Vísir - 14.08.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 14.08.1944, Blaðsíða 4
VISIR MK OAMLA BlÓ fBB Loka- viðureignin (The Round Up) Richard Dix Patricia Morison Preston Foster Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Henry Aldrich, ritstjóri (Henry Aldrich, Editor) Jimmy Lydon, Rita Quigley. Sýnd kl. 3 og 5. líæturyörður <er x Laugavegs Apóteki. Sími r6i6. Næturakstur. Bifröst, sími 1508. Lárns Sigurjónsson skáld og <cand. theol. er sjötugur í dag. Hann hefir löngum dvalizt vestan hafs en kom heim aftur síÖ- ast litSinn vetur. Otvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Þjóð- dansar. 30.30 Þýtt og endursagt: (Bárður Jakobsson lögfræðingur). 20.50 Hljómlötur: Lög leikin á korn. 21.00 Um daginn og veginn (Viihjálmur S. Vilhjálmsson blaða- maður). 21.20 Otvarpshljómsveit- in: íslenzk alþýðulög. — Einsöngur (frú Sigríður Sigurðardóttir frá Akranesi): a) Dalvísur eftir Árna Thorsteinsson. b) „Ljúfur ómur“ eftír Bortniansky. c) „Þú ert móðir yor kær“ eftir Lange-Möller. d) Lofsöngur eftir Beethpven. €0 ára verður á morgun, 15. ágúst, Ámi Magnússon Fríkirkjuvörður, Freyjugötu 25 c. GARÐASTR.? SÍMI 1899 Báðskona. Vil taka að mér ráðs- konustörf á ekki mjög stóru lieimili. Meðmæli fyrir hendi frá fyrri húsbændum. — Nánari uppl. gefnar í síma 3657 í dag og á morgun. — Páll Sigurðsson læknir gegnir læknis- störfum fyrir mig næsta hálfan mánuð. Héraðslæknirinn í Reykjavik, 14. ágúst 1944. Magnús Pétursson. KolviðathéJL Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitjjfgahúsið Kolviðarhóll. W erk § mlð| astnlknr Getum bætt við nokkrum reglusömum starfsstúlkum í verksmiðjuna nú þgear. Uppl. í skrifstofunni á Þverholti 13 frá kl. 9—12 og 1—6. Kexverksmiðjan Frón. DÖMU SPORTBUXUR 0G BLOSSUR. VERZL. ,?Z85. PlastiG-vörur: Ávaxtahnifar 1,25 Smjörhnífar 1,25 Kökuhnifar 3,25 Tertuspaðar 4,00 Kökuspaðar 3,25 Salatsett 3,25 Tesíur 1,25 K. Einarsson & Björnsson Dömublússur frá 27 kr. Erla, Laugaveg 12. Takið þessa bók með í sumarfríið. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞOR, Hafnarstr. 4. Félagslíf Utiíþróttamenn. — .Æfingar eru á: Sunnud. 10—12 árd. Þriðjud. 8—10 síðd. Fimmtud. 8—10 síðd. Laugard. 5—7 síðd. ÍÞRÓTTA- NÁMSKEIÐIÐ lieldur áfram í kvöld kl. 8.30 á túninu við Stúdentagarðinn nýja. Áríðandi að þið mælið vel. (176 VÉLRITUNARKENNSLA. — 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn ■ Cecilie Helgason, Hringbraut símij. (591 KVENARMBANDSÚR liefir tapazt. Finnandi heðinn að gera aðvart í síma 2004. (158 LÍTIL hudda með peningum tapaðist frá Ilverfisgötu 67 að mjólkurbúðinni, Hverfisgötu 59. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 67._______(164 KVENÚR hefir lapazt í aust- urbænum í gær. Skilist á Sölv- hólsgötu 12. (169 TELPU-REGNKÁPA í óskil- um í verzlun Hólmfríðar Kristj-; ánsdóttur, Bankastræti 4. (170 TASKA tapaðist 11. þ. m. á varðskipinu Þór. Vinsamlega skilist á Laugaveg 76. (178 ÚTSAUMAÐ púðaborð tap- aðist siðastliðinn laugardag. Skilist gegn fundarlaunum á Laugaveg 57. Sími 3489. (179 DÖKKBRÚNT kvenkápubelti tapaðist á föstudag. Skilist á Túngötu 5, miðhæð. (184 8 LYKLAR fundnir. A. v. á. ________ (160 FUNDIZT liefir karlmanns- frakki. Uppl. á Ránargötu 32, miðhæð, eftir kl. 6. (182 ■ TJARNARBÍÚ H HAPPAFÆTUR (Lucky Legs) Amerísk gaman- og leiklnis- mynd. Jinx Falkenburg Leslie Brooks Kay Harris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÁ, sem getur útvegað liús- pláss fyrir matsölu, getur feng- ið frítt fæði í 1 ár. Tilboð legg- ist inn á afgr. Vísis, merkt: „7“. '____________(102 TIL LEIGU lierbergi mót austri (15 □ m.). Verður leigt með ljósi, hita (og húsgögnum, ef vill). Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „15. ágúst“. (159 HÚSNÆÐI, fæði og hátt kaup, ásamt atvinnu, getur stúlka fengið strax. Uppl. Þingholts- stræti 35. (161 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Mætti vera lítið. Saumaskapur eða hús- hjálp gæti komið til greina. — Uippl. í síma 3830. (180 mvrnrnm SÁ, sem tók ferðatösku í misgripum um borð í Þór i gærkveldi, merkta: „Nína Jó- hannesdóttir, Akureyri, vin- saml. skili lienni á Hringbraut 145 eða tilkynni í síma 2066. (163 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________(707 VANTAR duglega og ábyggi- lega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vesturgötu 45. (781 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 SENDISVEIN vantar í Von til léttra snúninga liálfan eða allan daginn. Uppl. . Von Sími 4448._____________• (157 áTANTAR kaupamann í viku- tíma að Hraungerði í Flóa. — Uppl. í síma 9135, Hafnarfirði. STÚLKU vantar nokkura tíma á dag. Matsalan, Hafnar- stræti 4. (174 GÓÐ STÚLKA óskast í vist nú þegar til 1. október. — Uppl. Laugavegi 19, miðhæð. (183 mmsmt TAÐA til sölu. Vil selja nokkra hesta af töðu. Uppl. í síma 5814. (167 NÝJA BIÓ FLÓTTAFÓLK Áhrifamikil myn^l, gerð eftir hinni frægu bók Nevil Shute: THE PIED PIPER. Aðalhlutverk: Monty Woolley, Anne Baxter, Roddy McDowalI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2 DJÚPIR stólar til sölu, ný- ir, með vönduðu áklæði, fyrir gott verð. Öldugötu 7 A, bílsk. kl. 6—9,____________(177 SUMARBÚSTAÐUR, li&lzt i Kópavogi eða annars staðar í grennd bæjarins, óskast til kaups eða leigu í haust. Bréf hér að lútandi afhendist Vísi, merkt: „Bústaður“, sem fyrst. ____________________(184 RUGGUHESTAR fást í Þor- steinshúð, Hringbraut 61. Sími 2803._______________(149 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23._________________(559 Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Ilákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi sótthreinsunar- vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, símaá- höldum, andrúmslofti o. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. (288 KAUPUM TUSKUR, allar tegundix-, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. (374 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. — Ultra-sólar- olía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna, en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húð- ina eðlilega brúna, en hindr- ar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. ORGEL til sölu á Hringbraut 186, uppi. (156 GÓÐUR harnavagn og kerra til sölu á Njarðargötu 61. Sími 1963.___________‘_______(162 SVÍN. Vil kaupa nokkura grísi. Uppl. í sima 5814. (166 TIL SÖLU 2 rúmfatakassar, gúmmístakkur og liá gúmmí- stígvél. Þingholtsstræti 9, eftir kl. 6 i kvöld. _________gT8 TIL SÖLU: Litil, livít email- leruð eldavél og kolaofn. Laugavegi 46 A. (175 TIL SÖLU fjaðradívan með tækifærisverði. Uppl. á Lauga- vegi 84. (172 4ra MANNA tjald til sölu, sem nýtt. A. v. á. (173 KLÆÐASIvÁPUR óskast. — Uppl. í síma 2785. (171 í---------N Tarzan og eldar Þórs- borgar. 126 Mikill fjöldi manna var saman kom- inn á aðaltorgi, Þórsborgar. Þetta var síðdegis og brennandi sólarhiti. fjhá- sæti undir gríðarstórri sólhlíf sat At- hea. Við aðra hlið hennar slóð Janette Burton, en hinumegin Dr. Wong. Á torginu stóð löng röð af fílum og á balci þeirra sátu hallarverðirnir. í miðri röðinni sat Mungo, fyrirmann- legur, og var á baki hins mikla fíls, Malluks, sem Tarzan hafði tamið. Allir biðu eftirvæntingarfullir efti því, sem nú átti að slce. Allt í einu kom upp mikill kurr í hinni þéttu fólksþvögu. Fólkið vék til hliðar gegnt drottningarstúkunni, þeg- ar fangarnir, Tarzan, O’Rourke og Kai- luk voru leiddir inn á torgið af nokkr- um varðmönnum. Þeir voru allir mjög rólegir og virlust alveg kvíðalausir. Þessir þrír þrælar voru nú leiddir að hinu háum háu stólpum, sem stóðu á miðju torginu. Þeir voru vendilega bundnir við stólpana og síðan gengu sex gulir risar fram og stilltu sér tveir og tveir hjá hvorum þeirra félaga. — Nú var beðið eftir fyrirskipunum drottningarinnar. Ethel Vance: 96 „Eg trúi yður vart.“’ „Skiptir þetta yður miklu?“ „Já, sjáið þér nú til,“ sagði lxann og greip i liandlegg henn- ar; Hún liorfði á fingur hans, er þeir krepptust að handlegg liennar. Iiönd hans og fram- handleggurinn minnti’ hana á liandleggi Marks, er hann var óþroskaður unglingur. „Sjáið þér nú til, þér hafið livatt mig til dáða, til þess að koma fram eins og manni sæmir, livatt mig lil þess að hugsa og framkvæma upp á eigin spýtur. Nú er eg að gera það. Eg hefi líka verið í fangelsi. Eg er i rauninni fangi. ekki siður en þér. Og nú. segi eg við yðnr: Eg vil ekki að þér deyið á aftökunarpallinum. Nægir þessi skýring," Vöðvar hennar linuðust og; liann sleppti takinn. Hún horfði i bláu, tindrandi augun hans. „Ætlið þér að ....?“ hvíslaði hún. „Uss, „Hermann“ er að koma.“ Og „Hermann“ kom brun- andi inn með hitapoka og tvær ábreiður. Læknirinn tók liita- pokann og þuklaði á honum. Hann kom hitapokanum fyrir í rúminu og „Hermann“ breiddi úr teppunum., „Þetta er liitapokinn minn,“ sagði „Hermann“. „Það er sá eini, sem til er liér.“ „Þér munið livað eg sagði vð- ur,“ sagði hann hrokalega og i skipunartón. „Það verður að sjá um, að henni verði vel heitt í alla nólt. Þér verðið að vaka, ef þörf krefur. Munið hvaða af- leiðingar það héfir, ef hún verð- ur ekki í lifenda tölu, þegar þeir koma eftir henni i býti á mið- vikudagsmorgun.“ Hann liélt áfram að skamma hana rneðan hann lokaði tösku sinni og við Emmy sagði liann: „Ef liún er ekki nálægt og yð- ur vanhagar um eitthvað, þá æp- ið þar til hún kemur.“ Hann benti á „Hermann“, sem liraðaði sér út. „Góða nótt, frú Ritter,“ sagði hann. „Eg kem einhvern tíma á morgun.“ Hann kvaddi hana á her- manns vísu, rétti úr sér og skellti saman hælunum svo að small í og var liorfinn á næsta andar- taki. Emmy lá kyrr. Regnið buldi á rúðunum og úti var niðamyrk- ur, en það var sæmilega bjart í herberginu og lienni var orðið notalega hlýtt. Þetta átti þá að vera svona. Dauðinn varð ekki umflúinn. Maðurinn með ljáinn var að koma og hann fór sér liægt. Hún hugsaði eitlhvað á þá leið, að hann kæmi með eldingar- hráða, þegar enginn óskaði komu lians. Nú fór hann sér liægt eins og maðnr, sem er að losa um bönd, og fer sér ákaf- lega liægt. En hún var ein. Eklc- ert illt augnalillit náði til Jiennar á þessari stund. Og liún þnrfti ekki að óttast, að neinn snerti hana með lirjúfum höndum og eins og hún væri dauður, einskis verður hlntur. Hún var ein og lá í hlýju rúmi og ef svipur hennar bar ótta vitni sá það enginn. Það var ekki um það að fást þótt tárin rynnu og enginn væri til að þerra þau. Það var þó hugg- un í þvi, að meðal alls þessa fólks, var einn, sem var vinur. Einn maður, sem átti til að bera sanna hugdirfsku, maður, sem var laus við grimmd og hefni- girni. Mætti guð vera öllum hin- um líksamur, vegna þessa eina manns. Á seinustu stundu hafði hann komið og gefið henni einu, beztu gjöfina. Yonina. Og var hægt að fara fram á meira en að deyja vonandi? Hún fann eklci til neinna á- hrifa af töflnnni, sem hún liafði tekið. Hún beið í á að gizka þrjár stundir. En liún varð ekki vör neinnar breytingar. Þá smeygði hún liönd sinni undir undirsængina tók aðra töflu og gleypti liana. „Hermann“ hafði gleymt að slökkva Ijósið. Og þegar hún kom inn seint um kvöldið með lieita súpu gleymdi hún að slökkva, þegar hún fór. Hún var í slæmu skapi, af því að læknir- inn hafði skammað hana og gert hana smeyka. Hún lyfti Emmy upp liarkalega, svo að hún gæti setið, meðan hún borðaði súp- una. Svo studdi hún höndum á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.