Vísir - 05.08.1944, Side 2
VISIR
Framleiðsla tollvöruteg-
unda margfaldast á
fáum árum.
Framleiðsla óáfengs öls hefur t. d
sexfaldazt.
VÍSIF?
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Simar: 166 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar. •
F(Iagsprentsmiðjan h.f.
Ein milljón.
^ ERKFALL verksmiðjufóljcs,
sem leiðtogar kommúnista
hafa knúið fram, kostar mikið
fé. Það er dýrt fyrir þúsund
manns að vera frá starfi svo
vikum eða mánuðum skiptir og
fæstir af þeim munu liafa gert
sér fyllilega ljóst hversu dýr
ráðsmennska hinna pólitísku
flugumanna kommúnista getur
orðið þeim.
Allur sá mildi fjöldi sem i
iðnaðinum vinnur liefir fasta
atvinnu og því tryggingu fyrir'
ákveðnu kaupi á hverjum mán-
uði. Auk þess hefir allt þetta
fólk ékveðinn uppsagnarfrest.
Er af þessu ljóst að afkoma og
atvinnuklunnindi þessa fólks er
miklum inun betri en verka-
manna qg ekkert sambærilegt
við þá slopulu og ótryggu at-
vinnu sem verkamenn yfirleitt
hafa. Vogna þess hversu atvinna
þessara manna er ótrygg, mætti
segja að þeirn liæri liærra tíma-
kaup en þeir sem stunda fasta
atvinnu. Það er þvi hlekking
þegar því er haldið fram, að
fastlaunaða fólkið sé látið sitja
á hakananum ef því er ekki
greitt sama tímakaup og þeir fá
sem ótryggasta atvinnuna hafa.
Það hefir verið áætlað af
glöggum manni, að meðalkaup
í iðnaðinum fyrir bæði konur og
karla muni vera nú um 950
krónur á mánuði. Hafa að sjálf-
sögðu margar stúlkur talsvert
minna en þetta en aftur á móti
nu>rgir karlmenn miklu meira.
Ef þetta er rétt, þá mun fara
rærri að verkfallið kosti þátt-
íakendur þess nálega eina mill-
jón króna á mánuði í töpuðum
verðlaunum. Þetta er mikið fé
sein fórnað er á liinu pólitíska
altar kommúnista — af fátæku
vcrkafðlki, sem annað hvort
trúir þeim eða verður að fylgj-
ast með straumnum. En það
inun koma fram hér sem oftar,
ao þeir svíkja þá mest sem trúa
þeim bezt.
»Við viljum '
ve7ðhækkun«
1|VÍ HEFIR nokkuð verið
haldið á loft, að verðlags-
yfir-\Töldin standi í vegi fyrir því
að samfiingar geti tekizt í deil-
unni, með því að synja atvinnu-
rekendum uin að hækka verð á
framleiðslu sinni eftir geðþótta
samningsaðiljanna. Jafnvel
Morgunblaðið tekur í gær
undir þennan söng komm-
únistanna og segir, að verðlags-
yfirvöldín liafi enga heimild til
\ að stanfla á þenna hátt í vegi
fyrir að kaupgjaldið geti hækk-
að. Sá er vinur, er í raun reynist.
Kommúnistum liggur nú vafa-
laust mtkið á að brjóta undir
sig iðnrekendurna s^j^að betur
gangi með öll hin verkfollin sem
cru á leiðinni undir forustu
þeirra. Liðsauki, hvaðan sem
hana kemur, verður vafalaust
vel {jeginn.
verðlagsyfirvöldunum • ber
sk-ylda til að halda niðri verð-
lagi í landinu. Ráðstafanir þess
i þessu sambandi eru sizt harð-
hentari til þess að halda verð-
laginu i skefjnm, en gert hefir
v< ð i mörgum löndum sem
te:,a verðbólgu þjóðarógæfu.
Samkvæmt Hagtíðindum hef-
ir framleiðsla innlendra toll-
vörutegunda margfaldazt á
stríðsárunum.
Framleiðslu þessari er þannig
háttað, að menn verða að fá
sérstakt leyfisbréf lil að fram-
leiða í landínu ýmsar vprur,
sem tollskyldar eru samkvæmt
tollalögunum. Einnig verða
framleiðendur að greiða árlegt
gjald til ríkissjóðs af fram-
leiðslunni.
Hagtiðindi telja upp fram-
leiðslu fimmtán vörutegunda og
er gefið yfirlit yfir nær allar
þeirra síðustu fimm ár, eða frá
1939—43. Framleiðsla flestra
þeirra hefir vaxið stórlega á
þessum tíma, en af sumum hefir
þó verið framleitt minna á síð-
asta ári en sum fyrri áiv
Óáfeng vín og öl.
Af óáfengum vínum var fram-
leitt miklu minna á síðasta ári,
en 1939. Framleiðsla síðasta árs
nam aðeins 309 htrum, en var
1310 fyrir fimm árum.
Maltölsbrugg liefir farið í
vöxt á hverju ári nema 1941.
Árið 1939 voru framleiddir
118,741 lítri og á síðasta ári
179,395 lítrar.
Mest hefir aukningin orðið á
framleiðslu óáfengs öls. Af því
voru aðeins framleiddir rúm-
lega 205 þúsund lítrar árið
1939, en strax árið eftir þrefald-
aðist framleiðslan og var komin
upp í meira en 651 þús. lítra.
Næsta ár tvöfaldaðist hún næst-
um því varð 1262 þús. lítr. Hún
jókst enn um 85 þús. lítra árið
1942, en lækkaði svo aftur nið-
ur í 1262 þús. 1. á síðasta ári.
Áfenga ölið.
Þessi aukning á öldrykkju
stafar mest af komu setulið-
aniia, enda þótt gera megi ráð
fyrir því, að landsmenn hafi
sjálfir drukkið meira öl en áður,
er hagur batnaði almennt.
Árið 1941 liefst svo fram-
leiðsla áfenga ölsins — „Egils
sterka“ 1— en hún var einungis j
fyrir setuliðið. Nam hún tæp-
lega 190 þúsund lítrum þetta ár,
hækkaði um 20 þúsund lítra ár-
ið 1942, en lækkaði svo aftur
niður í 191,636 lítra síðasta ár.
Framleiðsla ávaxtasafa hefir
meira en tvöfaldazt á þessum
fimm árum, úr tæplega 21,5 þús.
1. í rúmlega 50 þús. lítra.
Ef verðlagsyfirvöldin heimiluðu
nú verðhækkun vegna aukins
innlends kostnaðar, mundi allt
verðlag í landinu hækka. Þeir
sem nú heimla að allar iðnaðar-
vörur í landinu hækki i verði til
þess að hægt sé að greiða hærra
kaup vel launuðu fólki, þeir eru
að kalla yfir sjálfa sig og þjóð-
ina i heild verðhækkun á öllum
sviðum —• einum eða tveimur
mánuðum áður en styrjöldin
hættir og útfallið hefst. Þvi
liærra sem verðbólgan kemst,
því meira verður fallið. Þessir
menn segja „við viljum verð-
liækkun". En þeir átta sig fæst-
ir á því að þeir eru að gerast
lið^smenn þeirra sem stefna að
upplausn og örbirgð í þjóðfé-
laginu.
Verðlagsyfirvöldin hafa engin
afskipti um það, hvort kaup
hækkar eða lækkar, en hlutverk
þeirra er að halda verðlaginu í
skefjum. Og atvinnan getur því
aðeins haldizt í iðnaðinum sem
cfðrum atvinnugreinum, að
framleiðslukostnaðurinn fari
ekki út i öfgar.
Gosdrykkjaframleiðsla hefir
nærri fimmfaldazt. Hún nam
314,735 1. árið 1939, hækkaði
uipp í 509 þús. 1. á næsta ári og
var síðasta ár orðin rúmlega
hálf önnur milljón lítra.
Sódavatn hefir liinsvegar ekki
verið framleitt eins mikið á síð-
ustu árum og 1939.
Kaffibætir, súkkulaði
og sælgæti.
Kaffibætir er ein af tollvöru-
tegundunum. Framleiðslan nam
.rúmlega 247 smálestuin árið
1939, lækkaði á næsta ári en
hæklcaði svo aftur tvö árin þar
á eftir og var þá kominn upp
fyrir 326 smálestir. Þá minnk-
aði framleiðslan til mikilla
muna og var aðeins rúmlega
198 smálestir á síðasta ári.
Súkkulaði allskonar hefir ver-
ið framleitt æ meira með hverju
ári. Þannig var framleiðsla alls
súkkulaðs um 86 smálestir árið
1939, en var orðin 245 smálestir
á síðasta ári.
Þá er ótalið ýmiskonar sæl-
gæti, svo sefn brjóstsykur, kon-
fekt, karamellur og lakkrís.
Framleiðsla þessa tollvöruvarn-
ings nam samtals einnig um 86
smái. fyrir fimm árum, en var
orðin rúmlega 251 smálest árið
1943.
Forsetinn var á
Akureyri í gær.
Forseti kom til Akureyrar i
gærkveldi (3. ág.) kl. 10 og
höfðu Sigurður Eggerz, bæjar-
fógeti Alcureyrar og sýslumaður
Eyjafjarðarsýslu, Steinn Stein-
sen, bæjarstjóri, og Friðrik
Rafnar vígslubiskup beðið hans
við sýslumörkin og fylgt hon-
um í bæinn. í dag kl. 1 liéldu
sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu og
bæjarstjórn Akureyrar forseta
sameiginlega árdegisveizlu í
samlcomuhúsi bæjarins, og bauð
bæjarstjóri forseta velkominn,
en forseti svaraði með ræðu.
Kl. 4 i dag (4. ág.) bauð bæj-
arfógeti forseta velkominn í
skemmtigarði bæjarins að við-
stöddu afarmiklu fjölmenni. Á-
varpaði forseti þar mannfjöld-
ann, sem tók ræðu hans með
miklum fögnuði. Karlakórinn
Geysir söng nokkur lög.
í kvöld situr forseti kvel-
verðarborð hjá Sigurði Eggerz
bæjarfógeta og frú hans.
Reykjavík, 4. ágúst 1944.
Utanríkisráðuneytið.
Næturfrost í Eyja-
firði spillir kar-
töíluuppskeru.
Vísir átli í gær stutt viðtal við
sira Stefán Snævarr, að Völlum
í Svarfaðardal, en hann er nú
staddur hér í bænum.
Tjáði síra Stefán blaðinu, að
um miðja síðustu viku hefði
gert . svo mikið næturfi*ost i
Eyjafirði, að kartöflur i görðum
liefðu stórspillzt og kartöflugrös
gjörfallið. Annars var útlit með
kartöfluuppskeru gott þar
nyrðra, áður en frostið gerði.
Voráð kvað síra Stefán hafa
verið fremur kalt fram í miðjan
júní, en þá tekið að hlýna. Gras-
spretta er sæmileg í Eyjafirði og
nýting heyja góð.
Nýi íslenzkur verkíræðingur kominn
frá Bandarikjunum.
Viðtal við Þorvald Hlíðdal, rafmagnsverkfræðing.
J^ýlega er kominn til lands-
ins frá Ameríku Þorvald-
ur Hlíðdal, rafmagnsverk-
fræðingur, sonur Guðmundar
Hlíðdal póst- og símamála-
stjóra. Lauk hann prófi í fagi
sínu við háskóla í New York-
ríki fyrir 2 árum, en hefir síð-
an starfað hjá stórfyrirtæki í
New York.
Fréttaritari blaðsins hitti
Þorvald að máli nýlega og
spurði hann um nokkur atriði
varðandi nám hans og dvöl í
Bandaríkjunum og Englandi,
en þar stundaði hann nám i 3
ár við hinn fræga liáskóla í
Cambridge.
Þorvaldur mun< vera fyrsti
Islendingurinn, sem lýkur verk-
fræðinámi í Bandaríkjunum síð-
an þessi styrjöld liófst, ef hann
an þessi styrjöld hófst.
Frásögn hans fer hér á eftir.
Eg fór iil Cambridge árið
1937 að afloknu slúdentsprófi
og stundaði nám við liáskólann
þar i 3 ár eða til ársins 1940.
Lagði eg þar stund á almenna
verkfræði. Fyrirkomulagið við
kennslu í skólanum er með
nokkuð sérstökum liætti og ó-
líkt því, sem hér og annarsstað-
ar á Norðurlöndum tíðkast. Er
skólinn byggður upp af tæpl.
20 . svonefndum „colleges"
(deildum). Verða allir þeir, sem
nám stunda við skólann að vera
meðlimir einhvers af þessum
„colleges“, en hinsvegar eru þau
innbirjðis óliáð livort öðru, enda
veita þau fræðslu i mismunandi
fræðigreinum. 2 þeirra eru fyrir
kvenstúdenta, sem skólann
sækja.
Við Cambridgeliáskólann eru
enn í gildi ævafornir siðir. Til
marks um það má nefna, að
stúdentarnir ganga ennþá i
skykkjum og hafa liatta af sér-
stakri gerð. Eru þeir flatir að
ofan og ferstrendir. Háskólinn
hefir aðsetur i byggingum, sem
reistar voru á miðöldum, enda
eru háskólarnir í Cambridge og
Oxford elztu liáskólar í Eng-
landi og frægir um allan heim.
Árið 1940 Iauk eg prófi vð þenn-
an skóla í almennri verkfræði,
kom síðan snögga ferð heim til
íslands, en fór um haustið til
Bandaríkjanna til framhalds-
náms i fagi mínu.
Þegar eg fór frá Englandi var
mjög tekið að fækka í háskólum
í Englandi vegna stríðsins og
yfirleitt var styrjöldin þá farin
að setja svip sinn á allt líf Eng-
lendinganna. Veturinn 1939—40
voru t. d. nemendur hagfræði-
háskólans í London fluttir til
Cambridge og sá skóli lagður
niður í London meðan á stríð-
inu stendur.
í Bandaríkjunum stundaði eg
nám i rafmagnsverkfræði við
háskóla, er nefnist Rensselaer
Polyteclmic Institute og er hann
í borginni Troy í New York-
riki. Er þetta elzti verkfræði-
háskóli i Bandaríkjunum, stofn-
aður 1824. Við þennan skóla
stundaði eg nám í 2 ár og liluta
úr seinna árinu var eg þar að-
stoðarkennari. Tók eg síðan
lokapróf í fagi minu.
Útskrifaðist eg þaðan sem
maister of electric engeneering
(rafmagnsverkfræðingur). Að
prófi lo&iu fór eg til New York-
borgar og vann þar síðastliðin 2
ár hjá fyrirtæki er nefnist Inter-
national Teleplipne and Tele-
graph Corporal|pn.
Nokkuð kvað Pbrvaldur fyrir-
komulag við kennslu í verkfræði
vera með öðrum hætti i Ame-
riku en á Norðurlöndum, en
munurjjpn mun aðallega vera í
því fð^ínn, að á Norðurlönduxn
er náminu skipt í tvo hluta, en í
Ameríku er allt tekið í einum á-
fanga. Mest af náminu er bók-
legt, en einnig fléttast þar mik-
ið verklegt nám inn í. Ekki kvað
ÞORVALDUR HLlÐDAL.
Þorvaldur frá sínu sjónarmiði
neitt óhentugra að stunda verk-
fræðinám i Ameríku fyrir ís-
lendinga, nema síður væri.
Er fréttaritari hlaðsins spurði
Þorvald, hvort áhrifa stríðsins
yrði mikið vart i daglegu lífi
Bandaríkjamanna, kvað liann
yfirleilt furðu lítið á þeim hera
þegar tillit væri tekið til þeirra
mikilvægu breylinga sem hafa
átt sér stað. Það sem er einna
mest áberandi er auðvitað að í
Bandarikjunum sézt varla mað-
ur á lierskyldu aldri sem ekki
er í herbúning. Annað sem stríð-
ið hefir í för með sér og kemur
sér sérlega illa fyrir ahnenning
er benzinskömmtunin en af
henni leiðir aftur að allur
skemmtanaakstur er útilokaður.
Eins og í öðrum stríðslöndum
eru sum matvæli sem og skó-
fatnaður skammtaður.
Allmjög hefir nemendum
fækkað við háskóla vestra siðan
Bandaríkin lenlu í styrjöldinni,
annars hefir herinn sett upp
deildir við marga liáskóla fyrir
liðsforingja og liðsforingjaefni.
Þá spurði fréttaritari blaðs-
ins Þorvald, jivernig þekkingu ,
Bandaríkjamanna á íslandi og
íslendingum væri farið. Kvað
' Þorvaldur nú o, rðið oft verið
minnzt á ísland og Islendinga
hæði í blöðum og á öðrum vett-
vangi vestra og þekkingu og á-
huga manna á að kynnast Is-
lendingum og Islandi fara hrað-
vaxandi. Mjög mikið hefir dvöl
ameriskra hermanna hér á landi
aukið á þetta sem og dvöl ís-
lenzkra verzlunar og náms-
manna vestra.
Þorvaldur Hlíðdal er kvænt-
ur amerískri konu Fríðu Leff
nð nafni frá Pittsburgh og gaf
biskup þau saman, er hann var
á ferðalagi sínu vestra fyrir
nokkru.
HraðsiaitéU».
1 nokksMBi blaðanna var tal-
símaafgreiðslan milli Norður-
og Suðurlands nýlega gerð að
! umtalsefni, og yfir því var
kvartað, að tæplega sé nú unnt
að fá afgreiðslu samdægurs á
símtölum með venjulegu sím-
j talagjaldi á þessari leið og séu
. símanotendur þvi tilneyddir að
* panta hraðsímtöl með þreföldu
gjaldi. I þessu sambandi hefir
jafnvel orðum verið þannig
hagað, að Landssimiim væri nú
að innleiða stórfellda hækkun
á símtalagjöldum milli Norður-
og Suðurlands. Þetta er náttúr-
lega misskilningur eða rang-
færsla. Töxtum eða afgreiðslu
reglum Landssímans hefir í
engu verið breytt nú. Hraðsím-
töl liafa æfinlega verið afgreidd
á undan öðrum símtölum. Ilins-
vegar er það rétt, að ástandið er
óþolandi til lengdar og árangur
hraðsímtalanna verður litið
annað en verðbólga, þegar mik-
ill þorri manna fer að lieimta
hraðsímtöl. Ástæðan til þessa er
vitanlega sú, að símtalaþörfin
hefir vaxið örara en fjölgun
símasambandanna. Á þessu eru
hraðsímtölin engin lækning,
heldur aðeins kapphlaup um
símann, og símanum eru þau
óvelkomin, þvi þau gera frekar
að trufla og tefja símaafgreiðsl-
una, heldur en hitt, og hlutverk
símans er þó, að afgreiða sem
mest og fullnægja á þann hátt,
sem bezt er hægt, símaþörf
landsmanna. Auk þess er nú svo
komið, að það eru ekki alltaf
þeir, sem mesta liafa símaþörf-
ina, er flest heimta hraðsímtöl-
in. Fjárhagsástæður eða fjár-
hagskringumstæður margra eru
nú þannig, að þeir hirða lítt um,
þótt þeir greiði þrefalt sÍBigjald,
enda liafa símgjöld hækkað
minna en verðlag almennt.
Þar sem nú er svo ástatt, að
ekki er, sem stendur, lnegt á
þann hátt koma í veg fyrir mis-
notkun hraðsímtalanna, hefir
komið til athugunar, að afnema
þau í bili eða talunarka þau, L
d. þannig, að ekki megi tala
nema 1 eða 2 viðtalstímabil í
einu. En á þessu eru einnig
ýmsir annmarkar og mundi líka
valda óánægju.
Einasta leiðin og hin eina
rétta leið til að fyrirbyggja að
slíkt ástand skapist, er að fjölga
símasamböndunum um leið og
fleirum og fleirum og siðast öll-
um landsmönnum er gert fært
að notfæra sér þetta hagkvæma
tjáningartæki, og i því skyni
verður að leggja jarðsíma með
nægilega mörgum línum um all-
ar helztu símaleiðir. Byrjunin
að slíku símakerfi var hafin
1939, með lagningu jarðsimans
yfir Holtavörðuheiði. I Iionum
voru 46 vírar eða 32 talsam-
bönd. Það verður hlutverk
Landssímans, strax og hið rétta
efni fæst, að leggja slíka jarð-
síma frá Reykjavík til Akureyr-
ar og á aðrar aðalsímaleiðir,
þar sem margra talsambanda er
þörf. Þá getur afgeriðsla símtala
gengið greiðlega og hraðsimtöl-
in horfið að mestu. Nú sem
stendur er línuþurðin almest
frá Reykjavík til Borgarness og
þar næst til Hrútafjarðar, þar
sem símaleiðir skiptast til Norð-
ur- og Vesturlands.
Um síldveiðitímann er síma-
sambandsskorturinn milli Suð-
ur- og Norðurlands langmestur
og er nú svo komið, að síðastlið-
inn mánuð (júlí) voru að með-
altali um 50% hraðsímtöl á
þessari leið. Að visu má gera
ráð fyrir, að eitthvað dragi úr
simanotkun fyrst í 'stað að
stríðinu loknu og nokkur sam-
bandafjölgun verður þegar
setuliðið fer, en hvorugt þetta
verður nægileg eða endanleg úr-
bót. Hin eina fullkomna lausn
er jarðsimarnir og þeir marg-
borga sig, þar sem margra sam-
banda er þörf, því þeir eru svo
miklu öruggari í rekstri en of-
anjarðarlínurnar og ódýrari í
viðhaldi. Aðal jarðshnakerfinu
þarf að hraða sem mest, leggja
það strax að striðinu lolcnu og
eins ört og mögulegt er. Verði
ekki fé til þessa fyrir hendi hjá
ríkissjóði, verður að taka lán,
! eins og áður var gert til síma-
j lagninga, enda ætti Landssím-
inn að geta staðið undir slíku
láni.
Landssíminn harmar engu
síður en símanotendur það á-'
stand eða þá símasambands-
þurrð, »em nú er, þvi ef þessu
heldur áfram, þýðir það, eins og
blöðin hafa réttilega bent á, lít-
ið annað en hærra símagjaldL
Og fyrir Landssímann eru hinar