Vísir - 14.08.1944, Blaðsíða 3
VISIR
Dreg;ið verður á MORtíD]l um
bílinn og sumarbústaðinn
Ekkert iær §á, §em engan miða á.
Dappdrætti FrjáUIymla §afnaðarin§
Þýzkur hershöfiðingi
leysir frá skjóðunni.
Ofurefli flughers banda-
manna ræður öllu í bar-
dögunum.
Bandamenn hafa komizt yfir
stórmerkilegt skjal í ])ýzkum
foringjastöðvum í Norður-
Frakklandi.
Skjal þetta er rilað ;af von
Luttwitz hershöfðingja, sem er
talinn meðai hinna snjöUustu
hershöfðingja Þjóðverja, og er
það eins konar skýrsla til eftir-
manns hans, þegar Lnttwitz
lætur af störfum.
Luttwitz ræðir mest mn það,
hversu geigvænlegar afléiðing-
ar það hafi, að bandamenn hafa
alger yfirráð í lofti. Flugvélar
þeirra sé á sífelldu flugi fram
og aftur yfir vígvöllimum, svo
að það sé hreinasta tilviljun að
þýzkar flugvélar fari upp, þar
sem þær sé alltaf ofurliði bom-
ar. Eina vikuna eftir að banda-
menn voru komnir á land í
Frakklandi, sáust aðeins sex
þýzkar flugvélar samtals á
lofti.
Hvar er þýzki flugheriim?
Þá ræðir Luttwitz um mögu-
leikana á því, að Þjóðverjar
geti gert áhlaup á bandamenn
undir slíkum kringumstæðum.
„Við getum ekki haldið neinni
stórárás áfram, þótt við séum
svo heppnir að geta byrjað
hana,“ segir hershöfðinginn.
„Bandamenn sjá allt, sem ger-
ist að baki víglína okkar og
jafnskjótt og þeir verða varir
við að við drögum saman lið,
gera þeir árás á það og eyða
því og tækjum þess. Við get-
um aðeins gert smáárásir að
nóttu til og þá skiljanlega við
mjög örðug skilyrði."
Hermennirnir spyrja í sífellu,
hvar þýzki flulierinn sé og það
hefir ægileg áhrif á baráttu-
þrek þeirra, að njóta aldrei
nöins stuðnings hans. Þegar
bandamem\ leggja til atlögu,
eru þeir alltaf vissir um að ná
fremstu víglínu Þjóðverja og
þéir geta sjaldnast gert gagn-
áhlaup. Það er dugnaði og
kapþi foringjanna að þakka, að
þe'ir fá 'hermennina til að gera
þau fáu gagnáhlaup, sem gerð
ent.
Stórskotaliðin.
Næst ræðir Luttwitz um stór-
skotalið heggja. Bandamenn
skjóta tíu símnum fleiri sprengi-
kúlum á stöðvar Þjóðverja, en
þeir á stöðvar bandamanna.
Auk þess geta bandamenn hald-
ið uppi mikiu betri njósnum
um fallbyssustöðvar Þjóðverja
vegna yfirhurða sinna í lofti,
svo að þýzku stöðvarnar verð-
ur að flytja oft á dag, ef banda-
menn eiga ekki að fá tækifæri
til að eyðileggja þær.
Þá kemur hcrshöfðinginn að
því, hversu örðugt sé að sjá
þýzku herjunum fyrír öllum
nauðsynjum. Allir flutningar
verði að fara fram að nætur-
lagi, því að enginn sé óhultur
fyrir flugvélum bandamanna á
daginn og sízt umferð á vegum
úti. Og ekld nóg með það, held-
ur verður að flytja allt óra-
leiðir, jafnvel hundruð kíló-
metra, 'vegna þess að flestar
birgðastöðvar næst vígstöðvun-
um, hafa verið eyðilagðar.
Vörnin nær vonlaus.
1 niðurlagsorðum segir von
Luttwitz, að vörn Þjóðverja
megi lieita nær vonlaus, nema
mikil breyting verði á öllum
aðstæðum, svo sem að því leyti,
að þýzku herirnir fái stórlega
aukna flugvernd, eða ný vopn,
sem standi öllum nútimavopn-
um framar.
Frækilegt ílug.
1 gærkveldi seint hárust til-
mæli liingað til hæjarins um að
send yrði flugvél til Djúipavogs
til að sækja þangað konu í
harnsnauð, sem nauðsyn bæri til
að komið yrði á sjúkrahús. Flug-
vélar voru ekki fáanlegar, en
sjóflugvél H.f. Loftleiða var
stödd á Miklavatni í Fljótum, en
undanfarið hefir hún annazt
síldarleit fyrii1 norðan. Voru tal-
in öll tormerki á að senda flug-
vélina til Djúpavogs, bæði af því
að hún er lítil og erfitt að fljúga
henni svo langa léið að nætur-
lagi. Varð þó úr, að hún fór.
Flugvelin var ‘fýllt af benzírii
í dunkum auk þess, sem hún tók
venjulegan forða og svo var lagt
af stað um miðnætti beint yfir
liálendið íil Djúpavogs. Ferðin
gekk að óskum og flaug flug-
vélín fil haka í nótt með sjúk-
linginn og var hún lögð inn
á sjúkraliúsið á Akureyri. Var
hún mjög aðframkomin, en
þrátt fyrir það gera menn sér
vonir um að 'tákast muni að
bjarga lífi hennar. Er jietta
vasklega gert og drengilega.
Þýzkar íoringjastöðv-
ax lagðax i xústix.
Mikilvægar þýzkar foringja-
bækistöðvar í Bretagne voru
eyðilagðar í loftárás nýlega.
Bækistöðvar þessar voru i
liúsi noldíru í borginni Vannes
og var árásin gerð viku áður
en borgin var tekin herskildi.
Þrjár Moskitovélar voru send-
ar í árásina og stillt svo til, að
þær kæmi á vettvang einmitt,
er þýzku foringjarnir sæti að
kveldverði. Flogið var eins
nærri jörðu og unnt var og for-
ingi leiðangursins hafði tekið
svo rétta stefnu, að þegar flug-
vélarnar komu inn yfir Vannes,
stefndu þær beint á húsið. Var
því hægt að varpa sprengjun-
um þegar í fyrstu atrennu.
Flugvélarnar flugu svo lágt,
að öllurp sprengjunum var
varpað fyrir neðan þakhæð
hússins og hæfðu þær allar
nema ein. Brann húsið til
kaldra kola á örskömmum
tíma, en eftir að eldurinn var
kominn upp í þvi, hindruðu
Spitfirevélar slökkvistarfið
með því að skjóta úr vélbyss-
um sínum á þerliðið, sem sent
var á yettvang.
NORMANDIE.
Frh. af 1. síðu.
Sókn að vestan.
Bandaríkjamenn sækja jafnt
og þétt að Þjóðverjum vestan
tíl í „pokanum“. Hófu þeir sókn
j milli Moratin og Vire í gær-
morgun og tóku fljótlega borg-
ina Sourdeval, sem er allmikil-
væg samgöngumiðstöð. En
Þjóðverjar verjast af mikilli
hreysti, þótt mjög sé að þeim
kreppt.
25 ára starfsafmæli.
HÚSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR.
25 ár eru í dag liðin frá þvi er
Kristján Siggeirsson kaupmaður
stofnaði húsgagnaverzlun sína.
Byrjaði hann í smáum stíl á
verzlun í liúsi föður síns Sig-
geirs kaupmanns Torfasonar nr.
13 við Laugaveg, og flutti í upp-
hafi aðallega inn liúsgögn fi-á
Danmöi’ku og Svíþjóð. Hinsveg-
ar liafði Kristján sjálfur lokið
h'úsgagnasmíðanámi lijá Jóní
Halldórssyni & Co. og stundaði
ndkkuð íhúsgagnasmiði með-
fram verzluninni, en er honum
óx fiskur um hrygg lagði liann
stöðugt ríkari áherzlu á eigin
framleiðslu. Keypti liann hús-
éignina nr. 13 við Laugaveg og
lagði hana alla undir verzlunina,
en auk þess byggði hann stór-
liýsi þar ofar á lóðinni og er
verzlunin einnig þar til liúsa á
neðstu liæð. Húsgagnavinnu-
stofur sínar hefir Kristján hins-
vegar í hakhúsum milli Lauga-
vegs og Hverfisgötu og fram-
leiðir liann þar allskvns húsgögn
smíðuð og bólstruð. Er hús-
gagnaverzlun Krístjáns nú tvi-
mælalaust stærsta sérverzlun i
sinni grein liér í bæ og á við- |
skiptavini um land allt. Kristján
hefir frá upphafi rekið verzlun- I
ina með miklum dugnaði og !
fyrirhyggju og nýtur fyllsta
trausts í hvívetna.
Ölvaðux maður xæðst
á sextuga konu og
flettir hana klæðum.
Fyrir nokkru skeði sá at-
burður hér í bænum, að ölv-
aður maður réðist inn í eldhús
til sextugrar konu, þar sem hún
var að þvo þvott, og gerðist all-
áleitinn við hana. Maður þessi
er 39 ára gamall.
Maðurinn var allsendis ó-
kunnugur konunni og hafði
ekki komið þarna áður né átti
hann þangað nokkurt erindi.
Þegar minnst varði, þreif
maðurinn til konunnar og tókst
að skella henni i gólfið. í við-
ureigninni fletti hann hana
ldæðum, en gerði þó ekki beint
tilraun til þess að svívirða hana.
Við þessa árás hlaut konan
taugaáfall, en sakaði ekki að
öðru Ieýti.
Nú fyrir helgina kvað saka-
dómari upp dóm yfir manni
þessum og var hann dæmdur
í 4 mánaða fangelsi, óskilorðs-
bundið.
Var maðurinn ekki dæmdur
fyrir nauðgunartilraun, því af
málavöxtum verður ekki talið
að um slíkt hafi beint verið
að ræða, heldur var hann
dæmdur fyrir hrot gegn blygð-
unarsemi manna, líkamsárás
og frelsisskerðingu.
Bréfritari
Þekkt heildsölufirma óskar eftir duglegum bréf-
ritara. Fullkomin enskukunnátta nauðsynleg. —
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri starfa, sendist Vísi sem allra fyrst, auð-
kennt: „Bréfritar i“.
Happdiættismiðandr
um bifireiðina og nýja sumarbústaðinn
verða seldir á götum bæjarins og í bifreið-
inni allan daginn i dag.
2ja til 4ra herbergja íbúð
óskast. Mikil fyrirframgreiðsla. Einnig koma til
greina kaup á íbúð eða húsi. Uppl. í síma 4648
kl. 5—9 daglega.
Borðið meiri tómata.
*
Nú fer hver að verða seinastur
að fá tómata með lægsta verði.
Tveir hægindastólar og sófi,
lítið notað, til sölu. Verð kr. 3100,00.
Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30
Masonite
Sendingin er komin og óskast pantanir sóttar nú þegar í
skrifstofiu Magnúsar Kjaran, Hafnarstræti 5.
SÆNSK-ÍSLENZKA
VERZLUNABFÉLAGIÐ H/F,
RAUÐARA.
Magnús Thoxlacius
hœstaréttarlögmaður.
ASalstrœti 9. — Síml: 1875.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstatéttarmálaflutningsmaður
Slcrifstofutimi 10-12 og 1-6.
Aðolstrœti 8 Simi 1043
Móðir okkar, systir og tengdamóðir,
Guðríður Lilja Grímsdóttir,
andaðist á Elliheimilinu 13. þ. m.
Guðrún Halldórsdóttir,
( Ágústa Gunnlaugsdóttir,
Guðmundur Halldórsson,
Sveinbjörn Sæmundsson.
Sjötugsafmæb
Ágúst Jósefsson
heilbrigðisfulltrúi.
Agúst Jósefsson heilbrigðis-
fulltrúi er sjötugur í dag. Hefir
hann verið heilbrigðisfulltrúi
Reykjavikur hátt á þriðja tug
ára og staðið með hinni mestu
prýði í stöðu sinni. Hefir hann
notið vinsælda og trausts allra
þeirra, er honum hafa kynnzt
og eitthvað liafa átt saman við
hann að sælda.
Agúst er fæddúr að Belg^-
stöðum í Borgarfirði. Á ungai
aldri tók liann að stunda prent-
iðn, fyrst hér í Reykjavik, en.
seinna í Danmörku og vann þar
i prentsmiðju um tiu ára skeið..
Árið 1905 fluttist hann aftur til
Islands og vann að prentiða til:
1918, að liann var skipaður hefls-
brigðisfulltrúi í Reykjavík.
Ágúst hefir haft mörgum
störfum að sinna um ævina og
er það fyrst og fremst vegna
þess, hvílíkur áhugamaður og
brautryðjandi hann hefir verið
um ýms menningarmál þjöðar-
innar og í öðru lagi vegna hins
óskerta trausts, sem hann hefir
í hvívetna notið. Hann hefir
verið bæjarfulltrúi um Iiartnær
tuttugu ára skeið og átt sæti
í húsaleigunefnd, fasteignamats-
nefnd og sáttanefnd. Þá hefir
Ágúst frá öndverðu látið verk-
lýðsmálin sig miklu skipta og
er meðal brautryðjenda jafnað-
arstefnunnar á Islandi. Hann
átti mikinn þátt í stofnun Al-
þýðuflokksins og var einn af
útgefendum Alþýðublaðsins, er
gefið var út hér i Reykjavík
1906—07. Ágúst átti og hlut-
deild i stofnun Alþýðuhrauð-.
gerðarinnar og prentsmiðjunn-
ar Gutenberg og auk þess hefir
hann haft afskipti af fjölmörg-
um öðrum menningar- og fram-
faramálum.
Á Ágústi sjást engín ellímörk.
Hann er enn ungur í anda, gam-.
ansamur og léttur í spori sem
forðum og engum, sem þekk-
ir hann blandast liugur umK
að hann á enn mörg störf ó-
unnin þjóðinni til heilla.
Menn, sem gezzt hafia
sekir um þjófinað.
dæmdir.
Nýlega hefir sakadómarinn L
Reykjavík kveðið upp dóma-
þessa yfir mönnum, sem hafau
gerzt sekir um þjófnað:
Haukur Einarsson, verkam.,
tók peningaveski úr vasa ölv-
aðs manns, sem var með honum
á dansleik. Var dæmdur í 8
mán. fangelsi óg sviptur kosn-
ingarétti og kjörgengi. Hafði
gerzt sekur um þjófnað áður.
Karl Söring, stal fatnaði i
forstofu. Var dæmdur í 60 daga
fangelsi og sviptur kjörgengi og
kosningarétti. Itrekað brot.
Maður stal peningum frá
manni á veitingastað. Var
dæmdur í 40 daga fangelsi og
sviptur kosningarrétti og kjör-
gengi.
Maður stal hjólbarða og felgu
úr ólæstri kistu á bifreið. Var
dæmdur í 60 daga varðhald og
sviptur kosningarétti og kjör-
gengi.
Maður stal drifi úr bifreið.
Var dæmdur í 60 daga fangelsi
og sviptur kosningarrétti og
kjörgengi..
r '
L -