Alþýðublaðið - 15.08.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1928, Síða 4
4 ALÞÝÐtJBLAÐIÐ - Snmarkjélaefni, | Morgnnkjólar, ■ Telpusvuntur, | Upphlutasilki, | Slifsi, frá 5,50, I og margt fleira. | ■ Matthildur Bjðrnsdóttir. | Laugavegi 23. ■1 I wm I i Kaupið Alpýðublaðið K L Ö P P selnr efni í morgunkjöla kr. 3,95 i kjól- inn, efni í sængurver kr, 5,75 i verið, stór handklæði 95 aura, kven- buxur á kr. 1,85, góða kvenboli á kr. 1,45. Brúnar vinnuskyrt' ur á kr. 4,85 og m. m. fleira Komið og kaupið par, sem 6» dýrast er. Klöpp, Langavegi 28. vélstjóri í 200 kr. sekt. Stýrimað- urinn var rekinn af skipinu. Áfengi fanst einnig á Akureyri í skipinu „Godheim." Alls 14 flösk- ur. Átti pær 1. stýrimaður. Á bifhjöli til Akureyrar. Nýlega var farið frá Borgarnesi til Akureyrar á mótorhjóli á 19 7?.. klukkustund. Var pó tekinn 6 stunda krókur til Sauðárkróks. Er petta í fyrsta sinni, sem pessi leið er farin á mótor-hjóli. (FB. eftir ísl. og Degi). WORMER> Umdaginnog veginn. Tryggvi Þórhailsson forsætisráðherra, sem verið hef- ir veikur, er nú orðinn heill heilsu og getur á ný sint stjórn- arstörfum. ' i ' Veðrið. Hiti 9—12 stig. Hægviðri um land alt. Lægð yfir Grænlandi. Horfur: Suðlæg átt og skúrir ann- ars staðar en á Norðausturlandi. Þar austan átt og purt veður. Áfengisbruggari fangelsaður. Lögreglan hefir um nokkurt skeið haft grun um, að Carl Lár- usson, sem staóinn hefir verið að áfeýtóuggw, feágíst ma fá .„d.. við pað starf, ef starf skyldi kalia. Þóttist hún fara nærri um, að hann fengist við petta í kjallara- herbergi, er han® Seigði í húsinu nr. 46 við Skólavöröustíg. Að- faranótt mánudags komst hún að pví, áð hann hafðist við í 'herbergi pessu, og réðust lögreglupjónar til inngöngu. Var svo sem lögregl- una haföi grunað. Carl pessi var pa:rna að bruggun. Var hann peg- ar tekinn og settur í fangelsi og bruggunartæki, bruggaður vín- andi og efni til bruggunar höfð á brott. Sextíu ára er í dag Einar Jónsson sjó- rnaður Laugavegi 54. ' • „íslandið“ fer í kvöld tii útlanda. Strandarkirkja. Áheit afhent Alpbl. frá A. J. kr. 5,00 og frá K. K. kr.. 2,00." Bifr eiðaskoðunin: Bifreiðar pær og bifhjól, sem hafa númern 401— 450, skulu Útbreiðið Alþýðublaðið! koma að tollstöðinni til skoðunar á moraun kl. 10—12 og '1—6. Bifreiðarslys. 1 fyrradag stökk drengur á bif- reið, er kom ofan Laugaveg. Sagði móðir hans, að hann hefði séð frænku siína hinuni megin við götuna ' og ætlað til irennar, en ekki tekið efíir hifreiöinni. Kast- aðist drengurinn á göiuna, meidd- ist all mikið í andliti og fékk snert af heilahristingi. Var hann pegar fíuttur í sjúkrahús, og Jíð- ur homum sæmilega. Sjónarvott- ar segja, að bifreiðarstjörinn hafi ails ekki átt minstu sök á s'lysi- pessu. Méistaramót I. S. í. Fimtarprau in \ erður kl. 7Jö í kyöld á ipröttaveil'inum. Verðlaun mötsins verða afhent á eftir. Asgerður. Rjémi fæst alian daginn í Al- pýðubrauðgerðinni. - - Sll smávara til saumaskap* ar frá því srnæsta til hias stærsta, aií á sama stað« Giiöus. n. Wlkar, Laugav. 21, Sobkar — Sokkar — Sokkai1 frá prjónastofunni Malin eru í»- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Bylting og thald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið við Norðurá", íslenzk leynilögreglusagu, afar-spennandí, „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðsiu Alpýðublaðs- ins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson, Alpýðuprentsmiðjaa. Upton Sinclair: Jimmie Hig'gins. aði húsbóndanum, settist á stól fyrir framan afgreiðsluborðið, bað um kaffi og náði sér í snúða, sem voru fyliri af lofti en nokkru öðru. Hann stakk eins miklu og hann kom •upp í munninn á sér, en gáði að pví um leið, hvort Tommi hefði teki’ð auglýsinga- spjaldið í hurtu, pví að Tommi var kapólsk- ux, og ein af ástæðunum til pess, að Jiinm'e vandi komur sínar til hans, var sú, að h:mn vildi fá hann ag gesti hans til pess að læða við sig um rányrkju. tekjur, sem ekki hefðí verið unnið fyrir, og vinnuarð. En áður en umræðum yrði komiö af stað, viidi svo til, að Jimmie varð iitið um stof- !una. I afturenda stofurmar v-oru fjögur lítil borð með olíudúki. Maöur sat við eitt af pessurn borðum. Jimmie leit á hann og varð svo mikið um, að við lá, að hann helti *niður kaffinu. Óhugsandi: og samt, - •v' svei ulér pá —; hver gat vilst á pessu andliti? And- litið . yar ■ eins og á miðalda kirkjumaimi, mágurt, tekið, eins ög á meinlætamanni, en pó var blíða i svipnum, og skaSlinn efst uppi eins og tungl yíi’r sléttu. Jimmie brá fyrst, pví næst leit hann á myndina af fram- bjóðandanum uppi yíir kökuhyllunnj. Hann leit aftur á manninn, og. nú leit maðurinn upp og horfði bein,t í augun á Jimmie, fiill af undrun og lotningu. Ekkert ,gat verið aug- ljósara en hvað fram fór í huga Jimmies. Að minsta kosti var pað engin ráðgáta frambjóðanda, sem ferðast. um laindið til I>ess að halda ræður og Jiekkist hverja slund af myndunum. sem komnar voru á undan honurn. Bros kom á varir hanss og Jimmie lagði frá sér kaffibollann með; annari skjálfandi lundinni og snúðisnn með hinni og reis upp úr sæti sínu. iv. 1 ’ Jimm’Æ hefðf ekki haft hugrekki til pess að koma nær, ef ekki héfði váldið brosið, bros, sem var preytuiegt, en einlægnis- 'leg-t og alúðlegt. ,,Sæll vertu, félagi!" sag'ði maðuriim. Hann rétti fram hendina, og sú stund, 'sem Jimmie hélt í hana, var pað næstá, sem hann hafði kömist himnaríki. i>egar hann loks fékk vald á róni sínum, pá var páð einuogis til pess að’ segja: „Þér voruö ekki væntanlegur fyrr en með lest- ■inni klukkan fimm fjörutíu og tvö.“ Eins og frambjóðandinn færi ekki nær-ii urn pað! Hann skýrði frá pví, að hann htfði verið svefnlaus síðustu nótt, og hefði pess vegna komið fyrir tímann til pess að geta lagt sig fyrir sem snöggvast um daginn. „Einmitt pað,“ sagði Jimmie; „ég pekti yður af myndunura," bætti.hann við., „Já,“ svaraði hinn með polinmæði. Jimmie leitaði af öllum mætti í heila sín- um eífir einhverju markverðu að segja. „Þér viljið náttúrlega hitta móttökunefndina?" „Nei,“ svaraði maðurinn; „mig langar til pess að ijúka við petta fyrst.“ Og hann fékk sér sopa úr mjólkurglasinu og bita af brauðinu og tuggði. Jimmie var svo agndofa, að. hann sat parna eins og dauðyfli og kom ekki upp nokkru orði, á meðan maðurinn var að ijúka við máltíð' sína. Þegar. henni var lokið, pá sagði Jimmie aftur, — annað betra gat hann ekki iátið sér detta í hug —. „Þér viijið hitta móttökunefndina?" „Nei,“ var svarað; „mig langar til pess að sitja hér og, ef til vill, rabba við yður, fé- lagi — félagi — ?“ „Higg,ins,“ sagði Jimnxie. „Félagi Higgins, — pað er að segja, ef pér megið vera að pví.“ „Já; sei-sei,“ sagðí Jimmie; „ég héfi meiri en nógan tíma. — En móttökunéfnidin ?“ „Við skulum lofa móttökunefndinni að eiga-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.