Vísir - 16.08.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1944, Blaðsíða 4
VISIR < I GAMLA BlO W Ást og tineykslismá! ÝDesign for Scandal) Rosalind Russell Walter Pidgeon. Sýnd kl. 7 og 9. Henry Aldrich, ritstjóri (Henry Aldrich, Editor) Jimmy Lydon, Rita Quigley. Sýnd kl. 5. l/ \/ Hefir þú keypt Bílabókina? KolviðarhélL Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig. veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið KolviðarhóII. TRj\WíiWl1KI er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. STRÆTISVAGNARNIR — Frh. af 3. síðu: -vissu fyrir, að ef bæjarstjórn keypti ekki vagna félagsins, þá mundustrætisvagnaferðir leggj- ast niður i bænum, um sinn a. m. k. Með því virtist bæjarráði stefnt í beinan voða, vegna við- áttu bæjarins og þess live stræt- isvagnaferðir eru nú órðinn rík- ur þáttur í bæjarlífinu. Bæjarráð ákvað þvi að taka upp samninga um kaup á vögn- um félagsins og nauðsynjum þeim tilheyrandi, en reyna að haga svo til að ekki þyrfti að kaupa húseign félagsins sem fróðir menn telja mjög óhent- uga tíl slíks rekstrar. Varð sam- komulag um það i bæjarráði, að biðja Jóhann kaupmann Ól- afsson um að taka að sér þessa saminga fyrir bæjarins hönd í samráði við borgarstjóra. Þessar samningaumleitanir kafa staðið yfir undanfarna daga og munu niðurstöður þéirra lagðar fyrir bæjarstjórn- arfund 17. ágúst n. k., en skv. þeím á að vera tryggt, að stræt- isvagnaferðirnar geti haldið ó- slitið áfram með þeim liætti, að bæjarfélagið talci við rekstrin- tim frá 20. ágúst n. k. Á útsölunni getið þið gert góð kaup á: Dömukjólum, Drögtum, Pilsum, Kápum, Blussum, Silkisofckum, kr. 4,00 parið, o. m. fl. KJÓLABÚÐIN, Bergþóiugötu 2. TELPUKIOLAR. Kr. 16.50, 36.75. E R L A, Laugaveg 12. Krlstján Guðlaugsson Hœstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Simi 3400. DÓMU SP0RTBUXUR 0G BLUSSUR. VERZL. . "'2285. JflC. S. W0RM-MULLER- Takið þessa bók með í sumarfríið. HLVfNNAJH SNÍÐ kápur og dragtir á börn og fullorðna. Þórður Steindórss. feldskeri, Klapparstíg 16. (191 VANTAR duglega og ábyggi- lega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vesturgölu 45. (781 ■ TJARNARBÍÓ Saga til næsta bæjar (Something to Shout About). Skemmtileg og íburðarmikil söngva- og dansmynd. Don Ameche Janet Blair, Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMASTÚLKUR vantar mig nú þegar til að sauma karl- mannajakka, vesti og buxur. — Ilans Andersen, Aðalstræti 12. TÖKUM húllföldun og zig- zag-saum. Hringbraut 178. (222 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i sima 5600. (180 DUGLEG og myndarleg stúlka óskast í vist nú þegar. — Uppl. gefur Anna Kristjáns- dóttir, Sóleyjargötu 5. (223 TÖKUM að okkur að bika þök. Uppl. í síma 5637 kl. 7— 9. _____________________» (224 UNG STÚLIvA, sem hefir verið á húsmæðraskóla, óskar eftir góðri vist. Tilboð, merkt: „H. *U.“, sendist Vísi fyrir ann- að kvöld. (243 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu eða góðri vist. Til- boð, merkt: „Rösk“, sendist Vísi fyrir fösudagskvöld. (227 STÚLKU vantar til afIejTsiirga strax. Matsalan, Rauðarárstíg 26. Simi 4581.___________(22^ ÓSKA eftir stúlku í vist óákveðinn tíma frá 1. október. Bakkastíg 10, uppi. Til viðtals kl. 7—8,_________________(232 UNGUR maður, með verzlun- arpróf og góða almenna mennt- un, óskar eftir atvinnu á skrif- stofu eða við verzlun. Bílkeyrsla kæmi einnig til greina. Tilhoð sendist blaðinu fyrir annað lcvöld, merkt: „Framtið“. (238 RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili í grennd við Reykjavík. Sömuleiðis óskast kaupakona. Öll þægindi. Uppl. Hverfisgötu 68 A, uppi, eftir kl. 7. (240 Matsölur GET BÆTT nokkurum mönnum við i fæði. Matsalan. Skálavörðustíg 3, miðliæð. (230 íuftFMOH DÖMUÚR fundið. Sími 4146. (244 Félagslíf ÆFINGAR í KVÖLD. Á IþróttavelUnum: Kl. 8.30: Knattspyma meistara og 1. fl. I Sundlaugunum: Ivl. 9 sund- æfing. — Stjórn K.R. KtlÐSNÆflll STÚLKA utan af landi óskar eftir lierbergi gegn húshjálp hálfan daginn. Tilboð, merkt: „1921“, sendist blaðinu fyrir laugardag.___________(202 TVÆR mæðgur óska eftir lierbergi með aðgangi að eld- Iiúsi. Geta látið í té hjálp við innanhússstörf. Tilboð, merkt: „Húsnæði“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir næsta föstudag. (233 SJÓMAÐUR óskar eftir her- bergi. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð óskast sent blað- inu fyrir laugardag, merkt: Sjómaður 10“. _______(235 \YJA BÍÓ FLÓTTAFÓLK Áhrifamikil mynd, gerð eftir hinni frægu bók Nevil Shute: THE PIED PIPER. Monty Woolley, Anne Baxter, Roddy McDowalI.. Sýnd kl. 9. „Hi, Buddy" klúbburinn. Skemmtileg dans- og söngva- mynd, með: HARRIET HILLIARD, ROBERT PAIGE, DICK FORAN. Sýnd kl. 5 og 7. ■slúg'-iMSi. .. itnimmmsimm* SUMARBUSTAÐUR til sölu í nágrenni bæjarins. Uppl. i síma 4976. (221 RUGGUHESTAR fást í Þor- steinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803.______________(149 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23. (559 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion.“ Mýkir og græðir hör- undið, gerir hendurnar fall- egar og hvítar. Fæst í lyf ja- búðum og snyrtivöruverzlun- um. (321 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir herbergi nú strax eða síðar. Má vera í kjallara. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr.,merkt: „10. til 15.“. (236 HÚSNÆÐI, fæði og liátt kaup, ásamt atvinnu, getur stúlka fengið strax. Uppl. Þing- holtsstræti 35. (237 STÚLKA óskar eftir herbergi. IJjálp við sauma, ef óskað er. Uppl. i sima 1954. (241 iKXUPSKIiini RAFMAGNSMÓTOR fyrir saumavélar, til sölu. Ennfrem- ur tvíhólfuð rafmagnsplata og fatahengi úr stáli. Rauðarárstíg 22, neðstu hæð. (245 TRÉGIRÐING, uppistöður, langbönd og rimlar, um 30 álna löng, til sölu á Sóleyjargötu 17. ___________________(247 BARNARÚM til sölu. — Uppl. á Njálsgötu 36. HNAPPAMÓT, allar stærðir og gerðir. Verzlunin Reynimel- ur, Bræðraborgarstíg 22. (706 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Simi 2292.__________(374 KVENREIÐHJÓL til sölu. — Uppl. í síma 2414. (225 SVÖRT vetrarlcápa og síður ballkjóll til sölu. Hrísateig 15 (miðhæð). (226 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. Grettisgötu 2 A. (229 NÝSLÁTRAÐ trippa- og fol- aldakjöt kemur daglega í buff, gullach og steik. Léttsaltað og rfeykt. Nýjar lcartöflur, grænkál, gulrætur, tómatar o. fl. — Von. Sími 4448.______________(231 VIL SELJA 15 þúsund króna skuldabréf. Tryggt með 1. veð- rétti í nýju húsi utan við bæinn. Tilboð sendist Visi, merkt: „15 þúsund“ fyrir fösutdagskvöld. - (234 NÝTT 5 lampa Decca-viðtæki til sölu. Loftnet fylgir. Verð kr. 80Ó.00 Uppl. í síma 5454, frá kl. 5.30—8. v (239 VIL KAUPA lítið barnai’úm. Upþl. eftir kl. 6 i síma 3665. ________________________(242 GÓLFTEPPI, stofuskápur og vetrarkápa til sölu. — Ásvalla- (246 götu 39. (248 Tarzan og eldar Þórs- borgar. fP, 128 „ílver sagOi per, aö eg væn upp- hafsmaður samsærisins?“ sagði Tarzan við Dr. Wong. Kínverjinn glotti, um leið og hann svaraði: „Þarf að segja nokkrum manni, hversu miltið hug- rekki ljónið hefur og hverSu vitur fill- inn er? — Og ef þú játar, muntu bjarga vinum þinum frá hræðilegum pynting- um.“ „Ef til vill verðum við eklci húð- strýktir,“ sagði Tarzan og hrosti um leið, „kannske getur hugrekki ljóns- ins og visdómur fílsins bjargað okkur út úr vandanum. Meira hefi eg ekki að segja að svo stöddu, Dr. Wong. Láttu okkur sjálfráða um það, hvað við gerum í þessu máli.“ „Það er bersýnilegt, að þú hefir góli- ar og gildar ástæður til þess að segja ekki neitt .um þetta mál,“ sagði dr. Wong og varð hugsi. Síðan gaf hann Atheu merki um það, að ferð hans hefði engan árangur borið. Drottning Þórsborgar reis úr hásæti sínu og lyfti annarri hendinni upp, til merkis um, að húðstrýkingin væri að liefjast. Allt i einu var athygli O’Rourke vak- in á hinum gríðarstóra fíl, sem Mungo reið. „Sjáðu, Tarzan! Svarti Malluk er þarna,“ hvíslaði hann. Apamaðurinn kinkaði kolli til samþykkis. „Eg tók eftir þvi fyrir góðri stundu. Hinn vitri Malluk hefir bráðum erfiðu hlutverki að gegna,“ svaraði Tarzan. Ethðl Vance: 98 Á flótta minnti hana á manlegt auga, er ekkert illt skein úr. Nei. Þetta var' víst blekking. Það voru elcki nein dádýr- í sandauðninni í Ai'izona.. Hún reið um sandauðnina á rauðskjóttum hesti. Og Mark reið við hlið hennar, með gráan, barðastóran liatt á höfði. Hann hafði fest tösku með málning- aráhöldum sínum við hnalck sinn. Og þau riðu um ljósbleik- an sandinn. Það var sól og heið- nr himinn. Og Sabina horfði á eftir þeim. Brátt mundu þau koma aftnr lil liennar. Þau voru saman öll þrjú, eins og þau höfðn alltaf verið. Nú barst hanagal að eyrum., Er eg að sofna? Hefi eg feng- ið hitasótt og er að byrja að fá óráð. — En hvað getum við gert i Arizona. Yið getum ekki lifað á því að njóta fegurðarinnar, en Arizona er fylki i frjálsu landi, og þar eru ótal tækifæri og möguléikar. Það hljóta að vera leikhús þar. Við getum efnt til skemmtunar. Notað lilöðu eða skólahús eða tjald fyrir leikhús. Yið getum fengið pilta og stúllc- ur í lið með oklcur. Ög allir verða ánægðir., Allir skemmta sér hið hezta. Mark getur málað leiktjöldin og Sabina getur lijálpað til við búningana. Alta nóttina loguðu ljósin. Alla nóttina lá hún vakandi og drevmdi sína drauma. Um lífið, elcki dauðann. Og þegar hún mundi eflir því gerði liún eins og læknirinn hafði boðið og tólc eina töflu í viðböt. Undir morgun lcom „Her- mann“. Augu liennar voru rauð og þrútin og syfjuð. Hún komi með nýja hitaflöslcu. „Her- mann“ var í stórum flúnnels- náttlcjól. Hún var svo slcringi- leg, að Emmy fór að skelli- hlæja. Þegar „Hermann“ tók hina hitaflöslcuna og setti þá í staðinn, sem hún kom með, horfði hún liissa á Emmy og sagðir „Af hverju er yður skemmt, má eg pyrja?“ Emmy sagði elclcert. Hún var elckert að liugsa um Hermann frekara. Ilún var að æfa aðal- hlutverkið i leilcriti, sem elcki var búið að semja. En þegar tjaldið lieyrðist dregið niður i lok seinasta þáttar lcvað við hanagal. Hún sofnaði, svaf þungt og draumlaust, Hún var ekki völcnuð nema til hálfs þegar hún félck lcaffi- sopa næsta morgun. Hún sötr- aði það, eins og í hálfgerðri leiðslu. Hún hej'rði mannamál og óljóst, að tvæi’ manneskjur voru að tala um Önnu. Hún háfði rænu á því, að grípa sein- ustu töfluna og gleypa liana. Hún lá i móki og vissi varla hvort það var dagur eða nótt. En svo. fór að verða einhver hreyting á — hið innra með henni. Jafnvel eins og eitthvað væri að bresta. Hvað er að koma yfir mig? Iiugsaði hún. Og liún varð öttaslegin. Hún settist upp og fékk áköf uppköst. „Hermann, Hermann,“ kall- aði hún. Hún liafði gleymt hinu rétta nafni hennar. Hún bjó yfir milcilli lílcamsorlcu, hún liallaði sér fram og út úr rúminu og næstum niður að gólfi. „Komdu“ kallaði hún. Hún leit að rúmi önnu. Það var tómt. Anna var látin! Slcelfingarótti greip hana. Hún studdi höndum að gagnaugum sér og reri fram og aftur. Hún fór að kasta upp aftur og við á- reynsluna félclc hún ákafan lijartslátt. ~Hún var öll í svita- baði. Nú var það að lcoma. Nú var elclci lengur um að villast. Allt — undirstaðan -— var að hrynja. Hún vissi það, áður en hún heyrði mannamál fyrir nolckru. En það var elclci læknirinn liennar — sennilega hinn, sem lcom annað veifið. Ilann var gamall, fangi eins og liún. Hann liélt um úlnlið liennar. „Það er hjartað,“ sagði hann við Hermann, sem stóð við hhð lians. Hún var óttaslegin á svip — óttaðist sjálfsagt það, sem lælcn- irinn hafði sagt við hana. „Þá verð eg að kalla á hann,“ sagði liún. „Hann lcom snemma i morgun, en fór þegar, er hann sá, að hún svaf. Hann verður æfur af reiði, þótt það sé elcki mér að lcenna. Eg hefi gert allt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.