Vísir - 21.08.1944, Síða 3

Vísir - 21.08.1944, Síða 3
VISIR HVAÐ BER ^göma! 't3t af grein sem biriist í Morg- unbláðinu fyrir nolckuru ætla <eg áð minnast svolitBð á Hljóm- skálablettinn; liöfundur segist líka vilja lieyra álit annara. .Hljómskálagarðurinn er nú orðinn eini staðurinn okkar Reykvikinga þar sem hægt 0er áð njóta alíslenzkrar náttúru- fegurðar. Mér finnst, að bann ætti að vera hvildar- og skemmtistáður, og er það illa farið, ef vegurinn þarf endilega að liggja í gegnum hanii (getur elcki vegurinn legið bak við iiúsiii). Hljómskálabletturinn er svo lítill að hann má ekkert missa. Nú hefir verið dreift xim hann birkihríslum og taka þær sig ljómandi vel út og vonandi kemur upp mikið af blömum og blómábeðum sem að undan- förnu, en eg er anzi hrædd um að vanti víðar krana heldur en nú er til að geta vökváð brísl- urnar. Það ætti ekki að þurfa að bera mikið á því, að einn lágur krani væri á stöku stað. Svo er það fuglalífið á Tjörn- inni og i syðra séfinu, sem kem- ur manni til að dreyma að mað- ur sé kominn upp til fjalla. I „Við fjallavötnin fagurblá liýr friður, tign og ró.“ Nú héfir eitthvað af fuglun- um fælzt i burtu, en það er svo -mikið eftir, svo það gerir ekki æins til fyrir það og vonandi verður bægt að bæta við það aftur, ef þeir ekki koma af sjálfu sér. En að breinsa sefin. og alla Tjörnina væri vafalaust mjög nauðsynlegt og vildi eg snúa máli mínu til ungu pilt- anna með það. í hverju sveitar- felagi liafa ungmennafélögin flest einhvern blett til að leggja Tækt við sér til ánægju ög þroska í samráði við sveitarstjórnina. Telpurnar gætu kannski lilúð að blömunum og komið sér upp fallegum þjöðbúningum meðan clrengirnir þeirra væru að hreinsa Tjörnina og ef til vill prjönað lianda þeim fallegar skautapeysur til vetrarins, því að ekki má gleyma gildi Tjarn- arinnar með skautasvellið. Að afloknu vefki ætti svo að vera skemmtun þar sem stúlk- urnar mættu rléttum og smelck- legum þjóðbúningum, og allir dönsuðu af míkiTli list og fjöri víkivaka og alls'konar dansa og leiki, sem víð kunnum svo mik- ið af, ef við hara nennum að æfa þá. Þegar eg mínníst á skauta- svellið væri kannske viðeigandi að hafa eitthvað af Tjósum, en þá við stóru tjörnína. Þar gætu mislit ljós ugglaust tékið sig vel út, en þó ekkí ef tunglsljós er eða norðurljós. HljómlistarhöIIinní er naum. ast bægt að amast við, því að þá . kafnar bletturinn undir nafni, en vel kynni eg við að nálægt þessum stað kæmi fallegt, ís- lenzkt málverkasafn — og lísta- safn. — En ekki lizt mér á það, að farið yrði að hafa þarna kvikmyndahús eða hótel. Aftur á móti er stórt svæði suður af Hljómskálagarðinum sein vírt- ist að veitti ekki af að taka fyrir almenning og finnst mér, að það gæti fremur heitið útlenda nafninu Park, ef endilega þyrfti að skíra einhvern skemmtistað hér útlendu nafni. En eg held að þá sé lítið orðið eftir af skáldagáfunni okkar íslendinga, ef við getum ekki yfirelitt fund- ið íslenzk nöfn á alla okkar skemmtistaði. Hér í Hljóm- skálagarðinn kemur ákaflega mikið af gestum, börn frá fyrsta ári, konur sem hafa stutta frí- stund, klæða sig upp og skreppa niður á Hljómskálablett með börnin sin og njóta þarna hvíld- ar í skauti náttúrunnar, eldra fólk, sem á bágt með að komast langt frá. heimilum sínum og yfirleitt sér maður þarna fólk á öllum aldri og alla daga. Þá er að minnast á baðstaði. Eg er innilega sammála í því, að nauðsynlegt væri, að til væri volg sjóböð, en það væri ,svo víða hægt að hafa það annar- staðar en hér, og ef um al- mennan baðstað væri að ræða virtist meira gaman að skreppa svolítinn spotta til að fara þang- að heldur en bara niður í Hljómskálagarð, annaðhvort suður á Grímsstaðaholt eða alla leið inn að Eiði og þá i bíl eða bát. Allir verða að vera jafn-vel- komnir til allra skemmtistaða. Slcemmtistaðirnir eiga áð eins að vera þannig að þeir bjóði lieilnæmi og ánægju. Okkur verður oft á áð vitna til annara þjóða hvemig þær hafi eitt og annað og það er ósköp eðlilegt. Það á maður að gera og læra af reynslu og kunnáttu annara og bæta svo sinni eigin kunnáttu og reynslu við. Eg hefi ferðazt víða um Norðurlönd og séð baðstaði og víða munu þeir liggja nokkuð frá miðbæunum og betur fynd- ist mér viðeigandi ef ælti að búa til baðstað með stóru lióteli, og allskonar trjágróðri að svo- lítinn spotta væri að fara þang- að. Tilhlýðilegt fyndist mér, að ein skemmtun væri háldin ár- lega i alislenzkum stíl, 'og ef út- lendingar væru þá staddir hér að leyfa þeim einnig aðgang að þeim skemmtunum. Við böld- j um alveg okkar stil þó einhver j óviðkomandi horfi á okkur. Það j er eins og svo margt smávegis, sem er þjóðlegt, sé að liverfa. Það er til dæmis orðið mjög erf- itt að fá falleg landslagskort keypt og ekki beldur kort af fallegu íslenzku fólki. Á þessum listasýningum sér maður ekki nokkura mynd af þokkalegri ís- lenzkri konu, beldur bara kanske ófreskjum í íslenzkum búning. Eitt slíkt málverk sá eg einu sinni svo stórt, að það náði næstum um allan einn vegginn á Listamannaskálanum og var það víst málað af danskri konu. Fremur kemur þó fyrir að sjá- ist falleg og eðlileg andlit á sjó- mönnum, en alveg útilokað með sveitamenn. Þeir eru látnir vera svo óeðlilega andstyggilegir eins og' forðum' í Trípólileikhúsinu. Þegar eg minnist á útlend nöfn á skemmtistöðum, þá detta mér i liug skemmtanir utan- lands sem eg hefi verið á. Þær eru nefndar eftir einhverju landi og hafðar í þeim stíl sem einkennir það land, en þær standa sjaldan lengur en eina viku og eru varla hafðar nema annaðhvert ár eða svo. Það er dálítið gaman fyrir þá sem litið bafa farið að koma á þessa staði. Eiginlega deilast skemmti- svæði i fjóra hluta: 1, rólega, listræna skemmtigarða, 2, úti- vistargrasfláka (þarks), 3, íþróttasvæði, 4, baðstaði. Flestar borgir eiga þessháttar staði. í grasflákunum «g_ í skemmtigörðunum situr fólk oft við vinnu sína. í Englandi sá. maður iðulega kvenfólkið í strætisbílunum með prjöna og sauma með sér. Og hvar sem maður mætti fólki í „pörkun- um“ ávarpaði það mann glað- lega og þýðlega. I Sviþjöð, Dan- mörku og Englandi geri eg eng- an greinarmun á fólki að því leyti, og í sjálfri Lundúnaborg fannst mér fólk sem varð á vegi mínum vera eins og íslenzkt sveitafólk hvað þetta snerti, en i Reykjavílc er fölk alltof „ner- vöst“, það er nærri þvi hrætt við að tala við ólcunnuga. Jæja, eg er nú víst komin nokkuð langt frá hljómskála- blettinum, en eg hefi þá aðeins fært mig til að borfa vestur yfir og sjá endurspeglast í Tjörninni liáan gufuströk, sem er hver, sem nú hefir verið settur við brúarendann og sé sólina hverfa logagyllta bak við Landakots- kirkjuturninn. Guð blessi ísland og íslenzka náttúrufegurð, og gefi að við Reykvilcingar megum njóta liennar að svo miklu leyti sem hægt er og láta sem flesta njóta hvíldar og ánægju með oklcur. F. Normandie. Frli. af 1. síðu. kominn alla leið til Signu og leitast það við að komast aust- ur yfir ána með öllu móti. Eru allir „sótraftar á sjó dregnir“, til þess að þetta megi verða og sums staðar leggjast hermenn meira að segja til sunds til að forða sér. Skipulegt undanhald. Þýzka herstjórnin segir, að undanhald hersveita hennar sé skipulegt, enda þótt banda- menn geri harðar árásir á það, bæði á landi og úr lofti. Þjóð- verjar segja einnig, að banda- niönnum liafi mistekizt að loka Falais-bliðinu og hafi allt liðið komizt þaðan. lnnilegustu þakkir *flyt ég öllum þeim mörgu, fjær og nær, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og árnaðaróskum á sextugsafmæli mítiu. Halldóra Sigurðardótíir, Siglufirði. !búð óskast. Þeim, sem getur leigt mér íbúð, ,1—3 herbergl og eldhús, get ég útvegað duglega stúlku í vist. Borga fyrirfram. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Lilla“. Matsvein vantar á Mb. SKÁLAFELL. Upplýsingar I síma 5470 og 2745. Eldfast gler N ý k o m i ð. K. EINARSSON & BJÖRNSSON Kvikmyndastjörnur: Ævisaga BETTY GRABLE með 20 úrvalsmyndum er að koma út. LEIKARAÚT GÁFAN. TILKVNNING. Hér með tilkynnist viðskiptavinum mínum á Islandi, að eg hefi, ásamt Mr. Arthur Smith, skipamiðlara og út- gerðarmanni, stofnsett í Grimsby skipaafgreiðslufirma,, skrásett undir nafninu „The Hekla Agencies Ltd.“, skrif- stofa, 79, Cleethorpe Road (rétt við höfnina). Við mun- um taka að okkur afgreiðslu flutnings- og fiskiskipa að öllu leyti, upp- og útskipun o. s. frv. Við viljum einnig benda háttvirtum skipstjórum og útgerðarmönnum á, að í sambandi við skipaafgreiðsluna höfum við löggilta toll- sölu á tóbaki, vindlingum, áfengi og öllum tollvörum tií skípa og höfum undanfarið afgreitt íslenzk skip með toll- vörur, ásamt mörgum brezkum, stjórnar og fiskiskipum. Eg vil'geta þess, að Grimsby-firmað er óskylt Odds- son & Co. Ltd., Hull, sem ég verð framkvæmdarstjóri fyr- ir eftir sem áður. Með von um að verða aðnjótandi viðskipta íslenzkra útgerðarmanna og skipaeigenda munum við gera allt, sem í okkar valdi stendur til að viðskiptin verði sem ánægju- iegust í alla staði. Virðingarfyllst, Guðmundur Jörgensson. Auglýsing frá atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu. Með skírskotun til auglýsingar ráðuneytisins, dags. 14. þ. m., um kaup á fiskibátum frá Svíþjóð, tilkynnist hér með að þeir, sem óska að gerast kaupendur bátanna, verða að senda ráðuneytinu skriflega staðfestingu á fyrri umsókn sinni fyrir 26. þ. m., ásamt greinargerð um greiðslumöguleika sína. Reykjavík, 18. ágúst 1944. Húsgrunnur eða lóð óskast á góðum stað. Hálfbyggt hús kæmi til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. merkt: „12 3“. Tveir vörubílar, nýir eða nýlegir, /2—1 tonns og V/i tonns, óskast til kaups. Asbjörn Ólafsson. Heildverzlun. Grettisgötu 2. Sími 5867 og 4577. Manníjölgun áíslandisíðustuár. Hin eðlilega mannfjölgun^ eða mismunurinn á töhi Iifandi fæddra og dáinna, var 1284 ár- ið 1941, eða 10%o miðað vi$ meðalmannfjölda ársins. Ef engir mannflutningar væru til landsins eða frá þvþ myndi þessi tala sýna, hve mik- ið fólkinu hefði fjölgað á árinu. En vegna flutninga til og frá landinu getur fólksfjölgun hafa orðið meiri eða minni. Fyrstu árin eftir 1930 er fólksfjölgunin töluvert meiri heldur en viðkoman samkvæmt skýrslum um fædda og dána. Árin 1934—37 er mannfjölgun aftur á móti minni heldar en viðkoman, árín 1938—40 híns- vegar meiri, en 1941 aftur minni, svo að mannflutningar frá landinu virðast hafa þá ver- ið meiri en inn í það. I eftirfar- andi yfirliti er samanburður á mannfjölguninni samkvæmt skýrslunum um fædda og dána. Fæddir um- fram dána. 1931 ... 1523 1932 ... 1 50T 1933 ' ... 1372 1934 ... 1410 1935 ... 1149 1936 ... 1304 1937 ... 1080' 1938 ... 1167 1939 ... 1203 1940 ... 1280) 1941 ... 1284 Ef manntölm væru jafn- nákvæm, þá befðu uálægt 700 manns flutzt til landsins umfram þá, sem fariS hefðu burt frá landinu, á ármiuml931 —41. (Ur Hagtíðindum)'. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI Handknattleiksmótið: Valur vann mótið Úrslitaleikirnir í bandknatt- leiksmótinu fóru fram í gær- kveldi. Hófust þeir kl. 8. e. h. með því að Víkingur og Ilaukar kepptu. Leikar fóru svo að Vík- ingur vann með 10 mörkum gegn 4. Þegar að loknum þessum kappleik hófst önnur keppnii, milli Vals og Ármanns. Lyktaðl henni með því, að Valur sigraðf með 8 mörkuin gegn 4 og vann ■ •þar með mótið og hlaut að laun- um bikar þann, sem um er keppt á mótinu og Glímufélag- ið Ármann gaf í þessu skyni fyrir nokkurum árum. Keppt hefir verið um bikar þennan 4 sinnum og vann Valur hann i fyrstu 2 skiptin, Víkingnr þar næst (í fyrra) og Valur nú aftur í 3, sinn. Alls þarf að vinna bik- ar þennan 5 sinnum til þess að hljóta liann til eignar. Aðeins 9 af 11 keppendum í liði Hauka mættu til Ieiks ii gærkveldi. Meistaramótið heldnr áfram í kvöld. Meistaramót Í.S.Í. Iieldur á- fram i kvöld og hefst á íþrótta- vellinum kl. 8 e. h. í kvöld verður keppt í þess- um greinum í Tugþrautinni: 100 m. hlaupi, langstökki, kúluvarpi, hástökki og 400 m. hlaupi. Á meðan á tugþraufar- keppninni stendur, fer fram keppni i 10 km. hlaupi. Starfsmenn mótsins ern heðnir um að mæta kl. 7.45 £ kvöld. Aðgangur verður ö- keypis. Annað kvöld heldur mótið enn áfram og verður þá keppt í síðara hluta tugþrqutarinnarr 110 m. grindahlaupi, kringlu- kasti, stangarstökki, spjótkasti og 1500 m. lilaupi. Er það síðasta keppni Meist— aramótsins í ár. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.