Vísir - 23.08.1944, Side 3

Vísir - 23.08.1944, Side 3
VISIR Breytingar á reglum um Fálkaorðuna. Alþingi kýs ekki lengur fulltrúa í oröunefnd. Skrifstofa forsætisráðherra hefir sent Vísi eftirfarandi til- kynningu: Með breytingunni á stjórnar- formi ríkisins úr konungdæmi til lýðveldis, féllu reglurnar um hina konunglegu Fálkaorðu í reyndinni úr gildi. Én þar sem x'étt þótti, að orðan félli elcki niðui', bar nauðsyn til að setja af nýju fyrirmæli um hana, og gaf forseti Islands því út regl- ur um Fálkaorðuna í ríkisráði ll. júlí s.l. Auk sjálfsagðrar breytingar á sjálfri orðunni voru gerðar nokkrar aðrar breytingar á áð- ur gildandi reglum rnn orðuna, og eru þessar helztar: Sldpun orðunefndar var breytt þannig, að í stað þess að Alþingi tilnefndi áður tvo af fjórum í orðunefndina, þá kveð- ur forseti Islands nú, samkvæmt tillögum forsætisráðherra, fjóra menn, sem sæmdir eru og bera heiðursmerki orðunnar, í nefnd- ina til 6 ára, en þi'iðja þvert ár ganga tveir þessara manna úr nefndinni og gerist það i fyi'sta sinn eftir hlutkesti. — Áður var það ekki skilyrði, að hinir kjörnu orðunefndarmenn hefðu hlotið heiðui’smerki orðunnar og bæru það. Þetta skilyrði er íiú sett í sambandi við fast- bundnar reglur, senx gilda með öðrurn þjóðum um sldpulag orðuveitinga. Enn fremur skip- ar foi’seti einn þessara manna foi’mann nefndai’innar, og einn vax-amann, senx tekur sæti í nefndinni í forföllum hvers eins þessara fjögurra manxxa. — Áð- ur var ekki skipaður sérstakur formaður og enginn varamað- ur. — Finxmti maður í nefnd- inni er ritari forseta Islands. Nefndin skal setja sér sjólf starfsreglur, sem hún leggur fyrir forseta Islands til staðfest- ingar. Áður voru engin fyrir- mæli um starfsreglur. Orðunni má sæma ekki að- eins menn, sem öðrum fremur hafa eflt hag og heiður fóstur- jarðarínnar, heldur og þá, sem uixnið hafa afrek í þágu mann- kynsíns. \ Þegar íslenzkur ríkisborgari er sæmdur orðunni, skal ávallt skýrt opinberlega frá því, hverjir sérstakir verðleikar hafa gert hann verðan sæmdarinnar. I innsigli orðunnar skulu standa orðin: „EIGI VtKJA“, í stað orðanna: „ALDREI AÐ VlKJA“. Krlstján Quðlauflsson Hœstaréttarlögmaðor. Skrifstofutími 10—12 og 1—8. Hafnarhúsið. Sími 3409. KolviðaihólL Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. íslendingar í Hollywood. Þegar próf. Niels Dungal var í Ameríku nýlega, heinxsótti hann Paranxont-kvikmyndafélagið i Hollywood, ásamt þremur is- lenzkunx stúlkum, se mnú dvelja við nánx i Bandaríkjunum. Myndin hér að ofan er frá þeirri heimsókn. Talið frá vinsti'i: Niels Dungal, Oddný Stefánsson, Dóra Kristins, kvikmynda- leilcarinn heimsfrægi Bing Crosby og Helga Tryggvadóttir. Félag suðurnesjamanna í Reykjavík fer skemmtiferS n.k. sunnudag, 27. þ. m., um suSurnes. Nánari upplýsingar gefnar og farmiðar seldir til kl. 6 á föstudagskvöld í Verzluninni Aðalstræti 4 og í Skó- verzlun Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12. FERÐANEFNDIN. Ráðsmann og ráðskonu vantar. Hjón, sem geta tekið að sér ráðsmennsku að 20—30 kúa mjólkurbúi, geta fengið atvinnu nú þegar. Öskað er frekast eftir miðaldra hjónum. Góð íbúð á staðnum. Upplýsingar í síma 1 792 kl. 6—8 e. h. næstu kvöld. AZROCK-gólflagnir eru notaðar þar, sem krafizt er mikils slitþols; eru því hentugar á gólf, sem mikið er gengið á, svo sem búðar- gólf, skrifstofugólf, verksmiðjugólf o. fl. Fyrirliggjandi hjá J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti I í. Sími 1280. 10—20 þúsund kránu fyiirframgi’eiðslu býður ungur maður í góðri stöðu þeim, sem getur leigt 2—3 herbergja íbúð og eldhús nú þegar eða 1. október. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgi’eiðslu þessa blaðs, merkt „10—20 þúsund“, fyrir 31. þ. m. VEGGJAPLÖTUR (Bestwall); mjög hentugar til innanhússþiljunar. Fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Sími 1280. Tökum upp í dag: Sportblússur, margar tegundir. Leðurjakka Unglingabuxur Herra sundbuxur Dömuregnkápur (silki) Herra regnfrakka. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Stórhýsi í miðbænum við eina aðalgötu bæjarins, er til sölu. öll neðsta hæðin, ágætt verzlunarpláss og nokkuð af efri hæð, laust til af- nota nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sigurgeir Sigurjónsson Hrl. Aðalstræti 8. Bezt að auglýsa í VlSI Tilkynning frá Iðju, íélagi verksmiðjufólks, Þar sem nokkuð hefir borið á því, að iðnrekendur hafa gert tilraun til að fá meðlimi annarra verklýðsfélaga og einnig ófélagshundið fólk til vinnu í verksmiðjum sín- um, sem eru í verkfalli, viljum vér alvarlega skora á allt verkafólk, að láta ekki hafa sig til þess að vera verk- fallshrjótar, því verkfallsbrjót verðum vér að álíta hvern þann, er tekur upp vinnu í verksmiðjum þeim, er Iðja hefir gert verkfall hjá. Stjórn Iðju. Það tilkynnist hér með að sonur okkar og bróðir, Kaj Jessen læknir, andaðist í Kaupmannahöfn þann 12. ágúst. Fyi’ir hönd fjarstaddrar eiginkonu. Senia og M. E. Jessen. Else Jessen. Hjartkær sonur minn og bróðir okkar, Hallgrímur Pétur Helgason, verður jarðsunginn föstudaginn 25. þ. m. frá Dómkirkj- unni. Jarðærförin hefst með húskveðju á heimili hins láitna, Stórholti 26, kl. 1 e. h. Karólína Káradóttir og systkini. Fjórir ríkisráðsfund- ir síðustu vikur. 1 gær bai-st Vísi eftirfarandl tilkynning frá ríkisráðsritara: I. Á ríkisráðsfundi, höldnum acS Þingvöllunx 8. f. m., gaf for- seti fslands iit: 1. Foi'setaiirskurð um fáxxa forseta Islands. 2. Forsetaúrskurð um merki foi’seta fslands. 3. Forsetabréf um heiðxxrs- merki vegna enduri’eisnar lýð- veldisins. II. Á ríkisráðsfundi, höldnum að Þingvöllxmx 11. f. m., gaf for- seti fslands út: 1. Forsetabréf um lxina is- lenzkxi Fálkaorðu. 2. Skipxinarbréf fyrír eftir- talda menn til að taka sæti I orðunefnd hinnar íslenzkn. Fálkaorðu: Herra Jóhannes Jö- liannesson, fv. bæjarfógeta.,. Strr. F. íxx. stjörnu, sem for- mann nefndarinnar, herra bankastjóra Magnús Sigurðs- son„ Strr. F., herra skrifstofa- stjóra Vigfús Einai’sson, Strr. F., herra trésmíðameistara Sig- urð Halldórsson, R. F., herra forsetaritara Pétur Eggerz, sem orðuritara liinnar íslenzku. Fálkaorðu, herra þjóðminja- vörð Matthias Þórðarson, Stn*. F. m. stjörnu, sem varamanna í nefndinni. in. Á ríkisráðsfundi, höldnum í skrifstofu forseta Islands í Al- þingishúsinu 17. ágúst, gaf for- seti fslands út: 1. Forsetabréf um að Alþingi skuli lconxa saman til fram- haldsfunda 2. septenxber 1944. 2. Foi’setaúi’skui’ð mix Fána- daga o. fl. 3. Veitingarbi’éf banda Am- grínxi Björnssyni fyrir héraðs- læknisembættinu í Ólafsvíkur- héraði. 4. Veitingarbréf handa Lúð- vík Nordal Davíðssyni fyrir héraðslæknisembættinu i Sel-- fosshéraði. IV. Á ríkisráðsfundi, höldnum £ skrifstofu forseta fslands í Ál- þingishúsinu 22. ágúst, féllst forseti fslands á, að í fjarveru utanríkis- og atvinnumálaráð- herra, Vilhjálms Þór, gegndi forsætisráðherra, dr. jur. Bjöm Þórðarson, ráðherrastörfum lians öðrum en utanríkismál- um, en þeim gegni Björn Ólafs- son f jármálaráðherra. Reykjavík, 22. ágúst 1944. Fimmtuffur er á morgun Jón Þ. Jósefsson,, vélstjóri, Skólavörðustíg 26A. Næturlækuir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sírni- 1760. Næturakstur. Litla bílastöðin, sínxi 1380^ Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík fer skemmtiferð um Suðurnes á sunnudaginn kemur. Upplýsingar og farmiðar fást í Að- alstræti 4 og Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar til föstudagskvölds. Crtvarpið í kvöld. Kl. 29.25 Hljómplötur : -óperu- lög. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Hljómplötur: Islenzkir einsöngvar- ar og kórar. 21.10 Erindi: Horft um öxl og fram á leið, III. (Bryn- leifur Tobíasosn menntaskólákenn- ari). 21.35 Hljómplötur: Píanó- konsert eftir Grieg. ií BOK! Skáldsagan „Á VALDI ÖRLAGANNA“, eftu hmn þekkta enska skáldsagnahöfund, Geotge Goodchild, er komin 1 bókaverzlamr. Bokmer heillandi og þróttmikil í frásögn, lýsir ævm- týralegum atburðum í gulllandinu „Klondyke“, hetjulegri björgun söguhetjunnar úr sjávarháska, leit að auðæfum, og baráttu við glæpamenn Lundúnaborgar, þvingun á geðveikrahæli, og dularfullri undankomu, rómantískum og töfrandi ástum, mikilli fórn og flótta til Norður-Kanada, fífldjarfri baráttu við hina köldu Kanadávetur, og stigamenn óbyggðanna. Að síð- ustu fær söguhetjan uppfylltar óskir sínar á hinn undraverðasta hátt. Er hin vandaðasta á allan hátt, um 300 bls., aðeins kr. 20,00. SlJMARllTGÍFM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.