Vísir - 31.07.1944, Blaðsíða 4
VISIR
RAMLA BlO |
Skautarevyan
{Ice-Capades Revue)
Ellen Drew,
Jerry Colonna,
Rlchard Denning.
og limn frægi skautaflokkur
Ice-Capades Company.
Kl. 7 og 9.
Sumarglettur
(Here We Go Again)
með búktalaranum
Edgar Bergen,
Charlie McCarthy,
Ginny Simms.
Sýnd kl. 5.
Heitavatnsdunkur
(hitadunkur)
250 lítra, til sölu.
A. v. á.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarmálaflutningsmadur
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Aðalstrceti 8
Sími 1043
I
l'.
í
ar
aem birtast elga
yísi MimdæKura,
$>nrfa að vera
komnar fyrir
kfl. II árd.
Röndótt ullarefni
tvíbreitt.
Erla
Laugaveg 12.
Hfkomið:
Amerískir
höfuðklútar,
hyrnur,
iteygjubux^ur,
• prjónasilkibuxúr,
nærföt.
, H. TOFT
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
Plastic-vörur:
Ávaxtahnífar 1,25
Smjörhnífpr 1,25
Kökuhnifar 3,25
Tertuspaðar 4,00
Kökuspaðar 3,25
Salatsett 3,25
Tesíur 1,25
K. Einarsson
& Björnsson
jac. s. worm-muller:
S O..V -
■ - /r IX Ji
f: \ ■ ]
Takið þessa bók með
í sumarfríið.
Næpur
Gulrætur
Blómkál
Klapparstíg 30. - Sími: 1884.
Kolviðaihóll.
Tekið á móti dvalar-
gestum í lengri og
skemmri tíma.
Einnig veizlur og sam-
kvæmi.
V7eitingahúsið Kolviðarhóll.
ð0000000íi»í>00í5t>í5t5í>0ti00«00t«
BEZT AÐ AUGLYSA I ViSI
aoQOOOQOooooqocQOtiootioooooi
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
Athugið! Athugið!
Hótelið í Búðaidal
heldur
DANSLEIK
laugardaginn 5. ágúst n. k.
Gestir eru beðnir að athuga
það, að hægt er að fá hús-
pláss til að sofa í, en fólk
verður að hafa svefnpoka
með.sér.
Bílferðir föstudag og
laugardag.
Veitingar á staðnum. —
1. flokks hljómsveit. —
Gestir eru vinsamlegast
beðnir að athuga, að ekkert
vín má hafa um hönd á
staðnum.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
4ftal8tr*eti 9. — Stml: 1875.
■I TJARNARBÍÓ H
Kossaílens
(Kisses for Breakfast)
Bráðfjörugur gamanleikur
Dennis Morgan,
Jane Wyatt,
Shirley Ross.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 11
HITAVEITA.
(The Heats’ On’).
Amerísk músik- og gaman-
mynd.
Mae West.
Victor Moore.
William Gaxton.
Xavier Cugat og hljómsveit
jdians.
Sýnd á mánudag kl. 5, 7 og 9.
TAPAZT liefir seðlahudda,
sem í var nokkuð af peningum,
ökuskírteini, vegahréf o. fl. -—
Finnandi vinsamlegast beðinn
að skila henrii til Guðmundar
Jenssonar, Meðalholti 15. Sími
4775. Fundarlaun. (696
KVEN-ARMBANDSÚR tap-
aðst á föstudag. Vinsamlegast
gerið aðvart í sima 9095. (697
TAPAZT hefir úr Rauðarár-
holti grábröndóttur köttur.
Gegnir nafninu Skoppa. Þeir,
sem kynriu að verða hans varir,
eru góðfúslega beðnir að taka
hann til varðveizlu og gera að-
vart í síma 3148. (703
REGNFRAKKI tapaðits við
Tryggvaskála 29. júlí. Var
merktur eiganda. Mun hafa
verið tekinn í misgripum. —
Vinsamlegast skilist. S,mi 3358.
(708
Félagslíf
Útiíþróttamenn. —
Æfingar eru á:
Sunnud. 10—12 árd.
Þriðjud. 8—10 síðd.
Fimmtud. 8—10 síðd.
Laugard. 5—7 síðd.
ÁRMENNINGAR.
Æfingar í frjálsum
íþróttum verða á
íþróttavellinum í kvöld
' frá kl. 71/2—10.
SUNDÆFING
verður í Sundlaugunum þriðju-
dagskvöld kl. 9—10. Mætið vel
á æfingunum. Stjórn Ármanns.
Í.R.R. _________________tSX
MEISTARAMÓT Í.S.Í.,
, aðallliluti, fer fram 12. og 13.
l ág. Tilkynningar um þátttöku
í mótinu skulu komnar til
■ stjórnar Ármanns eigi síðar en
; að kvöldi 2. ágúst. Stjórn Ár-
manns.
BXeIcaB
VERZLUNARPLÁSS við j
Hringbraut til leigu. Mikil fyr- ;
irframgreiðsla. Tilboð, merkt:
„Verzlun”, sendist afgr. fyrir
2. ágúst. (699
■kensla;
VÉLRITUN ARKENNSLA. —
Cecilie Helgason, Hringbraut
143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn
sími). (591
wvm&M
MATSTOFU Náttúru-
lækningafélags Íslands vant-
ar stúlku. — Uppl. hjá for-
stöðukonunni, Skálholtsstíg
7. (702
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.____________________ (707
STÚLKA óskast til þvotta
! einu sinni í mánuði. Tvennt í
; heimili. Tilhoð leggist á afgr.
’ Visis fyrir 2. ágúst, auðkennt:
„Yesturbær“. (698
STÚLKA óskast allan daginn
eða í 8 stundir, á Matsöluna,
Bergstaðastræti 2. (707
STÚLKA óskast til lieimilis-
starfa á fámennt, barnlaust
heimili. Herbergi fylgir ekki.
Sími 5103.________________(709
ÁBYGGILEG stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í búðinni
Leifscafé, 'Skólavörðustig 3.
(715
UNGLINGSTELPA óskast til
að gæta barns nú þegar. — Frú
Arnar, Mímisvegi 8. Sími 3699.
_____ (000
— NÝJA BlÓ
Kvenmaður
í kröggum
(Girl Trouble).
Bráðskemmtileg mynd með
DON AMÉCHE og
JOAN BENNETT.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús
til leigu í nýju iiúsi. Sérinngang-
ur. Mikil fyrirframgreiðsla. -—-
Sá situr fyrir sem útvegar
síma. Tilhoð sendist afgr. fyrir
2. ágúst, merkt: „Sími“. (700
MAÐUR í fasti atvinnu óskar
eftir 1—2 herbergjum og eld-
húsi eða eldunarplássi. Góð um-
gengni. Tilboð, merkt: „G. S.“,
sehdist fyrir fimmtudagskvöld.
wmmsm
CHEMIA-Desinfector er
vellyktandi sótthreinsunar-
vökvi, nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, símaá-
höldum, andrúmslofti o. s.
frv. Fæst í öllum lyf jabúðum
og snyrtivöruverzlunum.
(288
Allsikonar DYRANAFN-
SPJÖLD og glerskilti. Skilta-
gerðin, Aug. Hákansson, Hverf-
isgötu 41. Sími 4896. (364
NOTIÐ ULTRA-sólarolíu
og sportkrem. — Ultra-sólar-
olía sundurgreinir sólarljósið
þannig, að hún eykur áhrif
ultrafjólubláu geislanna, en
bindur rauðu geislana (hita-
geislana) og gerir því húð-
ina eðlilega brúna, en hindr-
ar að hún brenni. — Fæst í
næstu búð.
MÓTORHJÓL, New-Imperial,
í góðu lagi, er til sölu og sýnis
á Bergþórugötu 11 A; eftir kl.
8. Tækifærisverð. (701
AF SERSTOKUM ástæðum
eru 4 nýir borðstöfustólar til
sölu á Grettisgötu 32. Smíð-
aðir eftir Kristján Kristjáns-
son, Laugavegi 34 B. (706
■MOSNÆBll
ÍBÚÐ, þriggja herbergja eða
stærri, óskast frá 1. október. —
Noklcur fyrirframgreiðsla getur
komið til greina. Tilhoð óskast
í pósti, merkt: „Póstliólf 563“.
(684
Iv ARLMAN SSREIÐH.T ÓL lil
sölu. Uppl. Laugavegi 84. (705
INNBYGGÐUR plötuskiptari
til sölu. (Skiptir 10 plötum).
Uppl. í síma 1680 (skrifstofan)
til kl. 6 e. h._______(704
SAXÓFÓNN. Sem nýr tenór-
saxófónn til sölu. Pestó, Hverf-
isgötu 32. (710
ÞÝZKT píanó til sölu í Prestó,
Hverfisgötu 32. (711
KJÓLFÖT á meðalmann til
sölu. Fálkagötu 13, uppi. (713
HÆNSNI til sölu. — Uppl. í
síma 1669. (714
@€p. 115
^DHITES FÍ4TDRE. 6YNCICATE, Int
,,»io »ivao anu, aö pu eigir aó lá Jan-
ette að launum?" sagði Perry örvita af
bræði. Mungo var hinn montnasti. „Þeg-
ar eg berst við Tarzan,“ svaraði hann
„mun eg bera sigur úr býtum. Atea
segir, að sigurvegarinn fái hvítu stúlk-
una fyrir konu. Það var hugmynd Kín-
verjans." Eídur brann úr augum Perr-
ys er hann leit á Wöng.
..iju eri itimenni, sem au enga góða
tilfinningu til í skrokki þínum!“
hrópaði Perry, „úr því að þú gerir
slíka uppástungu.“ „Það mun aðeins
gera viðureignina skemmtilegri,“ svar-
aði Wong hinn rólegasti, „að svo
girnileg laun eru i boði. Nú verður
Tarzan verulega að leggja sig í fram-
króka til að vinna.“
Wong gekk á brott að svo mæltu, en
Perry kallaði á eftir honum: „Eg skyldi
feginn gefa tíu ár af lífi inínu til að
geta snúið þig úr hálsliðunum.“ Kín-
verjinn horfði um öxl og svaraði: „Þú
átt engin tíu ár ólifuð, aðeins fáeina
daga. Þvi að þú berð um hálsinn ein-
kenni þeirra, sem á að varpa fyrir ljón
Ateu.“
Perry leit nú angistarfullum augum
á Tarzan. „Heldur jiú að þér auðnist
að sigra Mungo? Þú verður að sigra
hann.“ Tarzan var hugsi og alvarlegur.
„Nú mun eg berjast af meira kappi en
nokkuru sinni, úr því að svo stendur
á. En eg veit ekki, hvort mér mun tak-
ast að sigra Mungo. Eg hefi aldrei bar-
izt við annan eins mann.“
Ethel Vanc*: 85
Á flótta
stað, til þess, að Ijósglætri Iegðí
fram göngin, þar sem strástól-
arnir voru. Enginn opnaði dyrn-
ar beint á móti. Fritz opnaði
lyftuna, sem var sjálfvirk, og
hraðaði sér á brott Allt i eintr
slokknaði ljósið í göngunum.
Mark lagði aftur hurðina..
Hann gekk út að glugganum
og liorfði niður á eyðilega,
skuggalega götuna, þar sem var
pollur við poll. Fritz gekk út á
götuna. Hann hafði stungið
höndunum í vasana, hrett upp
kragann, og gekk niðurlútur.
Það var eins og liann væri að
reyna að vekja sem minnsta
eftirtekt.
Mark sat stundarkorn í stól
sinum, áður en hann fór að.
liátta. Honum Ieið betur.. Fritz'
var kominn, liann Fritz gamli,
sem alltaf áður fyrrum hafði
haft ráð undir hverju rifiL.
14. kapituli.
Greifynjuna dreymdi stuttan
draum rétt áður en hún vaknaðh
Hún var stödd á garðfæti í
Newport. Þoka var að Iæðast
inn yfir landið. Hún heyrði
glöggt í þokulúðrum vitaskips-
ins við Brenton-rif. Stóru cedr-
usviðartrén urðu skrímslisleg í
þokunni. Grasið var rakt og
lcjólfaldur hennar varð rakur og
hún var vot í fæturnar. Hún
andaði að sér röku loftinu eins
og *henni væri nautn að því.
Henni leið ekki illa í þokunni.
Hún var ekkert smeyk. Hún var
því fegin, að það var þoka, þvi
að þá sást ekki til Iiennar frá
Wentworth. Svo settist hún nið-
ur í strástól í garðinum og hugs-
aði eitthvað á þá leið, að hún
gæti ekki setið þama nema
stundarkom.
Og þá sá hún allt í einu til
ferða manns nokkurs úti í þok-
unni. Það var eins og hann væri
að Ieita að einhverju. Hún gat
ekki séð hver það var, en hann
færðist nær. Hann horfði ýmist
til þessarar hliðarinnar eða
hinnar, en stundum eins og hann
væri að leita að einhverju i
grasinu. Og skyndilega greip
Iiana draumótti. Hún horfði á
hann ganga hringinn i kringum
cedrusviðinn. Bréfakassinn
hugsaði hún, hann er að leita að
bréfakassanum.
Fvrir löngu, áratug eða meira,
höfðu þau, liún og Carol Went-
worth skrifazt á, og skilið mið-
ana eftir í holu undir þriðju
greninni. Ástarbréf — já, en það
var barnaást. Það varð að klífa
tréð til þess að geta stungiðhpnd
sinni inn í lioluna. Hann kom*
nær henni og hún sá, að þetta
var dökkleitur, ungur maður.
Það var Leo Mannheim, sem
gekk í áttina til hennar. Þá gat
ekki verið neitt^að óttast. Það
var Leo — og þó var eins og það
vottaði fyrir efa, að það væri
liann. Það var friðarsvipur á
andliti hans og liann brosli til
hennar hlýlega.
„Ó, Leó,“ kallaði hún, „þú
komst þá þrátt fyrir allt. Hvað
eg er fegin.“
En Leo svaraði engu. Hann
kinkaði aðeins kolli og brosli og
henti á eitthvað, sem lá í skauti
hennar. Það var fjóluvöndur.
„Já, langar þig til þess að fá
fjólurnar?“ sagði hún, og hún
stóð upp og rétti honum þær.
Hún lagði þær í hendur Itans og
færðist æ nær honum, unz hún
féll í faðm hans.
-----— Juli stóð við rúmið
með morgunkaffið. Hun inundi
I ekki eftir að hafa valcnað þannig
um mörg ár. Hún settist upp og
Juli lagði bakkann á sængina
fyrir framan hana. ■— Greifynj-
an óttaðist, að sælutilfinningin,
s.em vaknað hafði í brjósti
hennar, mundi hverfa, er hún
færi að tala við Juli, en — húiC
hvarf ekki. Juli talaði til liennar
og hún svaraði, en eins og við-
utan. Hún var að liugsa um
drauminn, og var alveg á valdi
þeirra tilfinninga, sem hann
hafði vakið. Hún reyndi að
muna hann, hvert einstalct at-
riði, en hrátt varð hann eins og
fagurt land í fjarska.
Hún hentist út úr rúminu,
fékk sér hað og fór svo að klæða
sig. Og hún fór að hugsa um
verkefni dagsins. Hún þurfti
ekki að liafa neinar áhyggjur af
stúlkunum sínum á morgnana.
En það þurfti að ráðstafa inn-
kaupum, svara bréfum, og svara
í síma. Já, ný stúlka .væntanleg.
Eftir liádegi ætlaði hún að fara
á Söguminjaasfnið og sýna
stúlkunum það.