Vísir - 02.09.1944, Blaðsíða 2
VISIR
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Gnðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Simar: 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verkföllin.
Svo að segja daglega hefjast
verkföll u'm þessar mundir
og altar líkur benda til að alls-
herjarverkfall skelli d innan
stundar. Til þessara verkfalla
flestra eða atlra, er stofnað af
lítilli fyrirhyggju, enda eru
verkamenn sjálfir algerlega
mótfatlnir sumum þeirra. Ljós-
asta — og tjótasta — dæmi
þessa er verkfallið hjá olíufé-
lögunum. Þar voru verkamenn
ekki spurðir ráða, en þeir bein-
tínis knúðir til af Dagsbrúnar-
stjórninni og hinu svokallaða
trúnaðarmannaráði, að leggja
niður vinnu. Mánaðarkaups-
menn olíufélaganna hafa skrif-
að Dagsbrúnarstjórninni eftir-
farandi bréf, sem lýsir aðför-
unum og viðhorfi þeirra
manná, sem orðið hafa að
leggjá niður vinnu. Skat þó tek-
ið frarri, að 23 starfsmenn hafa
undirritað bréfið, en 10 starfs-
menn Héðins Valdimarssonar
hafa skorist þar úr leik af ó-
þekkium ástæðum. Fer bréfið
orðrétt hér á eftir.
Bréfið.
„Við undirritaðir mánaðar-
kaupsmenn hjá h.f. „Shell“ á
íslandi, viljum hér með mót-
mæla eftirfarandi atriðum við
stjórn Verkamannafélagsins
„Dagsbrúnar":
1) Að samningum okkar við
h.f. „Shell“ var sagt upp, án
þess að samþylckis okkar væri
áður leitað.
2) Að við vorum eklci hafð-
ir með í ráðum um samningu
uppkasts að nýjum samningi,
og eru þær tillögur því ekki
byggðar á olckar óskum.
3) Að vinna var stöðvuð hjá
h.f. „Shell“, án þess að álits
okkar væri leitað, eða við
fengjum að greiða atkvæði um
það, hvort vinna skyldi lögð
niður.
Þar sem við teljum, að samn-
ingur okkar við h.f. „Shell“ sé
fyrst og fremst hagsmunamál
okkar, virðist olckur það ein-
kennilegt, að með öllu hefir
verið gengið fram hjá oklcur,
eins og áður hefir verið sagt.
Það er því ósk okkar, að stjórn
Verkamannafélagsins „Dags-
brún“ svipti okkur ekki réttin-
um til þess að ráða sjálfir lcjör-
um okkar og veiti okkur því
heimild til þess að framlengja
gamla samningnum að viðbætt-
nm hjálögðum breytingum, sem
við teljum okkur ánægða með
og uppfylla óskir okkar.
Svar óskast sem fyrst, svo
að vinna geti hafizt án tafar.“
Fulltrúaráðið.
Fulltrúaráð „Dagsbrúnar“
var skipað á annað hundrað
meðlimum, enda átti það að
vera nokkurn veginn rétt mynd
af félaginu sjálfu, en í því
munu vera um 3000 manns.
Þeqar kommúnistar náðu yfir-
r'öndinni innan félagsins, sáu
heir. að svo fjölskipað fulltrúa-
'•éð aæti orðið þeim Þrándur
1 Götu, er þeir vildu efna til
’ræða, og hurfu þeir því
hví ráði, að fækka mönnum
r"lttrúaráðinu, þannig, að nú
bað sldpað 9 mönnum, en
Sandgræðsla ríkisins
kemuur upp 60 km.
löngum girðingum.
Viðtal við Gunnlaug Kristmundsson
sandgrædslustjóra.
j sumar hefir Sandgræðsla ríkisins unnið að því að koma
upp þremur sandgræðslugirðmgum austur í Rangárvalla-
og Skaftafellssýslum, samtals allt að 60 km. löngum. Er ein
þessara girðinga nú fullgerð, en að hinum tveimur verður
unnið áfram í haust, að því er Gunnlaugur Kristmundsson
sandgræðslustjóri hefir skýrt Vísi frá.
Sú girðingin, sem þegar er hendi, að unnt hafi
fullgerð, er á Suðurhögum í
Álftaveri, 6—7 km. löng. Að
annari girðingu er unnið í Með-
allandi og er hún allt að 40 km.
löng. 1 henni liggja lönd frá 7
jörðum, en það er frá Leiðvöll-
um, Staðarholti, Hnausum, ;
Slýjum, Langholti, Efriey og !
Melhól. Hafa Meðallendingar
unnið að því sjálfir að koma !
henni upp og unnið nokkuð í
vor, en munu halda áfram með
hana í haust. Aðstaða hefir ver- |
ið mjög erfið að koma þessari
girðingu upp, vegna hinna
löngu og torsóttu flutninga. Var
girðingarefni flutt á bifreiðum
að Kúðafljóti, en þaðan á vögn-
um yfir ána og út um hraunið.
Þá hefir lika gengið erfiðlega að
fá næga girðingarstólpa og eru
líkur til að af þeim ástæðum
verði girðingunni ekki lokið í
haust, heldur dokað við til vors
og séð hvað skolar á land af
staurum í vetur.
Þriðja girðingin, sem unnið
er að, er umhverfis Skarðs-
skára, sem liggur austan Skarðs-
fjalls, en þar er eitt versta fok-
svæði sem til er i efri hluta
Landssveitar. Tengir þessi girð-
ing 'saman báðar sandgræðslu-
girðingarnar, sem fyrir voru á
Landi.
Fjöldi verkefna bíður ennþá,
bæði í byggð og óbyggð, en til
þessa hefir Sandgræðslan látið
byggðirnar, sem voru að fara í
auðn, sitja fyrir. Og fjárveiting
hefir ekki verið svo mikil fyrir
þar af eru 5 stjórnarmeðlimir.
Er því stjórnin ein í meirihluta
í ráðinu, og það orðið hrein
skrípamynd af því, sem því
var ætlað að vera og vinnulög-
gjöfin var beinlínis miðuð við.
Kommúnistar bylta sér nú í
völdunum, alveg án tillits til
vilja eða hagsmuna verka-
manna og stofna til verkfalta
í því einu augnamiði, að efna
til óeirða og öngþveitis, sem
þeir ætla að verði öl á þeirra
könnu (eða vatn á þeirra svika-
myllu).
En ekki er sopið lcálið, þótt
'í ausuna sé komið. Aljnngi hef-
ir sett vinnulöggjöfina og mið-
að hana við ríkjandi skipulag
verkalýðsfélaganna. Verka-
lýðsfélögin, og þó Dagsbrún
sérstaklega, hefir algerlega
brugðist því trausti, sem lög-
gjafinn bar til þeirra. En við
því er aðeins eitt svar, og það
er að breyta löggjöfinni nú þeg-
ar, þannig að tryggt sé að vilji
verkamanna en ekki kommún-
istaklíkna verði ráðandi innan
félaganna, og hlutur verlca-
manna Jmnnig tryggður um
leið. Löggjafanum er slcylt að
gera þetta tafarlaust og hafa
engin sillcihanzkatök á með-
ferð málsins, að svo miklu leyti,
sem það veit að Icommúnistum.
Þessir menn þurfa að fá liirt-
ingu og eiga að læra af reynzl-
unni. 1 dag þér, — á morgun
mér, segir gamall málsháttur.
Kommúnistar hafa átt leikinn
að undanförnu, en upp með
taflið og löggjafinn á næsta
leik. Svo skulum við sjá hvað
setur.
verið að
leggja mörg verkefni undir í
' einu.
I Enn eru bæir að leggjast í
auðn af sandfoki og má þar t.
d. nefna Sigríðarstaðasand á
j milli Bjargóss og Sigriðarstaða-
| óss i Húnavatnssj'slu. Þar hafa
þrjú býli farið í eyði af sand-
foki og nú siðast hið merkasta
! áf þeim, Sigríðarstaðirnir. I
norðanverðum Aðaldal, austan
j frá Laxá og vestur að Skjálf-
i andafljóti er Mýrasel komið í
, eyði, Sílalækur kominn í hættu
. og land frá Sandi að eyðast.
Þar hefir enn ekkert verið gert.
Þá eru eftir svæði f Landssveit,
svo sem Tjörfastaðaland, sem er
komið í auðn og jarðvegur að
fjúka upp. Stafar býlum eins
og t. d. Bjalla o. fl. veruleg
hætta af þessu sandfoki.
1 Selvognum er efftr að girða
bæði úr Vogsósa- og Neslönd-
um, fyrir svo utan hið mikla
flæmi, sem er ógirt á Rangár-
völlunum. Þá er öll strand-
lengjan vestan frá Stokkseyri
og austur í Hornafjörð að heita
má ein sandfoksspilda. Verst er
sandfokið og hættulegast í
Landeyj unum, s trandlengj an
í Flóanum frá Stokkseyri til
Þjórsár og svo sandarnir í
Skaptafellssýslunum, Á öllu
þessu svæði eru ekki nema smá-
girðingar í Landcyj um og girð-
ing í Þykkvabænum á milli Hóls.
ár og Þjórsár. Annars verða all-
ar aðgerðir á þessu svæði ekki
nema kák eitt, fyrr en búið er
að ræsta fram aðrennslisvatn-
inu, sem kemur að ofan og
hleypa því fram í sjó.
Mikið verkefni bíður og fram-
undan á heiðalöndum hingað og
þangað. Meðal þeirra má nefna
Eyvindarstaðaheiði, sem er af-
réttarland á mörkum Skaga-
fjarðar- og Húnavatnssýslu,
Sellönd frá Grænavatni í Mý-
vatnssveit, land frá Reykjahlíð
austan Námaskarðs, Hólssand-
ur norðan við Mývatnssveitina,
Þeystareykjaheiðin og land frá
Eystralandi, austan Jökulsár í
Axarfirði. Þetta eru aðeins fá
dæmi af mörgum, en fyrst um
sinn verður ekki hægt að sinna
nema litlu einu af þessu.
Slægjur voru allgóðar í sand-
græðslugirðingunum í sumar
en þó naumast eins góðar og í
fyrrasumar. I þessu samb. má
nefna það, að bæði í sumar og
fyrrasumar var heyskapur sótt-
ur frá Laugarvatni austur í
sandgræðslugirðinguna að
Gunnarsholti, en það mun vera
um 80 km. vegalengd hvora
leið. Vóru vinnuvélar, hey og
hestar flutt á bifreiðum ,á milli
staðanna. Um 400 hestburðir af
heyi voru þannig fluttir frá
Gunnarsholti að Laugarvatni.
Nokkuð seldi Sandgræðslan
einnig af heyi til Vestmanna-
ev.ja og hingað suður.
Mikil vinna fer árlega í við-
liald girðinga, fræsöfnun, eftirlit
o. fl., en það sem er þó verra,
eru erfiðleikarnir, sem nú eru
á þvi að fá fólk til að safna fræ-
inu, því að til þess þarf alltaf
mikinn vinnukraft og einnig
liefir verið erfitt að fá staura- í
girðingar.
Fjárveiting hefir aldrei verið
eins mikil og í ár til sand-
græðslu, eða alls 200 þúsund
krónur, en það veitir vissulega
ekki af, því að hér er unnið.að
þýðingarmiklu þj óðnytj astarfi,
sem ber margfaldan árangur og
uppskeru, er stundir líða fram.
Dólgsleg framkoma
lögregluþjóns á
Siglufirði.
Næturvörður:
Laugavegs Apótek.
Helgidagslæknir:
Bjarni Bjarnason, Túngötu 5.
Sá atburður skeði á Siglu-
firði aðafaranótt s. 1. sunnudags,
að lögregluþj'ónn réðist aftan að
Jóni Gunnarssyni framkv.stj.,
er hann var að fara heim af
dansleik á Hótel Hvanneyri og
hrinti honum niður stiga.
Ekki hlauzt slys af þessu, þvi
Jón gat fótað sig á beygju i
stiganum og varist fallil.
Lögregluþjónninn, sem hér
um ræðir, lieitir Þórður Ás-
geirsson og hefir hann áður
verið lögregluþjónn hér i bæn-
um, en var rekinn úr stöðunni
fyrir illa hegðun. Það vakti því
allmikla gagnrýni og gremju
hjá Siglfirðingum, er bæjar-
fógeti réði hann þangað, sem
lögregluþjón. Er ekki örgrannt
um, að bæjarfógeti haldi ein-
hverjum hlifiskildi yfir þessum
manni, en ekki er kunnugt, hver
ástæða liggur til þess.
Tilefni til árásar Þórðar á
Jón var sú, að Jón hafði ekki
haft frið á dansleiknum fyrir
alræmdum slagsmálamanni og
fór fram á það við lögreglu-
þjóninn, að hahn léti óróasegg-
inn út, en lögregluþjónninn
vildi ekki verða við þessum til-
mælum Jóns. Er Jón var að fara
heim um nóttina varð honum að
orði, að ekkert gagn væri í lög-
reglunni á staðnum. Lögreglu-
þjónninn hrást reiður við því
sem Jón sagði og réðist aftan
að honum, sem fyrr segir, og
hrinti honum niður stigann. —
Jón hefir kært lögregluþjón-
inn fyrir árásina.
Yonandi verður þessi atburð-
ur til þess, að lögreglumálinu á
Siglufirði verði komið í betra
horf en verið hefir til þessa.
1. skemmtikvöld
V erzlunarmannaf élags
Reykjavíkur
á haustinu verSur haldiS í
kvöld, 2. september. Hefst
kl. 10 e. h. ASgöngumiSar
seldir kl. 5—7 í dag í Fé-
lagsheimilinu. —
Félagar, fjölmennið.
Skemmtinefndin.
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
SIGURÞÓR,
Hafnarstr. 4.
Tökum viðgerðir
næstu viku.
Drslit tslandsmóts 1. fl
K.R. - Akuraesingar
keppa í dag kl. 3,30.
Scrutator:
TlcudjdvL
Jón Guðmundsson bóndi á Brúsa-
stöðum hefir sent blaðinu eftirfar-
andi grein, þar sem hann setur fram
hugleiðingar sínar inn dýrtíðarmál-
in og verðbólguna, en greinina
nefnir hann:
I
Björgun fra strandi.
Ef við siglum sarna byr, og gert
hefir verið undanfarin ár (í atvinnu-
málum), þá hljótum við að líða
hættulegt áfall; þetta hljóta allir
hugsandi menn að sjá, en samt er
enn þá siglt án þess að rifa segl.
Nú er síðasta tækifærið, ef ekki
áað sigla í strand.
Hver vill byrja? Án fórna fæst
ekki neinu framgengt og fórnin
okkar er mjög smá i samanburÖi
við aðrar þjóðir sem fórna öllu, en
við hér förum illa með og heimtum
alltaf meira og meira. Allir vilja
græða sem mest og vinna sem
minnst. Manni verður ósjálfrátt á
að spyrja: Á hverju strandar?
Eg veit að ekki stendur á bænd-
unum, að slaka á kröfunum. Þeir
sjá, ekki síður en aðrir, hvert stefn-
ir ef ekkert er aðhafst. Það er öll-
um Ijóst hvað kaupgreiðslur þeirra
hafa hækkað mikið á þessu ári og
öll framleiðsla þess vegna dýrari.'
Vitanlega telja allir sanngjarnt að
afrás þúa þeirra hækki í hlutfalli
við hækkað kaup.
En ef bændur byðust til að færa
þá fórn að fara ekki fram á neina
hækkun og t. d. útgerðarmenn byðu
fram 30—50 °/o lækkun á öllum
fiski sem seldur væri til neyzlu í
bæjunum og jöfnuðu þessa lækkun
á útflutta fiskinum og kaupmenn
tækju sig saman og lækkuðu álag
á öllum vörum? E ggeri ráð fyrir
að margir segðu, að þetta sé ekki
hægt vegna þess að hallarekstur sé
þá óumflýjanlegur. Það er eg ekki
dómbær á, en eitt tel eg þó víst, að
þetta átak sé miklu skynsamara en
að láta allt eiga sig, því að á því
töpum við mest. Og það er enginn
skaði skeður, þótt fórnað sé nú
fjármununum, sem væri smávegis
á við það, sem við höfurn grætt á
ýmsum sviðum? Við komumst ekki
hjá því að færa einhverjar fórnir
og skemmtilegast og bezt er að
framleiðendur og aðrir tækju sig
saman um það án lagaþvingunar.
Það verður alltaf ljúfara. Enda tel
eg að með þessu móti losnuðum við
við ýmsar umbúðir, sem lögunum
fylgja.
Verum svo skynsamir að taka
áþessu alvarlega máli í tíma, ann-
ars verður það neyðin sem kennir
okkur. Þá fer saman skað|i og
skömm. Það má ekki halda lengra
út í hið ófæra díki sem nú virðist
framundan. Það mundi færa þjóð-
inni fjárhagslegt og stjórnarfars-
Iegt öngþveiti, sem hana má ekki
henda, og hver sannur íslendingur
verður að gera sitt til, að ekki komi
fyrir.
Léreftstusku i*
hreinar og góðar
kaupir hæsta
verði
Félagsprentsmiöjan h.f.
Stór
borðstofuskápur
til sölu í dag
á
Freyjugötu 34.
I. S. t
K. R. R.
r*í'
1*
V ALTERSKEP PNIN
hefst á morgun, sunnudag, kl. 5 síðd. — Þá keppa
FRAM - VALUR
\,bV
D6
mari:
Hi. Victor Rae.
Línuverðir:
Haukur Óskarsson,
ÓIi B. Jónsson.
Sleppið ekld þessu séistaka tældfæii.
Sjáíð spennandi leik, nteð 1. fl. brezkunt dómara!