Vísir - 21.08.1944, Síða 4

Vísir - 21.08.1944, Síða 4
VISIR H GAMLA Blö B \ Stjöinuievyan <Star Spangled Rhythm) Betty Hutton Bing Crosby Bob Hope Ray Milland Dorothy Lamour :0. íl. Sýnd M. 7 og 9. Diaugasldpið Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð bömum innan 14 ára. Knattspyrna: Landsmót 1 fl, heldur áfram í kvöld. Landsmöt 1. fl. heldur áfram n. k. miÖvikudag og fimmtudag kl. 8. Á miðvikudaginn munu keppa K. R. og Váliir, en á fimmtudaginn Akurnesingar og Hafnfirðingar. Þau 2 af þessum 4 félögum, sem bera sigur úr býtum þessi kvöld, komast í úrslit. Úr leilc eru nu 3 félög, sem þátt liafa tekið i þessu móti, en það eru Víkingur, Fram og í. R. Landsmóti 3. flokks heldur áfram i kvöld og hefst kl. 7.30. 2 kappleikir fara fram, fyrst milli Vals og Víkings og síðan snilli K» R. og Fram. Rætt um ankna aðstoð við Kína. Roosevelt forseti hefir sent tvo menn til ráðagerða við Chiang Kai-shek. Menn þessir eru Donald Nel- son, yfirmaður framleiðslumála Bandarikjanna, og Patrick Hur- ley, sem var liermálaráðlierra í stjórn Hoovers forseta. Þeir eiga að koma sér niður á það með Kínverjum, hvers þeir þarfnast inest á nœstunni og með hverju móti verði liægast að koma því lil þeirra. Takið þessa bók með í sumarfríið. FJELAG S PRENTSIUÐJUHNflR ££ST\^ 9000 ára gamlar forn- § menjar finnast í Svíþjóð. Hjá Gautaborg í Svíþjóð fundust nýlega mjög merkileg- ar fornmenjar. Er þetta eldhús, sem talið er vera rúmlega 9Ö00 ára gamalt. Þykir sennilegt, að það sé frá 7200 f. Kr. eða þar um bil. Við gröft á fundarstaðnum hafa fundizt tun 1000 gripir og eru meðal þeirra 30 'axir, margir borar úr tinnu og örvaroddar. Þurfti að grafa tvo metra niður á þetta. Fundur þessi mun vera ann- ar merkilegasti fornminjafund- ur, sem gerður hefir verið á ; Húsnæði, 3-4 herbergi með nýtízku þægindum óskast. - Mikil fyr- irframgreiðsla. Há leiga. Uppl. í síma 5051 og 2694. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 DÖMU SP0RTBUXUR 0G BLÚSSUR. VERZL. ZZ85. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmólaflutningsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Sími 1043 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. ACalstræti 9. — Sími: 1876. Félagslíf Útiíþróttamenn. — Æfingar eru á: Sunnud. 10—12 árd. Þriðjud. 8—10 síðd. Fimmtud. 8—10 síðd. Laugard. 5—7 síðd. HkenslaI VÉLRITUN ARKENNSL A. — 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn Cecilie Helgason, Hringbraut simi). (591 SNÍÐ kápur og dragtir á börn og fullorðna. Þórður Steindórss. feldskeri, Klapparstíg 16. (191 VANTAR duglega og ábyggi- lega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vesturgötu 45. (781 BOKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170, (707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 VIL SJÁ UM lítið lieimiíi. — Uppl. Skólavörðustíg 10. (335 STÚLKA óskast í vist um næstu mánaðamót. Húsnæði fylgir. Sími 1674. (337 ÁBYGGILEG eldri kona, sem gelur tekið að sér létt störf, óskast nú þegar. Fæði, húsnæði. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. Ránargötu 20. (339 Norðurlöndum, þar sem komið hefir verið niður á minjar frá steinöldinni. Wi TJARNARBÍÓ Stef numot í Berlín (Appointment in Berlin) Spennandf amerísk mynd um njósnir og leynistarfsemi. Marguerite- Chapman. George Sánders, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KbHnæííI 2-—3 herliergja íbúð með sanngjarnri leigu ósikast nú eða síðar. Full afnot af síma og fyrsta flokks hjálp við saumaskap eða húshjálp eft- ir samlcomulagi. Tilboð, merkt: „Simi-—• húshjálp“, sendisi blaðinu fyrir laugar- dagskvöld. (350 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. — Uppl. hjá dyraverði Gamla Bíó. (340 HVlTUR köttur tapaðist fyr- ir þrem dögum. Þeir, sem hafa orðið hans varir, geri svo vel og hringi í síma 3974. (322 KVEN-armbandsúr með ljós- brúnu leðurarmbandi, tapaðist fyrir nokkuru. Finnandi geri að- vart í síma 2004. (3ý8 TAPAZT hefir hrúnn smá- barnaskór. Finnandi vinsaml. skili honum í Tjarnarg. 39 eða hringi i sima 4413.______(330 TVEIR lyklar á gylltri festi hafa tapazt. Vinsaml. skilist á Bragag. 23. Sími 4692. (332 SKINNHANZKI, fóðraður, tapaðist í gær. Sími 4057. (333 TAPAZT liefir kvenarm- bandsúr frá Nýja Bió að Þing- lioltsstræti 3. Uppl. í síma 1034 eða 2080. Fundarlaun. (336 ÓMERKTUR strigapoki með ferðdáhöldum (prhnus o. fl.) tapaðist af hafnarbakkanum föstudagskvöldið i 11. ág. Vin- samlegast skilist í Noramagasin. (353 NÝJA BlÖ ISI Hetjui beiskólans ({Tem Gentlemen from West Point) Söguleg stórmynd frá byrjun ÍS. aldar. Aðalhlutverk leika:' Maureen O’Hara John Sutton George Motgomery, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. NÝJAR guljL'ófur fást í Þor- steinsbúð, Hringhraut 61. — Simi 2803. ___________(352 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23. . (559 REGLUSAMUR bilstjóri ósk- ar eftir herltergi. Má vera í út- livei'fi bæjarins. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Þeir, sem vilja sinna þessu,' hringi í síma 3774. (289 BARNLAUS hjón vantar litla íbúð nu eða síðar. Góð um gengni. Einnig vantar mann verkstæðispláss. Uppl. aðallega kl, 6—7, Simi 3899.____(338 IIERBERGI og eldhús getur einhleypur kvenmaður fengið í liaust gegn fæði handa einhleyp- um manni, að öllu éða einhverju leyti. Tilboð, merkt: „Ákveðinn“ leggist inn á afgr. þessa blaðs. (342 UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi með húsgögn- um í 6 mánuði. Uppl. daglega til kl. 6 í síma 5392. (343 STOFA, í nýtízku liúsi með öllum þægindum, til leigu fyrir reglusaman, einhleyþan karl- mann, í góðri stöðu. Verðtilboð, ásamt öðrum upplýsingum, merkt: „Melahvei'fi“, sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (349 SKIPSTJÓRA vantar lier- hergi, lielzt í miðbænum. — Sími 3681._____________(351 SAUMAIÍONA óskar eftir góðu herhergi. Saumaskapur fyrir leigjanda gengur fyrir. — Uppl. í síma 3394. (355 láxiireKÉiiitil FERÐATASKA óskast til kaups. Tillioð, merkt: „Til út- landa“, sendist afgr. fyrir mið- vikudagskvöld. (348 2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu með vönduðu plussáklæði, fjrrir gott verð. Öldugötu 7 A, ' hilsk,, kl. 5—8,______(354 ' VIL KAUPA hús á góðum stað í bænum, milliliðalaust, máj vera gamalt. Tilhoð sendist Vísi fvrir föstudagskvöld, merkt: „I4ús“. (356 NOTIÐ ULTRA-sóIarolíu o,g sportkrem. — Ultra-sólar- olía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna, en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húð- ina eðlilega brúna, en hindr- ar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. BARNAVAGN til sölu. — Frakkastíg 9. (325 BARNAVAGN, Singer-sauma- vél, ottoman, til sölu. Holtsgötu 20. Sími 3534._____________(327 6 KOLAOFNAR í góðu standi, tveir af þeim sérstaklega vand- aðir, emailleraðii', til sölu. — Bragagötu 26 A. (326 EIKARSKRIFBORÐ, massivt, með 7 skúffum, til sölu í Garða- slræti 49. Til sýnis frá 7—9 í kvöld. (3ý9 TAÐA til sölu. Uppl. í síma (ý31 3581. Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292._______ (374 SUNDURDREGIÐ barnarúm til sölu. Höfðáhorg 52. (334 MIÐSTÖÐVARIŒTILL til sölu, mátuleg stærð fyrir <pin- býlishús. Uppl. á Bragagötu 29, kl. 5—6.______________(341 SAUMAVÉL til sölu. Báru- götu 6._______________(344 VIL SELJA nýjan rennibekk. Uppl. á Mjölnisliolti 10 Reylcja- vik,__________________(345 BARNARÚM, sundurdregið, lítið notað, með madressu, til sölu Bræðrahorgarslíg 25. (346 MIÐSTÖÐVARKETILL ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 4931. (347 Nr. 132 Tarzan liafði óhikað numiS staðar fyrir framan hina æðisgengnu fíla- þyrpingu. Hann skipaði Svarta Malluk að slanza. Hið mikla dýr hlýddi skip- uninni og hægði strax á ferðinni og er það var komið þétt að Tarzan, nam jjað staðar. Hinir fílarnir fóru að dæmi hans. Tarzan talaði rólega til þeirra. Svarti Malluk gekk nú fáein skref út úr hinni þéttu fílaþvögu og með hon- um kom maki lians Kahllu. Þá gaf Tarzan á ný ákveðnar skipanir, með hárri raust. Kvendýrið hlýddi strax. Það hringaði ranann utan um Perry O’Rourke og lyfti honum mjög létti- lega á hak sér. Apamaðurinn gaf aftur skipun og Kahllu hringaði nú ranann utan um brjóst Kailuks og vatt honum á bak sér fyrir aftan O’Rourke. Augnabliki síðar lyfti Svarti Malluk konungi frum- skóganna upp og settj hann á hinn digra háls sinn. „Við getum haft það eins og okkur sýnist," sagði Perry, „það er engin lifandi sal éftir á öllu torginu." Þetia var að vísu rétt hjá O’Rourke, en það stóð ekki lengi. Allt í einu heyrðist mikil hóreisti og í sama mund sem hann sleppti síðasta orðinu þustu hallarverðirnir úr öllum áttum og höfðu von bráðar umkringt torgiði Þessir gulu, ógeðslegu .risar æddu fram með þeim ásetningi að stöðva flótta- mennina. Ethel Vance: 102 Á flotta j og setjast við lestuir þarna við hlýjuna úr ofninuin.. Þrátt fyrir harm hans var gesiegt fyrir hann, að setjast að snæðingi, rabha saman váð, arjneldinn, og gera ýmislegt. sem meirn vana- lega gera, og þelta skildi lækn- irinn hetur en íuuin. sjálfur. Læknirinn. hélt. áfram, eins og ekkert lát hefði orðið á við- ræðunni: „Þér lítið, svo á, að hezt. væri, að hún dæi eðlilegum dauð- daga?“ „Já,“ sagði Mark, „Af hverju spyrjið þér aftur hins sama?“ Læknirinn snéri sér að hon- um og tillit skarplegu bláu augiianna lians. var hvasslegra en vanalega. „Vegna þess, að í dag gerði eg það, sem lögin stimpla sem af- bmt.“ „Hvað segið þér?“ kallaði Mark. Og er liann leit í augu læknisins Iivíslaði hann: „Hún er dáin,“ og á þessu andartaki skildist honum fyrst hver mun- nr er á þeim harmi, sem einhver vonarbjarmþ er yfir, og þeim harmi, sem éngin von er knýtt við, aðeins dauði, endalok. Læknirinn svaraði honum ekld, en hélt áfram að liorfa á hann, og i svip 14 Mark við yfirliði. Hann var allur í svitabaði. Hann tók upp vasaklút og þurkaði sér um andlit og liáls. „Gáfuð þér henni eitthvað inn?“ spurði hann, og forðaðist að lila i augu læknisins. „Eg veit, að það var gert í beztu meiningu, eg efast ekki um það.“ Iiann mælti þetta eins og við vin, sem hægt er að treysta, „Eg vildi mega útskýra það, sem eg sagði áðan“, sajgði lækn- irinn. „Mig langar ekkert til að heyra það,“ sagði Mark, „Eg vildi helzt ekki Iieyra það. Það væi'i erfitt fyrir okkur háða. Eg skil þetta til Ixlítar, Eg mundi liafa gert liið sama, ef eg hefði liaft aðstöðu til þess.“ „Þér skiljið mig ekki fylli- lega,“ sagði læknirinn allhátt, liásri röddu. „Þér skiljið tilgang minn, en vitið ekki hvað eg liafðizt að. Eg hætti á að gera tilraun til þess að í’eyna að hjarga henni.“ „Til þess að bjai’ga lieimi ? Hún deyr þá 'eldd?“ Mai'k vissi vart sitt í’júkandi í'áð. „Hún kann að deyja — en það getur líka eins vel fai'ið svo, að hún lialdi lifinu.“ „Hvað gerðuð þér?“ „Eg ætla að segja yður það. En fyrst vildi eg í'áðleggja yður, þar sem þér liafið augsýnilega druklcið of mikið, að þiggja bolla af lútsterku kaffi, ixljólk- urlausu. Eg vil, að þér skiljið til lilítar það, sem eg liefi yður að segja.“ Mark sat grafkyrr, án þess að segja neitt. Læknirinn hringdi á þjóninnn og bað hann að fæi'a þeim tvo stóra bolla, með lieitu sterku og mjólkui'lausu kaffi. Svo hélt hann áfram: „Það, sem eg gerði varð eg að gera án þess að ráðgast um það við yður, þvi að þegar eg fékk hugmyndina var ekki næg- ur tími til stefnu til þess. Auk þess vildi eg taka á mig alla áhyrgðina einn. Fyrir áfhi’otið gagnvart ríkinu — og verknað, sem kannske væri afbrot gagn- vart frú Rittei’. Afbrot gagn- vart ríkínu er einkamál mitt. Að því er hitt.snertir —, segið mér hreinskilnislega, er það skakkt ályklað af mér, að þegar þér áð- an hélduð að lxún væri dáin, létti yður að mun.“ „Já, eg kannast við það,“ sagði Mai'k. „Yður létti, vegna þess að þjáningar hennar voru á enda — og verstu þjániixgar'yðai'. Það er eðlilegt. Kannske allt sé unx garð gengið. — Það er ekki víst, að liún lifi það af. Fax-i svo sé eg, að þér munuð ekki ásaka mig. En hún kann að liafa það af.“ „Hvað gei’ðuð þér?“ „Eg fer að korna að því. En nú er lcaffið komið. Drekkið úr Ixollanum, allt sem í houum er.“ Þjónninn kom með bakka, sem á var kaffikanna og tveir stórir bollar, fleytifullir. Mark gerði eins og læknirinn ráðlagði og tæmdi hoílann, sem þjónninn í-étti honum. Læknirinn drakk úr sínum bolla í snxásopum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.