Vísir - 12.09.1944, Side 4
VISIR
■ GAMLA BIÖ H
Hetjur á heljarslóð
(The North Star)
Amerísk stórmnyd frá fyrstu
dögum Rússlandsstyrjaldar-
innar.
Anne Baxter
Dana Andrews
Walter Huston.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Velheppxtað ævintýri
(Mexican Spitfire’s. Blessed
Event)
Lnpe Veles — Leon Errol.
Sýnd kl. 5.
Rúsínur
Klapparstíg 30. - Sími: 1884.
Kalt og heitt
Permanent
með útlendri olíu.
Snyrtistofan PERLA
Vífilsgötu 1. — Sími 4146.
1KENSIAI
SNIÐAKENNSLA. Kenni að
'sniða og taka mál. Bergljót Ól-
afsdóttir, Sundlaugaveg 8. (331
tefmmnl
TAPAZT liefir brjóstnæla
(Hjarðsveinninn). Skilist Hall-
veigarstig 9, gegn fundarlaun-
um.____________ (288
BUDDA tapaðist á laugar-
dagskvöld. Vinsamlegast skilist
á afgr. Ullarverksm. Framtíðin.
«(325
SILFURARMBAND með
höfðaletri tapaðist siðastliðið
isunnudagskvöld, Iíklegast fyrir
framan Oddfellow. Vinsamleg-
ast skilist í hattaverzlunina í
Kirkjuhvoli. (329
KVEN-gullarmhandsúr hefir
iapazt frá Gamla Bió—Iiverfis-
götu að Lindargötu 63. Skilist
,gegn fundarlaunum, Lindar-
götu 63. (356
KARLMANNS armhandsúr
'(Marven) tapaðist síðastliðið
•sunnudagskvöld i miðbænum.
Vinsamlegast látið vita í síma
‘1437. Góð fundarlaun. (358
K veð j ukonsert
Eggerts Stefánssonar
verðui í IÐNÓ
í kvöld kl. 8.30 e. h.
Aðgöngumiðar fást hjá Helgafelli, Lárusi Blöndal
og Eymundsen.
Félagslíf
im
Valur
4. FLOKKUB.
Æfing í dag kl. 7 á 3.
fl. velhnum.
Síðasta æfing fyrir mót.
Áríðandi að allir mæti. (361
SÁ, sem getur útvegað 3—5
herbergi og eldhús, getur feng-
ið frítt fæði i 2 ár. Tilboð,
merkt: „Fæði í 2 ár“, sendist
afgr. Vísis. (330
EITT HERBERGI og eldun-
arpláss eða íbúð óskast gegn
húshjálp, hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. í síma 2476. (332
3JA IIERBERGJA ibúð, óinn-
réttuð, til sölu. Halldór Ólafs-
son, Njálsgötu 112. Sími 4775.
(335
STULKA óskar eftir herbergi
1. okt. n.k. Gæti þvegið þvott
einu sinni í mánuði. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir hádegi á
miðvikudag, merkt: „Herbergi,
Þvottar“. (338
GET útvegað stúlku i vist
hálfan dagimi gegn 1—2ja her-
bergja íbúð. Tilboð, merkt: „V.
P.“, sendist afgr. blaðsins fyrir
laugardag. (342
RAFMAGNSMAÐUR óskar
eftir herbergi. Má vera litið. Til-
boð, merlct: „Rafmagnsmaður“,
sendist blaðínu. ( 327
STÚLKA, sem vinnur úti,
reglusöm, getur fengið stofu í
íbúð með annari. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „100“.______(348
HÁSKÓLASTÚDENT óskar
eftir herbergi 1. október. Getur
tekið að sér heimilskennslu. —
Uppl. í síma 4688. (360
STÚLKU vantar strax. Mat-
salan, Baldursgötu 32. (241
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Olafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.__________________(707
AÐALSKILTASTOFAN! —
(Lauritz C. Jörgensen). Allar
tegundir af skiltavinnu. Merkj-
um ennfremur skip, báta og
bjarghringa. Hafnarstræti 20.
Inngangur frá Lækjartorgi. (94
NOKKURIR verzlunarmenn
og'stúlkur geta fengið atvinnu.
Uppl. í skrifstofu félagsins Von-
arstræti 4. Sími 5293. (362
STÚLKA, 20—30 ára gömul,
óskast sem ráðskona hér i bæn-
um. Einn i lieimili. Meðmæli
verða að fylgja. Tilboð sendist
afgr. Visis fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Ábyggileg stúlka“. (370
KONA óskar eftir vist í aust-
urbænum frá kl. 8—3. Herbergi
áskilið. Tilboð sendist afgr.
Visis, merkt: „32“. (368
NOKKURAR stúlkur óskast
við hreinlegan iðnað. — Uppl. á
Vitastíg 3, kl. 5—6. (355
STÚLKA óskar eftir góðri at-
vinnu, ekki vist. Herbergi )parf
að fylgja. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir fimmtudag, merkt:
„36“.___________________ (336
STULKA með 2ja ára telpu
óskar eftir hálfsdagsvist. Sér-
herbergi. Uppl. á skrifstofu
Mæðrastyrlcsnefndar ld. 3—5.
Sími 4349. (339
W
TJARNARBlÖ
Við erum ekki ein“
(We Are Not Alone)
Hrífandi sjónleikur eftir
hinni víðfrægu sögu James
Hiltons.
Paul Muni
Jane Bryan
Flora Robson.
Sýnd kl. 7 og 9.
I hjarta og hug
(Always in My Heart)
Sýnd kl. 5.
STÚLKA óskast i vist. Sér-
lierbergi. Uppl. Þórsgötu 19,
annari hæð. (372
STÚLKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. Sérherbergi.
Sími 1870. (367
STULKA með 9 ára telpu ósk-
ar eftir góðri ráðskonustöðu.
Sérherbergi áskilið. Tilboð,
merkt: „2749“, leggist inn á af-
greiðslu Vísis fyrir 17. sept.
____________________________(340
STOLKA eða ungbngur ósk-
ast nú þegar eða 1. október.
Sigurveig Eiriksdóttir, Viðimel
55. (344
STÚLKA óskast í vist hálf-
an eða allan daginn. Gott sér-
herbergi. Uppl. í síma 2692.
(346
LIPUR og áreiðanleg ung
stúlka, með alþýðuskólamennt-
un, óskar eftir atvinnu við af-
greiðslustörf eða þessháttar.
Nánari uppl. á Ránargötu 20.
Simi 4985.________________(345
UNGLINGSSTÚLKA óskar
eftir léttri árdegisvist. Æskilegt
er að önnur stúlka megi vera
með lienni í herbergi. Tilboð,
merkt: „Norðlendingar“, send-
ist Visi.________________ (347
TÖKUM húllföldun og zik-
zak-saum. Hringbraut 178. (349
GÓÐ stúlka óskast i vist. Her-
bergi. — Uppl. Hverfisg. 99 A.
(353
iKHlKKkflIfiÍ
TIL SÖLU brún, emailleruð
Skandia miðstöðvareldavél nr.
909 og fleiri éldavélar. Banka-
stræti 14 B. Sími 5278. (365
TIL SÖLU febrúarbær kýr að
3. kálfi. Einnig fimm vetra
gömul bryssa. Sunnuhvoli við
Háteigsveg. Tryggvi Salómons-
son. ' (364
STÓR bandsög, án mótors, til
sölu nú þegar. Verðtilboð, send-
ist afgi’. Vísis fyrir hádegi á
laugai-dag, merkt: „Tækifæri“.
(369
NÝJA BÍÓ ■
Erkiklaufi
(“The Magnificent Dope”)
Fyndin og fjörug gaman-
mynd.
Henry Fonda, Lynn Bari,
Don Ameche.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MIÐSTÖÐVARKETILL til
sölu. Uppl. Hverfisgötu 114.
(366
TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt-
ur í ýmsum litum og gerðum.
VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu
23. (559
ALLT til íþrótta-
iðkana og ferðalaga.
Tjarnargötu 5. —
LEIKFIMIS- og inniskó- á
börn og unglinga. Verð frá kr.
2.50 parið. — Verzl. Stígandi,
Laugaveg 53._____________(282
2 DRENGJAFRAKKAR á 7
—9 ára til sölu í Drengjafata-
saumastofunni Ingólfsstræti 23.
_________________________(326
TILBÚIN amerísk föt og
frakkar. Klæðaverzl. H. Ander-
sen & Sön, Aðalstræti 16. (200
HNAPPAMÓT, allar stærðir
og gerðir. Verzlunin Reynimel-
ur, Bræðraborgarstíg 22. (706
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
á Hringbraut 69.
(328
4 STOPPAÐIR stólar til sölu.
Sjafnargötu 3. (334
KERRA óskast í skiptum
fyrir barnavagn. Miðtúni 50. —
(337
NÝ amerísk kápa og dragt,
meðalstærð, svartur ballkjóll,
kápuskinn og klæðispeysa, til
sölu ódýrt. Njálsgötu 73, kjall-
aranum. (341
DlVAN til sölu á Bergstaða-
stræti 60. Uppl. kl. 5—8 e. h.
(343
BARNAVAGN til sölu í góðu
standi. Bergstaðastræti 9 B. (350
GÓÐUR barnavagn til sölu á
Hringbraut 70. (352
KLÆÐASKÁPUR óskast til
kaups. Tilboð, merkt: „Klæða-
skápur“, sendist afgr. Vísis fyr-
ir fimmtudagskvöld,______(354
TVEGGJA manna Ottoman
til sölu. Uppl. á Þverholti 20, frá
kl. 4—7._________________(357
BARNAVAGN, góður, vel
með farinn barnavagn fæst í
skiptum fyrir annan rúmgóðan.
Simi 4040. (359
TVÍBREIÐUR Ottoman til
sölu, Háteigsvegi 24, efstu hæð.
_______________________■ (361
LAXVEIÐISTÖNG (Malloch)
til sölu. Til sýnis á útvarpsvið-
gerðastofunni, Klapparstig 16.
Tarzan
og eldar
Þórs-
borgar.
Mp. 150
Grimmdarlegt bros lék um varir
drottningar, sem lieyrði á tal Jieirra dr.
Wongs og Janette. Það liafði hana
ekki grunað, að Kínverjinn sæti á svik-
ráðum við hana. „Ef þú rennir hugan-
um aftur í tímann og athugar það, sem
skeð hefur muntu án nokkurs efa kom-
vini þina,“ hélt dr. Wong áfram.
„En hvers vegna fékkstu þá drottn-
inguna' til þess að gera mig að am-
hátt sinni og stakst upp á þvi við hana
að gera mig að verðlaunagrip í ein-
víginu sem átti að fara fram á milli
Tarzans og Mungo?“ „Eg gerði þetta
einungis til að koma í veg fyrir að
Athea, léti (hepa þig og eg vissi að
Tarzan mýndi hafa sigrað Mungo.“
Kínverjinn leit sínum skásettu aug-
um á Janelte um leið og hann liélt
áfram: „Eg vissi frá fyrstu tíð, að Tarz-
an var sá maðurinn sem hægt var að
treysta til liins ítrasta í hverju sem
hann tók sér fyrir hendur. Mér fannst
því ráðlegast að láta sem mest mæða
á hontnn í þcssari baráttu oklcar. Og
nú er frelsið í nánd.“
Allt í einu heyrðu þau fótatalc fyrir
aftan sig. Það var Athea, sem þar var
komin. „Jæja dr. Wong Tai, minn vitri
ráðgjafi!" sagði drottningin kuldalega,
„þú lieldur að þið séuð frjáls núna.
Það er satt hjá þér! Eftir nokkrar
mínútur skuluð þið vera alveg örugg
— þú og Janette — örugg í hinum log-
andi armi eldguðsins Pantu!“
Ethel Vance: 121
Á flótta
Mark kom nú áuga á tvo
menn í lögreglueinkennisbún-
ingi. Bifreiðarstjórinn hafði
komið auga á þá á undan Mark.
Þegar bifreiðarstjórinn var bú-
inn að taka við peningunum
sagði hann:
„Þökk fyrir.“
Iiann leit ekki á Mark, flýtti
sér inn í bifreið sína og ók á
brott.
Lögreglumeimirnir störðu á
Mark af nokkurri forvitni.
Mark lagði frakkann yfir
aðra öxl sína og tók því næst
dót sitt og bar það að húsinu.
Fyrir utan veilingastofuna voru
járnborð og stólar, en stólarnir
liöfðu verið settir lil bliðar.
Fyrir utan veitingastofuna voru
einnig noklvur jurtaker. Búið
var að draga niður renniblera.
Þegar inn kom virtist Mark í
fyrstu sem veitingastofan væri
tóm, því að fátt var gesta, og við
flest borðanna sat enginn. A
bverju borði, en á þeim voru
marmaraplötur, var glas með
tannstönglum og glas með papp-
irsþurkum.
Tveir menn sátu við borðið.
Þeir borfðu ekki bvor á annan
og hvorugur mælti orð af vör-
um. Hinum megin í stofunm
sátu fjórir menn og voru ao
spila á spil, og skammt þar frá
sat maður nokkur og borfði á
þá.
Það marraði í skósólum
Marks, er liann gekk innar eftir
gólfinu. Hann lagði dót sitt frá
sér við eitt borðið, nema pakk-
ann, sem tiann setti á stól. Þeg-
ar bann var að setjast litu menn-
irnir tveir, sem sátu við sama
borð, á bann en voru þögulir
áfram, en spilamennirnir að
eins litu upp sem snöggvast.
Mark fannst veitingaslofan
kuldaleg og bann kveið fyrir að
þurfa að siíja þarna og bíða.
Inn í veitingastofuna kom
þjónn. Hann var með hvíta
svuntu og liélt á pentudúk í
bönd sér. Þjónninn var gamall
maður, öskugrár og skorpinn.
Mark fannst bann á svipinn eins
og maður sem fengið liefir
lömunarveiki og aldrei náð sér.
Mark bað um heitt og sterkt
kaffi.
Þjónninn kinkaði kolli. Þurk-
aði borðið og gekk svo hægt í
áttina til eldbússins.
Mark ballaði sér fram á borð-
ið og liugsaði á þessa leið:
„Já, bérna verð eg að bíða,
ef til vill bverja klukkustundina
af annari. Þegar eg loks fer
verð eg kunnugri þessum stað
en nokkuru öðru á jarðríki. Eg
man ávallt eftir spilamönnun-
um, hve kalt var og hráslaga-
legt, og allt undarlegt. Nei, nú
gat liann ekki rifjað upp neitt,
sem yljaði, upp fyrir sér — sér
til liughreystingar. Hann gat
ekki minnst New York eða
neins, meðan hann sat á þessum
stað — ekki hugsað — ekki
einu sinni um tildrög jæss, að
liann var þarna kominn, né
heldur það, sem framundan
var.
Þjónninn kom með kaffi og
ræfil af fréttablaði. Mark drakk
lcaffið og leið þegar betur. En
bonum leið þó ekki allskostar
vel líkamlega. Hann lcenndi las-
leika. — Hann fór margsinnis
inn í hreinlætisherbergið, sem
var til hliðar öðru megin. Og í
bvert skipti, sem hann fór þang-
að — eða kom — litu mennirn-
ir upp.
Tveir menn í einkennisbún-
ingi komu inn. Á húfum þeirra
voru einkennismerki með höf-
uðkúpu og leggbeinum. Þeir
settust niður við borð skammt
frá dyrunum og báðú um bjór.
Þeir töluðu allhátt, blátt áfram
og áhyggjulaust, en enginn virt-
ist gefa þeim neinn gaum. Ann-
ar þeirra tveggja manna, sem
horft bafði á Mark, tók frétta-
blað og fór að lesa, binn fór að
stanga úr tönnunum og virtist
ekki gefa néinu gaum. Spila-
mennirnir liéldu áfram að spila
og ræddu saman í bálfum liljóð-
'um. Þegar þjónninn bafði fært
binum einkennisbúnu mönnum
bjórinn ballaði liann sé upp að
veggnum og krosslagði bend-
urnar á brjóstinu. — Mark gaf
honuin bendingu um, að fylla
bolla sinn, og er liann gerði það
spurði hann lágt:
„Hverjir eru þeir?“
Þjónninn tók hvíta pentu-
dúkinn og fór að þurka af borð-
inu. Hann svaraði lágt: