn
grösum og gerðu þau þegar full-
orðnu fólki aðvart um stysið.
Lífsmarlc var með Bjama, er
komið var að honum, en er
læknir kom á vettvang skömima
síðar var Bjarni dáinn.
Bjarni var maður á ferfugs-
aldri og lætur hann eftir sig
konu og fjögur börn.
Leiðrétting1.
Sú villa slædd'ist inn í frásögn
af úrslitum á Golfmóti íslands, að
sagt var þar, að golfmeistarinn Gísli
Ólafsson hefði unnið bikar þann,
sem um var keppt til eignar. Þetta
er rangt, þar eð bikarinn vinnst
aldei til eignar. Þá má og geta þess,
a'S Gísli hefir 4 sinnum unniS
Reykj avíkur-golf mótið.
Til Kvenfélagsins Hringurinn
(til barnaspítalabyggingar) afhu
Visi: 10 kr. frá N. N..