Vísir - 16.08.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson * Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3.,hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavckí, miðvikudaginn 16. ágúst 1944 183. tbl. 4. vi^stöðvarnar stofnaðar: ORUSTAN UM FRAKKLAND AÐ HEFJAST. Allir flutningar liggja niðri í NA-Frakklandi. það er ekki dregin dul á það í tilkynningum banda- manna um bardagana í N.-Frakklandi, að gegn Þjóð- verjum sé nú beitt nær öll- um styrk þeirra. Einkum nota bandamenn sér út í æsar, hversu gríðarlega yf- irburði þeir liafa í lofti. Er ekki einungis ráðizt á undanhalds- leiðir 7. þýzka liersins, sem eru svo fáar, að vart er liægt að beita ölíum flugvélasveitunum gegn þeim, heldur eru einnig gerðar mildar árásir á sam- gönguleiðir umhverfis París og norður með öllum hægri bakka Signu, til þess að hindra Þjóð- verja í að koma sér upp vörn- um þar. 1 fregnum í gær var til dæm- is skýrt frá því, að hver ein- asta orustuflugvél, sem 8. am- eríski flugherinn hafði yfir að ráða, hefði verið send til árása á flutninga Þjóðverja umhverf- is París og til hægri bakka Signu. En árangurinn af árás- um bandamanna var ekki eins mikill í gær og undanfarið. Á- stæðurnar eru þær, að járn- brautaflutningar liggja með öllu niðri fyrir norðaustan Par- ís. Er það eðlilegt, þegar þess er gætt, að þar hafa banda- menn eyðilagt 900 eimreiðir undanfarna viku. Hlaupa frá skriðdrekunum. Flugmenn segja frá hinum einkennilegustu sögum úr leið- öngrum sínum. Það virðist t. d. vera farið að verða allalgengt, að Þjóðverjar yfirgefi skrið- dreka sína, þegar flugvélar nálgast, því að þá má alltaf bú- ast við árás á þá og öruggara þykir að leita sér liælis fjarri þeim. Einn flugmaður tók 300 Bietai nálgast Buima fiá Tiddim. Bretar eru nú aðeins um 8 km. frá landamærum Burma eftir Tiddim-veginum. Japanir liörfa í sífellu, en flóttinn er gerður þeim erfiður með þvi, að Bretar liafa sveitir langt inni í Burma, sem ráðast á flutningaleiðir Japana og sprengja upp brýr og leggja sprengjur í jörð. Skip neydd til að hleypa í land við Biskajaflóa. Þrjár viðureignir áttu sér stað í gær milli brezkra og franskra skipa undan vestur- strönd Frakklands. Fyrsta viðureignin varð rétt fyrir dögun, þegar fáein brezk Iierskip, sem voru undir forustu beitiskipsins Mauritius, rákust á litla skipalest sem var undir vernd tundurspillis og dufla- slæðsi. Veittu brezku skipin Þjóðverjum eftirför, unz þau voru komin inn á leguna i La Rochelle og var kveikt í einu en annað var rekið i strand. Rétt á eftir varð vart við fleiri skip á likum slóðum og var ol- íuflubiingaskip rekið i strand og loks var tjón unnið á tveim flutningaskipum og tveim duflaslæðum, sem voru í hóp, og varð að renna öllum skipun- um upp i fjöru. Bandaríkjamenn hafa tekið Dinard, skammt frá St. Malo. ★ Verkfall stendur yfir hjá Bur- mester & Wain í Khöfn og frels- isráðið hefir hvatt til 24 klst. allsherjarverkfalls. þýzka hermenn til fanga. Þeir drógu upp hvítan fána, er flug- vél hans nálgaðist og sveimaði hann yfir þeim, meðan þeir gengu undir fána sínum til stöðva bandamanna. Um 4000 flugvælar banda- manna voru alls sendar í gær í árásir á 26 flugvelli Þjóðverja í Belgíu, HoIIandi og Þýzkalandi. Þessar flugvélar vörpuðu samtals um 8000 smálestum sprengja á flugvellina og marg- ir eru með öllu ónothæfir eftir árásina. Um 1100 brezkar flugvélar fóru um hádegi i árás á 5 flug- velli i Hollandi og fjóra i Belgiu og voru um 1000 orustuvélar þeim til verndar. Á þessum völlum liöfðust við næturor- ustuvélar Þjóðverja, en þær hafa ekki fengið eins slæma út- reið og aðrar deildir þýzka fughersins, svo að röðin þótti komin að þeim. Þessar flugvél- Kanadamenn í úthverfum Falais. Bandamenn gera árásir á 26 flugvelli í Niðurlöndum og Þýzkalandi. 8000 smálestum sprengja varpað á 19 þeirra. ar vörpuðu niður 5000 smál. sprengja. Aðeins 2 sprengju- flugvélar eru ókomnar úr þess- um leiðangri. Nokkurn veginn um líkt leyti fóru um 1000 amerískar sprengjuflugvélar undir vernd álíka margra orustuvéla i árás- ir á 10 flugvelli í Þýzkalandi og Hollandi. Varpað var niður 3000 smálestum sprengja og 27 orusjuvélar voru skotnar niður fyrir Þjóðverjum. Á heimleið gerðu orustuvél- arnar lágflugsárásir á 7 flug- velli að auki og margar járn- brautarlestir. AIls misstu Banda- ríkjamenn 10 sprengjuvélar og 5 orustuvélar. En allar undan- haldsleiðir þeirra eru undir skothríð JJliSiS milli Falais og Argen- tan í Normandie varð enn þrengra í nótt við það, að Kanadamenn komust í út- hverfi Falais. I gærlcveldi var svo komið, að þeir áttu rúman ldlaómetra eft- ir til bæjarins, en ekki var vitað með vissu, hversu breitt hlið Þjóðverja var, þvi að óvist var um stöðu Bandaríkjamanna, sem sóttu norður frá Argentan. Þriðji herinn ameríski, sem er undir stjórn George Pattons hershöfðingja, liefir nú sam- felldar vígstöðvar fyrir sunnan Þjóðverja í „pokanum“. Hefir hann gert nokkur áhlaup norð- ur á bóginn, en vörn Þjóðverja farið í vöxt siðustu tvo dagana. Flutningar í smáum stíl. Flutningar Þjóðverja austur um Falais-opið eru í smáum stíl enn])á og leitast þeir helzt við að komast austur þarna í smá- , hópum, sem eru mjög vel vopn- um búnir og geta fai’ið hratt yf- ir, þótt aðalvegir sé ónothæfir. j Er talið, að um 50,000 menn j muni ef til vill hafa komizt á brott síðustu tvo sólarhringana, en horfur fara versnandi fyrir þá, sem eftir eru. Löng leið til Rínarfljóts. Eisenhower hefir látið svo um mælt við blaðamenn, að það sé hin. mesta óskynsemi að fara j að búast við stríðslyktum eftir j fáeinar vikur, því að Þjóðverjar sé alls ekki búnir að gefa upp vonina og berjast af mikilli hreysti sem fyrr. Þjóðin hefði j öll verið tckin í þjónustu stríðs- ' ins og enn væri hún fær um mikil átök. Eisenhower tekur sjálfur stjórnina. Herstjórn bandamanna í Nor- mandie hefir veilð breytt þann- ig, að Eisenhower hefir sjálfur tekið að sér stjórn á vígvöllun- um. Um leið og skýrt var frá þessu í gær, var það og gert uppskátt, að Montgomery hefði j nú aðeins stjórn herja Breta og Kanadamanna, ekki allra herja bandamanna í Frakklandi, en Bradley væri yfir 1. og 3. herj- um Bandaríkjamanna. Er þetta gert til að samræma betur hern- aðaraðgerðir. Báðir missa flugvélar. Báðk’ styrjaldaraðilar verða fyrir tjóni, þótt hvor um sig telji aðeins fram tjón fjandmannanna. Myndirnar hér að ofan sýna tjón beggja. Myndin að ofan sýnir ameríska orustuflug\íél —■ Thunderbolt — sem brotnað hefir í lendingu og lcviknað i. Neðri myndin er af þýzkum flugvélum, sem standa í björtu báli eftir vélbyssuskothrið úr flugvélum bandamanna. Bilferja til Akraness Skriður að komast á málið. Um þessar mundir er unnið að teikningu af fullkominni bílferju, er kæmi til með að fara milli Reykjavíkur og Akra- ness. Má vænta þess, að þessari sjálfsögðu og nauðsynlegu samgöngubót verði hraðað svo sem kostur er, því að með slíkri ferju styttist akleiðin til Norður- og Vesturlandsins til mikilla muna. 2441 farast í loftárás- um í Bretlandi. f síðasta mánuði biðu alls j 2441 maður bana af völdum loftárása í Bretlandi. . Á sama tima slösuðust 7107 ■ menn svo mikið, að þeir voru fluttir í sjúkrabús. Enn fleiri fengu smávægilegar skrámur. Fréttantan Vísis á Akra- nesi hefir skrifað blaðinu eft- irfarandi: Mikill fólksstraumur ■ hefir verið um Akranes i sumar, enda allar áætlunarferðir bifreiða sem byrja þar sunnan frá og enda þar að norðan og vestan, svo og um Borgafjarðarliérað. Eftir atvikum er báturinn mjög góður, miðað við þann skipa- kost, sem völ er á á yfirstand- andi stríðstímum. Allur al- menningur virðist vera mjög ánægður með þá breytingu, sem hefir orðið á þessum ferðum, sem er stytling sjóleiðarinnar. Vantar aðeins stærra skip og hraðskreiðara til að annast þess- ar ferðir. Mér er óliætt að full- yrða, að búið er að leggja drög fyrir fullkomanr teikningar af slíku skipi (ferju) sem lika geti tekið í einni og sömu ferð marga bila. Hitt er vitanlega í meiri óvissu, hvenær og hvar slikt skip verður byggt. En mál- inu verður haldið vakandi, því þetla er sú eina rétta lausn gagn- vart hinum milda fjölda fólks, sem þarf að ferðast frá og til Reykjavíkur að norðan og vest- an. Auðvitað er loftið framtið- arinnar leið. En liún getur að- eins dregið úr þeim mikla f jölda en aldrei þurrlcað út þörfina fyrir skip og bíla á þessari fjöl- förnu leið. Sundlaugin (Bjarnalaug) reynist prýðilega og er ákaflega mikið notuð. Vikulega er skipt um vatn í lauginni, sem er frá 20—25 gráðu heilt. Þakkir fyrir móttöknr B. Beck§. Utanríkisráðherra barst í morgun skeyti frá stjórnar- nefnd Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi, og er skeytið á þessa leið: „Þjóðræknisfélagið vottar forseta Islands, ríldsstjórn og þjóð hjartfólgnar þakldr fyrir framúrskarandi viðtökur og fyrii’greiðslur í sambandi við heimsókn fullti’úa síns og Vest- ui’-íslendinga á lýðveldishátið- inni. Ilugheilar kveðjur.“ , Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu. Mótspyrna í S.- Frakklandi er furðulega lítil. Bandamenn komnir langt upp í land. JJingað til hehr jafnan ver- ið talað um orustuna um Normandie eða Bretagne, þegar rætt hefir veriÖ um bar- dagana í V.-Evrópu, en nú segja hernaðarfræðingar, að hin raunverulega orusta um Frakkland sé hafm. Skýringin á hinni litlu mót- spyrnu Þjóðverja, er 'banda- íxienn gengu á land, var sú, að engin sála var i virkjum þeim, senx þýzka herstjórnih hefir lát- ið koma þarna upp með ærnum tilkostnaði. Eru strandvirki þessi í líkum stíl og Atlaiitshafs- véggurinn, en þó ekki eins öfl- ug. — Hiligað og þangað var að vísu veitt snxávægilegt viðnánx, en hvergi svo að það tefði banda- nxenn neitt að ráði og var sagt í fi’egnunx lrá aðalbækistöðvun- um í gær, að sums staðar væri herxxaðaraðgerðir talsvert á undan áætlun. Og þýzk flugvél hefir ekki sézt á lofti, síðan gengið var á land. Landgöngusvæðið. Eins og getið var í gær, er það íxiilli Nizza og Marseille. Mun aðallega hafa verið gengið á land á tveim stöðuixx, við Neq- höfða, senx er um 40 km. fyrir austan flotalægið Toulon, og lijá bænunx St. Rafael, sem er upp af Frejus-flóa, um 25 lmx. fyrir suðvestan Cannes. Fyrir fyi’rnefnda landgöngu- svæðinu hafa bandam^nn teldð eyjarnar Ile de Port Cros og Ile du Levant, sexxx eru í Hyeres- klasanum. Þar var tveiixx þýzk- unx skipum sökkt og margir fangar teknir. . . i 1400 smálestir á virkin. I fyrradag, hálfúm sólarhring áður en inixi’ásin átti að hefj- ast, fóru mörg huiidi’uð amer- 1 ískra spi’engjuvéla í árásir á Rivieruna og virkin þar. Var alls varpað 1400 smálestuixx ] sprengja á þau virki, sem talin voru mundu verða erfiðasti þi’öskuldurinn á vegi banda- manna. Hálftíma áður en gengið var ; á land vörpuðu tvihréyflavélar 1 sprengjum á fjörurnar og í flæðarmálið, til að eyðileggja sprengjur, sem þar kynnu að vera. 1 gær var árásum haldið á- fi’anx og voru þá sprengdar upp fimiii brýr á Rón. Churchill var viðstaddur. Eþxs og vænta mátti var Churchill ekki mjög fjarri, er innrásin var gerð. Hann var á einu lxerskipanna, sem fylgdu innrásarflotanum, og lieilsaði með V-merldnu i allar áttir, er innrásarbátar streymdu til Fi’h. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.