Vísir - 05.08.1944, Síða 4
VISIR
1 GAHLA BfÓ B
JG ELSKA ÞIG
AFTUR"
Aðalhlutverk:
William Powell
Myrna Loy.
Sýnd kl. 7 og 9,
SKATTERGOOD
A BROADWAY
Sýnd kl. 5.
S. G. T.
Danileikur
verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
ASgöngumiðasala kl. 5—7. — Sími 2428.
Danshfj ómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
14 amexískir hermenn
dæmdir til dauða í
Bretlandi.
Morrison innanríkisráðherra
skýrði nýlega frá því í brezka
þinginu, að 14 amerískir her-
menn hafi verið dæmdir til
dauða af amerískum herrétti
þar í Bretlandi.
Sjö mannanna höfðu verið
telcnir af lífi, þegar Morrison
upplýsti þetta, dómum þriggja
breytt í ævilangt fangelsi, en
ekki var búið að taka fullnaðar-
ákvörðun um fjóra dóma. —
Mennirnir, sem teknir höfðu
verið af lífi, höfðu allir fram-
ið morð.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmatiur.
LSalstræti 9. — Sími: 1875.
Bezt að anglfsa I Visi
Takið þessa bók með
í sumarfríið.
Tjarnarcafé h.f.
Dan§leiknr
í Tjarnarcaíé í.kvöld.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5—7.
Dansað uppi og niðri.
8.k.t. Dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 1Q.
Aðeins gömlu dansarnir.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 3355.
Rúðugler
Höfum fengið enskt rúðugler, 3, 4, 5 og 6 mm. að þykkt.
JÁRN OG GLER H/F
Laugavegi 70. , Sími 5362.
Höfum beztu tegund af amerískum
kaffibæti fyrirliggjandi
Þórðu Sveinsson & Go., h.í.
Gulrætur
f$mes
Klapparstíg 30. - Sími: 1884.
Skriístofa okkar er flutt
í Hafnarstræti 10-12 (3. hæð), herbergi nr. 9. Sími 5777.
Samband vefnaðarvöruinnflytjenda.
RÚSÍNUR
Klapparstíg 30. - Sími: 1884.
KolviðarhólL
Tekið á móti dvalar-
gestum í lengri og
skemmri tíma.
Einnig veizlur og satn-
kvæmi.
Veitingahúsið Kolviðarhóll.
TJARNARBÍÓ W&
Tvær suðrænar
meyjar
frá Chicago
(Two .Senoritas from
Chicago)
Bráðfjörug gaman- og leik-
húsmynd.
Joan Davis
/ \
Jinx Falkenburg
Ann Savage
Leslie Brooks
Bob Haynes.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 11
Piltagull
(The Strawberry Blonde).
Amerískur sjónleikur frá
aldamótaárunum.
JAMES CAGNEY
OLIVIA DE HAVILLAND
RITA HAYWORTH.
Sýnd á sunm\dag kl. 3 — 5
7 — 9.
wmmmnmmmaamammmam
Húsgrnnnnr
ásamt miklu ihyggingarefni.
Upplýsingar í síma 2559, eft-
ir kl. 8 næstu kvöld.
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
SIGURÞÖR,
Hafnarstr. 4.
DÖMU
SP0RTRUXUR
0G BLÚSSUR.
VERZL
ZZ85.
TELPUKIÓLAR.
Kr. 16.50, 36.75.
ERLA, Laugaveg 12.
Í3jami (ju&mvmdiíon
löggiltur skjalaþýðari (enska)
Suðurgöiu ió Sími 5828
— Heima kl. 6—7 e. h. —
NÝJA BtÖ
Listamanna líf
(Hello, Frisco, Hello))
Skemmtileg músikmynd í
eðlilegum litum. Aðalhlutv.:
ALICE FAYE,
JOHN PAYNE,
LYNN BARI,
JACK OAKIE.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
i
Félagslíf
BETANÍA. Engin samkoma
annað kvöld sökum viðgerða
hússins. (39
TIL SÖLU golt og vandað
karlmannsreiðhjól á Bókhlöðu-
stíg 10. Til sýnis frá kl. 5—7.
(37
TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt-
u-í ýmsum litum og gerðum. —
VERZLUNIN RfN, Njálsgötu
i 23. (559
BARNAVAGN lil sölu. Lang-
! holtsvegi 49. Tauvinda óskast
j kevpt. Uppl. í sima 5163. (41
HEFI góðan geymsluslcúr til
I sölu. (Settuv saman úr flekum).
I Uppl. Hrísateig 5, frá kl. 6—8
; síðd. næstu 3 daga. (42
SEM nýtt kvenhjól til sölu.
Uppl. Höfðaborg 82. (43
, KAUPUM TUSKUR, allar
j - t
tegundir, hæsta verði. — Ilus-
gagnavinnustofan, Baldursgötu
, 30. Sími 2292. (374'
j fBÚÐ, þriggja Iierbergja eða
í stærri, óskast frá 1. október. —
: Nokkur fyrirframgreiðsla getur
komið til greina. Tilboð óskasl
I í pósti, merkt: „Pósthólf 563“.
ÍKTINNAm
VANTAR duglegá og ábyggi-
lega slýlku nú þegar. Þarf helzt
að vera vön afgréiðslu. West
End, Vesturgölu 45. (781
BOKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ölafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
ntmWMI
PENINGAR töpuðust s. 1.
laugardag hjá Gamla Bió í gulu
umslagi með nafni eiganda. —
Skilvís finnandi er vinsamlega
beðinn að skila þeim á Laufás-
veg 61 A, niðri. I'undarlaun.
(40
K. F. U. M.
Á morgun:
Almenn samkoma kl. 8,30. Ást-
ráður Sigursteindórsson talar.
Allir velkomnir.
Á mánudag:
Biblíulestur fyrir unga pilta kl.
8,30 e. h. (44
Np. 120
En Wong maldaði í móinn. Hann
taldi óþarfa, að hún væri að fara til
námanna. „Það cr miklu betra að láta
sækja Kailuk, sem hlýtur að véra pott-
urinn og pannan í þessu, og spyrja
hann út úr svo litið beri á,“ sagði hann.
„Nei,“ svaraði Atea ákveðin. „Það geta
verið fleiri í þessu. Þá verður að fii»na!“
. ...Svo virtist sem hamingjan liefði
alveg snúið haki við Tarzan og vinum
hans. Þcgar Atea drotlning var að búa
sig undir að sundra sanjsærinu, lentu
þeir' Ukah og D’Arnot í margvíslegum
vapdræðum, sem virtust ætla að koma
i veg fyrir ]iað, að þeir kæraust lil Rat-
orsborgar og gæti náð í nauðsynlega
hjálp.
Þeir voru varla búnir að leika á
Þórshorgarana og sleppa undan þeim,
er á vegi þeirra varð fílahjörð, seni
hafði fadzt af einliverjum ástæðum,
svo að fílarnir voru alveg óðir og
Irylltir. En til állrar hamingju var
Ukah svo leikinn að stjórna fil, að
hann gat um siðir stýrt reiðskjólanum
þeirra út úr stóðinu.
Loks komu þeir að vatnsbóii o;:
fóru þar af baki, til að hvila sig mcðan
fíllinn svalaði þorstaisinum. En allt i
einu tók hann á sprett frá þeim og i
sama mund tók D’Arnot eftir filahóp
sem nálgaðist þá á spretti. „Þelta mun
vera varðflokkur upp frá Þórsborg,1
sagði hann. ,*Nú er öll vpn úti fyrii
okkur.“
Ethel Vance: 90
Á flotta
Hvort um sig lokaði augunum
fyrir því, sem dafnaði á hugar-
ekrum hins.í rauninni höfðuþau
ógeð hvqrt á öSru, og ef eitthvaS
har á milli, reyndu þau aS særa
livort annaS, en ])ó hélzt þetta
samband þeirra. Það var eins og
veðrið, árstíðirnar, hrej’tingarn-.
ar, endurnýjun, og þó til leið-
inda og byrði. Gat það rofnað?
— nei, það var ekki meiri hætta
á því en svo, að henni fannst
engu skipta, þótt hún liataði
hann með köflum. Engu skipti,
þótt hún Iivorki lieyrði liann né
sæi eina viku, og kannske bara
til hugarléttis, að mega vera ein
og þnrfa hvorki að sjá hann eða
hugsa nm liann. En það ætlaði
víst elcki að heppnast í þetta
skipti.
„Við skulum þá fara upp í
sveit,“ sagði hann stuttlega.
Hann lét einglvrnið detla og
kyssti hár hennar. „Taktu stúllc-
urnar með þér. Þið verðið í
sveitarselrinu, en eg í gislihús-
inu. Eg verð á skiðum allan dag-
inn. Eg liefi gott af þvi. Við
skulum leggja af stað þegar.“
,.í kvöld?“
„í kvöld eða á morgun. Bezt
væri að þú færir í lcvöld og eg á
morgun. Villtu gera þetta fyrir
mig?“
„Það verður vísl svo að vera.
Eg segi stúlkunum, að það sé
seinasta tækifærið til skíðaferða
— og það verður það.“
„Þú lofar þessu þá,“ hvíslaði >
hann að henni. „Eg reiði mig á
það.“
„Já.“
Hann lcyssti hana á eyrað og
rétti svo úr sér.
„Nú verð eg að fara. Það er
komið að hádegisverðartíma.
„Villtu horða hérna?“
„Líldega ráðlegast að gera
það ekki. Eg vona, að þú hafir
engar áhyggjur af þessu. Þær
vei-ða vart varar við mig þarna
úti á Iandsbyggðinni.“
„Við verðum að fara mjög
varlega,“ sagði hún. „Þú veizt,
að það mundi verða mér til á-
litslmekkis, ef — og afkoma
mín hyggist á því, að eg geti
haldið áfram þessu starfi."
„Við förum varlega. En þig
langar til að vera þennan viku-
tima með mér?“
„Vitanlega.“
Ilún stóð upp. Á miðju gólfi
nam hann staðar, tók utan um
liana og kyssti hana, en leit fyrst
lil dyra. Þetla var þá afráðið.
En þau mundn ekki verða ham-
ingjusöm þessa daga. Henni
fannsl svo óra langt síðan, er
allar hamingjutilfinningar
liurfu, lil þess aldrei að gera vart
við sig aftur. Ilamingja fannst
henni nú vera i ætl við að
vera andlega Iireinn, og þessa
hamingju var ekki unnt að öðl-
ast nú, nema á mörkum svefns
og vöku.
Juli heið í forstofunni til þess
að rétta lionum yfirfrakka*n og
húfuna. Þegar hún var að að-
stoða liann sagði liann rólega:
„Meðal annara orða, það vill
líklega ekki svo til, að þessi
ameriski vinur þinn sé Ritter-
pilturinn?“
Greifynjan starði á liann, án
þess að geta komið upjj nokkru
orði. Juli færði sig nær dyrun-
um og opnáði þær, með haltinn
í hendinni.
Hershöfðinginn tók hanzkana
upp úr vasa sínum og mælti
mjög hægt:
„Raunar get eg varl ímyndað
mér, að þú þekkir slíkt fólk.“
Hann tók við hattinum.
„Það er einkennilegt allt sam-
an,“ sagði hann, eins og hann
væri að tala við Juli. „Eg minnt-
ist á þennan pilt við Rudi. Hann
kom vitanlega vegna móður
sinnar, en Rudi vildi ekkert
segja honnm, eins og lög gera
ráð fyrir. — Já, meðal annara
orða,“ — nú leit hann á greif-
ynjuna — „þú ættir ekki að
minnast neill á móður hans, eíl
fundum ykkar skyldi bera sam-
an. Já, eg man vel eftir móður
hans. Ilún minnti mig alltaf á
laglegan strák. Þess vegna geðj-
aðist mér aldrei að henni. Og nú
segir Rudi mér, að piltnrinn
minni sig á laglega stelpu,
silkiinjúka og viðkvæma — nú
jæja, — hann gat ekki komið
Rudi lil -— og- það kynduga við
það, er að Rudi var ekki til í — “
Hann tók ískalda hönd greif-
ynjunnar og kyssti hana.
„Við hittumst þá á morgun.“
1