Vísir - 02.09.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1944, Blaðsíða 1
Hltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (X.baéð) Ritstjórar Btaðamenn Stmii Auglýsingar 1660 Gjaidkerl S linur Atgreiðsla 34. ár. Reykjavík, laugardaginn 2. september 194. 198. tbl. Bandamenn nálgast Saar-héraðið þýzka Islaiids kom tieiiii í morgrim. Föpíjx tólcst ppýdilega í aila staöi. Viðtal viö Bjarna Guðmundsson, blaöaf ulltrúa. „Og hvernig var veðrið við ykkur ?“ „Það var prýðilegt og þótt forseti lenti i stórkostlegri rign- ingu, meðan liann dvaldist i Maine, þótti honum aðeins gam- an að þvi að sjá liöfuðskepnurn- ar i þeim ham líka.“ Yísir býður forseta íslands, j herra Svein Björnsson, velkom- ! inn heim aftur úr þessari fyrstu för íslenzks þjóðhöfðingja til annara landa og hlaðið veit, að allir landsmenn taka undir þær , kveðjur. För forseta hefir aukið veg og virðing íslenzku þjóðar- innar meðal stærstu lýðræðis- þjóðar heimsins. porseti íslands, herra Sveinn Björnsson, kom heim úr Bandaríkjaförinni snemma í morgun, ásamt föruneyti sínu. — Á flugvellinum tóku á móti honum Björn Ölafsson og frú, IVIr. Dreyfus sendiherra og frú Hans, auk forsetafrúar og frúa fylgdarmanna hans. Vísir liafði tal af Bjarna Guð- mundssyni blaðafulltrúa, sem var í föruneyti forseta, áður en haldið var á brott af flugvellin- um og spurði hann lielztu frétta úr förinni. „Hún gekk prýðilega í alla staði og var livergi snurða á,“ svarar Bjarni. „Við fylgdum al- veg þeirri áætlun, sem gerð hafði verið. „Það er þá bezt að þú segir mér ferðasöguna i aðalatriðum, þvi að eg býst við, að þú getir sagt miklu meira, en rúmast í dagblaði, ef allt væri tínt til.“ „Við fórum liéðan loftleiðis miðvikudaginn 23. ágúst, og vornm næstu nótt í Ný- fundnalandi, en síðan héldum við áfram suður til Washington. Er þangað kom fóru þeir iierra Sveinn Björnsson forseti og Vilhjálmnr Þór utanríkisráð- herrá rakleitt til Hvíta hússins, þar sem Boosevelt forseti tók á móti þeim. Sátu þeir síðdegis- tedrykkju með lionum og síðan kveldverðarboð (dinner). Voru þeir síðan í Hvita húsinu um nóttina. Við P<jtur Eggerz, for- setaritari, fórum hinsvegar til Blair House og fluttust forseti og utanríkisráðherra þangað daginn eftir.“ „Hvaða bygging er Blair House?“ „Það telst næst-virðulegasta bygging Bandaríkjanna, á eftir Hvíta húsinu. Það var reist fyrir talsvert meira en öld og var gefið ríkinu af manni þeim, sem átti það á forsetatímum Lincolns forseta. Var eigandinn góður vinur Lincolns. Síðan hef- ir það verið notað til íbúðar fyr- ir gesti Bandaríkjaforseta.“ „Hvernig var svo tímanum varið eftir að þið voruð komnir vestur?“ „Það mun nú flestum kunn- ,ugt úr blöðum og útvarpi, en eg vil aðeins bæta því við, að við nutum alls staðar hirinar mestu góðvildar og fölskvalausrar al- úðar, hvar sem við fórum. Þeg- ar við höfðum verið fáeina daga í New York, fór forseti með rit- ara sínum norður í Maine-fylki — nyrzta fylki landsins og voru þeir þar i tvo daga — en utan- rikisráðherra var í New York og vann þar að ýmiskonar utan- rikismálaafgreiðslu. Var eg þar með honum.“ Ummæli í New York Times. Þann 29. ágúst s.k, er forseta íslands var veitt móttaka í ráð- húsi New York borgar, hirtist í blaðinu „Nöw York Times“ forjrstugrein undir fyrirsögn- inni „President Björnson“. Þar segir: „Sveini Björnssyni forseta íslands verður veitt opinber móttaka í ráðhúsi New Yorlc- horgar í dag. En móttakan verður ekki eingöngu fyrir siðasakir eða forms vegna. Hann er þjóðhöfðingi hins nýja lýðveldis, sem hin þúsund ára gamla þjóð hefir stofnað. ísland átti eitt sinn merka bar- dagamenn og skörunga, á vor- um dögum bænda- og fiski- mannaland frjálsrar og óháðr- ar þjóðar, svipað og Nýja- England til forna.“ Þá var í greininni rakin saga sjálfstæðismálsins í aðalatrið- um, og getið um ártölin 1874, 1918, 1941 og 1943. Ennfremur er starfsferill Sveins Björns- sonar forseta rakinn í höfuð- atriðum og drepið á sögu her- náms Breta og herverndar Bandaríkjanna. Greinin heldur áfram á þessa Ieið: j „Islendingar, sem eru tor- Frh. á 3. síðu. 100 skipum sökkt fyrir bandamönnum í ágóst, segja Þjóðverjar. Þjóðverjar segjast hafa sökkt samtals 100 skipum banda- manna, af öllum gerðum, í síð- asta mánuði. Tæpur helmingur, eða 45 skipanna, var kaupför og voru þau samtals 246,500 smálestir að stærð, að sögn Þjóðverja. Auk þess segjast þeir hafa lask- að 28 kaupför og sum svo mjög, að telja megi þau af. Herskipatjónið skiptist þann- ig: 1 hjálparflugstöðvarsldp, 2 beitiskip, 23 tundurspillar, 2 léttiskip, 2 kafbátar, 14 hrað- bátar og 11 varðskip. Auk þess löskuðust 2 orustusldp, 5 beiti- skip, 14 tundurspillar og ýmis smærri skip. Japönisknni mkíp- um iökkt. Flugvélar bandamanna hafa I enn gert árásir á skip Japana í grennd við Celebes og Halma- . hera. Einu japönsku flntningaskipi var sökkt hjá Celebes, en annað laskaðist. Árangnr varð meiri í árásinni á skipin við Halma- hera, því að þar var tundur- spilli sökkt og 4 smáskipnm að auki. Þýzk skip hraöa sér austur Ermarsund. Þýzk skip streyma nú austur Ermarsund og hófu Bretar skot- hríð á þau í nótt. Skothríðinni var haldið uppi talsvert lengi, því að skotið var alls 230 skotum og um tima svöruðu Þjóðverjar skothríð- inni. 1 fyrrinótt hófu Þjóðverjar skothríð yfir til Dover og nágrennis. Segja Bretar, að slcytturnar séu að nota skotin, meðan enn sé tækifæri. RooseveU í meiri blnta. Gallup-siofnunin hefir rann- sakað, hvernig atkvæði muni i falla við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 7. nóv. Samkvæmt seinustu rann- sókn stofnunarinnar, fær Boosevelt meirihlnta i 28 fvlkj- um af 48. Hvert ríki kýs vissa tölu kjörmanna, sem velja síð- ■ an forsetann og eru 286 kjör- ! menn 1 þeim fylkjum, sem Gallup-stofnunin telur að kjósa mnni demókrata, en 245 í hin- um, þar sem Dewey er í meiri- hlnta. Ungverjar leita friðarkosta. Útvarpið í Tyrklandi hefir fullyrt, að Ungverjar séu nú farnir að leita fyrir sér um frið. Engin staðfesting hefir feng- izt á þessu í Budapest, þótt horfur sé nú orðnar slíkar fyr- ir Þjóðverja, að bandamönnum þeirra sé hætt að lítast á blik- una. Þýzka útvarpið hefir hins- vegar borið fregnina til baka, samkvæmt ungverskum heim- ildum i Sviss. Moskito-vélar gerðu árás á Bremen í NV-Þýzkalandi í nótt. Myndirnar hér að ofan eru frá Normandie og Bretlandi. Efri myndni sýnir þýzka fanga fara um borð í eitt af innrásarskip- um bandamanna, sem á að flytja þá yfir til Englands, en neðri myndin er af þeim, þegar jæir stíga út úr lest í Englandi og eiga að hefja gönguna í fangabúðir. 900 til 950 manns Um 700 manns úr Iðju, Eftir því sem næst verður komist munu verkföll þau, sem nú standa yfir, ná til um 900 til 950 manna, en ekki er hægt að segja með neinni vissu, hver tala þess- ara manna er nákvæmlega. Um 700 manns eru skrá'ðir meðlimir Iðju, félagi verk- smiðjuiólks, en ekki er með öllu vist, hversu margir aí þess- um meðlimum eiga nú í verk- falli, þar eð líkur eru til, að nokkrir stundi nú vinnu annars staðar, heldur en hjá verk- smiðjum i bænum og vera má, að sumir þeir, sem nú vinna hjá verksmiðjunuin séu meðlimir í öðrum félögum, sem eru í Al- þýðusamhandinu. Skipasmiðir, sem eiga í verk- falli eru 30 talsins, en annars flokks klæðskerar um 50 til 60. Þá mun láta nærri að járniðn- aðarmeun séu um 120 til 130 alls. Auk þess sem að framan er getið eru nú um 30—40 í verk- falli lijá oliufélögunum hér í bænum. Verldýðsfélág Akraness liafði sagt upp samningum og ætlaði að hefja verkfall þann 5. sept. n. k„ en allar likur benda til ]>ess að ekki verði neitt af verkfalli þar, enda eru Akranesingar og liafa verið fyrirmynd annara bæjarbúa um allt, sem snertir samkomulag og samlieldni. Þá hafa og nokkur félög sagt upp- samningum frá 1. okt. og eru það Verkalýðsfélag Norð- firðinga, sem telur um 200 með- limi, Verkalýðsfélagið Vörn á Bíldudal og prentarar og bólc- bindarar hér í bæ. Verklýðsfélagið Baldur á ísa- firði hætti við að gera verkfall. vegna þess að þátttaka í at- kvæðagreiðslunni var svo litil, að eldd þótti ástæða til þess að Tvær fylkingar nálgasf landa- mærin þar. eiga nú í verkfalli. iélagi verksmiðjuíólks. segja upp samningum. Voru það aðeins 72 ménn sem greiddu atkvæði af 525, sem höfðu heimild til þess og sögðu 43 já en 28 nei. Nýlega hefir verið stofnað nýtt verklýðsfélag á Stöðvar- firði, að tilhlutun Alþýðusam- bands Austfjarða. Stofnendur voru 24 að tölu, en fleiri liafa sótt um inntöku í félagið frá stofnfundi þess. Á stofnfundin- um var samþykkt að sækja um npptökn i Alþýðusamband Is- lands og Austfjarða. Stjórn þessa félags er þannig skipuð: Kristinn Helgason, formaður, Jón Kjartansson, ritari o^ Ivrist- ján Jónsson, gjaldkeri. 2000 rakettustöðvar í Frakklandi. Þjóðverjar munu hafa byggt um 2000 rakettilsprengjustöðv- 'ar í Frakklandi. Einn af fréttariturum Unit- ed Press í Norður-Frakklandi hefir ferðazt um strandhéruð- in, sem bandamenn hafa náð, og segir hann, að margar stöðv- ar hafi verið reistar milli Búðu- horgar og Le Haver, en sumar virtust einungis vera til vara. En fréttaritarinn gekk einnig úr skugga um það, að rakettu- sprengjurnar eru engan veginn orðnar fullkomnar, því að þrjár af hverjum fjórnm hröpuðu til jarðar, áður en þær komust út yfir Ermarsund. Það er skoðun manna i Frakklandi, að Þjóðverjar hafi alls komið sér upp nm 2000 rakettusprengjustöðvum, enda þótt þær hafi ekki allar verið notaðar. Amerískar flugvélar gerðu árás á Formósa í gær. í Rón-dalnum versna horfur fyrir Þj.ó.9- JJÆGRI fylkingararmur bandamannahersins tók í gær tvær borgir, sem eru mjög mikilvægar í sókn þeirra til landamæra Þýzka- lands. • /• .* f - Borgir þessar eru Verdun og Comercy. Áttatíu kílómetrar eru milli þeirra og er Comercy fyrir suðaustan Verdun, en nm borgirnar liggja vegir, sem skerast í Metz, síðustu stórborg- inni, sem er á vegi bandamanna ,á þessari leið austur lil Þýzka- lands. Frá Comerce eru 60 km. til Metz. Þarna stefna bandamenn til Saarliéraðsins í Þýzkalandi, sem Þjóðverjar fengu aftur með þjóðaratkvæðagreiðslu, skömmu eftir að Hitler tók við völdum, en það liafði verið undir stjórn Þjóðabandalagsins frá þvi á stríðsárunum. Stutt til Abbeville. Kanadamenn sóttu hratt fram með norðurströndinni í gær. Tóku þeir borgirnar Dieppe og Le Tréport, en síðast í gær vár tilkynnt, að þeir ætti fimm km. ófarna til Abbeville við Sommeósa. Þjóðverjar hafa enn talsvert lið þarna, en það er nú farið að gera alvarlegar til- raunir til að liætta bardögum og komast norðaustnr til Niður- landa. FlóS í Belgíu og Hollandi. Þjóðverjar hafa nú.gripið til þess ráðs, sem húizt var við af þeim, nefnilega að rjúfa stíflu- garða í strandliéruðum Belgíu og Hollands til að stöðva banda- menn með því móti. Það verður bandamönnum til nokkurs ó- hagræðis, en þeir geta samt lagt til atlögu við Þýzkaland sjálft á mörg hundruð kílónietfa víg- línu og mun það nægja þeim, þegar „orustan um Þýzkaland" hefst. Voiron tekin. Hersveitir Bandaríkjamanna, sem tóku Grenoble, hafa sótt fram þaðan a. m. k. 30 km. og tekið borgina Voiron, sem er við járnbrautina til Lyons. Þjóð- verjar sækja norður til Lyons eftir Róndalnum, að baki þeim eru Bandarikjamenn en á hin- mn bakkanum fara Frakkar, svo að þýzku hersveitirnar eiga sér engrar undankomu auðið, nema þær geti sigrazt á her- sveitum föðurlandsvina í Lyons, áður en liðið frá Grenoble kemur þeim til hjálpar. liðustu Iréttsr. Herstjórn bandamanna við Miðjarðarhaf tilkynnir, að got- neska línan hafi verið rofin. Áttundi herinn brezki brauzt í gegnum hana á 30 km. breiðu svæði við Adriahaf og sótti fram marga kílómetra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.