Vísir - 04.08.1944, Síða 4

Vísir - 04.08.1944, Síða 4
VISIR ■ GAMLA BlÓ H „ÉG ELSKA ÞIG AFTUR" Aðalhlutwerk: Wiliiam Powell Myrna JLoy. :Sýnd kl. 7 og 9. SKATTERGOOD Á RROADWAY Sýnd ld. 5. Húsmæður! Sultutíminn er kominn ! Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VlNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. III! Irí wnm Fæst í öllum matvöruverzlunum. Heitavatnsdunkur (hitadunkur) 250 lítra, til sölu. já. v. a. CILOREAL Franskur ekta augnabrúna- litur. E R L A, Laugavegi 12. Vikureinangiun ávallt fyrirliggjandi. Vikursteypan Lárus Ingimarsson. Sími 3763. FRIDAGUR VERZLUNARMANNA. Ferðir m.s. Víðis og lielztu skipulagsbundnar áætlunarferðir bifreiða um Norður- og Vesturland og um Borgarfjarðarhérað verða nú um helgina svo sem hér segir: Laugardagur: Frá Rvík kl. 7 (Akureyri) — kl. 14 (Hreðavatn, ölver, Reyk- holt, Borgarnes, Stykldshólmur, Ölafsvík) •— kl. 18. (ölver). Frá Akranesi kl. 9, — 16, — 21,30 (Hreðavatn, Akureyri). Sunnudagur: Frá Rvík kl. 7 (Akureyri), — íd. 11 (Hreðavatn, ölver), kl. 20. Frá Akranesi ld. 9, 18 og 21,30 (Akureyri, Hreðavatn, ölver, Reykholt, Borgarnes). Mánudagur: Frá Rvík kl. 7 (Akureyri), kl. 11 (Hreðavatn, Reykholt), kl. 20. Frá Akranesi kl. 9, — 18 (Ölafsvík, Stykkishólmur, ölver) ld. 21,30 (Akui’eyri, Hreðavatn, Reykholt). Athugið að skipið fer tvær ferðir síðdegis á laugardag, kl. 2 og 6 e. hád. Auglýsingar sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í sumar, verða aS vera komnar til blaSsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, aS vinna í prentsmiSjunni hættir kl. 12 á laugardögum. DAGBLAÐIÐ VlSlR. NýkomiS frá Ameríku: Pappírshandklæði. LÁRUS ÓSKARSS0N & C0. Kirkjutorgi 4. — Sími 5442. IQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOPOC BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI EKENSIAl XaaOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOWWKy H/WpWiAíHWI er miðstöð skiptanna. - verðbréfavið- Sími 1710. Takið þessa bók með í sumarfríið. ■ TJARNARBÍÓ ■ Tvær suðrænar meyjar frá Chicago (Two Senoritas from Chicago) Brúðfjörug gaman- og leik- húsmynd. Joan Davis Jinx Falkenburg Ann Savage Leslie Brooks Bob Haynes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ NÝJA BlÓ ■ ÚTLAGAR („They Dare Not Love“) George Brent Martha Scott Paul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ethel Vance: 89 hæ.. m Valur mmmm STUÐARAKLOSSI (krornað- ur) hefir tapazt. Fundarlaun. — Sími5015. (20 BRÚNT, slitið veski hefir tap- azt í Austurbænum fyrir nokk- uru síðan. Finnandi beðinn að tilkynna í síma 5645. (34 nim FARIÐ verður i skíðaskál- ann á laugardag kl. ‘21/* frá Arnarhvoli. (22 ^FUNDH Þingstúka Reykj'avíkur. Skemmtiför Templara til ísafjarðar. Burtför m.s. Esju ákveðin kl. 7 e. h. annað kvöld (laugardag). „ELITE-SHAMPOO“ er ör- uggt hárþvottaefni. Freyðir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfja- búðum og verzlunum. (393 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 KONUR! Kennsla í að sriíða og taka mál byrjar 15. ágúst. — Sími 4940. (765 Félagslíf NÁMSKEIÐ í fi’jálsum íþróttum heldur áfram i kvöld á túninu fyrir sunnan i Stúdentagarðinn nýja kl. 8.30. : Stökkgryfjan er tilbúin. Áríð- andi að sem flestir mæti. (35 ÆFINGAR f KVÖLD. Á íþróttavellinum: Kl. 7.30: Frjálsíþróttir. Á K.R.-túninu: KI. 8: Knattspyrna 3. fl. Stjórn K.R. ÁRMENNING AR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jós- efsdal um n. k. lielgi. Unnið laugax’dag, sunnudag og mánudag. Fai’ið laugardag kl. 2 og kl. 8. Uppl. í síma 3339 kl. 7—8 í kvöld. fBÚÐ, þi’iggja herbergja eða stæri’i, óskast frá 1. októbei’. — Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð óskast í pósti, mex’kt: „Pósthólf 563“. ÓSKA eftir herbergi. Tilboð, sendist Vísi, merlct: „Einhleyp- ur reglusamur“. (28 HERBERGI til leigu. Tilboð pskast í kjallaraherbergi í nýju liúsi, stærð 2x4 m. Fyrirfram- greiðsla í tvö ár. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „901“.______________________(30 STÚLKA óskar eftir herbergi. Gæti unnið af sér leigmia með saumaskap ef óskað yrði. Uppl. eftir ld. 6 í síma 2451. (24 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. — Ultra-sólar- olía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna, en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húð- ina eðlilega brúna, en hindr- ar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. NÝSLÁTRAÐ grísakjöt verð- ur selt á Bergstaðasti’æti 2 i dag. Fi-amleiðssluverð eins og áður. (26 TIL SÖLU tvísettur klæða- skápur og rúmfatakassi með hillum. Nýtt, ódýrt. Grettisgötu 47 A, niðri, eftir kl. 7. (27 GULT spaltskinn nr. I, amerískt, til sölu. — Uppl. í sírna 5275. (758 VANTAR duglega og ábyggi- lega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vei’a vön afgi’eiðslu. West End, Vesturgötu 45. (781 BOKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 TEK a ðmér að þvo skrifstof- ur og húðir. Tilboð, merkt: „Þrifin“, sendist Visi.________(25 STÚLKA óskast hálfan eða allan dagirm. Gott sérherbei’gi. Sirni 1040,____________________(29 STÚLKA eða kona óskast til að gera lireina forstofu. Uppl. á Þói’sgötu 19, kl. 5—7 og kl. 8—9 (33 KOLAELDAVÉL til sölu. Sími 3175._____________(18 RAFHA-ELDAVÉL til sölu. Sirni 3175.____________(19 NÝLEGUR þvottapottur til sölu á Bollagötu 16 í dag og næstu daga. (21 TILBOÐ óskast í barnakerru ásamt lcerrupoka. Tilboðum sé skilað á afgi’. blaðsins fyi’ir þriðjudagskvöld, — merkt: „Kerra“._______________(23 PLÖTUSAFN. 200 nýtísku hljómplötm’ með tilheyi’andi skáp til sölu strax, ódýrt. Einnig gott útvarpstæki, Njálsgötu 71, kjallaranum, milli ld. 7 og 9. ______________________ (31 ÁNAMAÐKUR til sölu. Sírni 5606.__________________(36 NÝR ballkjóll til sölu. Verð kr. 150. Einnig grammófónn, Grundarstig 2, uppi. (32 Tarzan gaf sig á lal við Kailuk, þeg- ar færi gafst og bað hann þess lengstra orða, að láta hvorki Rulang né Vandor fá neinn pata af fyrirætluhum þeira. Hann var sannfærður um, að hann mundi tafarlaust koma upp um ráða- gerðir þeirra, ef hann frétti um þær. En Tarzan grunaði ekkert hinn raun- verulega njósnara. Sakleysislegur fangi, sem hét Runik, vann verk sitt af kappi og iðni. Kai- luk hafði talið víst, að sér væri óhætt að segja honum frá fyrirætlunum þeirra eins og hinum þrælunum, en Runik notaði fysta tækifærið til að segja Mungo allt af létta. Foringi varðliðsins fór rakleiðis á fund Ateu og skýrði lienni frá samsærinu. Drottning Þórsborgar gat varla trú- að sínum eigin eyrum, er henni var sagt frá þessu. „Hvað! Uppreist meðal fang- anna í gimsteinanámunni! ómögulegt! Þeir eru máttvana af hungri og illri meðferð. Þeir eru hlekkjaðir og vopn- láusir!“ Mungo yppti öxlum. „Runik segir satt. Ilann þorir ekki að skrökva þessu upp.“ Atea reis úr sæti smu og var mjög reið. „Við rannsökum þetta þegar í stað. Við verðum að finna upphafs- menn samsærisins og hafa þá sérstak- lega i haldi. Samsærismönnunum verð- ur þegar varpað fyrir ljónin, eins og þeir eiga skilið. Mungo! Við förum án tafar til gimsteinanámanna. Láttu koma með filinn minn undir eins!“ Á flótta farinn. Þetta er ekkert alvarlegt, en eg þarfnast viku livildar eða svo.“" „Viku brottför!“ Hún leit upp og reyndi að láta líta svo út, senx henni þætti. miður: Það er leitt,“ sagði liún. „Ertu hættur að fylgja reglun- um?"Nei, það geturðu vitanlega ekki, þar sem þú verður að fara í þessar opinberu veizlur. Farðu xxú varlega, Kurt.“ Ilún reyndi að mæla, eins og hgn liefði álxyggjur af lionum, en lxenni hafði létt ósegjanlega. Hún leit út um gluggamx. Veðrið var yndislegt. Já, og livað annað var það, sem gerði liana svo létta í Iund? „Mér flaug í hug að fara til Litzbiihel viku thxia,“ sagði lxann. „Manstu eftir gistihúsinu Gullna gæsin, þar sem við skenxmtum okkur svo vel dag nokluxrn?“ Eg man það vel,“ sagði hún og minntist aðeins sem snöggv- ast þessa löngu liðna dags. Já, það lxafði verið ágætur dagur, en liún ætlaði sér að vera laus við sjö slíka daga nú, og í heila viku ætlaði hún sér að vera kát, syngja. — „Já, já, eg man það vel,“ sagði1 hún. Hann hallaði sér fram á oln- bogana, er liann hafði handleik- ið einglyrni sitt unx stund og stungið því á sinn stað. Hann liorfði stöðugt á hana. ,Þegar eg var á leiðinni hing- að datt það í mig, að það væri lireinasta vitleysa, að fara einn. Og eg sagði við sjálfan mig: Hví getur Ruby ekki farið xneð mér ?“ Hann hafði aldrei stungið upp á neinu þvílíku áður. Hann liafði alltaf verið þess hvetjandi, að þau færu sem varlegast. Hann hafði stöðugt minnt liana á hve nauðsynlegt væri að fara varlega, og hverjar afleiðingar það gæti haft, ef þau sæjust saman. „Ertu genginn af göflunum?“ spurði lxún. „Við getum ekki fai’ið neitt saman.“ „Hví ekki? Hver ætli sæi til okkar? Þú gætir farið í járn- brautarlest —■ eg i bifreið. Þú býi’ð í Gullnu gæsinni — eg ein- lxversstaðar annarstaðar. Við vorum saman þar — af tilvljun, eitt sinn, heilan dag. Þvi ekki sjö nú?“ „Eg get ekki yfirgefið stxilk- ui’nar?“ „Fáðu einhvern til að annast þær.“ „Hvern?“ „Einhvern! Þú gætir valið úr tíu, tólf manns.“ „Enginn gæti gert það nema Berta.“ „Fáðu hana þá til þess.“ „Hvenær ætlarðu að fara?“ „Á þriðjudag — g xnorgun.“ „Það væri ekki hægt að koma því í kring með svo skömmum fyrirvara.“ „Hvaða vitleysa. Simaðu til Bei’tu.“ „Hún gæti ekki tekið þetta að sér nema með tveggja eða þriggja daga fyrirvara. Ilún þarf tinxa til þess að skilja við allt heima hjá sér. Hún vill hafa allt í röð og í-eglu. Og lcannske getur lxún alls ekki koinið. Ef þú að- eins gætir frestað þessu dálítið. Geturðu ekki —” „Nei, eg get eldti frestað þvi.“ Hann stóð upp og gekk að stól hennar, og dró höfuð liennar að sér. Hún minntist þess, sem Aur- ora frænka hafði sagt eitt sinn: „Veldu þér skapfastan mann, góða mín, sem hefir gott orð á sér, mann, sem þú veizt, að þú átt margt sameiginlegt nxeð — ást, sem ekki er andlegs eðlis varir aldrei lengi.“ — En livað gat Aurora frænka um þetta sagt? Og þessi ást, sem ekki var andlegs eðlis, var það í rauninni ást? Vissulega valdi eg mér eiginmann, hugsaði greifynjan, sem eg átti nxargt sameiginlegt með, mann sem eg dáðist að og vii’ti. En hún og Kurt, — ást þeirra var vist alveg andstæð því, senx Aurora mundi kalla ást andlegs eðlis, og þó höfðu þau verið saman i 15 ár, það, sem liafði hundið þau sam- an hafði reynzt traustara en flest annað, þótt þau væru i rauninni löngu liætt að bera fullt traust hvort til annars.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.