Vísir - 07.09.1944, Blaðsíða 4
VISIR
GAMLA BlÓ B
Huldi fjársjoður
Tarzans
(Tarzan’s Secret Treasure)
Johnny Weissmuller
Maureen O’Sullivan
John Sheffield
Sýnd kl. B, 7 og 9.
liörn innan 12 ára fá
cekki aðgang.
3
Dömublússui
frá 27 kr.
Erla,
Laugaveg 12.
ÍIAI’AD'fflNliia
KARLMANNS-ARMBANDS-
LÍR tapaðist nýlega. Er með
svartri skifu og rauðum visum.
Fípnandi vinsamlega hringi í
sima 3947. Fundarlaun. (187
TAPAZT hefir tík, 4ra mán-
aða gömul. Svört, grannvaxin,
gulbrún á eyrum og löppum,
hvit á bríngu. Eyrun stór og
íafandi. Ó1 um hálsinn, með
líoparhring. Þeir, 'sem kynnu
að verða hvolpsins varir, eru
vinsamlega beðnir að gera að-
vart í Miðstræti 12, Reykjavík.
4jóð fundarlaun. (190
RVART KVENVESKI tapað-
íst á leiðinni frá Vatnsstíg um
Laugaveg, Austurstræti og Að-
alstræti. Fiiinandi vinsamlega
geri aðvart i síma 1506. (197
TAPAZ hefir dökkblár dúk-
ur af barnavagni, i nágrenni
við barnaleikvöllinn við Hring-
braut. Skilist á Hringbraut 165'.
(209
GLERAUGU, með Ijósri um-
gjörð, í dökku íeðurhulstri, töp-
uðust í Valhöll á Þingvöllum.
Fínnandi vinsamlegast geri að-
vart i síma 4283. (206
KARLMANNSREIÐHJÖL í
óskilum. Blikksm. Norðurst. 3.
_______ i (21
HJÓLKOPPÖR af Chrysler
íapaðist austur i ölfusi í gær.
Skihst gegn fundarlaunum á
Bifreiðastöð Islands. Guðni
Jönsson. (215
LVKLAR töpuðust í gær, frá
Lækjartorgi vestur að Sólvöll-
um. Skilist á Bræðraborgarstig
37, gegn fundarlaunum. (218
Vantar krakka
nú þegar til að bera blaðið um
SOGAMÝRI
KLEPPSHOLT
SELTJARNARNES
LAUFÁSVEG
TÚNGÖTU
DAGBLAÐIÐ VISIR.
STULKA óskast í létta vist,
liálfan eða allan daginn. Golt
sérherbergi. Uppl. Bárug. 32,
sími 5333. (75
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verlcsmiðju. Gott
kaup. Uppl. í síma 5600. (180
AÐALSKILTASTOFAN! —
(Lauritz C. Jörgensen). Allar
tegundir af skilfavinnu. Merkj-
um ennfremur skip, báta og
bjarghringa. Hafnarstræti 20.
Inngangur frá Lækjartorgi. (94
1 RÁÐSKONA. Kona með
sex ára dreng óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heimili.
Uppl. í sima 2359. (193
LEIFS-CAFÉ óskar eftir
frantmistöðustúlku. (199
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
ráðgerir að fara 2 skemmtiferð-
ir næstk. sunnudag. — Aðra
ferðina í Krísuvík. Lagt af stað
kl. 8 árdegis frá Austurvelli. Ek-
ið um Hafnarfjörð suður Kap-
elluhraun í Vatnsskarð, og þá
suður með Kleifarvátni, þang-
að sem vegurinn endar. Geng-
ið þaðan í Krísuvík. Skoðaðir
hv.erirnir og annað merkilegt í
nágrenninu. — Hin ferðin er
berjaferð upp að Vífilsfelli. Lagt
af stað kl. lOVa árdegis frá Aust-
urvelli. Farmiðar seldir á skrif-
stofunni, Túngötu 5, á föstudag-
inn til kl. 6 e. h. (195
TAU tekið til þvotta.
Þvottahúsið Vesturgötu 39.
Fyrirspurnum svarað í síma
2538 milli 6—7 að kvöldi.
(225
1*1
Valur
BOKHALD, endurskoðun,
skáttaframtöl annast ölafur
Pálsson, Hverfisgötu 42 Sími
2170._____________________(707
GÖÐ stúlka óskast í vist sem
fyrsL Uippl. í shna 1674. (166
ÁBYGGILEG stúlka óskast í
létta vist. Uppl. á Laufásveg 51.
'________________________\205
2 STÚLKUR óska effir hrein-
legum iðnaði, ekki vist. Tilboð,
merkt: „Hreinleg vinna“ send-
ist blaðinu fyrir 9. þ. m. (210
STÚLKA óskast á veitinga-
stofu. Uippl. á Bergþórugötu 2,
uppi. (213
MATSVEIN vantar á togbát.
Uppl. um horð í mb. Harpa, við
Verhúðabryggjuna, og í síma
! 4309. (216
UNG og siðprúðjStúlka, utan
af landi, óskar eftir vist hjá
góðu fólki. Sérherbergi áskilið.
Tilboð fyrir föstudagskvöhþ
merkt: „G. J, — 101“. (220
STÚLKA, 14—16 ára, óskast
til að gæta 3ja ára stúlkubarns
frá kl. 1—-6V2 síðdegis. Elly
Salomonsson, Laugaveg 73,
sími 1672. (227
MYNDARLEG unglingsstúlka
eða stúlka með ungt barn ósk-
ast í vist í bænum. Sérherbergi.
Uppl. á Haðarstíg 8. Aðeins sið-
prúo stúlka kemur til greina.
Félagslíf
Handknattleiksflokkur
karla, æfing í kvöld lcl.
7 Vú á túninu við
Þvottalaugarnar. Mætið allir
stundvíslega.
%
TJARNARBlÓ B
Viðureign á
Morður Atiantshafi
(Action in the North-
Atlantic)
Spennandi mynd um þátt
kaupskipanna í baráttunni
um yfirráðin á höfunum. —
Humphrey Bogart
Raymond Massey.
Sýning kl. 4, 6,30 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan 12
ára.
KUOSNÆfill
IBÚÐ óskast. Fjórir í
heimili. Allt fullorðið. Get
lánað síma. Einnig getur kona
hjálpað til við húsverk, að
miklu eða öllu leyti, eftir
samkomulagi. Uppl. í síma
4592. (219
4. flokkur.
Æfing í dag kl. 7 á
Hlíðarendatúninu. — Áríðandi
að allir mæti. (191
HLUTAVELTA Í.R.
verður næstk. sunnud.
Félagar eru beðnir að
herða söfnunina. Mun-
um veitt móttaka í Í.R.-húsinu
á hverju kvöld.
INNANFÉLAGSMÓTIÐ held-
ur áfram í kvöld ld. 7. Keppt
verður í 60 m., 100 m., 300 m.
og 1500 m. lilaupúm, hástokki
og spólkasti._______________
ÆFINGAR í KVÖLD:
Á íþróttavellinum:
Kl. 8: Frjálsar íþróttir.
Á Háskólatúninu:
Kl. 8: Handbolli kvenna.
Á Gamla íþróttavelli n 11 m:
Kl. 7: Knattspyrna 2. fl.
Á K.R.-túninu:
Kl, 6,15: Knattspyrna 4. fl.
Innanfélagsmót K.R.
í frjálsum íþróttum heldur á-
fram á íþróttavellinum kl. 6 í
dag og næstu daga.
Stjórn K.R.
SKÁTAR!
Gestadeildin fer í
útilegu að Læltjar-
botnum um næstu
helgi. — Þátttakendur gefi sig
fram á Vegamótastíg í kvöld
kl. 8—9. Deildarforinginn.
Kvenskátafélag Reykjavíkur.
Skátafélag Reykjavíkur. Völs-
ungar. Farið verður í útilegu
upp á Akranes um næstu helgi.
Þátttaka tilkynnisl að Vega-
mótastíg í kvöld kl. 8---9.
NtJA BlO
Ástii skáldsins
((The Loves of Edgar Allan
Poe)
Fögurog tilkomumikil mynd,
er sýnir þætti úr ævisögu
skáldsins Edgar Allan Poe.
Aðalhlutverk:
John Shepperd.
Virginia Gilmore.
Linda Darnell.
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Eitt herbergi og eldun-
arpálss óskast nú þegar, gegn
einhverri húshjálp. Tilboð send-
ist blaðinu sem fyrst, merkt:
„Sem fyrst — 201“. (185
,TVÆR systur óska éftir her-
bergi gegn mikilli húshjálp. Til-
l)oð, merkt: „Systur“, sendist
Ijlaðinu fyrir laugardagskvöld.
_________(186
LÍTIÐ herbergi óskasl lianda
manni, sem getur lánað síma.
Tilboð sendist blaðinu, merkt:
„Laugarnes — 121“. (194
STÚLKA getur fengið að sofa
í herbergi með annari. Uippl.
Fjölnisveg 2. (198
ÖSKA eftir Iítilli íbúð eða
berbergi og eldunarplássi. Ýrms
hlunnindi fyrir leigusala í boði.
Uppl. í síma 1035. (231
EITT gott herbergi óskast.
Húshjálp eftir samkomulagi.
Uppl. Skólastræti 1 í dag (að-
eins). (204
TVÆR stúlkur óska eftir her-
bergi 1. október, gegn einhverri
húshjálp, og að passa börn tvö
kvöld í viku. Tilboð sendist af-
greiðslu Vísis fyrir 12. þ. m.,
merkt: „Áreiðanlegar“. (211
SIÐPRÚÐ og regíusöm stúlka,
sem stundar nám í bænum, ósk-
ar eftir herbergi 1. október, gegn
því að sitja yfir börnum 2—3
tíma á kvöldi eða lijálpa til við
önnur liúsverk. Tilboð sendist
blaðinu fyrir kl. 6 á föstudag,
merkt „Reglusöm stúlka“. —
,(223
REGLUSAMUR bifreiðastjóri
óskar eftir góðu herbergi, á ró-
legum stað í bænum. Uippl. í
síma 4562 frá kl. 9—7. (226
AFNOT af síma getur sá
fengið, sem leigja vill eldri
manni herbergi. Uppl. gefur Jón
Árnason, Njálsgötu 84. Simi
2025.________________ (228
STÚDENT óskar eftir her-
bergi 1. okt. Kennsla ltemur til
greina. Sími 4245. (203
kLEICA
SHfr- HVERAGERÐL Sum-
arhús, vandað, til leigu í Hvera-
gerði. Tilboð leggist inn á afgr.
Vísis fyrir 20. þ. m„ merkt:
„Vetrarhús — 101“. (188
mmmsi
TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt-
ur í ýmsum litum og gerðum.
VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu
23. (559
BARNAVAGN í góðu j
standi til sölu Holtsgötu 37, |
kjallara, eftir kl. 7 í kvöld.
—■■ ... 1 ——m—n
NÝR DÍVAN og góðir kassar
til að geyma i kartöflur, til sölu
á Baldursgötu 6. (192
SMÓKING, tvíhnepptur, nýr,
til sölu, nr. 54. Uppl. Barónsstíg
30, efstu liæð, milli 7 og 9. (196
TILBÚIN amerísk föt og
frakkar. Klæðaverzl. H. Ander-
sen & Sön, Aðalstræti 16. (200
BÁTUR til sölu ódýrt. Uppl.
á Miklubraut 1, efstu liæð, kl.
8 í kvöld og næstu kvöld. (201
BORÐSTOFUBORÐ, cik, eldra
smíð, til sölu. Stærð 120 cm. X
85, stækkast í 10 manna borð.
Leifsgötu 27, uppi, kl. 6—9 í
kvöld. (202
FERMINGARKJÓLL til sölu.
Sími 2006. (207
IvÝR og hey til sölu í Fagra-
hvammi, Blesagróf. Fjós gæti
fylgt.______________(212
TIL SÖLU: Fermingarkjóll.
Uppl. Njálsgötu 62. (222
NÝR SVEFNPOKI til sölu.
Uppl. í síma 1273. (230
TVEGGJA lampa plötuspilari
tíl sölu. Einnig ferðafónn. Njáls-
götu 71, kjallarinn, eftir kl. 7.
(232
Np, 146
Tarzan athugaði nú allar kringum-
stæður á ný. Koma Ratorsborgara
hafði alveg hreytt viðhorfinu. Það var
með öllu fyrirsjáanlegt, að Darnot ætl-
aði að gera árás á norðnrvegg Þórs-
borgar, svo hallaverðirnir voru til-
neyddir að hafa þar góðan vörð. Nú
var um að gera að grípa tækifærið,
hugsaði Tarzan og opna þegar í stað
Þósborgarhliðið.
En Tarzan, sem hafði lært ráðsnilld
sína i hinum harða skóla, sem hætlur
frumskógarins höfðu verið honum, i-
hugaði gaumgæfilega, hvernig bezt
myndi véra að framkvæma þétta verk.
AÍlt i einu sneri hann sér að Kailuk og
sagði: „Þú ferð í fararbroddi þræl-
anna í áttina til hallarinnar, en eg og
O’Rourke förum og opnum liliðið á
meðan.“
Perry varð sem steini, lostinn. „Eig-
um við að fara tveir — aðeins tveir?
Eg hefi að vísu alltaf litið á mig sem
tveggja manna maka í orustu og þú
ert bezti bardagamaður i öllum heimin-
um, en okkur er alveg ómögulegt að
ráða niðurlögum allra þeirra varð-
manna sem eru við hliðið. Tarzan sló
á öxlina á O’Rourke og sagði: „Svona,
komdu nú með mér.“
Þeir félagarnir tveir fóru alls konar
krókalciðir til þess að forðast varð-
mennina, sem voru þarna á liverju
strái. Þeir höfðu ekki farið langt, þeg-
ar Perry kallaði til Tarzans: „Við er-
um ekki á réttri leið til hliðsins!“ „Nei,“
svaraði Tarzan, „við förum fyrst til
fiiahússins. Eg ætla að leysa Svarta
Malluk og alla filahjörðina. Fylgdu
mér!“
Ethel Vance: 117
kominn til þess að sækja lik frú
Ritter, og það var simanúmer
þeirra, sem hann hafði afhent
lögreglunni. Undir eins og kall-
ið kæmi ætlaði hann að fara og
ná í bifreiðina og aka rakleiðis
til fangabúðanna. Mark átti að
fara einhvern tíma kvöldsins
inn í litla veitingastofu við torg-
ið í þorpi einu, sem næst var
fangabúðunum. Þar ætti hann
að híða komu lians.
Þeir litu enn yfir listana.
„Er nú elckert fleira?“
„Nei.“
„Jæja, það er bezt eg segi þér
hvert er “símanúmer frænku
minnar. Ef eitthvað óvænt ger-
ist i dag geturðu reynt að hringja
og ná lali af mér. Ilér er heim-
ilisfang þeirra lika. Hérna er
nafnið á veitingastofunni.Farðu
ekki of snemma. Þú getur farið
þangað i strætisvagni frá mið-
stöðinni klukkan sjö. Það er
nógu snemmt.“
Hann leit enn yfir annan list-
ann og afhenti hann því næst
Mark. Því næst leit liann í sein-
asta sinn yfir lista sinn, kveikti
á eldspýtu og kveikti í honum.
Að svo búnu tók liann upp úr,
sem var eins og næpa í laginu,
leit á það og sagði:
„Eg verð að fara að hypja
mig. Margt er ógert og allt lcrefst
síns tíma.“
„Vertu sæll, Mark, og reyndu
nú að sofna dálítið. Þú lítur illa
út, eins og þú værir að fá slæmt
kvef eða eitthvað verra.“
„Eg er eins heilbrigður og
þú,“ sagði Mark. „Við hittumst
þá, ef ekkert babb kemur í bát-
inn, í kvöld?“
Þeir kvöddust með handa-
bandi. Mark fylgdi honum til
dyra. Mark þótti leitt, að Fritz
skyldi verða að fara þegar, en
hann gat ekki beðið hann að
halda kyrru fyrir lengur. Það
var í rauninni svo mikið, sem
hann átli ógert, að furða var, ef
honum tækist að koma því ölln
í kring. Og vitanlega varð Fritz
einnig að sofa dálítið. Hann
liorfði á eftir Fritz og heyrði,
að hann lokaði forstofudyrun-
um gætilega á eftir sér.
Og nú, þegar Mark var einn
aftur, fann hann, að liann var
Iasinn,,eins og Fritz hafði talað
um. Ef til vill var það ofþreyta,
eða taugarnar voru bilaðar eftir
alla þessa áreynslu. Kannske
var það kjarkleysi, sem hafði
þessi áhrif á hann. Fritz mundi
fara að öllu rólega, sofa noklcrar
klukkustundir og taka svo til
starfa. Hann var hugrakkur
maður og læknirinn sennilega
líka. Ilann öfundaði þá.
Hann fór úr jakkanum og tólc
af sér skóna og lagðist svo fyrir.
Hann bjóst ekki við að sofna og
var smeykur við að.sofna, þvi
að þá gengi honum kannske erf-
iðleka að vakna. Hann las enn
listann, sem Fritz hafði fengið
honum. Las hann tvívegis og
fór svo eins að og Fi'itz hafði
gert. Hann var að liugsa um, að
réltast væri að slökkva, því að
það væri of bjart í hei'hei’ginu,
en í því sofnaði hann. IJann
svaf fast og dreymdi um það,
sem fyrir höndum var. Hann
hjai-gaði móður sinni, þrátt fyrir
alla erfiðleika, ekki einu sinni
heldur mörgum sinnum, því að
hann virtist aldrei geta bjai’gað
henni nógu oft.
18. kapituli.
Mark vaknaði skyndilega.
Hann leit í kringum sig í her-
bergi sinu, og það var eins og
hann gæti ekki áttað sig á því
í fyrstu, hvar hann var. Svo
mundi hann allt. Klukkan var
átta. Hann hafði vaknað síðar
en hann hafði ætlað. Hann flýtti
sér úr fötunum, baðaði sig og
bað um, að sér væri fært kaffi.
Því næst kvaðst hann vera á
förum og bað um reikning sinn,
og fór að tína saman pjönkur
sínar.
Húsfreyja barði að dyrum og
horfði á hann ásakandi augna-
ráði.
„Þér eruð á förum?“
„Já. Eg ætla að fara í ferða-
lag með nokkrum vinum mín-
um.“
„Aha!“
Hún gekk inn í herbergið,
horfði rannsakandi augum á
allt, á rúmið, þvottaborðið og
hvað eina. Það var engu lík-
ara, en að það mundi hafa
glatt hana, en geta krafizt